Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Húsnæðismál hælisleitenda hér á landi eru í ólestri. Útlendingastofnun leitar nú lausna og reynir að semja við sveitarfélögin um þjónustu við hælisleitendur. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en takist ekki að semja við sveitarfélögin kemur til greina að virkja neyðarskipulag Rauða krossins og setja á fót fjöldahjálparstöð.

Rannsaka skjálftavirkni við Húsmúla

Sérfræðingar Orkuveitunnar fara nú yfir skjálftavirkni helgarinnar. Markmiðið er að finna út hvort skjálftarnir tengist niðurdælingu vinnsluvatns frá Hellisheiðarvirkjun.

Neitar að hafa framið ránið

Karlmaður um tvítugt neitar að hafa framið vopnað rán á Akureyri í fyrradag. Hann hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald.

Jóga hefur góð áhrif á fanga

Fangar verða rólegri og ánægðari af því að stunda jóga. Þetta eru niðurstöður könnunar á áhrifum jógaiðkunar í sænskum fangelsum.

Drekinn kominn til New York

Samfélag Víkingaskipið Drekinn Haraldur hárfagri kom til New York um helgina og var tekið á móti skipinu með mikilli viðhöfn.

Aftur notuð pottasprengja

Sprengjan sem fannst í Chelsea-hverfinu í New York á laugardagskvöld, um þremur tímum eftir að önnur sprengja sprakk í sama hverfi, reyndist vera pottasprengja.

Skytturnar fimm frá Íslandi

Kvennahópur á leið til Eistlands að skjóta elgi. Fá ekki að eiga kjötið en láta senda kúpur og horn yfir hafið. Fjölmargar konur sækja um skotveiðileyfi. Eistnesk sjónvarpsstöð fylgdist með veiðunum í fyrra.

Börn þurfa að læra fingrasetningu í snatri

Samræmd próf í íslensku fyrir fjórða bekk grunnskólanna verða tekin á tölvur þrátt fyrir að fingrasetning hafi ekki verið kennd markvisst. Prófið veldur foreldrum og kennurum áhyggjum og hafa skólar þurft að fá lánaðar tölvur.

Skandallinn sem ekki fer

Saksóknari segir Lula da Silva, fyrrverandi forseta, hafa verið höfuðpaurinn í Petrobras-hneykslinu sem lamað hefur brasilískt þjóðfélag lengi.

Sjá næstu 50 fréttir