Fleiri fréttir Karlar í fjórum efstu sætum Sjálfstæðisflokksins í Kraganum Bjarni Ben efstur en Elín Hirst nær ekki sæti á listanum. 10.9.2016 19:31 „Getum ekki endalaust borgað með þessu“ Sauðfjárbændur hafa áhyggjur af stöðu greinarinnar eftir tilkynningu um að afurðaverð til þeirra yrði lækkað verulega. Bóndi á Suðurlandi segir tekjuskerðinguna svo mikla að ungt fólk í greininni sé farið að hugsa sinn gang, ekki sé endalaust hægt að borga með framleiðslunni. 10.9.2016 19:30 Spenna vegna vopnahlésins í Sýrlandi Ekki talið líklegt að uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi vopnahléið sem á að hefjast að miðnætti á morgun. 10.9.2016 19:03 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 10.9.2016 17:51 Ari Trausti leiðir lista VG í Suðurkjördæmi Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur leiðir lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi en tillaga uppstillingarnefndar flokksins vegna komandi þingkosninga var samþykkt á félagsfundi í Selinu á Selfossi í dag. 10.9.2016 16:29 Yfir 100 björgunarsveitarmenn kallaðir út vegna neyðarkalls farþegaþotunnar Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitum Landsbjargar á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu vegna neyðarkalls frá farþegaþotu WestJet sem lenti heilu á höldnu á Keflavíkurflugvelli klukkan 14.40 í dag með bilaðan hreyfil. 10.9.2016 15:46 Sigmundur segir að kröfuhafar hafi fylgst vel með honum og að brotist hafi verið inn í tölvuna hans Það er múgur og margmenni á haustþingi miðstjórnar Framsóknarflokksins sem nú fer fram í Hofi á Akureyri. Mun fleiri mættu en gert var ráð fyrir og þurfti því að opna salinn út á gang og koma fyrir fleiri stólum svo allir gætu fengið sæti og fylgst með fundinum. 10.9.2016 15:03 Farþegaflugvél með bilaðan hreyfil lendir á Keflavíkurflugvelli Flugvél af gerðinni Boeing 767 lendir innan skamms á Keflavíkurflugvelli en tilkynnt var um vélarbilun fyrr í dag. Vélin er frá flugfélaginu WestJet og var á leiðinni frá London til Edmonton. Um borð eru 258 farþegar. 10.9.2016 14:14 Veðurstofan varar við úrhelli: Lægðirnar koma hver af annarri Veðurstofan varar við mikilli rigningu á Norðurlandi, Ströndum og norðanverðum Vestfjörðum í dag. Vegna úrhellisins er aukin skriðu-og flóðahætta á þessum slóðum. 10.9.2016 12:05 Miðstjórn Framsóknarflokksins fundar á Akureyri í dag Dagsetning flokksþings ákveðin á fundinum. 10.9.2016 11:37 Fjórir tónleikagestir fluttir á sjúkrahús Mikið var að gera í sjúkraflutningum í nótt. 10.9.2016 10:15 Uppgjör Gauja litla við offituna og sviðsljósið 20 ár eru síðan Gaui litli birtist alþjóð á hvítum nærbuxum einum klæða – þá 170 kíló. Baráttunni við offituna lýkur aldrei. 10.9.2016 09:00 Veiðimenn undrandi á Náttúrufræðistofnun Umhverfisstofnun og Skotveiðifélag Íslands gagnrýna aðferðir Náttúrufræðistofnunar við rannsóknir og tilhögun veiða á rjúpu. Varpstofninn er talinn 47 þúsund til 1,2 milljónir fugla. Rannsóknir kostuðu yfir 100 milljónir á 20 árum. 10.9.2016 07:00 Fleytti jafnvel kerlingar í Skaftárhlaupi í fyrra Þeim möguleika er nú velt upp að sverðið, sem fannst í Skaftárhreppi á dögunum, hafi aðeins legið þar í stutta stund. Hlaup í ánni gæti hafa numið það með sér og fært til. 10.9.2016 07:00 Ellefu fylkja slagurinn Línur eru farnar að skýrast í baráttunni um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Donald Trump og Hillary Clinton verja stærstum hluta fjármagns síns og tíma í aðeins nokkrum lykilfylkjum. Ekkert fylkjanna fær jafnmikla athygli og Ohio. 10.9.2016 07:00 Fimm fæðingardeildir í Malaví fjármagnaðar með íslensku fé William Wayne Peno, yfirhéraðslæknir í Mangochi-héraði í Malaví, segir að íslenska heilbrigðiskerfið eigi við lúxusvandamál að stríða. Í Malaví sé eitt stærsta heilbrigðisvandmálið andlát af barnsförum. 10.9.2016 07:00 Ekkja Ólafs Lárussonar gefur Nýlistasafninu fjölda verka Sigrún Bára Friðfinnsdóttir, ekkja Ólafs Lárussonar myndlistarmanns, hefur gefið Nýlistasafninu fjölda verka og allt innihald vinnustofu listamannsins. Á nýju ári er fyrirhuguð yfirlitssýning á verkum Ólafs í Marshall-húsinu á Granda. 10.9.2016 07:00 Grunnskólastjórar lýsa "grafalvarlegu“ ástandi Skólastjórafélag Íslands segir ástandið í mörgum grunnskólum grafalvarlegt. Fé skorti til daglegs reksturs. Skerða þurfi lögbundin hlutverk. Meirihlutinn í borgarstjórn er óhæfur til að takast á við vandann, segir oddviti minnihlutans. 10.9.2016 06:00 Skoða kaup á sjúkraþyrlu sem staðsett yrði á Suðurlandi „Við erum fyrst og fremst að horfa til Noregs en þar eru sjúkraþyrlur sem hafa það hlutverk að flytja tæki og sérhæft starfsfólk á slysavettvang en þyrlan yrði mönnuð neyðarlækni og bráðatækni.“ 9.9.2016 23:22 Braut handjárn og flúði af lögreglustöð Maður sem hafði verið handtekinn fyrir morð í Las Vegas slapp frá lögreglu á nokkuð ótrúlegan máta. 9.9.2016 23:07 Vopnahlé í Sýrlandi á sunnudaginn Samningaviðræður hafa staðið yfir í Sviss. 9.9.2016 22:30 Obama heitir frekari þvingunum Forseti Bandaríkjanna segir að Bandaríkin muni aldrei sætta sig við að Norður-Kórea búi yfir kjarnorkuvopnum. 9.9.2016 22:11 Ráðherra kærður vegna kaupa á Panamaskjölum Litlar líkur eru á að skattamálaráðherra Danmerkur, Karsten Lauritzen, verði dreginn fyrir dóm vegna kaupa á gögnum úr svokölluðum Panama-skjölum. 9.9.2016 21:30 Ætlar að fara fram á rannsókn Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013. 9.9.2016 20:57 Staða ungs fólks hefur versnað Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir brýnt að skapa vel launuð störf fyrir ungt fólk til að þjóðin missi það ekki úr landi. 9.9.2016 20:15 Sjö lögregluþjónar ákærðir fyrir að brjóta kynferðislega á táningi Bandarísk vændiskona heldur því fram að hún hafi haft mök við um 30 lögregluþjóna í nágrenni San Francisco. 9.9.2016 19:57 Angelina Jolie biður milljónum fórnarlamba stríðsins í Sýrlandi griða Vekur athygli á ömurlegum aðstæðum milljóna flóttamanna frá blóðbaðinu í Sýrlandi. 9.9.2016 19:20 Lyf lækka í verði vegna styrkingar krónunnar Meðallækkun tíu söluhæstu lyfja er meira en 30 prósent frá árinu 2009. 9.9.2016 19:17 Hafnar ásökunum um afskipti í Norðvesturkjördæmi Birgitta Jónsdóttir segist ekki reynt að hafa áhrif á prófkjör Pírata í kjördæminu. 9.9.2016 18:44 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fólk á aldrinum tuttugu til þrjátíu ára er í mun lakari stöðu efnahagslega en sama kynslóð fyrir tæpum þrjátíu árum. 9.9.2016 18:19 Facebook lúffar fyrir Aftenposten Munu endurbirta myndir af víetnamskri stúlku sem hafði verið fjarlægð. 9.9.2016 18:03 Undirbjuggu árás í París á vegum ISIS Þrjár konur voru handteknar í Frakklandi í gær en þær eru sagðar hafa skipulagt hryðjuverkaárás. 9.9.2016 17:27 Mörg víti að varast þegar kemur að byggingu nýs þjóðarleikvangs "Ef menn hafa kynnt sér íþróttasöguna þá sér maður að það eru óskaplega mörg dæmi um að svona verkefni hafi endað illa.“ 9.9.2016 16:42 Ríkið tekur úr gildi yfirlýsingu um ábyrgð á innistæðum landsmanna Eftir samráð við Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands hefur ríkisstjórn Íslands ákveðið að ekki sé tilefni til að hafa í gildi yfirlýsingu um ábyrgð ríkissjóðs á innistæðum í innlendum viðskiptabönkum og sparisjóðum og útibúum þeirra hér á landi. 9.9.2016 16:33 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9.9.2016 15:47 Lögreglan lýsir eftir blárri Toyotu Avensis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir blárri Toyotu Avensis með skráningarnúmerið PE147, en bílnum var stolið frá Fögrubrekku í Kópavogi í nótt eða morgun. 9.9.2016 15:10 Varað við hættu á skyndiflóðum Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. 9.9.2016 14:56 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9.9.2016 14:22 Facebook ritskoðaði forsætisráðherra Noregs Erna Solberg setti inn mynd á Facebook sem Facebook þótti ekki vera við hæfi. 9.9.2016 14:11 Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9.9.2016 13:36 Öryggisráðið kallað saman vegna kjarnorkutilraunar N-Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið kallað saman til þess að ræða mögulegar aðgerðir vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu 9.9.2016 13:17 Skytta Valsmanna nef- og kinnbeinsbrotin eftir fólskulega árás við b5 Ferðamaður frá Kanada hlaut þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir að hafa ráðist á vinstri skyttu Valsmanna, Króatann Josip Juric Grgic, um liðna helgi. 9.9.2016 13:00 Mikil reiði vegna tvíburaturna-auglýsingar Í auglýsingunni er spurt hvort til sé betri leið til að minnast fórnarlamba árásanna en með tvíburaturnasölu á dýnum. 9.9.2016 12:53 Forsetafrúin á Grænlandi Eliza Reid fór í sína fyrstu utanlandsferð sem forsetafrú Íslands þegar hún fagnaði nýrri flugleið til Grænlands og afhenti grænlenskum börnum taflsett. 9.9.2016 12:30 Ritstjóri Aftenposten segir Facebook ekki geta greint á milli barnakláms og frægra stríðsljósmynda Forsíða blaðsins er undirlögð gagnrýni vegna ákvörðunar Facebook um að ritskoða fræga mynd af fórnarlambi Víetnamstríðsins. 9.9.2016 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Karlar í fjórum efstu sætum Sjálfstæðisflokksins í Kraganum Bjarni Ben efstur en Elín Hirst nær ekki sæti á listanum. 10.9.2016 19:31
„Getum ekki endalaust borgað með þessu“ Sauðfjárbændur hafa áhyggjur af stöðu greinarinnar eftir tilkynningu um að afurðaverð til þeirra yrði lækkað verulega. Bóndi á Suðurlandi segir tekjuskerðinguna svo mikla að ungt fólk í greininni sé farið að hugsa sinn gang, ekki sé endalaust hægt að borga með framleiðslunni. 10.9.2016 19:30
Spenna vegna vopnahlésins í Sýrlandi Ekki talið líklegt að uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi vopnahléið sem á að hefjast að miðnætti á morgun. 10.9.2016 19:03
Ari Trausti leiðir lista VG í Suðurkjördæmi Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur leiðir lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi en tillaga uppstillingarnefndar flokksins vegna komandi þingkosninga var samþykkt á félagsfundi í Selinu á Selfossi í dag. 10.9.2016 16:29
Yfir 100 björgunarsveitarmenn kallaðir út vegna neyðarkalls farþegaþotunnar Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitum Landsbjargar á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu vegna neyðarkalls frá farþegaþotu WestJet sem lenti heilu á höldnu á Keflavíkurflugvelli klukkan 14.40 í dag með bilaðan hreyfil. 10.9.2016 15:46
Sigmundur segir að kröfuhafar hafi fylgst vel með honum og að brotist hafi verið inn í tölvuna hans Það er múgur og margmenni á haustþingi miðstjórnar Framsóknarflokksins sem nú fer fram í Hofi á Akureyri. Mun fleiri mættu en gert var ráð fyrir og þurfti því að opna salinn út á gang og koma fyrir fleiri stólum svo allir gætu fengið sæti og fylgst með fundinum. 10.9.2016 15:03
Farþegaflugvél með bilaðan hreyfil lendir á Keflavíkurflugvelli Flugvél af gerðinni Boeing 767 lendir innan skamms á Keflavíkurflugvelli en tilkynnt var um vélarbilun fyrr í dag. Vélin er frá flugfélaginu WestJet og var á leiðinni frá London til Edmonton. Um borð eru 258 farþegar. 10.9.2016 14:14
Veðurstofan varar við úrhelli: Lægðirnar koma hver af annarri Veðurstofan varar við mikilli rigningu á Norðurlandi, Ströndum og norðanverðum Vestfjörðum í dag. Vegna úrhellisins er aukin skriðu-og flóðahætta á þessum slóðum. 10.9.2016 12:05
Miðstjórn Framsóknarflokksins fundar á Akureyri í dag Dagsetning flokksþings ákveðin á fundinum. 10.9.2016 11:37
Fjórir tónleikagestir fluttir á sjúkrahús Mikið var að gera í sjúkraflutningum í nótt. 10.9.2016 10:15
Uppgjör Gauja litla við offituna og sviðsljósið 20 ár eru síðan Gaui litli birtist alþjóð á hvítum nærbuxum einum klæða – þá 170 kíló. Baráttunni við offituna lýkur aldrei. 10.9.2016 09:00
Veiðimenn undrandi á Náttúrufræðistofnun Umhverfisstofnun og Skotveiðifélag Íslands gagnrýna aðferðir Náttúrufræðistofnunar við rannsóknir og tilhögun veiða á rjúpu. Varpstofninn er talinn 47 þúsund til 1,2 milljónir fugla. Rannsóknir kostuðu yfir 100 milljónir á 20 árum. 10.9.2016 07:00
Fleytti jafnvel kerlingar í Skaftárhlaupi í fyrra Þeim möguleika er nú velt upp að sverðið, sem fannst í Skaftárhreppi á dögunum, hafi aðeins legið þar í stutta stund. Hlaup í ánni gæti hafa numið það með sér og fært til. 10.9.2016 07:00
Ellefu fylkja slagurinn Línur eru farnar að skýrast í baráttunni um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Donald Trump og Hillary Clinton verja stærstum hluta fjármagns síns og tíma í aðeins nokkrum lykilfylkjum. Ekkert fylkjanna fær jafnmikla athygli og Ohio. 10.9.2016 07:00
Fimm fæðingardeildir í Malaví fjármagnaðar með íslensku fé William Wayne Peno, yfirhéraðslæknir í Mangochi-héraði í Malaví, segir að íslenska heilbrigðiskerfið eigi við lúxusvandamál að stríða. Í Malaví sé eitt stærsta heilbrigðisvandmálið andlát af barnsförum. 10.9.2016 07:00
Ekkja Ólafs Lárussonar gefur Nýlistasafninu fjölda verka Sigrún Bára Friðfinnsdóttir, ekkja Ólafs Lárussonar myndlistarmanns, hefur gefið Nýlistasafninu fjölda verka og allt innihald vinnustofu listamannsins. Á nýju ári er fyrirhuguð yfirlitssýning á verkum Ólafs í Marshall-húsinu á Granda. 10.9.2016 07:00
Grunnskólastjórar lýsa "grafalvarlegu“ ástandi Skólastjórafélag Íslands segir ástandið í mörgum grunnskólum grafalvarlegt. Fé skorti til daglegs reksturs. Skerða þurfi lögbundin hlutverk. Meirihlutinn í borgarstjórn er óhæfur til að takast á við vandann, segir oddviti minnihlutans. 10.9.2016 06:00
Skoða kaup á sjúkraþyrlu sem staðsett yrði á Suðurlandi „Við erum fyrst og fremst að horfa til Noregs en þar eru sjúkraþyrlur sem hafa það hlutverk að flytja tæki og sérhæft starfsfólk á slysavettvang en þyrlan yrði mönnuð neyðarlækni og bráðatækni.“ 9.9.2016 23:22
Braut handjárn og flúði af lögreglustöð Maður sem hafði verið handtekinn fyrir morð í Las Vegas slapp frá lögreglu á nokkuð ótrúlegan máta. 9.9.2016 23:07
Obama heitir frekari þvingunum Forseti Bandaríkjanna segir að Bandaríkin muni aldrei sætta sig við að Norður-Kórea búi yfir kjarnorkuvopnum. 9.9.2016 22:11
Ráðherra kærður vegna kaupa á Panamaskjölum Litlar líkur eru á að skattamálaráðherra Danmerkur, Karsten Lauritzen, verði dreginn fyrir dóm vegna kaupa á gögnum úr svokölluðum Panama-skjölum. 9.9.2016 21:30
Ætlar að fara fram á rannsókn Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013. 9.9.2016 20:57
Staða ungs fólks hefur versnað Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir brýnt að skapa vel launuð störf fyrir ungt fólk til að þjóðin missi það ekki úr landi. 9.9.2016 20:15
Sjö lögregluþjónar ákærðir fyrir að brjóta kynferðislega á táningi Bandarísk vændiskona heldur því fram að hún hafi haft mök við um 30 lögregluþjóna í nágrenni San Francisco. 9.9.2016 19:57
Angelina Jolie biður milljónum fórnarlamba stríðsins í Sýrlandi griða Vekur athygli á ömurlegum aðstæðum milljóna flóttamanna frá blóðbaðinu í Sýrlandi. 9.9.2016 19:20
Lyf lækka í verði vegna styrkingar krónunnar Meðallækkun tíu söluhæstu lyfja er meira en 30 prósent frá árinu 2009. 9.9.2016 19:17
Hafnar ásökunum um afskipti í Norðvesturkjördæmi Birgitta Jónsdóttir segist ekki reynt að hafa áhrif á prófkjör Pírata í kjördæminu. 9.9.2016 18:44
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fólk á aldrinum tuttugu til þrjátíu ára er í mun lakari stöðu efnahagslega en sama kynslóð fyrir tæpum þrjátíu árum. 9.9.2016 18:19
Facebook lúffar fyrir Aftenposten Munu endurbirta myndir af víetnamskri stúlku sem hafði verið fjarlægð. 9.9.2016 18:03
Undirbjuggu árás í París á vegum ISIS Þrjár konur voru handteknar í Frakklandi í gær en þær eru sagðar hafa skipulagt hryðjuverkaárás. 9.9.2016 17:27
Mörg víti að varast þegar kemur að byggingu nýs þjóðarleikvangs "Ef menn hafa kynnt sér íþróttasöguna þá sér maður að það eru óskaplega mörg dæmi um að svona verkefni hafi endað illa.“ 9.9.2016 16:42
Ríkið tekur úr gildi yfirlýsingu um ábyrgð á innistæðum landsmanna Eftir samráð við Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands hefur ríkisstjórn Íslands ákveðið að ekki sé tilefni til að hafa í gildi yfirlýsingu um ábyrgð ríkissjóðs á innistæðum í innlendum viðskiptabönkum og sparisjóðum og útibúum þeirra hér á landi. 9.9.2016 16:33
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9.9.2016 15:47
Lögreglan lýsir eftir blárri Toyotu Avensis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir blárri Toyotu Avensis með skráningarnúmerið PE147, en bílnum var stolið frá Fögrubrekku í Kópavogi í nótt eða morgun. 9.9.2016 15:10
Varað við hættu á skyndiflóðum Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. 9.9.2016 14:56
Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9.9.2016 14:22
Facebook ritskoðaði forsætisráðherra Noregs Erna Solberg setti inn mynd á Facebook sem Facebook þótti ekki vera við hæfi. 9.9.2016 14:11
Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9.9.2016 13:36
Öryggisráðið kallað saman vegna kjarnorkutilraunar N-Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið kallað saman til þess að ræða mögulegar aðgerðir vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu 9.9.2016 13:17
Skytta Valsmanna nef- og kinnbeinsbrotin eftir fólskulega árás við b5 Ferðamaður frá Kanada hlaut þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir að hafa ráðist á vinstri skyttu Valsmanna, Króatann Josip Juric Grgic, um liðna helgi. 9.9.2016 13:00
Mikil reiði vegna tvíburaturna-auglýsingar Í auglýsingunni er spurt hvort til sé betri leið til að minnast fórnarlamba árásanna en með tvíburaturnasölu á dýnum. 9.9.2016 12:53
Forsetafrúin á Grænlandi Eliza Reid fór í sína fyrstu utanlandsferð sem forsetafrú Íslands þegar hún fagnaði nýrri flugleið til Grænlands og afhenti grænlenskum börnum taflsett. 9.9.2016 12:30
Ritstjóri Aftenposten segir Facebook ekki geta greint á milli barnakláms og frægra stríðsljósmynda Forsíða blaðsins er undirlögð gagnrýni vegna ákvörðunar Facebook um að ritskoða fræga mynd af fórnarlambi Víetnamstríðsins. 9.9.2016 11:45