Fleiri fréttir

Sprengingin var hryðjuverk

Yfirvöld í New York segja nú að sprengingin sem varð í fjölmennu hverfi í borginni hafi verið hryðjuverk.

Ætluðu að skoða flugvélarflakið

Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi.

Leita enn að ræningjanum

Lögreglan á Norðurlandi Eystra leitar enn mannsins sem framdi vopnað rán í Samkaup/Strax á Akureyri við Borgarbraut í gærmorgun.

29 særðir eftir sprengingu í New York

Bill de Blasio, borgarstjóri borgarinnar, segir að sprengingin hafi verið viljaverk en ekkert bendi til þess að um hryðjuverk hafi verið að ræða.

Höskuldur tekur ekki sæti á lista

Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi.

Björt framtíð hlakkar til kosninganna

Óttarr Proppé býður sig einn fram til embættis formanns og segist spenntur fyrir kosningunum þótt skoðanakannanir bendi til að flokkurinn gæti þurrkast út.

Þjóðarsamtal um landbúnaðinn orðin tóm

ASÍ telur samþykkt búvörulögin á Alþingi mikil vonbrigði enda festi það í sessi til tíu ára kerfi sem skili hvorki ávinningi til neytenda né bænda. Loforð um þjóðarsamtal um landbúnað séu í skötulíki.

Sjá næstu 50 fréttir