Fleiri fréttir

Vilja koma í veg fyrir massatúrisma

Unnið er að gerð nýs aðalskipulags í Snæfellsbæ. Áhersla er lögð á skipulag ferðamannastaða og verndun náttúruperlna. Markmiðið er að koma í veg fyrir örtröð við náttúruperlur og tryggja jákvæða upplifun ferðamanna.

Staða Sigmundar sterk fyrir kjördæmisþing

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, er í góðri stöðu fyrir kjördæmisþingið í Mývatnssveit á morgun þrátt fyrir að þrír þingmenn sæki að honum. Stuðningur mikill í Þingeyjarsýslum og á Austurlandi.

Aðstoð til að flytja aftur heim

Áætlað er að aðstoða 100 hælisleitendur við að flytja heim til sín á næstu átján mánuðum á grundvelli samnings sem Útlendingastofnun og Alþjóða fólksflutningastofnunin (IOM) hafa gert. Samningurinn snýst um aðstoð við sjálfviljuga heimför.

Borgin boðar hundraða milljóna viðsnúning

919 milljónir verða settar í leik- og grunnskóla borgarinnar nú í haust til að efla starfið. Borgin hafði boðað 670 milljóna króna niðurskurð. Foreldrar þurfa að borga 2.000 krónum meira á mánuði í fæðisgjald. Viðbótarsvigrúm my

Sveinbjörg stendur á milli stanganna hjá FC Crazy

Á morgun mun fótboltaliðið FC Sækó etja kappi við lið borgarstjórnar, sem hefur fengið nafnið FC Crazy. FC Sækó er skipað notendum og starfsmönnum geð- og velferðarkerfisins og er um að ræða fjáröflunarleik þar sem liðið safnar fyrir utanlandsferð.

Reykjavíkurborg í lóðadeilu við húseigendur í Álakvíslinni

Eigendur í þremur af fjórum íbúðum í raðhúsalengju við Álakvísl kærðu veitingu Reykjavíkurborgar á leyfi til Orkuveitunnar vegna endurnýjunar á hitaveitustokki fram hjá húsinu. Leyfið var ekki ógilt af úrskurðarnefnd sem tók ekki

Hefði þurft að undirbúa búvörusamninga betur

Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson rétta manninn til að leiða Framsóknarflokkinn áfram inn í kosningar og vera forsætisráðherraefni flokksins. Hann segir Framsóknarflokkinn stan

Ástæða til að skoða lóðrétt stjórnskipulag í heilbrigðiskerfinu

Í skýrslu McKinsey & Company um Landspítalann sem kynnt var í síðustu viku er lagt til að stjórnvöld kanni fýsileika þess að koma upp svonefndu lóðréttu stjórnskipulagi í íslensku heilbrigðiskerfi. Um róttæka tillögu er að ræða, en hún felur í sér að Landspítalinn, heilsugæslan, öldrunarþjónustan og heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni lúti einni sameiginlegri stjórn.

Heimsækja alla grunnskóla

Forystumenn Félags grunnskólakennara ætla að heimsækja alla grunnskóla á landinu næstu vikurnar og ræða við kennara þar um þá stöðu sem er upp komin. Eins og kunnugt er höfnuðu kennarar kjarasamningum í annað sinn, fyrr í mánuðinum.

Saksóknari felldi niður HIV-málið

Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál nígerísks hælisleitanda sem grunaður var um að hafa smitað konur hér á landi visvítandi af HIV veirunni.

Stoltenberg mun funda með Lavrov

Stoltenberg og Lavrov munu ræða hvernig NATO og Rússland geti haldið áfram að vinna að því að lágmarka hættu á átökum milli aðilanna.

Sjá næstu 50 fréttir