Fleiri fréttir Ford F-150 með Land Rover dísilvél Með 10 gíra sjálfskiptingu og start-stop tækni. 16.9.2016 09:40 Handteknar eftir slagsmál í heimahúsi í Austurbænum Lögreglu barst tilkynning um mikinn hávaða í heimahúsi í Austurbæ Reykjavíkur skömmu eftir miðnætti. 16.9.2016 08:55 Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. 16.9.2016 08:04 Vilja koma í veg fyrir massatúrisma Unnið er að gerð nýs aðalskipulags í Snæfellsbæ. Áhersla er lögð á skipulag ferðamannastaða og verndun náttúruperlna. Markmiðið er að koma í veg fyrir örtröð við náttúruperlur og tryggja jákvæða upplifun ferðamanna. 16.9.2016 07:00 Staða Sigmundar sterk fyrir kjördæmisþing Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, er í góðri stöðu fyrir kjördæmisþingið í Mývatnssveit á morgun þrátt fyrir að þrír þingmenn sæki að honum. Stuðningur mikill í Þingeyjarsýslum og á Austurlandi. 16.9.2016 07:00 Aðstoð til að flytja aftur heim Áætlað er að aðstoða 100 hælisleitendur við að flytja heim til sín á næstu átján mánuðum á grundvelli samnings sem Útlendingastofnun og Alþjóða fólksflutningastofnunin (IOM) hafa gert. Samningurinn snýst um aðstoð við sjálfviljuga heimför. 16.9.2016 07:00 Borgin boðar hundraða milljóna viðsnúning 919 milljónir verða settar í leik- og grunnskóla borgarinnar nú í haust til að efla starfið. Borgin hafði boðað 670 milljóna króna niðurskurð. Foreldrar þurfa að borga 2.000 krónum meira á mánuði í fæðisgjald. Viðbótarsvigrúm my 16.9.2016 07:00 Sveinbjörg stendur á milli stanganna hjá FC Crazy Á morgun mun fótboltaliðið FC Sækó etja kappi við lið borgarstjórnar, sem hefur fengið nafnið FC Crazy. FC Sækó er skipað notendum og starfsmönnum geð- og velferðarkerfisins og er um að ræða fjáröflunarleik þar sem liðið safnar fyrir utanlandsferð. 16.9.2016 07:00 Reykjavíkurborg í lóðadeilu við húseigendur í Álakvíslinni Eigendur í þremur af fjórum íbúðum í raðhúsalengju við Álakvísl kærðu veitingu Reykjavíkurborgar á leyfi til Orkuveitunnar vegna endurnýjunar á hitaveitustokki fram hjá húsinu. Leyfið var ekki ógilt af úrskurðarnefnd sem tók ekki 16.9.2016 07:00 Hefði þurft að undirbúa búvörusamninga betur Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson rétta manninn til að leiða Framsóknarflokkinn áfram inn í kosningar og vera forsætisráðherraefni flokksins. Hann segir Framsóknarflokkinn stan 16.9.2016 07:00 Ástæða til að skoða lóðrétt stjórnskipulag í heilbrigðiskerfinu Í skýrslu McKinsey & Company um Landspítalann sem kynnt var í síðustu viku er lagt til að stjórnvöld kanni fýsileika þess að koma upp svonefndu lóðréttu stjórnskipulagi í íslensku heilbrigðiskerfi. Um róttæka tillögu er að ræða, en hún felur í sér að Landspítalinn, heilsugæslan, öldrunarþjónustan og heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni lúti einni sameiginlegri stjórn. 16.9.2016 07:00 Heimsækja alla grunnskóla Forystumenn Félags grunnskólakennara ætla að heimsækja alla grunnskóla á landinu næstu vikurnar og ræða við kennara þar um þá stöðu sem er upp komin. Eins og kunnugt er höfnuðu kennarar kjarasamningum í annað sinn, fyrr í mánuðinum. 16.9.2016 07:00 Framsóknarmenn í Reykjanesbæ styðja Sigurð Inga Flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið 1.-2. október næstkomandi í Háskólabíó og þar verður kosið um forystusveit flokksins. 15.9.2016 23:52 Dregið úr mæðradauða á heimsvísu Dauðsföllum tengdum óléttu hefur fækkað um helming. 15.9.2016 23:23 Ítölsk kona framdi sjálfsmorð vegna kynlífsmyndbands Fregnir af dauða Tiziana hafa vakið hneykslun og reiði og vakið upp umræðu um skemmandi áhrif þess að smána ungar konur. 15.9.2016 22:57 Trump við hestaheilsu Sendi frá sér heilsufarsskýrslu í dag. 15.9.2016 21:57 Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15.9.2016 21:15 Gústaf Níelsson leiðir lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í RN "Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum." 15.9.2016 21:06 Salmann Tamimi ógnað af mönnum með nasistahúðflúr Salmann sagði frá því á Facebook síðu sinni að tveir menn með merki SS-sveita nasista húðflúrað á sig hafi veist að sér og vini sínum í dag. 15.9.2016 20:56 Biðst velvirðingar á orðalagi í skýrslunni Aldrei ætlun meirihluta fjárlaganefndar að vega að starfsheiðri einstaklinga, segir varaformaður nefndarinnar. 15.9.2016 20:04 HIV samtök frá Rúmeníu kynna sér forvarnarstarf á Íslandi HIV jákvæðir eru þeir einstaklingar sem er mest mismunað í Rúmeníu. Þeim er meinað um vinnu og Rétttrúnaðarkirkjan beitir sér gegn fræðslu og notkun smokksins. 15.9.2016 20:00 Saksóknari felldi niður HIV-málið Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál nígerísks hælisleitanda sem grunaður var um að hafa smitað konur hér á landi visvítandi af HIV veirunni. 15.9.2016 19:15 Borgarstjóri vill virkja lífeyrisþega til hlutastarfa á leikskólum Reykjavíkurborg setur hundruð milljóna inn í grunn- og leikskólakerfið vegna viðsnúnings í rekstri borgarinnar. Samfélagið hefur ekki efni á að nýta ekki starfskrafta lífeyrisþega. 15.9.2016 19:15 Sækist eftir stjórnarformennsku Bjartrar framtíðar Sitjandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar er Brynhildur S. Björnsdóttir. 15.9.2016 18:52 Hótaði starfsmönnum Strætó með hnífi Braut jafnframt rúðu á starfsmannasvæði Strætó. 15.9.2016 18:42 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 15.9.2016 18:15 Fylgi Pírata og Vinstri grænna minnkað um þrjú prósent Píratar mælast nú með 23,1 prósent og Vinstri Græn með 13,5 prósent. 15.9.2016 18:10 Sneri aftur úr næsta stigagangi eftir matarboð og nauðgaði ölvaðri kunningjakonu Piotr Pawel var í Hæstarétti í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun í desember 2013. 15.9.2016 17:58 Erlendur dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir brot gegn Ásdísi og börnum hennar Gerðist meðal annars sekur fyrir að dreifa myndskeið af henni í kynferðislegum athöfnum. 15.9.2016 17:54 Konur að jafnaði með 14 prósent lægri heildarlaun en karlar "Ef konur innan VR fengju sömu laun og karlar í félaginu jafngildir núverandi launamunur því að konur séu "launalausar“ í 36 daga í ár.“ 15.9.2016 17:38 Volvo birtir myndir af V90 Cross Country Upphækkuð gerð Volvo S90 wagon. 15.9.2016 16:25 Segja meirihlutann hafa viðurkennt að skólakerfi borgarinnar sé „gróflega undirfjármagnað“ Sjálfstæðisflokkurinn telur að meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna í borgarstjórn hafi gert óraunhæfar hagræðingarkröfur til leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila borgarinnar. 15.9.2016 16:04 Maður sem kærði lögreglumenn fyrir líkamsárás dæmdur í Hæstarétti til að greiða þeim miskabætur Málið vakti mikla athygli á sínum tíma. 15.9.2016 15:58 Grænt ljós komið á umdeilt kjarnorkuver í Bretlandi Frakkar og Kínverjar byggja fyrsta kjarnorkuver Bretlands í tuttugu ár. 15.9.2016 15:55 Hugarafl stofnar stuðningshóp fyrir tölvufíkla Halda málþing um tölvufíkn í kvöld. 15.9.2016 15:34 Stoltenberg mun funda með Lavrov Stoltenberg og Lavrov munu ræða hvernig NATO og Rússland geti haldið áfram að vinna að því að lágmarka hættu á átökum milli aðilanna. 15.9.2016 15:22 Magnús Ver fær 600 þúsund og ekki krónu meir Fór fram á tíu milljónir í skaðabætur vegna ólögmætra hlerana og eftirfylgdar. 15.9.2016 15:09 Ford flytur alla framleiðslu smærri bíla sinna til Mexíkó Enginn hagnaður er nú hjá Ford af smíði smærri bíla í Bandaríkjunum. 15.9.2016 15:01 Erfiðlega gengur að koma neyðarhjálp til Aleppo Hvorki stjórnarher Sýrlands né uppreisnarmenn hafa hörfað frá vegi sem er mikilvægur birgðaflutningum til íbúa borgarinnar. 15.9.2016 14:33 Flokkarnir mæta draghaltir til kosninga Allir nema Viðreisn eru í standandi vandræðum nú þegar rétt rúmur mánuður er til kosninga. 15.9.2016 14:30 Peugeot rafmagnshjól með 95 km drægni Nær 45 km hraða á rafmótorunum einum. 15.9.2016 14:07 Landvernd gagnrýnir nýtt myndband Justin Bieber "Þetta er sennilega versta meðferð sem hægt er að hugsa sér.“ 15.9.2016 13:22 Borgin hækkar framlög til leik-og grunnskóla um hundruð milljóna Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag aðgerðaáætlun í leik-og grunnskólum en hún var kynnt á blaðamannafundi í Ráðhúsinu núna klukkan 13. 15.9.2016 13:20 Landsvirkjun herðir á kröfum um réttindi starfsfólks samstarfsaðila Undirverktakar og aðrir samstarfsaðilar Landsvirkjunar verða beittir viðurlögum brjóti þeir á starfsfólki sínu. 15.9.2016 13:12 Formanni Framsóknar ekki tekist að ávinna sér glatað traust Framsóknarmenn í Borgarfirði og á Mýrum vilja að forsætisráðherra taki við formennsku í Framsóknarflokknum. 15.9.2016 13:07 Sjá næstu 50 fréttir
Handteknar eftir slagsmál í heimahúsi í Austurbænum Lögreglu barst tilkynning um mikinn hávaða í heimahúsi í Austurbæ Reykjavíkur skömmu eftir miðnætti. 16.9.2016 08:55
Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. 16.9.2016 08:04
Vilja koma í veg fyrir massatúrisma Unnið er að gerð nýs aðalskipulags í Snæfellsbæ. Áhersla er lögð á skipulag ferðamannastaða og verndun náttúruperlna. Markmiðið er að koma í veg fyrir örtröð við náttúruperlur og tryggja jákvæða upplifun ferðamanna. 16.9.2016 07:00
Staða Sigmundar sterk fyrir kjördæmisþing Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, er í góðri stöðu fyrir kjördæmisþingið í Mývatnssveit á morgun þrátt fyrir að þrír þingmenn sæki að honum. Stuðningur mikill í Þingeyjarsýslum og á Austurlandi. 16.9.2016 07:00
Aðstoð til að flytja aftur heim Áætlað er að aðstoða 100 hælisleitendur við að flytja heim til sín á næstu átján mánuðum á grundvelli samnings sem Útlendingastofnun og Alþjóða fólksflutningastofnunin (IOM) hafa gert. Samningurinn snýst um aðstoð við sjálfviljuga heimför. 16.9.2016 07:00
Borgin boðar hundraða milljóna viðsnúning 919 milljónir verða settar í leik- og grunnskóla borgarinnar nú í haust til að efla starfið. Borgin hafði boðað 670 milljóna króna niðurskurð. Foreldrar þurfa að borga 2.000 krónum meira á mánuði í fæðisgjald. Viðbótarsvigrúm my 16.9.2016 07:00
Sveinbjörg stendur á milli stanganna hjá FC Crazy Á morgun mun fótboltaliðið FC Sækó etja kappi við lið borgarstjórnar, sem hefur fengið nafnið FC Crazy. FC Sækó er skipað notendum og starfsmönnum geð- og velferðarkerfisins og er um að ræða fjáröflunarleik þar sem liðið safnar fyrir utanlandsferð. 16.9.2016 07:00
Reykjavíkurborg í lóðadeilu við húseigendur í Álakvíslinni Eigendur í þremur af fjórum íbúðum í raðhúsalengju við Álakvísl kærðu veitingu Reykjavíkurborgar á leyfi til Orkuveitunnar vegna endurnýjunar á hitaveitustokki fram hjá húsinu. Leyfið var ekki ógilt af úrskurðarnefnd sem tók ekki 16.9.2016 07:00
Hefði þurft að undirbúa búvörusamninga betur Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson rétta manninn til að leiða Framsóknarflokkinn áfram inn í kosningar og vera forsætisráðherraefni flokksins. Hann segir Framsóknarflokkinn stan 16.9.2016 07:00
Ástæða til að skoða lóðrétt stjórnskipulag í heilbrigðiskerfinu Í skýrslu McKinsey & Company um Landspítalann sem kynnt var í síðustu viku er lagt til að stjórnvöld kanni fýsileika þess að koma upp svonefndu lóðréttu stjórnskipulagi í íslensku heilbrigðiskerfi. Um róttæka tillögu er að ræða, en hún felur í sér að Landspítalinn, heilsugæslan, öldrunarþjónustan og heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni lúti einni sameiginlegri stjórn. 16.9.2016 07:00
Heimsækja alla grunnskóla Forystumenn Félags grunnskólakennara ætla að heimsækja alla grunnskóla á landinu næstu vikurnar og ræða við kennara þar um þá stöðu sem er upp komin. Eins og kunnugt er höfnuðu kennarar kjarasamningum í annað sinn, fyrr í mánuðinum. 16.9.2016 07:00
Framsóknarmenn í Reykjanesbæ styðja Sigurð Inga Flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið 1.-2. október næstkomandi í Háskólabíó og þar verður kosið um forystusveit flokksins. 15.9.2016 23:52
Ítölsk kona framdi sjálfsmorð vegna kynlífsmyndbands Fregnir af dauða Tiziana hafa vakið hneykslun og reiði og vakið upp umræðu um skemmandi áhrif þess að smána ungar konur. 15.9.2016 22:57
Hreindýrin við húsdyrnar hjá prestinum í allt sumar Þessi hegðun þykir óvenjuleg þar sem hreindýrin eru yfirleitt uppi á fjöllum og fjarri mannabyggðum á þessum árstíma. 15.9.2016 21:15
Gústaf Níelsson leiðir lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í RN "Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum." 15.9.2016 21:06
Salmann Tamimi ógnað af mönnum með nasistahúðflúr Salmann sagði frá því á Facebook síðu sinni að tveir menn með merki SS-sveita nasista húðflúrað á sig hafi veist að sér og vini sínum í dag. 15.9.2016 20:56
Biðst velvirðingar á orðalagi í skýrslunni Aldrei ætlun meirihluta fjárlaganefndar að vega að starfsheiðri einstaklinga, segir varaformaður nefndarinnar. 15.9.2016 20:04
HIV samtök frá Rúmeníu kynna sér forvarnarstarf á Íslandi HIV jákvæðir eru þeir einstaklingar sem er mest mismunað í Rúmeníu. Þeim er meinað um vinnu og Rétttrúnaðarkirkjan beitir sér gegn fræðslu og notkun smokksins. 15.9.2016 20:00
Saksóknari felldi niður HIV-málið Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál nígerísks hælisleitanda sem grunaður var um að hafa smitað konur hér á landi visvítandi af HIV veirunni. 15.9.2016 19:15
Borgarstjóri vill virkja lífeyrisþega til hlutastarfa á leikskólum Reykjavíkurborg setur hundruð milljóna inn í grunn- og leikskólakerfið vegna viðsnúnings í rekstri borgarinnar. Samfélagið hefur ekki efni á að nýta ekki starfskrafta lífeyrisþega. 15.9.2016 19:15
Sækist eftir stjórnarformennsku Bjartrar framtíðar Sitjandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar er Brynhildur S. Björnsdóttir. 15.9.2016 18:52
Fylgi Pírata og Vinstri grænna minnkað um þrjú prósent Píratar mælast nú með 23,1 prósent og Vinstri Græn með 13,5 prósent. 15.9.2016 18:10
Sneri aftur úr næsta stigagangi eftir matarboð og nauðgaði ölvaðri kunningjakonu Piotr Pawel var í Hæstarétti í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun í desember 2013. 15.9.2016 17:58
Erlendur dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir brot gegn Ásdísi og börnum hennar Gerðist meðal annars sekur fyrir að dreifa myndskeið af henni í kynferðislegum athöfnum. 15.9.2016 17:54
Konur að jafnaði með 14 prósent lægri heildarlaun en karlar "Ef konur innan VR fengju sömu laun og karlar í félaginu jafngildir núverandi launamunur því að konur séu "launalausar“ í 36 daga í ár.“ 15.9.2016 17:38
Segja meirihlutann hafa viðurkennt að skólakerfi borgarinnar sé „gróflega undirfjármagnað“ Sjálfstæðisflokkurinn telur að meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna í borgarstjórn hafi gert óraunhæfar hagræðingarkröfur til leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila borgarinnar. 15.9.2016 16:04
Maður sem kærði lögreglumenn fyrir líkamsárás dæmdur í Hæstarétti til að greiða þeim miskabætur Málið vakti mikla athygli á sínum tíma. 15.9.2016 15:58
Grænt ljós komið á umdeilt kjarnorkuver í Bretlandi Frakkar og Kínverjar byggja fyrsta kjarnorkuver Bretlands í tuttugu ár. 15.9.2016 15:55
Stoltenberg mun funda með Lavrov Stoltenberg og Lavrov munu ræða hvernig NATO og Rússland geti haldið áfram að vinna að því að lágmarka hættu á átökum milli aðilanna. 15.9.2016 15:22
Magnús Ver fær 600 þúsund og ekki krónu meir Fór fram á tíu milljónir í skaðabætur vegna ólögmætra hlerana og eftirfylgdar. 15.9.2016 15:09
Ford flytur alla framleiðslu smærri bíla sinna til Mexíkó Enginn hagnaður er nú hjá Ford af smíði smærri bíla í Bandaríkjunum. 15.9.2016 15:01
Erfiðlega gengur að koma neyðarhjálp til Aleppo Hvorki stjórnarher Sýrlands né uppreisnarmenn hafa hörfað frá vegi sem er mikilvægur birgðaflutningum til íbúa borgarinnar. 15.9.2016 14:33
Flokkarnir mæta draghaltir til kosninga Allir nema Viðreisn eru í standandi vandræðum nú þegar rétt rúmur mánuður er til kosninga. 15.9.2016 14:30
Landvernd gagnrýnir nýtt myndband Justin Bieber "Þetta er sennilega versta meðferð sem hægt er að hugsa sér.“ 15.9.2016 13:22
Borgin hækkar framlög til leik-og grunnskóla um hundruð milljóna Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag aðgerðaáætlun í leik-og grunnskólum en hún var kynnt á blaðamannafundi í Ráðhúsinu núna klukkan 13. 15.9.2016 13:20
Landsvirkjun herðir á kröfum um réttindi starfsfólks samstarfsaðila Undirverktakar og aðrir samstarfsaðilar Landsvirkjunar verða beittir viðurlögum brjóti þeir á starfsfólki sínu. 15.9.2016 13:12
Formanni Framsóknar ekki tekist að ávinna sér glatað traust Framsóknarmenn í Borgarfirði og á Mýrum vilja að forsætisráðherra taki við formennsku í Framsóknarflokknum. 15.9.2016 13:07