Fleiri fréttir Starfsmaður heilsugæslu fær ekki bætur vegna hálkuslyss Konan starfaði sem læknaritari á heilsugæslustöð í Reykjavík en slysið átti sér stað á bílaplani þar fyrir utan. 12.9.2016 00:01 Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11.9.2016 23:48 Enn barist í Sýrlandi þrátt fyrir vopnahlé Yfir hundrað manns hafa látist í sprengjuárásum í Sýrlandi í dag. 11.9.2016 22:42 Sjúkralið sinnti útkalli í Kringlunni Um veikindi var að ræða. 11.9.2016 22:41 Clinton greind með lungnabólgu Læknir Clinton hefur staðfest fregnirnar við fjölmiðla. 11.9.2016 22:24 Ekið á hjólreiðamann í Vesturbæ Hjólreiðamaður varð fyrir bíl á Nesvegi fyrr í kvöld 11.9.2016 21:16 Hillary fékk aðsvif á minningarathöfn Myndband náðist af því þegar hjálpa þurfti forsetaframbjóðanda demókrata inn í bíl sinn eftir að hún fékk aðsvif. 11.9.2016 20:07 Trans nemendur geta nú breytt nafni sínu í Háskóla Íslands Ákvörðunin var tilkynnt á innri vef Háskóla Íslands, Uglunni. 11.9.2016 20:04 Sjöhundruð manns hjóluðu í Tour of Reykjavík Um sjö hundruð manns tóku þátt í hjólareiðaviðburðinum Tour of Reykjavík sem fram fór í dag. Töluverðar hindranir voru á umferð víða í borginni vegna keppninnar. 11.9.2016 20:00 Voru í fangelsi í fjörutíu daga Um hundrað manns sóttu Breiðholtskirkju í dag til að sýna flóttafólki og hælisleitendum stuðning. Meðal þeirra sem héldu tölu voru hælisleitendur sem Útlendingastofnun hefur synjað um hæli. 11.9.2016 20:00 Plastagnir í snyrti- og hreinlætisvörum næsta stóra umhverfisvandamál Gríðarlegt magn óumhverfisvænna plastagna berast út í hafið í kringum Ísland með skólpi á hverjum degi, margfalt meira en í nágrannalöndum okkar samkvæmt nýrri norrænni rannsókn. Doktor í umhverfisefnafræði segir að dreifing plastagna verði næsta stóra umhverfisvandamál heimsins. 11.9.2016 19:30 Bjarni útilokar ekki breytingar á listunum Formaður Sjálfstæðisflokksins segir árangur kvenna í prófkjörinu vera vonbrigði. 11.9.2016 19:05 Segir aldursreglu Samfylkingarinnar vanhugsaða Margrét Tryggvadóttir hafnaði í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi en var lækkuð niður í fimmta sæti vegna aldurs. 11.9.2016 18:48 Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11.9.2016 18:34 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 11.9.2016 18:06 BDSM fær aðild að Samtökunum '78 Kosning fór fram á aðalfundi samtakanna í dag. 11.9.2016 17:32 Af miðstjórnarfundi til fundar við Danadrottningu Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fer í dag í opinbera heimsókn til Danmerkur. 11.9.2016 17:03 María Helga nýr formaður Samtakanna ´78 María Helga Guðmundsdóttir er nýr formaður Samtakanna ´78 en hún var kjörin á aðalfundi samtakanna sem fram fór í Þjóðleikhúskjallaranum í dag. Hún hlaut 184 atkvæði en Kristín Sævarsdóttir 152 atkvæði. Þá var Benedikt Traustason kjörinn gjaldkeri og Júlía Margrét Einarsdóttir ritari. 11.9.2016 16:49 Ungmenni sinntu gæslu við gatnalokanir í Tour of Reykjavík Nokkur óánægja hefur verið með framkvæmd á gatnalokunum vegna hjólreiðaviðburðarins Tour of Reykjavik. Lögreglan segir að ótækt sé að ungmenni sinni störfum sem þessum. 11.9.2016 16:48 Sér ekki hvaða rök gætu staðið til þess að breyta niðurstöðu prófkjörsins í Suðurkjördæmi Páll Magnússon sem leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi segir það umhugsunarefni og jafnvel áhyggjuefni að í efstu þremur sætum listans séu karlar. 11.9.2016 15:57 Tímatöku lokið í Tour of Reykjavik Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavik var haldin í fyrsta skipti í dag. 11.9.2016 15:35 Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. 11.9.2016 15:34 Á gjörgæslu eftir alvarlegt vinnuslys í Skógafossi Starfsmaður á Skógafossi, flutningaskipi Eimskipa, liggur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt slys í gærmorgun við lestun í Ísafjarðarhöfn. 11.9.2016 15:00 11. september 15 árum síðar: Þúsundir glíma við veikindi og tala látinna hækkar enn Óttast er að á næstu fimm árum muni fleiri hafa látist vegna veikinda sem rekja megi til atburðanna 11. september en í árásunum sjálfum. 11.9.2016 14:45 Sigríður: „Konunum ekki úthýst á grundvelli kynferðis“ Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokksmenn hafa kosið einstaklinga sem eru þeim sammála, ekki vegna kynferðis. 11.9.2016 14:40 Þungar áhyggjur og þórðargleði eftir afhroð Sjálfstæðiskvenna Niðurstöður úr prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi hafa vakið mikla athygli fyrir þær sakir hversu lélega kosningu þær konur sem buðu sig fram hlutu. Þannig eru karlar í efstu fjórum sætum flokksins í Suðvesturkjördæmi og hlýtur Elín Hirst þingkona afleita kosningu en hún kemst ekki í efstu sex sætin. 11.9.2016 14:00 15 ár frá árásinni á Tvíburaturnana Þann 9. september árið 2001 var mannskæðasta hryðjuverkaárás sögunnar framin í New York. 11.9.2016 14:00 Stóra BDSM-málið: „Getum við ekki við unnt fólki þess sama og við börðumst sjálf fyrir til handa okkur?“ Nýr formaður Samtakanna '78 verður kjörinn á aðalfundi í dag. Kaflaskil eru framundan hjá samtökunum sama hvernig fer. 11.9.2016 13:15 Varar við fleiri árásum í Frakklandi Um 15 þúsund manns eru undir smásjá lögreglu. 11.9.2016 12:21 Segir Sigurð Inga hafa fengið reiðilestur frá Sigmundi Davíð á miðstjórnarfundi Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins lýsti því í ræðu í almennum umræðum á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins á Akureyri í gær, að hann gæti ekki boðið sig fram til varaformennsku að óbreyttri stjórn flokksins á flokksþingi hans sem ákveðið var í gær að fram færi dagana 1. til 2. október næstkomandi. 11.9.2016 12:00 Tilbúnir til að gereyða Pyongyang Eldflaugar og stórskotalið yrði notað til að brenna höfuðborg Norður-Kóreu til „ösku og þurrka hana af kortinu“. 11.9.2016 11:40 Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti. 11.9.2016 10:31 Réðust á dyravörð á NASA Þeir köstuðu í hann flösku og reyndu að berja hann með áhaldi en mennirnir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. 11.9.2016 09:57 Götum lokað í Reykjavík út af hjólreiðakeppni Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavík verður haldin í fyrsta sinn í dag og er götum í og við Reykjavík verður lokað vegna keppninnar. 11.9.2016 09:43 Bein útsending: Prófkjör og áhrif 9/11 hjá Kristjáni á Sprengisandi Þátturinn hefst klukkan tíu og stendur yfir til tólf. 11.9.2016 09:15 Tvö og hálft ár í fangelsi: Reyndi að nauðga tveimur konum á fimm mínútum í miðbæ Reykjavíkur Dómald Leó Burknason skipti um skoðun undir lok aðalmeðferðar en sagðist þó ekkert muna sökum ölvunar. 11.9.2016 09:00 Fagnaðarlæti í Eyjum: „Ég er hrærður yfir þessum mikla stuðningi“ Páll Magnússon hefur áhyggjur af stöðu kvenna í Sjálfstæðisflokknum. 11.9.2016 00:51 Páll Magnússon í fyrsta sæti á Suðurlandi Ásmundur Friðriksson er í öðru sæti. 11.9.2016 00:30 45 milljón krónum ríkari Miðinn var keyptur á N1 í Borgartúni. 11.9.2016 00:12 Sjálfstæðismenn í basli með tölurnar í Suðurkjördæmi Margir bíða spenntir eftir niðurstöðu prófkjörsins þar sem Ragnheiður Elín Árnadóttir og Páll Magnússon etja kappi. 10.9.2016 23:38 „Ég er í sjokki yfir þessu!“ Helga Dögg Björgvinsdóttir formaður Landssamband sjálfstæðiskvenna vill að forystan beiti sér fyrir því að niðurstaða prófkjörsins í Kraganum verði ekki endanleg. 10.9.2016 22:57 Sjálfstæðiskonur ósáttar við ósýnileika og vilja breytingar Skorað er á kjördæmisráð flokksins í suðvesturkjördæminu að samþykkja ekki listann óbreyttan. 10.9.2016 22:33 Jón Gnarr leikstýrir Áramótaskaupinu Helga Braga, Katla Margrét, Sigurjón Kjartansson og Þorsteinn Guðmundsson eru í teymi Jóns. 10.9.2016 22:03 Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Þingkonan segir mikla smölun hafa verið í flokkinn í hennar kjördæmi fyrir prófkjörið. 10.9.2016 21:36 Árni Páll efstur í Kraganum Árni Páll mun leiða listann en í öðru sæti hafnaði Margrét Gauja Magnúsdóttir. 10.9.2016 20:06 Sjá næstu 50 fréttir
Starfsmaður heilsugæslu fær ekki bætur vegna hálkuslyss Konan starfaði sem læknaritari á heilsugæslustöð í Reykjavík en slysið átti sér stað á bílaplani þar fyrir utan. 12.9.2016 00:01
Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11.9.2016 23:48
Enn barist í Sýrlandi þrátt fyrir vopnahlé Yfir hundrað manns hafa látist í sprengjuárásum í Sýrlandi í dag. 11.9.2016 22:42
Clinton greind með lungnabólgu Læknir Clinton hefur staðfest fregnirnar við fjölmiðla. 11.9.2016 22:24
Hillary fékk aðsvif á minningarathöfn Myndband náðist af því þegar hjálpa þurfti forsetaframbjóðanda demókrata inn í bíl sinn eftir að hún fékk aðsvif. 11.9.2016 20:07
Trans nemendur geta nú breytt nafni sínu í Háskóla Íslands Ákvörðunin var tilkynnt á innri vef Háskóla Íslands, Uglunni. 11.9.2016 20:04
Sjöhundruð manns hjóluðu í Tour of Reykjavík Um sjö hundruð manns tóku þátt í hjólareiðaviðburðinum Tour of Reykjavík sem fram fór í dag. Töluverðar hindranir voru á umferð víða í borginni vegna keppninnar. 11.9.2016 20:00
Voru í fangelsi í fjörutíu daga Um hundrað manns sóttu Breiðholtskirkju í dag til að sýna flóttafólki og hælisleitendum stuðning. Meðal þeirra sem héldu tölu voru hælisleitendur sem Útlendingastofnun hefur synjað um hæli. 11.9.2016 20:00
Plastagnir í snyrti- og hreinlætisvörum næsta stóra umhverfisvandamál Gríðarlegt magn óumhverfisvænna plastagna berast út í hafið í kringum Ísland með skólpi á hverjum degi, margfalt meira en í nágrannalöndum okkar samkvæmt nýrri norrænni rannsókn. Doktor í umhverfisefnafræði segir að dreifing plastagna verði næsta stóra umhverfisvandamál heimsins. 11.9.2016 19:30
Bjarni útilokar ekki breytingar á listunum Formaður Sjálfstæðisflokksins segir árangur kvenna í prófkjörinu vera vonbrigði. 11.9.2016 19:05
Segir aldursreglu Samfylkingarinnar vanhugsaða Margrét Tryggvadóttir hafnaði í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi en var lækkuð niður í fimmta sæti vegna aldurs. 11.9.2016 18:48
Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11.9.2016 18:34
Af miðstjórnarfundi til fundar við Danadrottningu Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fer í dag í opinbera heimsókn til Danmerkur. 11.9.2016 17:03
María Helga nýr formaður Samtakanna ´78 María Helga Guðmundsdóttir er nýr formaður Samtakanna ´78 en hún var kjörin á aðalfundi samtakanna sem fram fór í Þjóðleikhúskjallaranum í dag. Hún hlaut 184 atkvæði en Kristín Sævarsdóttir 152 atkvæði. Þá var Benedikt Traustason kjörinn gjaldkeri og Júlía Margrét Einarsdóttir ritari. 11.9.2016 16:49
Ungmenni sinntu gæslu við gatnalokanir í Tour of Reykjavík Nokkur óánægja hefur verið með framkvæmd á gatnalokunum vegna hjólreiðaviðburðarins Tour of Reykjavik. Lögreglan segir að ótækt sé að ungmenni sinni störfum sem þessum. 11.9.2016 16:48
Sér ekki hvaða rök gætu staðið til þess að breyta niðurstöðu prófkjörsins í Suðurkjördæmi Páll Magnússon sem leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi segir það umhugsunarefni og jafnvel áhyggjuefni að í efstu þremur sætum listans séu karlar. 11.9.2016 15:57
Tímatöku lokið í Tour of Reykjavik Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavik var haldin í fyrsta skipti í dag. 11.9.2016 15:35
Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. 11.9.2016 15:34
Á gjörgæslu eftir alvarlegt vinnuslys í Skógafossi Starfsmaður á Skógafossi, flutningaskipi Eimskipa, liggur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt slys í gærmorgun við lestun í Ísafjarðarhöfn. 11.9.2016 15:00
11. september 15 árum síðar: Þúsundir glíma við veikindi og tala látinna hækkar enn Óttast er að á næstu fimm árum muni fleiri hafa látist vegna veikinda sem rekja megi til atburðanna 11. september en í árásunum sjálfum. 11.9.2016 14:45
Sigríður: „Konunum ekki úthýst á grundvelli kynferðis“ Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokksmenn hafa kosið einstaklinga sem eru þeim sammála, ekki vegna kynferðis. 11.9.2016 14:40
Þungar áhyggjur og þórðargleði eftir afhroð Sjálfstæðiskvenna Niðurstöður úr prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi hafa vakið mikla athygli fyrir þær sakir hversu lélega kosningu þær konur sem buðu sig fram hlutu. Þannig eru karlar í efstu fjórum sætum flokksins í Suðvesturkjördæmi og hlýtur Elín Hirst þingkona afleita kosningu en hún kemst ekki í efstu sex sætin. 11.9.2016 14:00
15 ár frá árásinni á Tvíburaturnana Þann 9. september árið 2001 var mannskæðasta hryðjuverkaárás sögunnar framin í New York. 11.9.2016 14:00
Stóra BDSM-málið: „Getum við ekki við unnt fólki þess sama og við börðumst sjálf fyrir til handa okkur?“ Nýr formaður Samtakanna '78 verður kjörinn á aðalfundi í dag. Kaflaskil eru framundan hjá samtökunum sama hvernig fer. 11.9.2016 13:15
Segir Sigurð Inga hafa fengið reiðilestur frá Sigmundi Davíð á miðstjórnarfundi Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins lýsti því í ræðu í almennum umræðum á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins á Akureyri í gær, að hann gæti ekki boðið sig fram til varaformennsku að óbreyttri stjórn flokksins á flokksþingi hans sem ákveðið var í gær að fram færi dagana 1. til 2. október næstkomandi. 11.9.2016 12:00
Tilbúnir til að gereyða Pyongyang Eldflaugar og stórskotalið yrði notað til að brenna höfuðborg Norður-Kóreu til „ösku og þurrka hana af kortinu“. 11.9.2016 11:40
Þingmaður um mögulegar breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Kraganum: „Til hvers að halda prófkjör ef leikreglunum er breytt eftir á?“ Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hefði verið betra að hafa fleiri konur á meðal þeirra sex efstu í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í gær en karlar skipa fjögur efstu sæti listans, og er Vilhjálmur sjálfur í fjórða sæti. 11.9.2016 10:31
Réðust á dyravörð á NASA Þeir köstuðu í hann flösku og reyndu að berja hann með áhaldi en mennirnir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. 11.9.2016 09:57
Götum lokað í Reykjavík út af hjólreiðakeppni Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavík verður haldin í fyrsta sinn í dag og er götum í og við Reykjavík verður lokað vegna keppninnar. 11.9.2016 09:43
Bein útsending: Prófkjör og áhrif 9/11 hjá Kristjáni á Sprengisandi Þátturinn hefst klukkan tíu og stendur yfir til tólf. 11.9.2016 09:15
Tvö og hálft ár í fangelsi: Reyndi að nauðga tveimur konum á fimm mínútum í miðbæ Reykjavíkur Dómald Leó Burknason skipti um skoðun undir lok aðalmeðferðar en sagðist þó ekkert muna sökum ölvunar. 11.9.2016 09:00
Fagnaðarlæti í Eyjum: „Ég er hrærður yfir þessum mikla stuðningi“ Páll Magnússon hefur áhyggjur af stöðu kvenna í Sjálfstæðisflokknum. 11.9.2016 00:51
Sjálfstæðismenn í basli með tölurnar í Suðurkjördæmi Margir bíða spenntir eftir niðurstöðu prófkjörsins þar sem Ragnheiður Elín Árnadóttir og Páll Magnússon etja kappi. 10.9.2016 23:38
„Ég er í sjokki yfir þessu!“ Helga Dögg Björgvinsdóttir formaður Landssamband sjálfstæðiskvenna vill að forystan beiti sér fyrir því að niðurstaða prófkjörsins í Kraganum verði ekki endanleg. 10.9.2016 22:57
Sjálfstæðiskonur ósáttar við ósýnileika og vilja breytingar Skorað er á kjördæmisráð flokksins í suðvesturkjördæminu að samþykkja ekki listann óbreyttan. 10.9.2016 22:33
Jón Gnarr leikstýrir Áramótaskaupinu Helga Braga, Katla Margrét, Sigurjón Kjartansson og Þorsteinn Guðmundsson eru í teymi Jóns. 10.9.2016 22:03
Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Þingkonan segir mikla smölun hafa verið í flokkinn í hennar kjördæmi fyrir prófkjörið. 10.9.2016 21:36
Árni Páll efstur í Kraganum Árni Páll mun leiða listann en í öðru sæti hafnaði Margrét Gauja Magnúsdóttir. 10.9.2016 20:06