Fleiri fréttir

Nánast engin álagning á EM eldsneyti

"Svona í eðlilegu umhverfi og eðlilegri samkeppni að þá væri eðlilegra ef það væri bara þannig að neytendur væru að njóta þessara króna, dag út og dag inn,“ segir framkvæmdastjóri FÍB.

Aldrei verið fleiri mál gegn íslenska ríkinu fyrir MDE

Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu um fjölda mála sem nú eru til meðferðar hjá MDE gegn íslenska ríkinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að þau séu 21 og hafi aldrei verið fleiri.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður fjallað um mál flóttamanns frá Írak sem hefur verið í hungurverkfalli í fimm daga. Hann biðlar til íslenskra stjórnvalda.

Aftur í fangelsi vegna gruns um að hafa svipt tvær stúlkur frelsi sínu

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður sem grunaður er um að hafa frelsissvipt tvær stúlkur þann 27. júní síðastliðinn skuli sæta afplánun á 105 dögum á eftirstöðvum refsingar sem honum var veitt reynslulausn á í ágúst í fyrra.

Dreifði nektarmynd af fjórtán ára gamalli stúlku

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dreift nektarmynd af fjórtán gamalli stúlku og fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við hana á Skype og falast eftir því að hitta hana í kynferðislegum tilgangi.

Tólf rútur í notkun á Keflavíkurflugvelli

Vegna fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli komast flugvélar á vellinum ekki upp að flugstöðinni. Því þarf að notast við risastór fjarstæði. Þrjú slík stæði voru gerð á vellinum nýlega.

Pólitískum metnaði fullnægt

Skrautlegum ferli Nigels Farage er að ljúka. Segir pólitískum metnaði sínum fullnægt og að flokkur hans standi vel eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Eini þingmaður flokksins ætlar ekki í formannsframboð.

Taldir hafa svipt unga konu frelsi

Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um að hafa svipt barnsmóður annars mannsins og aðra stúlku frelsi og beitt hana ofbeldi.

Taka vel í breytingar á kjararáði

Forseti ASÍ og framkvæmdastjóri SA telja eðlilegt að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Fjármálaráðherra hefur boðað frumvarp þess efnis.

Sjá næstu 50 fréttir