Kannabisverksmiðjan í Kópavogi: Feðgarnir lausir úr haldi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. september 2016 10:43 Mynd úr safni. vísir/valli Feðgarnir þrír sem handteknir voru í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í Kópavogi eru lausir úr haldi. Þeir voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald sunnudaginn 11. september, en var sleppt úr haldi á föstudag. Runólfur Þórhallsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi þótt tilefni til þess að óska eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Búið sé að tryggja öll þau gögn sem þurfi vegna rannsóknarinnar. Málið sé hins vegar ekki upplýst og þá vill hann ekki gefa upp hver afstaða mannanna þriggja til málsins sé. Kannabisræktunin sem um ræðir en ein sú stærsta sinnar tegundar hér á landi. Hún var í iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg en þar fundust á sjötta hundrað kannabisplöntur á lokastigi ræktunar og mikið magn af tilbúnu maríjúana og niðurklipptum laufum. Að sögn lögreglu var ræktunin mjög fullkomin og búnaðurinn eftir því, en þa tók hóp lögreglumanna margar klukkustundir að taka ræktunina niður. Alls voru sex handteknir í tengslum við málið, þar af hjón á sextugsaldri og tveir synir mannsins á fertugsaldri. Feðgarnir þrír voru sem fyrr segir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Runólfur segir að hald hafi verið lagt á umtalsverða fjármuni sem taldir eru tilkomnir vegna fíkniefnasölu, en hann vill ekki gefa upp upphæð fjárhæðarinnar. Tengdar fréttir Fjölskylda handtekin vegna umfangsmikillar kannabisræktunar í Kópavogi Lögregla hefur lagt hald á verulega fjármuni í tengslum við málið. 13. september 2016 20:45 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Feðgarnir þrír sem handteknir voru í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í Kópavogi eru lausir úr haldi. Þeir voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald sunnudaginn 11. september, en var sleppt úr haldi á föstudag. Runólfur Þórhallsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að ekki hafi þótt tilefni til þess að óska eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Búið sé að tryggja öll þau gögn sem þurfi vegna rannsóknarinnar. Málið sé hins vegar ekki upplýst og þá vill hann ekki gefa upp hver afstaða mannanna þriggja til málsins sé. Kannabisræktunin sem um ræðir en ein sú stærsta sinnar tegundar hér á landi. Hún var í iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg en þar fundust á sjötta hundrað kannabisplöntur á lokastigi ræktunar og mikið magn af tilbúnu maríjúana og niðurklipptum laufum. Að sögn lögreglu var ræktunin mjög fullkomin og búnaðurinn eftir því, en þa tók hóp lögreglumanna margar klukkustundir að taka ræktunina niður. Alls voru sex handteknir í tengslum við málið, þar af hjón á sextugsaldri og tveir synir mannsins á fertugsaldri. Feðgarnir þrír voru sem fyrr segir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Runólfur segir að hald hafi verið lagt á umtalsverða fjármuni sem taldir eru tilkomnir vegna fíkniefnasölu, en hann vill ekki gefa upp upphæð fjárhæðarinnar.
Tengdar fréttir Fjölskylda handtekin vegna umfangsmikillar kannabisræktunar í Kópavogi Lögregla hefur lagt hald á verulega fjármuni í tengslum við málið. 13. september 2016 20:45 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Fjölskylda handtekin vegna umfangsmikillar kannabisræktunar í Kópavogi Lögregla hefur lagt hald á verulega fjármuni í tengslum við málið. 13. september 2016 20:45