Fleiri fréttir Borga ekki krónu fyrir gamla hafnargarðinn Ríkissjóður mun ekki þurfa að greiða 600 milljóna króna reikning vegna varðveislu gamals hafnargarðs í Reykjavík. Þetta segir forstöðumaður Minjastofnunar sem kveður hluta garðsins verða komið fyrir í kjallara nýs verslunarhúss. 14.10.2016 07:00 Bréfberi ógn við Batmanmynd Aðalvarðstjóri í lögreglunni segir póstburðarmann spilla fyrir Strandamönnum með birtingu mynda af tökustað Hollywoodmyndar í Djúpuvík. Pósturinn segir sér hafa verið skipað að fjarlægja myndir af netinu. 14.10.2016 07:00 Eiginkona forseta Nígeríu segist ekki ætla að styðja hann nema hann hristi upp í ríkisstjórninni Hún vildi meina að ríkisstjórninni hefði verið rænt af hópi fárra manna. 14.10.2016 00:04 Varðskipið Þór sent eftir slösuðum manni Þyrla landhelgisgæslunnar þurfti frá að hverfa vegna veðurs. 14.10.2016 00:03 Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13.10.2016 23:55 Kökuskreyting Bjarna: „Það skiptir verulegu máli að fólk tengi við stjórnmálamenn“ Andrés Jónsson rýnir í nýjasta útspil formanns Sjálfstæðisflokksins. 13.10.2016 22:01 Framleiðandi The Apprentice fordæmir framboð Trump Mark Burnett, sjónvarpsþáttaframleiðandinn sem kom Donald Trump á kortið með þáttunum The Apprentice, hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann fordæmir forsetaframboð Trump. 13.10.2016 22:00 400 nýjar íbúðir og herbergi fyrir háskólanema Skrifað undir fjármögnun mestu framkvæmda í sögu Félagsstofnunar stúdenta 13.10.2016 20:39 Skotar stefna á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður lagt fram á skoska þinginu í næstu viku. 13.10.2016 19:45 Framsókn missir tvo þingmenn í norðausturkjördæmi Framsóknarflokkurinn missir tvo þingmenn í norðausturkjördæmi samkvæmt nýjustu könnun fréttastofu. Könnunin byggir á könnunum sem fréttastofa hefur gert á undanförnum vikum. 13.10.2016 19:15 Embættismaður færður til í starfi vegna ummæla í garð félags fanga og starfsmanna umboðsmanns Alþingis Lögfræðingur í innanríkisráðuneytinu hefur verið færður til í starfi vegna tölvupósts sem innihélt sterkar skoðanir á starfsmönnum umboðsmanns Alþingis og talsmönnum fanga. 13.10.2016 19:00 Aldrei séð Elliðaárnar svona miklar Litlu munar að það flæði yfir brú í Elliðaárdalnum. 13.10.2016 18:45 Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar: Ákveðnir aðilar innan flokksins áttu erfitt með að fara að samþykktum og lögum Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar segir að ákveðnir aðilar innan flokksins hafi átt erfitt með að fara að samþykktum og lögum flokksins og virtust vera í sífelldu stríði við stjórn og aðra flokksmenn. 13.10.2016 18:44 Fékk ekki atvinnuviðtal vegna fötlunar "Ef ég hefði vitað að þú værir fötluð hefði ég nú ekki boðið þér í viðtal.“ 13.10.2016 18:39 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 13.10.2016 18:33 Ríkisendurskoðun telur margt ábótavant við ráðningu nýs orkubússtjóra "Af gögnum málsins má ráða að stjórn Orkubúsins hafi fallist á það að ýmis mistök hafi átt sér stað í ráðningarferlinu og að starfshættir verði í framhaldinu teknir til skoðunar.“ 13.10.2016 17:34 Oddvitar í Íslensku þjóðfylkingunni hættir Oddvitar Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, Gústaf Níelsson og Gunnlaugur Ingvarsson, hafa dregið framboð sín til baka. 13.10.2016 16:59 Fyrrverandi mannauðsstjóri Landspítalans fær umtalsvert hærri bætur Hæstiréttur hefur dæmt Landspítalann til þess að greiða Kristjönu Ernu Einarsdóttur, fyrrum starfsmannastjóra Landspítalans, 67 milljónir vegna starfslokasamnings. 13.10.2016 16:44 Sýknudómur yfir konu vegna kynferðisbrots ómerktur Hæstiréttur ómerkti í dag sýknudóm héraðsdóms yfir konu sem grunuð var um kynferðisbrot gegn annarri konu í ágúst 2014. 13.10.2016 16:41 Hundar rífa í sig bíl Rifu af bílnum framstuðarann í heilu lagi. 13.10.2016 16:28 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13.10.2016 15:41 Ritara Samfylkingarinnar blöskraði gagnrýni Gillz en biðst afsökunar á orðum sínum Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson telur þó að Egill Einarsson hafi ekki efni á að gagnrýna sig á feminískum grundvelli. 13.10.2016 15:40 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13.10.2016 15:26 Guðni sendir heillaóskir til nýkjörins forseta Eistlands Kersti Kaljulaid er fyrsta konan sem gegnir embættinu. 13.10.2016 15:18 Mark Webber hættur þolakstri Var í sigurliði Porsche í þolakstursmótaröðinni í fyrra. 13.10.2016 15:10 Rennsli í Soginu ekki meira síðan 1999 Veðurstofan segir mjög mikið rennsli hafa verið í ám á höfuðborgarsvæðinu. 13.10.2016 15:05 Allsherjarþingið samþykkir Guterres sem næsta aðalritara Portúgalinn António Guterres tekur við embættinu 1. janúar 2017. 13.10.2016 14:56 Fullskipaður listi Bjartrar Framtíðar í Norðvestur Fyrsta sæti á lista Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi skipar G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri. 13.10.2016 14:44 Juppe líklegastur til að verða forsetaefni franskra Repúblikana Alain Juppé mælist með öruggt forskot í skoðanakönnunum á helsta keppinaut sinn, Nicolas Sarkozy, í baráttunni um hver verður forsetaframbjóðandi Repúblikana í frönsku forsetakosningunum á næsta ári. 13.10.2016 14:33 Segir sjálfsvíg grunaðs hryðjuverkamanns vera réttarfarslegt hneyksli Hinn 22 ára Jaber al-Bakr var handtekinn á mánudag vegna gruns um að hann væri að skipuleggja sprengjuárás á flugvelli í Berlín. 13.10.2016 13:43 Lengsta þingi sögunnar frestað 145. þingi Alþingis var frestað í dag. Er það lengsta þingið talið í þingfundardögum eða 147 dagar alls. 13.10.2016 13:31 Volkswagen gæti skorið niður 25.000 störf næsta áratuginn Ráða ekki í störf þeirra sem hætta vegna aldurs. 13.10.2016 13:21 Þyrla Gæslunnar sækir veikan mann um borð í erlent flutningaskip Skipið var statt um 24 sjómílur suðaustur af Alviðru, austur af Vík í Mýrdal. 13.10.2016 13:18 Bein útsending: Oddviti Dögunar í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum Ragnar Þór Ingólfsson oddviti Dögunar í Suðvesturkjördæmi mætir í fjórða þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 13.10.2016 13:00 Stefnt að aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu Alþingi samþykkti í dag þingsályktun um að utanríkisráðherra verði falið að sækja um aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu 13.10.2016 12:57 Skóladraugurinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016. 13.10.2016 12:38 Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. 13.10.2016 12:03 Tóg flæktist í skrúfu báts við sjóeldiskví í Fossfirði Varðskip Landhelgisgæslunnar var sent á vettvang vegna slyssins. 13.10.2016 11:56 Sigmundur Davíð birtir bréf frá ríkislögreglustjóra vegna tölvuinnbrots Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra birtir á Facebook-síðu sinni í dag bréf frá ríkislögreglustjóra vegna innbrots í tölvu hans en Sigmundur Davíð greindi frá því á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í september að reynt hefði verið að brjótast inn í tölvuna hans. 13.10.2016 11:28 Er þetta flinkast hjólreiðamaður heims? Storkar flestum náttúrulögmálunum í heimsókn í skosku sveitirnar. 13.10.2016 11:07 Fellibylurinn Nicole stefni hraðbyr á Bermuda Íbúar eru beðnir um að halda sig innandyra en meðalvindhraði Nicole hefur náð allt að 210 kílómetrum á klukkustund. 13.10.2016 10:55 Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13.10.2016 10:54 Ritari Samfylkingarinnar segir Gillz að fokka sér "Myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.“ 13.10.2016 10:52 Rennslið í Ölfusá gæti þrefaldast Það er ennþá mjög mikil rigning í kringum Mýrdalsjökul og Eyjafjallajökul sem og við suðurhluta Vatnajökuls. Það mun því halda áfram að bæta í rennsli í ám á svæðinu í allan dag segir Matthew Roberts fagstjóri vatnavár hjá Veðurstofu Íslands. 13.10.2016 10:47 „Þessar ásakanir koma eðlilega illa við starfsfólk“ Leikskólastjóri á leikskóla í Grafarvogi segir meint ofbeldi af hálfu starfsmanns í skólanum hafa verið tilkynnt til opinberra aðila. Hún hafnar þessum ásökunum. 13.10.2016 10:46 Sjá næstu 50 fréttir
Borga ekki krónu fyrir gamla hafnargarðinn Ríkissjóður mun ekki þurfa að greiða 600 milljóna króna reikning vegna varðveislu gamals hafnargarðs í Reykjavík. Þetta segir forstöðumaður Minjastofnunar sem kveður hluta garðsins verða komið fyrir í kjallara nýs verslunarhúss. 14.10.2016 07:00
Bréfberi ógn við Batmanmynd Aðalvarðstjóri í lögreglunni segir póstburðarmann spilla fyrir Strandamönnum með birtingu mynda af tökustað Hollywoodmyndar í Djúpuvík. Pósturinn segir sér hafa verið skipað að fjarlægja myndir af netinu. 14.10.2016 07:00
Eiginkona forseta Nígeríu segist ekki ætla að styðja hann nema hann hristi upp í ríkisstjórninni Hún vildi meina að ríkisstjórninni hefði verið rænt af hópi fárra manna. 14.10.2016 00:04
Varðskipið Þór sent eftir slösuðum manni Þyrla landhelgisgæslunnar þurfti frá að hverfa vegna veðurs. 14.10.2016 00:03
Lambakjöt frá Texas Magga olli matareitrun í brúðkaupi Veisluþjónustan sem um ræðir heiti Mínir menn. Sú veisluþjónusta er í eigu Magnúsar Inga Magnússonar, sem er betur þekktur sem Texas Maggi. 13.10.2016 23:55
Kökuskreyting Bjarna: „Það skiptir verulegu máli að fólk tengi við stjórnmálamenn“ Andrés Jónsson rýnir í nýjasta útspil formanns Sjálfstæðisflokksins. 13.10.2016 22:01
Framleiðandi The Apprentice fordæmir framboð Trump Mark Burnett, sjónvarpsþáttaframleiðandinn sem kom Donald Trump á kortið með þáttunum The Apprentice, hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann fordæmir forsetaframboð Trump. 13.10.2016 22:00
400 nýjar íbúðir og herbergi fyrir háskólanema Skrifað undir fjármögnun mestu framkvæmda í sögu Félagsstofnunar stúdenta 13.10.2016 20:39
Skotar stefna á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Frumvarp um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands verður lagt fram á skoska þinginu í næstu viku. 13.10.2016 19:45
Framsókn missir tvo þingmenn í norðausturkjördæmi Framsóknarflokkurinn missir tvo þingmenn í norðausturkjördæmi samkvæmt nýjustu könnun fréttastofu. Könnunin byggir á könnunum sem fréttastofa hefur gert á undanförnum vikum. 13.10.2016 19:15
Embættismaður færður til í starfi vegna ummæla í garð félags fanga og starfsmanna umboðsmanns Alþingis Lögfræðingur í innanríkisráðuneytinu hefur verið færður til í starfi vegna tölvupósts sem innihélt sterkar skoðanir á starfsmönnum umboðsmanns Alþingis og talsmönnum fanga. 13.10.2016 19:00
Aldrei séð Elliðaárnar svona miklar Litlu munar að það flæði yfir brú í Elliðaárdalnum. 13.10.2016 18:45
Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar: Ákveðnir aðilar innan flokksins áttu erfitt með að fara að samþykktum og lögum Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar segir að ákveðnir aðilar innan flokksins hafi átt erfitt með að fara að samþykktum og lögum flokksins og virtust vera í sífelldu stríði við stjórn og aðra flokksmenn. 13.10.2016 18:44
Fékk ekki atvinnuviðtal vegna fötlunar "Ef ég hefði vitað að þú værir fötluð hefði ég nú ekki boðið þér í viðtal.“ 13.10.2016 18:39
Ríkisendurskoðun telur margt ábótavant við ráðningu nýs orkubússtjóra "Af gögnum málsins má ráða að stjórn Orkubúsins hafi fallist á það að ýmis mistök hafi átt sér stað í ráðningarferlinu og að starfshættir verði í framhaldinu teknir til skoðunar.“ 13.10.2016 17:34
Oddvitar í Íslensku þjóðfylkingunni hættir Oddvitar Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, Gústaf Níelsson og Gunnlaugur Ingvarsson, hafa dregið framboð sín til baka. 13.10.2016 16:59
Fyrrverandi mannauðsstjóri Landspítalans fær umtalsvert hærri bætur Hæstiréttur hefur dæmt Landspítalann til þess að greiða Kristjönu Ernu Einarsdóttur, fyrrum starfsmannastjóra Landspítalans, 67 milljónir vegna starfslokasamnings. 13.10.2016 16:44
Sýknudómur yfir konu vegna kynferðisbrots ómerktur Hæstiréttur ómerkti í dag sýknudóm héraðsdóms yfir konu sem grunuð var um kynferðisbrot gegn annarri konu í ágúst 2014. 13.10.2016 16:41
Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13.10.2016 15:41
Ritara Samfylkingarinnar blöskraði gagnrýni Gillz en biðst afsökunar á orðum sínum Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson telur þó að Egill Einarsson hafi ekki efni á að gagnrýna sig á feminískum grundvelli. 13.10.2016 15:40
Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13.10.2016 15:26
Guðni sendir heillaóskir til nýkjörins forseta Eistlands Kersti Kaljulaid er fyrsta konan sem gegnir embættinu. 13.10.2016 15:18
Mark Webber hættur þolakstri Var í sigurliði Porsche í þolakstursmótaröðinni í fyrra. 13.10.2016 15:10
Rennsli í Soginu ekki meira síðan 1999 Veðurstofan segir mjög mikið rennsli hafa verið í ám á höfuðborgarsvæðinu. 13.10.2016 15:05
Allsherjarþingið samþykkir Guterres sem næsta aðalritara Portúgalinn António Guterres tekur við embættinu 1. janúar 2017. 13.10.2016 14:56
Fullskipaður listi Bjartrar Framtíðar í Norðvestur Fyrsta sæti á lista Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi skipar G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri. 13.10.2016 14:44
Juppe líklegastur til að verða forsetaefni franskra Repúblikana Alain Juppé mælist með öruggt forskot í skoðanakönnunum á helsta keppinaut sinn, Nicolas Sarkozy, í baráttunni um hver verður forsetaframbjóðandi Repúblikana í frönsku forsetakosningunum á næsta ári. 13.10.2016 14:33
Segir sjálfsvíg grunaðs hryðjuverkamanns vera réttarfarslegt hneyksli Hinn 22 ára Jaber al-Bakr var handtekinn á mánudag vegna gruns um að hann væri að skipuleggja sprengjuárás á flugvelli í Berlín. 13.10.2016 13:43
Lengsta þingi sögunnar frestað 145. þingi Alþingis var frestað í dag. Er það lengsta þingið talið í þingfundardögum eða 147 dagar alls. 13.10.2016 13:31
Volkswagen gæti skorið niður 25.000 störf næsta áratuginn Ráða ekki í störf þeirra sem hætta vegna aldurs. 13.10.2016 13:21
Þyrla Gæslunnar sækir veikan mann um borð í erlent flutningaskip Skipið var statt um 24 sjómílur suðaustur af Alviðru, austur af Vík í Mýrdal. 13.10.2016 13:18
Bein útsending: Oddviti Dögunar í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum Ragnar Þór Ingólfsson oddviti Dögunar í Suðvesturkjördæmi mætir í fjórða þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 13.10.2016 13:00
Stefnt að aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu Alþingi samþykkti í dag þingsályktun um að utanríkisráðherra verði falið að sækja um aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu 13.10.2016 12:57
Skóladraugurinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016. 13.10.2016 12:38
Bhumibol Taílandskonungur er látinn Hinn 88 ára Bhumibol hafði setið lengst alls konungsfólks á valdastóli. 13.10.2016 12:03
Tóg flæktist í skrúfu báts við sjóeldiskví í Fossfirði Varðskip Landhelgisgæslunnar var sent á vettvang vegna slyssins. 13.10.2016 11:56
Sigmundur Davíð birtir bréf frá ríkislögreglustjóra vegna tölvuinnbrots Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra birtir á Facebook-síðu sinni í dag bréf frá ríkislögreglustjóra vegna innbrots í tölvu hans en Sigmundur Davíð greindi frá því á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í september að reynt hefði verið að brjótast inn í tölvuna hans. 13.10.2016 11:28
Er þetta flinkast hjólreiðamaður heims? Storkar flestum náttúrulögmálunum í heimsókn í skosku sveitirnar. 13.10.2016 11:07
Fellibylurinn Nicole stefni hraðbyr á Bermuda Íbúar eru beðnir um að halda sig innandyra en meðalvindhraði Nicole hefur náð allt að 210 kílómetrum á klukkustund. 13.10.2016 10:55
Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13.10.2016 10:54
Ritari Samfylkingarinnar segir Gillz að fokka sér "Myndi líka kalla þig nauðgara en þá gætirðu kært mig svo ég læt þetta nægja.“ 13.10.2016 10:52
Rennslið í Ölfusá gæti þrefaldast Það er ennþá mjög mikil rigning í kringum Mýrdalsjökul og Eyjafjallajökul sem og við suðurhluta Vatnajökuls. Það mun því halda áfram að bæta í rennsli í ám á svæðinu í allan dag segir Matthew Roberts fagstjóri vatnavár hjá Veðurstofu Íslands. 13.10.2016 10:47
„Þessar ásakanir koma eðlilega illa við starfsfólk“ Leikskólastjóri á leikskóla í Grafarvogi segir meint ofbeldi af hálfu starfsmanns í skólanum hafa verið tilkynnt til opinberra aðila. Hún hafnar þessum ásökunum. 13.10.2016 10:46