Fleiri fréttir Nánast engin álagning á EM eldsneyti "Svona í eðlilegu umhverfi og eðlilegri samkeppni að þá væri eðlilegra ef það væri bara þannig að neytendur væru að njóta þessara króna, dag út og dag inn,“ segir framkvæmdastjóri FÍB. 5.7.2016 19:11 Aldrei verið fleiri mál gegn íslenska ríkinu fyrir MDE Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu um fjölda mála sem nú eru til meðferðar hjá MDE gegn íslenska ríkinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að þau séu 21 og hafi aldrei verið fleiri. 5.7.2016 19:07 Eigur eiganda Strawberries áfram kyrrsettar Maðurinn liggur undir grun um að hafa brotið gegn skattalögum. 5.7.2016 19:04 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður fjallað um mál flóttamanns frá Írak sem hefur verið í hungurverkfalli í fimm daga. Hann biðlar til íslenskra stjórnvalda. 5.7.2016 18:36 Biskup Íslands: Kirkjan mun ekki taka stöðu gegn lögum „Þarna er kirkjan hins vegar að standa með þeim sem standa höllum fæti. Kirkjan vill styðja við mannúð í nafni kærleikans,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir. 5.7.2016 18:01 Pistorius gæti verið á leið aftur í fangelsi Refsing í máli suður afríska spretthlauparans ákveðin á morgun. 5.7.2016 18:00 FBI telur ekki rétt að ákæra Hillary Clinton vegna tölvupóstanna Dómsmálaráðuneytið tekur endanlega ákvörðun um saksókn. 5.7.2016 16:33 Bugatti Chiron hraðskreiðari en allir Le Mans bílarnir Náði 34 km meiri hraða en nokkur keppnisbílanna. 5.7.2016 16:15 „Ég spyr mig hvort það verði líka kirkjugrið fyrir afbrotamenn sem vilja flýja lögregluna“ Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari gagnrýnir þjóðkirkjuna fyrir að veita hælisleitendum kirkjugrið og segir slíkt ekki eiga sér neina stoð í lögum. 5.7.2016 15:09 Besti bíll SsangYong SsangYound Tivoli er frábært útspil í flokk smærri jepplinga. 5.7.2016 14:45 Fótbrotinn ferðamaður við Torfajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti ferðamanninn til aðhlynningar í Reykjavík. 5.7.2016 14:42 Frosta hent öfugum og blásaklausum úr hópi Þjóðfylkingarinnar Frosti Logason auglýsir eftir einhverjum foringja hreyfingarinnar í viðtal. 5.7.2016 14:33 Hyundai/Kia framúr Lada í sölu bíla í Rússlandi S-kóresku framleiðendurnir hafa tvöfaldað markaðshlutdeild sína frá 2012. 5.7.2016 14:15 Er Skoda á leið til Bandaríkjanna? Hefur sótt um einkaleyfi á nöfnunum Superb, Octavia og Yeti í Bandaríkjunum. 5.7.2016 12:45 Juncker gagnrýnir „sorglegar hetjur“ Brexit Forseti framkvæmdastjórnar ESB sendir Boris Johnson og Nigel Farage tóninn. 5.7.2016 12:38 Acura NSX handsmíðaður í Bandaríkjunum 573 hestafla tryllitæki sem kostar hátt í 20 milljónir króna. 5.7.2016 12:15 Umdeilt flúr og slaufur forsöngkonu við Arnarhól Sitt sýnist hverjum um frammistöðu forsöngvarans þegar "Ég er kominn heim“ var sungið í gær. 5.7.2016 12:09 Aftur í fangelsi vegna gruns um að hafa svipt tvær stúlkur frelsi sínu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður sem grunaður er um að hafa frelsissvipt tvær stúlkur þann 27. júní síðastliðinn skuli sæta afplánun á 105 dögum á eftirstöðvum refsingar sem honum var veitt reynslulausn á í ágúst í fyrra. 5.7.2016 12:01 Daprasti ísbjörn heimsins dauður Arturo, eini ísbjörn Argentínu, drapst á sunnudaginn, en hann vakti heimsathygli fyrir um tveimur árum vegna þunglyndis. 5.7.2016 11:30 Dreifði nektarmynd af fjórtán ára gamalli stúlku Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dreift nektarmynd af fjórtán gamalli stúlku og fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við hana á Skype og falast eftir því að hitta hana í kynferðislegum tilgangi. 5.7.2016 11:23 Náðu myndbandi af hreyfingu tungla Júpiters Geimfar NASA er nú komið á braut um Júpiter eftir fimm ára ferðalag. 5.7.2016 11:15 Sumarveisla Opel Lækkað verð á öllum bílgerðum Opel. 5.7.2016 10:49 Audi SQ5 fær 48 volta forþjöppu Svo öflug að ein forþjappa dugar. 5.7.2016 10:45 Allt að helmingur meðlagsgreiðenda á vanskilaskrá Fjöldi meðlagsgreiðenda á vanskilaskrá vegna skulda við Innheimtustofnun nemur nú þrjátíu prósent. 5.7.2016 10:38 Frækilegt björgunarafrek djúpt suðvestur af Grindavík um helgina: „Ég er á lífi vegna ykkar“ Björgunarsveitin Þorbjörn frá Grindavík vann frækilegt björgunarafrek um helgina þegar fjórir menn sveitarinnar fóru á björgunarskipi um 100 sjómílur suðvestur af Grindavík til þess að aðstoða heimsfrægan bandarískan kajakræðara, Chris Duff að nafni, sem var þar í vandræðum. 5.7.2016 10:27 Fjölskyldur árásarmannanna koma af fjöllum „Við gátum ekki ímyndað okkur þetta.“ 5.7.2016 10:23 311 hestafla Kia GT undir 30.000 dollurum Fyrsti raunverulegi sportbíll Kia á að verða á afar samkeppnishæfu verði. 5.7.2016 10:15 Bókmenntirnar hoppa og skoppa með boltanum Áhugi erlendra útgáfufyrirtækja á verkum íslenskra höfunda hefur snaraukist vegna EM. 5.7.2016 10:10 Fyrsti 350 hestafla Ford Focus RS kominn á göturnar Ford hefur ekki undan að framleiða Focus RS, slík er eftirspurnin. 5.7.2016 09:24 Eini Nissan Skyline R34 bíll landsins Bíll sem var langt á undan sinni samtíð og söfnunargripur í dag. 5.7.2016 09:16 Kallað eftir umbótum vegna árásanna í París Frönsk þingnefnd segir að sameina eigi leyniþjónustur ríkisins. 5.7.2016 08:40 Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5.7.2016 07:37 Skoða að sækja bætur til Reykjavíkurborgar "Við upplifum það oft að mannréttindi náist ekki fram nema í gegn um dómstóla,“ segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins. 5.7.2016 07:00 Tólf rútur í notkun á Keflavíkurflugvelli Vegna fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli komast flugvélar á vellinum ekki upp að flugstöðinni. Því þarf að notast við risastór fjarstæði. Þrjú slík stæði voru gerð á vellinum nýlega. 5.7.2016 07:00 Pólitískum metnaði fullnægt Skrautlegum ferli Nigels Farage er að ljúka. Segir pólitískum metnaði sínum fullnægt og að flokkur hans standi vel eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Eini þingmaður flokksins ætlar ekki í formannsframboð. 5.7.2016 07:00 Íhuga útgáfu kynhlutlausra persónuskilríkja Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir þetta lið í sögulegri þróun samtímans í átt til réttlætis. 5.7.2016 07:00 Taldir hafa svipt unga konu frelsi Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um að hafa svipt barnsmóður annars mannsins og aðra stúlku frelsi og beitt hana ofbeldi. 5.7.2016 07:00 Taka vel í breytingar á kjararáði Forseti ASÍ og framkvæmdastjóri SA telja eðlilegt að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Fjármálaráðherra hefur boðað frumvarp þess efnis. 5.7.2016 07:00 Sautján ára piltur stunginn til bana í Notting Hill Fimmtán ára strákur hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa orðið piltinum að bana. 4.7.2016 23:59 Skaðabótamáli gegn Kaupþingsmönnum vísað frá héraðsdómi Samtök sparifjáreigenda krefja mennina um 902 milljónir en stefndu þeim ekki í réttri þinghá. 4.7.2016 23:19 Flutt á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun Pottur hafði gleymst á eldavél í íbúð á Vesturgötu. 4.7.2016 22:19 Sjálfsvígsárás í einni helgustu borg múslima Minnst fjórir eru látnir og fimm særðir eftir að árás var gerð á Medína. 4.7.2016 22:04 Sækja slasaða göngukonu á Ströndum Neyðarkallið barst gæslunni í gegnum rás 16, neyðar- og uppkallsrás skipa, þar sem ekkert síma eða tetrasamband er á staðnum. 4.7.2016 21:30 Ógnaði manni með exi á Klambratúni Lögregla handtók manninn. 4.7.2016 21:28 „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4.7.2016 20:27 Sjá næstu 50 fréttir
Nánast engin álagning á EM eldsneyti "Svona í eðlilegu umhverfi og eðlilegri samkeppni að þá væri eðlilegra ef það væri bara þannig að neytendur væru að njóta þessara króna, dag út og dag inn,“ segir framkvæmdastjóri FÍB. 5.7.2016 19:11
Aldrei verið fleiri mál gegn íslenska ríkinu fyrir MDE Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu um fjölda mála sem nú eru til meðferðar hjá MDE gegn íslenska ríkinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að þau séu 21 og hafi aldrei verið fleiri. 5.7.2016 19:07
Eigur eiganda Strawberries áfram kyrrsettar Maðurinn liggur undir grun um að hafa brotið gegn skattalögum. 5.7.2016 19:04
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður fjallað um mál flóttamanns frá Írak sem hefur verið í hungurverkfalli í fimm daga. Hann biðlar til íslenskra stjórnvalda. 5.7.2016 18:36
Biskup Íslands: Kirkjan mun ekki taka stöðu gegn lögum „Þarna er kirkjan hins vegar að standa með þeim sem standa höllum fæti. Kirkjan vill styðja við mannúð í nafni kærleikans,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir. 5.7.2016 18:01
Pistorius gæti verið á leið aftur í fangelsi Refsing í máli suður afríska spretthlauparans ákveðin á morgun. 5.7.2016 18:00
FBI telur ekki rétt að ákæra Hillary Clinton vegna tölvupóstanna Dómsmálaráðuneytið tekur endanlega ákvörðun um saksókn. 5.7.2016 16:33
Bugatti Chiron hraðskreiðari en allir Le Mans bílarnir Náði 34 km meiri hraða en nokkur keppnisbílanna. 5.7.2016 16:15
„Ég spyr mig hvort það verði líka kirkjugrið fyrir afbrotamenn sem vilja flýja lögregluna“ Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari gagnrýnir þjóðkirkjuna fyrir að veita hælisleitendum kirkjugrið og segir slíkt ekki eiga sér neina stoð í lögum. 5.7.2016 15:09
Fótbrotinn ferðamaður við Torfajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti ferðamanninn til aðhlynningar í Reykjavík. 5.7.2016 14:42
Frosta hent öfugum og blásaklausum úr hópi Þjóðfylkingarinnar Frosti Logason auglýsir eftir einhverjum foringja hreyfingarinnar í viðtal. 5.7.2016 14:33
Hyundai/Kia framúr Lada í sölu bíla í Rússlandi S-kóresku framleiðendurnir hafa tvöfaldað markaðshlutdeild sína frá 2012. 5.7.2016 14:15
Er Skoda á leið til Bandaríkjanna? Hefur sótt um einkaleyfi á nöfnunum Superb, Octavia og Yeti í Bandaríkjunum. 5.7.2016 12:45
Juncker gagnrýnir „sorglegar hetjur“ Brexit Forseti framkvæmdastjórnar ESB sendir Boris Johnson og Nigel Farage tóninn. 5.7.2016 12:38
Acura NSX handsmíðaður í Bandaríkjunum 573 hestafla tryllitæki sem kostar hátt í 20 milljónir króna. 5.7.2016 12:15
Umdeilt flúr og slaufur forsöngkonu við Arnarhól Sitt sýnist hverjum um frammistöðu forsöngvarans þegar "Ég er kominn heim“ var sungið í gær. 5.7.2016 12:09
Aftur í fangelsi vegna gruns um að hafa svipt tvær stúlkur frelsi sínu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður sem grunaður er um að hafa frelsissvipt tvær stúlkur þann 27. júní síðastliðinn skuli sæta afplánun á 105 dögum á eftirstöðvum refsingar sem honum var veitt reynslulausn á í ágúst í fyrra. 5.7.2016 12:01
Daprasti ísbjörn heimsins dauður Arturo, eini ísbjörn Argentínu, drapst á sunnudaginn, en hann vakti heimsathygli fyrir um tveimur árum vegna þunglyndis. 5.7.2016 11:30
Dreifði nektarmynd af fjórtán ára gamalli stúlku Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dreift nektarmynd af fjórtán gamalli stúlku og fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við hana á Skype og falast eftir því að hitta hana í kynferðislegum tilgangi. 5.7.2016 11:23
Náðu myndbandi af hreyfingu tungla Júpiters Geimfar NASA er nú komið á braut um Júpiter eftir fimm ára ferðalag. 5.7.2016 11:15
Allt að helmingur meðlagsgreiðenda á vanskilaskrá Fjöldi meðlagsgreiðenda á vanskilaskrá vegna skulda við Innheimtustofnun nemur nú þrjátíu prósent. 5.7.2016 10:38
Frækilegt björgunarafrek djúpt suðvestur af Grindavík um helgina: „Ég er á lífi vegna ykkar“ Björgunarsveitin Þorbjörn frá Grindavík vann frækilegt björgunarafrek um helgina þegar fjórir menn sveitarinnar fóru á björgunarskipi um 100 sjómílur suðvestur af Grindavík til þess að aðstoða heimsfrægan bandarískan kajakræðara, Chris Duff að nafni, sem var þar í vandræðum. 5.7.2016 10:27
Fjölskyldur árásarmannanna koma af fjöllum „Við gátum ekki ímyndað okkur þetta.“ 5.7.2016 10:23
311 hestafla Kia GT undir 30.000 dollurum Fyrsti raunverulegi sportbíll Kia á að verða á afar samkeppnishæfu verði. 5.7.2016 10:15
Bókmenntirnar hoppa og skoppa með boltanum Áhugi erlendra útgáfufyrirtækja á verkum íslenskra höfunda hefur snaraukist vegna EM. 5.7.2016 10:10
Fyrsti 350 hestafla Ford Focus RS kominn á göturnar Ford hefur ekki undan að framleiða Focus RS, slík er eftirspurnin. 5.7.2016 09:24
Eini Nissan Skyline R34 bíll landsins Bíll sem var langt á undan sinni samtíð og söfnunargripur í dag. 5.7.2016 09:16
Kallað eftir umbótum vegna árásanna í París Frönsk þingnefnd segir að sameina eigi leyniþjónustur ríkisins. 5.7.2016 08:40
Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5.7.2016 07:37
Skoða að sækja bætur til Reykjavíkurborgar "Við upplifum það oft að mannréttindi náist ekki fram nema í gegn um dómstóla,“ segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins. 5.7.2016 07:00
Tólf rútur í notkun á Keflavíkurflugvelli Vegna fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli komast flugvélar á vellinum ekki upp að flugstöðinni. Því þarf að notast við risastór fjarstæði. Þrjú slík stæði voru gerð á vellinum nýlega. 5.7.2016 07:00
Pólitískum metnaði fullnægt Skrautlegum ferli Nigels Farage er að ljúka. Segir pólitískum metnaði sínum fullnægt og að flokkur hans standi vel eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Eini þingmaður flokksins ætlar ekki í formannsframboð. 5.7.2016 07:00
Íhuga útgáfu kynhlutlausra persónuskilríkja Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir þetta lið í sögulegri þróun samtímans í átt til réttlætis. 5.7.2016 07:00
Taldir hafa svipt unga konu frelsi Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um að hafa svipt barnsmóður annars mannsins og aðra stúlku frelsi og beitt hana ofbeldi. 5.7.2016 07:00
Taka vel í breytingar á kjararáði Forseti ASÍ og framkvæmdastjóri SA telja eðlilegt að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Fjármálaráðherra hefur boðað frumvarp þess efnis. 5.7.2016 07:00
Sautján ára piltur stunginn til bana í Notting Hill Fimmtán ára strákur hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa orðið piltinum að bana. 4.7.2016 23:59
Skaðabótamáli gegn Kaupþingsmönnum vísað frá héraðsdómi Samtök sparifjáreigenda krefja mennina um 902 milljónir en stefndu þeim ekki í réttri þinghá. 4.7.2016 23:19
Flutt á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun Pottur hafði gleymst á eldavél í íbúð á Vesturgötu. 4.7.2016 22:19
Sjálfsvígsárás í einni helgustu borg múslima Minnst fjórir eru látnir og fimm særðir eftir að árás var gerð á Medína. 4.7.2016 22:04
Sækja slasaða göngukonu á Ströndum Neyðarkallið barst gæslunni í gegnum rás 16, neyðar- og uppkallsrás skipa, þar sem ekkert síma eða tetrasamband er á staðnum. 4.7.2016 21:30
„Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4.7.2016 20:27