Fleiri fréttir

Voru í fangelsi í fjörutíu daga

Um hundrað manns sóttu Breiðholtskirkju í dag til að sýna flóttafólki og hælisleitendum stuðning. Meðal þeirra sem héldu tölu voru hælisleitendur sem Útlendingastofnun hefur synjað um hæli.

Plastagnir í snyrti- og hreinlætisvörum næsta stóra umhverfisvandamál

Gríðarlegt magn óumhverfisvænna plastagna berast út í hafið í kringum Ísland með skólpi á hverjum degi, margfalt meira en í nágrannalöndum okkar samkvæmt nýrri norrænni rannsókn. Doktor í umhverfisefnafræði segir að dreifing plastagna verði næsta stóra umhverfisvandamál heimsins.

María Helga nýr formaður Samtakanna ´78

María Helga Guðmundsdóttir er nýr formaður Samtakanna ´78 en hún var kjörin á aðalfundi samtakanna sem fram fór í Þjóðleikhúskjallaranum í dag. Hún hlaut 184 atkvæði en Kristín Sævarsdóttir 152 atkvæði. Þá var Benedikt Traustason kjörinn gjaldkeri og Júlía Margrét Einarsdóttir ritari.

Þungar áhyggjur og þórðargleði eftir afhroð Sjálfstæðiskvenna

Niðurstöður úr prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi hafa vakið mikla athygli fyrir þær sakir hversu lélega kosningu þær konur sem buðu sig fram hlutu. Þannig eru karlar í efstu fjórum sætum flokksins í Suðvesturkjördæmi og hlýtur Elín Hirst þingkona afleita kosningu en hún kemst ekki í efstu sex sætin.

Segir Sigurð Inga hafa fengið reiðilestur frá Sigmundi Davíð á miðstjórnarfundi

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins lýsti því í ræðu í almennum umræðum á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins á Akureyri í gær, að hann gæti ekki boðið sig fram til varaformennsku að óbreyttri stjórn flokksins á flokksþingi hans sem ákveðið var í gær að fram færi dagana 1. til 2. október næstkomandi.

Réðust á dyravörð á NASA

Þeir köstuðu í hann flösku og reyndu að berja hann með áhaldi en mennirnir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins.

„Ég er í sjokki yfir þessu!“

Helga Dögg Björgvinsdóttir formaður Landssamband sjálfstæðiskvenna vill að forystan beiti sér fyrir því að niðurstaða prófkjörsins í Kraganum verði ekki endanleg.

Sjá næstu 50 fréttir