Fleiri fréttir

Aukin trú á höfn í Finnafirði

Haldnir hafa verið fundir með íbúum, landeigendum og sveitarstjórnarfulltrúum Langanesbyggðar og Vopnafjarðar undanfarna daga.

Juncker kynnir loforðalistann sinn

Vill meðal annars hraða framkvæmd hugmynda um sameiginlegan her Evrópusambandsins. Lofar einnig ókeypis netaðgangi á öllum helstu þéttbýlissvæðum Evrópu. Nigel Farage sagði leiðtoga Evrópusambandsins ekkert hafa lært af úrsögn Bretlands.

Vilja afslátt af námslánum til Vestfirðinga

Sérfræðistörf, lægra tryggingargjald fyrirtækja, bættar samgöngur og miðstöð fiskeldis eru dæmi um verkefni sem ráðast ætti í á Vestfjörðum að mati nefndar sem forsætisráðherra setti á laggirnar í júní.

Áhyggjur af máltöku snjalltækjabarna

Talmeinafræðingar, leikskólastjórar og íslenskufræðingar hafa orðið varir við hægari málþroska og minni orðaforða hjá börnum. Segja snjalltæki ekki mega koma í stað samverustunda.

Frístund skert hjá fötluðum börnum

Fjörutíu starfsmenn vantar á frístundaheimili við Klettaskóla og fá börn aðeins vist í þrjá daga. Mörg eru einhverf og eiga erfitt með að daglegt líf fari úr skorðum. Forstöðumaður segir ástandið aldrei hafa verið jafn slæmt.

Sjá næstu 50 fréttir