Dapurlegur endir bílaástarleiks Finnur Thorlacius skrifar 14. nóvember 2016 15:35 Bíllinn sem unga parið lést í var af Skoda Fabia gerð. Þegar ástin bankar uppá er oft ekki spurt að stað og stund, en það er aldrei góð hugmynd að sinna ástarlífinu í bíl sem er í gangi inní bílskúr. Það gerði samt rússneskt og ástfangið ungt par og galt fyrir það með lífinu. Hin átján ára Anna og tvítugi Artem sögðu foreldrum Artem frá því að þau ætluðu í göngutúr en fóru þess í stað inní bíl sem stóð inní bílskúr við heimili fjölskyldu hans. Þar hugðust þau njóta ásta en sá ástarleikur enda ekki vel. Þau fundust nakin og bæði látin úr koltvísýringseitrun inní bílnum. Bílinn hafa þau væntanlega ræst til að fá í hann hita að það varð aðeins til að eyða öllu súrefninu í bílskúrnum og því fór sem fór. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent
Þegar ástin bankar uppá er oft ekki spurt að stað og stund, en það er aldrei góð hugmynd að sinna ástarlífinu í bíl sem er í gangi inní bílskúr. Það gerði samt rússneskt og ástfangið ungt par og galt fyrir það með lífinu. Hin átján ára Anna og tvítugi Artem sögðu foreldrum Artem frá því að þau ætluðu í göngutúr en fóru þess í stað inní bíl sem stóð inní bílskúr við heimili fjölskyldu hans. Þar hugðust þau njóta ásta en sá ástarleikur enda ekki vel. Þau fundust nakin og bæði látin úr koltvísýringseitrun inní bílnum. Bílinn hafa þau væntanlega ræst til að fá í hann hita að það varð aðeins til að eyða öllu súrefninu í bílskúrnum og því fór sem fór.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent