Fleiri fréttir Tveir snarpir skjálftar við Bárðarbungu Einnig varð skjálfti við Hellisheiðarvirkjun. 18.9.2016 22:48 Ráðist á konu í strætisvagni fyrir að klæðast stuttbuxum Árásin átti sér stað í strætisvagni í Istanbúl en konan hlaut sjáanlega áverka eftir að maðurinn sparkaði í andlit hennar. 18.9.2016 22:05 Stefnir í öruggan sigur hjá flokki Putin Flokkurinn Sameinað Rússland er með örugga forystu samkvæmt nýjustu tölum en tapar þó fylgi samanborið við seinustu kosningar. 18.9.2016 20:48 Mikill áhugi á aðferðarfræði íslenskra stjórnvalda í kjölfar fjármálahrunsins Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, hélt erindi fyrir bandaríska hagfræðinga í Washington í gær og ræddi um reynslu Íslands af glímunni við fjármálahrunið. 18.9.2016 19:36 Páll segir listann í Suðurkjördæmi vænlegan til árangurs „Við getum gengið sameinuð og sterk með þennan lista í þessa kosningabaráttu,“ segir Páll Magnússon. 18.9.2016 19:15 Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18.9.2016 19:00 Sagði sig úr Framsóknarflokknum eftir niðurstöðu kjördæmaþings í gær. Ekki allir Framsóknarmenn sáttir með velgengi Sigmundar Davíðs 18.9.2016 18:45 Langir lúrar yfir daginn gætu verið merki um sykursýki 2 Í rannsókninni kemur fram að þeir sem leggi sig í eina klukkstund eða meira á dagnn séu í 45% meiri hættu á að fá sykursýki 2 en þeir sem leggi sig ekki. 18.9.2016 18:37 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 18.9.2016 18:06 Unnur Brá færist upp og Kristín og Hólmfríður koma inn 18.9.2016 17:01 Slasaðist illa á mjöðm eftir fall við Skálafellsjökul Manninum varð fótaskortur á votri klöpp í nokkrum hliðarhalla og rann hann niður hallann, tvo til þrjá metra. 18.9.2016 16:58 Fjórða Framsóknarfélagið skorar á Sigurð Inga Stjórn Framsóknarfélags Árborgar hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins . 18.9.2016 16:56 Merkur fundur fornleifafræðinga á elstu fiskveiðifærum heims Fiskveiðifærin fundust á japönsku eyjunni Okinawa en þau er talinn vera um 23 þúsund ára gömul. 18.9.2016 16:14 Sprengingin var hryðjuverk Yfirvöld í New York segja nú að sprengingin sem varð í fjölmennu hverfi í borginni hafi verið hryðjuverk. 18.9.2016 14:39 Gengið frá framboðslistanum í dag Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fundar á Selfossi klukkan þrjú í dag. 18.9.2016 13:43 Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18.9.2016 12:55 Ekki allir sáttir við niðurstöðuna á kjördæmaþingi Framsóknarmanna í gær Þórunn Egilsdóttir gefur ekki upp hvort hún styðji formanninn til áframhaldandi setu 18.9.2016 12:30 Hjálpargögn hafa enn ekki borist stríðhrjáðum íbúum Aleppo Fjöldi flutningabíla með matvæli fyrir íbúa Aleppo í Sýrlandi hafa beðið við landamæri Tyrklands frá því á þriðjudag. 18.9.2016 12:30 Sigmundur Davíð á ekki von á fleiri mótframboðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, reiknar ekki með því að fleiri framboð berist gegn honum í embætti formanns flokksins á flokksþingi. 18.9.2016 11:47 Lögregla óskar eftir upplýsingum um þennan mann Hefur lögreglan birt myndir úr öryggismyndavélakerfi verslunarinnar af manni sem hún óskar eftir að fá upplýsingar um. 18.9.2016 11:08 Banaslys á Snæfellsnesi Karlmaður lést í bílveltu á Útnesvegi skammt austan við Arnarstapa í nótt. 18.9.2016 10:56 Coolio handtekinn með hlaðna byssu á flugvelli Byssan fannst við öryggisleit 18.9.2016 10:35 Leita enn að ræningjanum Lögreglan á Norðurlandi Eystra leitar enn mannsins sem framdi vopnað rán í Samkaup/Strax á Akureyri við Borgarbraut í gærmorgun. 18.9.2016 10:30 „Semsagt, hið ágætasta veður í dag“ Búast má við hinu ágætasta veðri víða á landinu í dag samkvæmt hugleiðingum vakthafandi veðurfræðings Veðurstofu Íslands. 18.9.2016 10:11 Jarðskjálfti á Hengilssvæðinu Jarðskjálfti af stærð 3,1 mældist á Hengilssvæðinu um klukkan átta í morgun. 18.9.2016 09:55 29 særðir eftir sprengingu í New York Bill de Blasio, borgarstjóri borgarinnar, segir að sprengingin hafi verið viljaverk en ekkert bendi til þess að um hryðjuverk hafi verið að ræða. 18.9.2016 09:03 Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18.9.2016 08:48 Alvarlegt slys á Suðurlandsvegi: Ekið á gangandi vegfaranda Veginum við Sólheimasand lokað í báðar áttir. 17.9.2016 23:34 Píratar þrefaldir í stjórnarmyndunarviðræðum Píratar hafa valið þrjá einstaklinga til að fara með stjórnarmyndunarumboð flokksins í tengslum við næstu kosningar. 17.9.2016 21:45 Frakkar banna borðbúnað úr plasti Frönsk fyrirtæki hafa frest til 2020 til að aðlaga sig að banninu. 17.9.2016 21:04 Vann 6,7 milljónir í Lottói kvöldsins Annar fékk 100 þúsund krónur í Jókernum. 17.9.2016 20:32 Átök í Ikea: Kalla þurfti til öryggisverði vegna rifrildis um röðina inn í ævintýraskóginn Småland Faðir ætlar að leggja fram kæru vegna málsins. 17.9.2016 19:56 Yfirburðasigur formannsins í Norðausturkjördæmi "Það eru auðvitað aldrei allir sammála um neinn í stjórnmálum og það hafa aldrei allir verið sammála um mig" 17.9.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 17.9.2016 17:45 Vopnað rán í verslun á Akureyri: Ógnaði starfsfólki með hnífi Vopnað rán var framið í verslun Samkaup/Strax á Akureyri um klukkan átta í morgun. Lögregla leitar nú að manninum sem framdi ránið. 17.9.2016 16:28 Úrslit liggja fyrir hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi Úrslit liggja nú fyrir á tvöföldu kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17.9.2016 15:42 Snörp orðaskipti í Vikulokunum: „Ég held að við ættum að enda þetta á hugleiðslu“ Það má segja að hart hafi verið tekist á í seinni hluta Vikulokanna á Rás 1 í dag en þangað mættu þau Gísli Marteinn Baldursson fjölmiðlamaður, Svavar Halldórsson framkvæmdastjóri Landssambands sauðfjárbænda og Sigríður María Egilsdóttir laganemi og frambjóðandi Viðreisnar í Reykjavík suður. 17.9.2016 15:08 Sigmundur Davíð: „Þorði ekki að vona að þetta yrði svona afgerandi“ Formaður Framsóknarflokksins segir að niðurstöður kjördæmaþings flokksins í Norðausturkjördæmi gefi sér aukinn kraft. 17.9.2016 14:39 „Ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu“ Prófessor í stjórnmálafræðum segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarmanna í NA-kjördæmi afgerandi. 17.9.2016 13:58 Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17.9.2016 13:10 Pútín segir uppreisnarmenn nýta sér vopnahlé til að ná vopnum sínum Segir hann að Bandaríkjamenn hafi lítinn sem engan áhuga á því að aðskilja hófsama uppreisnarmenn frá þeim sem teljast herskáir 17.9.2016 13:00 Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17.9.2016 12:55 Björt framtíð hlakkar til kosninganna Óttarr Proppé býður sig einn fram til embættis formanns og segist spenntur fyrir kosningunum þótt skoðanakannanir bendi til að flokkurinn gæti þurrkast út. 17.9.2016 12:30 Þjóðarsamtal um landbúnaðinn orðin tóm ASÍ telur samþykkt búvörulögin á Alþingi mikil vonbrigði enda festi það í sessi til tíu ára kerfi sem skili hvorki ávinningi til neytenda né bænda. Loforð um þjóðarsamtal um landbúnað séu í skötulíki. 17.9.2016 12:30 Komið að ögurstundu hjá Sigmundi Davíð Kjördæmaþing Framsóknarflokksins velur í dag fólk í fimm efstu sæti á framboðslista í Norðausturkjördæmi. 17.9.2016 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir snarpir skjálftar við Bárðarbungu Einnig varð skjálfti við Hellisheiðarvirkjun. 18.9.2016 22:48
Ráðist á konu í strætisvagni fyrir að klæðast stuttbuxum Árásin átti sér stað í strætisvagni í Istanbúl en konan hlaut sjáanlega áverka eftir að maðurinn sparkaði í andlit hennar. 18.9.2016 22:05
Stefnir í öruggan sigur hjá flokki Putin Flokkurinn Sameinað Rússland er með örugga forystu samkvæmt nýjustu tölum en tapar þó fylgi samanborið við seinustu kosningar. 18.9.2016 20:48
Mikill áhugi á aðferðarfræði íslenskra stjórnvalda í kjölfar fjármálahrunsins Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, hélt erindi fyrir bandaríska hagfræðinga í Washington í gær og ræddi um reynslu Íslands af glímunni við fjármálahrunið. 18.9.2016 19:36
Páll segir listann í Suðurkjördæmi vænlegan til árangurs „Við getum gengið sameinuð og sterk með þennan lista í þessa kosningabaráttu,“ segir Páll Magnússon. 18.9.2016 19:15
Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18.9.2016 19:00
Sagði sig úr Framsóknarflokknum eftir niðurstöðu kjördæmaþings í gær. Ekki allir Framsóknarmenn sáttir með velgengi Sigmundar Davíðs 18.9.2016 18:45
Langir lúrar yfir daginn gætu verið merki um sykursýki 2 Í rannsókninni kemur fram að þeir sem leggi sig í eina klukkstund eða meira á dagnn séu í 45% meiri hættu á að fá sykursýki 2 en þeir sem leggi sig ekki. 18.9.2016 18:37
Slasaðist illa á mjöðm eftir fall við Skálafellsjökul Manninum varð fótaskortur á votri klöpp í nokkrum hliðarhalla og rann hann niður hallann, tvo til þrjá metra. 18.9.2016 16:58
Fjórða Framsóknarfélagið skorar á Sigurð Inga Stjórn Framsóknarfélags Árborgar hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins . 18.9.2016 16:56
Merkur fundur fornleifafræðinga á elstu fiskveiðifærum heims Fiskveiðifærin fundust á japönsku eyjunni Okinawa en þau er talinn vera um 23 þúsund ára gömul. 18.9.2016 16:14
Sprengingin var hryðjuverk Yfirvöld í New York segja nú að sprengingin sem varð í fjölmennu hverfi í borginni hafi verið hryðjuverk. 18.9.2016 14:39
Gengið frá framboðslistanum í dag Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fundar á Selfossi klukkan þrjú í dag. 18.9.2016 13:43
Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18.9.2016 12:55
Ekki allir sáttir við niðurstöðuna á kjördæmaþingi Framsóknarmanna í gær Þórunn Egilsdóttir gefur ekki upp hvort hún styðji formanninn til áframhaldandi setu 18.9.2016 12:30
Hjálpargögn hafa enn ekki borist stríðhrjáðum íbúum Aleppo Fjöldi flutningabíla með matvæli fyrir íbúa Aleppo í Sýrlandi hafa beðið við landamæri Tyrklands frá því á þriðjudag. 18.9.2016 12:30
Sigmundur Davíð á ekki von á fleiri mótframboðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, reiknar ekki með því að fleiri framboð berist gegn honum í embætti formanns flokksins á flokksþingi. 18.9.2016 11:47
Lögregla óskar eftir upplýsingum um þennan mann Hefur lögreglan birt myndir úr öryggismyndavélakerfi verslunarinnar af manni sem hún óskar eftir að fá upplýsingar um. 18.9.2016 11:08
Banaslys á Snæfellsnesi Karlmaður lést í bílveltu á Útnesvegi skammt austan við Arnarstapa í nótt. 18.9.2016 10:56
Leita enn að ræningjanum Lögreglan á Norðurlandi Eystra leitar enn mannsins sem framdi vopnað rán í Samkaup/Strax á Akureyri við Borgarbraut í gærmorgun. 18.9.2016 10:30
„Semsagt, hið ágætasta veður í dag“ Búast má við hinu ágætasta veðri víða á landinu í dag samkvæmt hugleiðingum vakthafandi veðurfræðings Veðurstofu Íslands. 18.9.2016 10:11
Jarðskjálfti á Hengilssvæðinu Jarðskjálfti af stærð 3,1 mældist á Hengilssvæðinu um klukkan átta í morgun. 18.9.2016 09:55
29 særðir eftir sprengingu í New York Bill de Blasio, borgarstjóri borgarinnar, segir að sprengingin hafi verið viljaverk en ekkert bendi til þess að um hryðjuverk hafi verið að ræða. 18.9.2016 09:03
Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18.9.2016 08:48
Alvarlegt slys á Suðurlandsvegi: Ekið á gangandi vegfaranda Veginum við Sólheimasand lokað í báðar áttir. 17.9.2016 23:34
Píratar þrefaldir í stjórnarmyndunarviðræðum Píratar hafa valið þrjá einstaklinga til að fara með stjórnarmyndunarumboð flokksins í tengslum við næstu kosningar. 17.9.2016 21:45
Frakkar banna borðbúnað úr plasti Frönsk fyrirtæki hafa frest til 2020 til að aðlaga sig að banninu. 17.9.2016 21:04
Átök í Ikea: Kalla þurfti til öryggisverði vegna rifrildis um röðina inn í ævintýraskóginn Småland Faðir ætlar að leggja fram kæru vegna málsins. 17.9.2016 19:56
Yfirburðasigur formannsins í Norðausturkjördæmi "Það eru auðvitað aldrei allir sammála um neinn í stjórnmálum og það hafa aldrei allir verið sammála um mig" 17.9.2016 19:00
Vopnað rán í verslun á Akureyri: Ógnaði starfsfólki með hnífi Vopnað rán var framið í verslun Samkaup/Strax á Akureyri um klukkan átta í morgun. Lögregla leitar nú að manninum sem framdi ránið. 17.9.2016 16:28
Úrslit liggja fyrir hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi Úrslit liggja nú fyrir á tvöföldu kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17.9.2016 15:42
Snörp orðaskipti í Vikulokunum: „Ég held að við ættum að enda þetta á hugleiðslu“ Það má segja að hart hafi verið tekist á í seinni hluta Vikulokanna á Rás 1 í dag en þangað mættu þau Gísli Marteinn Baldursson fjölmiðlamaður, Svavar Halldórsson framkvæmdastjóri Landssambands sauðfjárbænda og Sigríður María Egilsdóttir laganemi og frambjóðandi Viðreisnar í Reykjavík suður. 17.9.2016 15:08
Sigmundur Davíð: „Þorði ekki að vona að þetta yrði svona afgerandi“ Formaður Framsóknarflokksins segir að niðurstöður kjördæmaþings flokksins í Norðausturkjördæmi gefi sér aukinn kraft. 17.9.2016 14:39
„Ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu“ Prófessor í stjórnmálafræðum segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarmanna í NA-kjördæmi afgerandi. 17.9.2016 13:58
Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17.9.2016 13:10
Pútín segir uppreisnarmenn nýta sér vopnahlé til að ná vopnum sínum Segir hann að Bandaríkjamenn hafi lítinn sem engan áhuga á því að aðskilja hófsama uppreisnarmenn frá þeim sem teljast herskáir 17.9.2016 13:00
Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17.9.2016 12:55
Björt framtíð hlakkar til kosninganna Óttarr Proppé býður sig einn fram til embættis formanns og segist spenntur fyrir kosningunum þótt skoðanakannanir bendi til að flokkurinn gæti þurrkast út. 17.9.2016 12:30
Þjóðarsamtal um landbúnaðinn orðin tóm ASÍ telur samþykkt búvörulögin á Alþingi mikil vonbrigði enda festi það í sessi til tíu ára kerfi sem skili hvorki ávinningi til neytenda né bænda. Loforð um þjóðarsamtal um landbúnað séu í skötulíki. 17.9.2016 12:30
Komið að ögurstundu hjá Sigmundi Davíð Kjördæmaþing Framsóknarflokksins velur í dag fólk í fimm efstu sæti á framboðslista í Norðausturkjördæmi. 17.9.2016 11:45