Fleiri fréttir 79 látnir eftir þrumur og eldingar í Indlandi Þúsundir látast á hverju ári af völdum eldinga í Indlandi. 22.6.2016 13:28 Mjótt á munum milli fylkinga á lokadegi Brexit-kosningabaráttunnar Framtíð Bretlands innan ESB ræðst eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna á morgun. 22.6.2016 11:30 Framleiðslu Dodge Viper hætt á næsta ári Léleg sala réttlætir ekki áframhaldandi framleiðslu. 22.6.2016 11:25 Jökulhlaup hafið í Múlakvísl Hugsanlegt er að jökulhlaupið, sem hófst í Múlakvísl í gær, þegar rafleiðni í vatninu fór ört vaxandi og rennslið fór líka að aukast, koðni niður, en vísindamenn fylgjast grannd með framvindu mála. 22.6.2016 11:14 Bíll ársins í 112 þjónustu Sérhannaðir Opel Astra Sports Tourer fyrir neyðarþjónustu. 22.6.2016 10:35 „Lítið um að vera í veðrinu“ Spáð er keimlíku veðri og nú er út vikuna. 22.6.2016 10:33 Kalifornía hættir stuðningsgreiðslum til kaupenda rafbíla Fjárhagsstaða ríkisins leyfir ekki frekari greiðslur. 22.6.2016 10:28 Rafmagnslaust á Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka Búið að finna bilunina og unnið er að viðgerð. 22.6.2016 08:57 Forsvarsmenn Secret Solstice biðjast afsökunar Segja ýmislegt betur mátt fara. 22.6.2016 07:33 Jórdanir loka landamærum sínum Sex létust í sjálfsmorðsárás við landamærin. 22.6.2016 07:06 Rússneska vandræðagemsanum vísað úr landi í annað sinn Var handtekinn fyrir tveimur dögum. 22.6.2016 07:00 Fara eftir reglum eða bjarga mannslífi? Jón Pétursson slökkviliðsmaður segir fáliðun í slökkviliðinu og laskað eldvarnaeftirlit vera tifandi tímasprengju sem valdi miklu álagi og flótta úr stéttinni. 22.6.2016 07:00 Foreldrar í Laugardalnum safna undirskriftum fyrir gönguljós "Ég lenti í því sjálf fyrir nokkrum árum að það munaði hársbreidd að það væri keyrt á mig og tvö börn þegar ég var að ganga yfir Reykjaveginn,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, ein foreldranna sem safna undirskriftum fyrir að fá gönguljós við götuna. 22.6.2016 07:00 Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu Seðlabankastjóri segir niðurstöðu gjaldeyrisútboðsins tvíbenta. Framkvæmdin hafi tekist vel en stórir aðilar ákveðið að taka ekki þátt eða boðið of hátt. Dósent í hagfræði segir niðurstöðuna væntanlega vonbrigði. 22.6.2016 07:00 Lax kominn óvenju snemma í Elliðaárnar Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum var örmerktur – gekk til hafs 6. júní 2014 og hafði áttfaldað lengd sína og margfaldað þyngd. Sérfræðingur bendir á að lax er genginn óvenju snemma upp í Elliðaárnar. 22.6.2016 07:00 Konur á verri kjörum en karlar allt lífið Formaður BHM ætlar að leita svara hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga en önnur sveitarfélög en Reykjavík koma illa út úr könnun bandalagsins á kynbundnum launamun. 22.6.2016 07:00 Funda næst á föstudag Enn ber mikið í milli í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Aukast því líkur á að ekki verði bundinn endi á deiluna fyrir úrskurð gerðardóms átjánda næsta mánaðar. 22.6.2016 07:00 Engin samstaða um nýja byssulöggjöf Öldungadeild Bandaríkjaþings hafnaði í fyrrinótt fjórum frumvörpum um herta byssulöggjöf. 22.6.2016 06:00 Grípa þarf strax til aðgerða við Mývatn til bjargar lífríki Hefja þarf greiningarvinnu á fráveitumálum í Skútustaðahreppi sem fyrst, framkvæmdir verða að bíða næsta árs. Ríkið verður að koma að málum. Fræða þarf íbúa þéttbýlis, bændur og ferðamenn um vandann. 22.6.2016 06:00 Bandarískur þingmaður fundinn sekur um spillingu Demókratinn Chaka Fattah var dæmdur fyrir fjárkúgun, fjársvik og peningaþvætti. 21.6.2016 23:30 Enginn vistaður í fangageymslum lögreglunnar síðustu 36 tímana Tilkynnt var um þjófnað á garðhúsgögnum í Breiðholti fyrr í dag. 21.6.2016 22:57 Trump fjárþurfi og leitar til íslenskra þingmanna Íslenskum þingmönnum barst í dag tölvupóstur frá Donald Trump þar sem hann leitar eftir styrkjum til stuðnings við framboð hans. 21.6.2016 20:53 25 látnir í sprengingu í Líbíu Sprengingin varð í verslun í bænum Garabulli í vesturhluta Líbíu fyrr í dag. 21.6.2016 20:20 Tveggja tíma meðaltöf hjá Wowair í dag Miklar tafir hafa orðið á nánast öllum flugleiðum Wowair síðustu tvo sólarhringa. Tafirnar má aðeins að litlu leyti rekja til kjaradeilu flugumferðastjóra, sem nú er ljóst að fer fyrir gerðardóm á föstudaginn. 21.6.2016 20:00 Einar Bárðar kemur Secret Solstice til varnar: „Þessi gagnrýni á hátíðina Secret Solstice fannst mér ómakleg“ Segir hátíðina þá best skipulögðu og framkvæmda frá „upphafi skipulags tónleikahalds og/eða útihátíða á Íslandi.“ 21.6.2016 19:27 Ísland mun tryggja eigin hagsmuni gagnvart Brexit Utanríkisráðherra segist sannfærð um að Ísland muni áfram ná góðum viðskiptakjörum við Bretland, fari svo að þeir yfirgefi Evrópusambandið. 21.6.2016 19:15 Gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi aflandsfélög. Hún segir að í niðurstöðunni sé vegið harkalega að Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur oddvita flokksins. Sveinbjörg óskaði í dag eftir áframhaldandi leyfi frá störfum vegna málsins. 21.6.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 21.6.2016 18:32 Eiríkur Ingi borinn þungum sökum af ítölskum keppanda: Fékk eftirlitsbíl til að tryggja að Ítalinn færi eftir reglum Eiríkur Ingi Jóhannsson vann einstaklingskeppni Wow Cyclathon en Ítalinn sem var í öðru sæti tók ósigrinum fremur illa. 21.6.2016 18:04 Rakst á minkafjölskyldu við Reykjavíkurflugvöll Edward Rickson náði minkafjölskyldunni á myndband og birti á Facebook-síðu sinni. 21.6.2016 18:00 Íranir handtaka tíu „hryðjuverkamenn“ sem hugðu á árásir í landinu Talsmenn íranskra yfirvalda segja að liðsmenn ISIS hafi stefnt að árásum í landinu að undanförnu. 21.6.2016 17:44 Innritun í framhaldsskóla: 90 prósent nemenda fengu skólavist í fyrsta vali Innritun nýnema í framhaldsskóla á haustönn 2016 er nú lokið. 21.6.2016 17:19 Aron Einar um Ronaldo-treyjuna: Þeim fannst þetta voða fyndið Fyrirliðann var spurður út í Ronaldo treyjuna sem hann birti mynd af sér með á samfélagsmiðlum í gær. 21.6.2016 16:18 Nafn mannsins sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi Maðurinn lætur eftir sig eiginkonu, tvö börn og fimm stjúpbörn. 21.6.2016 16:02 Ástþór: „Ég var alveg rólegur í Speglinum í gær“ Ástþór Magnússon segist hafa áhyggjur af óheiðarlegum forsetaframboðum. 21.6.2016 15:50 Sjálfboðaliði sótillur vegna skipulagsskorts á Secret Solstice Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir hátíðin gengi ekki án sjálfboðaliða en að alltaf verði einhver sjálfboðaliði ósáttur. 21.6.2016 15:30 Erlendir ferðamenn stórhneykslaðir á þvottabrettinu í Berufirði "Þetta er yfirleitt mjög slæmt og það heyrir til undantekninga að vegurinn sé í lagi,“ segir Friðrik Árnason framkvæmdastjóri Hótels Bláfells á Breiðdalsvík um vegkafla þjóðvegar 1 í Berufirði sem er ómalbikaður. 21.6.2016 14:42 Guðni Th.: „Ef ég væri í samsæri þá myndi ég nú reyna að fela þetta“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi gefur lítið fyrir ásakanir Ástþórs Magnússonar um að Guðni sé „fulltrúi valdaklíkunnar.“ 21.6.2016 14:37 Átjándi sigur Porsche í Le Mans Le Mans kappaksturinn er erfiðasta þolraun bílaiðnaðarins. 21.6.2016 13:43 Tivoli salan á undan áætlun Tivoli, nýjasta afurðin frá SsangYong, rauf 100 þúsund bílasölumúrinn níu mánuðum fyrr en áætlanir gerðu ráð fyrir. 21.6.2016 13:28 Hrafn fær 15 ár í viðbót Hrafni Gunnlaugssyni eru heimil afnot af sumarbústaði sínum við Elliðavatn næstu 15 árin samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 21.6.2016 13:00 Ætlar að virða lokanir á flugvellinum að vettugi ef líf liggur við Reykjavíkurflugvöllur er lokaður vegna forfalla flugumferðarstjóra. 21.6.2016 12:47 Stjórnarformaður Strætó vonsvikinn með niðurstöðuna Stjórn Strætó BS hyggst taka ákvörðun á föstudag um hvort dómnum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 21.6.2016 12:26 Starfsmenn banka í Kína rassskelltir fyrir slæma frammistöðu Kínverskir bankastarfsmenn fengu það óþvegið um helgina í þjálfunarbúðum. 21.6.2016 12:00 Stefán Logi Sívarsson er kominn á Vernd Stefán Logi var á Secret Solstice-hátíðinni um helgina og skaut það ýmsum skelk í bringu. 21.6.2016 11:41 Sjá næstu 50 fréttir
79 látnir eftir þrumur og eldingar í Indlandi Þúsundir látast á hverju ári af völdum eldinga í Indlandi. 22.6.2016 13:28
Mjótt á munum milli fylkinga á lokadegi Brexit-kosningabaráttunnar Framtíð Bretlands innan ESB ræðst eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna á morgun. 22.6.2016 11:30
Framleiðslu Dodge Viper hætt á næsta ári Léleg sala réttlætir ekki áframhaldandi framleiðslu. 22.6.2016 11:25
Jökulhlaup hafið í Múlakvísl Hugsanlegt er að jökulhlaupið, sem hófst í Múlakvísl í gær, þegar rafleiðni í vatninu fór ört vaxandi og rennslið fór líka að aukast, koðni niður, en vísindamenn fylgjast grannd með framvindu mála. 22.6.2016 11:14
Bíll ársins í 112 þjónustu Sérhannaðir Opel Astra Sports Tourer fyrir neyðarþjónustu. 22.6.2016 10:35
Kalifornía hættir stuðningsgreiðslum til kaupenda rafbíla Fjárhagsstaða ríkisins leyfir ekki frekari greiðslur. 22.6.2016 10:28
Rafmagnslaust á Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka Búið að finna bilunina og unnið er að viðgerð. 22.6.2016 08:57
Rússneska vandræðagemsanum vísað úr landi í annað sinn Var handtekinn fyrir tveimur dögum. 22.6.2016 07:00
Fara eftir reglum eða bjarga mannslífi? Jón Pétursson slökkviliðsmaður segir fáliðun í slökkviliðinu og laskað eldvarnaeftirlit vera tifandi tímasprengju sem valdi miklu álagi og flótta úr stéttinni. 22.6.2016 07:00
Foreldrar í Laugardalnum safna undirskriftum fyrir gönguljós "Ég lenti í því sjálf fyrir nokkrum árum að það munaði hársbreidd að það væri keyrt á mig og tvö börn þegar ég var að ganga yfir Reykjaveginn,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, ein foreldranna sem safna undirskriftum fyrir að fá gönguljós við götuna. 22.6.2016 07:00
Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu Seðlabankastjóri segir niðurstöðu gjaldeyrisútboðsins tvíbenta. Framkvæmdin hafi tekist vel en stórir aðilar ákveðið að taka ekki þátt eða boðið of hátt. Dósent í hagfræði segir niðurstöðuna væntanlega vonbrigði. 22.6.2016 07:00
Lax kominn óvenju snemma í Elliðaárnar Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum var örmerktur – gekk til hafs 6. júní 2014 og hafði áttfaldað lengd sína og margfaldað þyngd. Sérfræðingur bendir á að lax er genginn óvenju snemma upp í Elliðaárnar. 22.6.2016 07:00
Konur á verri kjörum en karlar allt lífið Formaður BHM ætlar að leita svara hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga en önnur sveitarfélög en Reykjavík koma illa út úr könnun bandalagsins á kynbundnum launamun. 22.6.2016 07:00
Funda næst á föstudag Enn ber mikið í milli í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Aukast því líkur á að ekki verði bundinn endi á deiluna fyrir úrskurð gerðardóms átjánda næsta mánaðar. 22.6.2016 07:00
Engin samstaða um nýja byssulöggjöf Öldungadeild Bandaríkjaþings hafnaði í fyrrinótt fjórum frumvörpum um herta byssulöggjöf. 22.6.2016 06:00
Grípa þarf strax til aðgerða við Mývatn til bjargar lífríki Hefja þarf greiningarvinnu á fráveitumálum í Skútustaðahreppi sem fyrst, framkvæmdir verða að bíða næsta árs. Ríkið verður að koma að málum. Fræða þarf íbúa þéttbýlis, bændur og ferðamenn um vandann. 22.6.2016 06:00
Bandarískur þingmaður fundinn sekur um spillingu Demókratinn Chaka Fattah var dæmdur fyrir fjárkúgun, fjársvik og peningaþvætti. 21.6.2016 23:30
Enginn vistaður í fangageymslum lögreglunnar síðustu 36 tímana Tilkynnt var um þjófnað á garðhúsgögnum í Breiðholti fyrr í dag. 21.6.2016 22:57
Trump fjárþurfi og leitar til íslenskra þingmanna Íslenskum þingmönnum barst í dag tölvupóstur frá Donald Trump þar sem hann leitar eftir styrkjum til stuðnings við framboð hans. 21.6.2016 20:53
25 látnir í sprengingu í Líbíu Sprengingin varð í verslun í bænum Garabulli í vesturhluta Líbíu fyrr í dag. 21.6.2016 20:20
Tveggja tíma meðaltöf hjá Wowair í dag Miklar tafir hafa orðið á nánast öllum flugleiðum Wowair síðustu tvo sólarhringa. Tafirnar má aðeins að litlu leyti rekja til kjaradeilu flugumferðastjóra, sem nú er ljóst að fer fyrir gerðardóm á föstudaginn. 21.6.2016 20:00
Einar Bárðar kemur Secret Solstice til varnar: „Þessi gagnrýni á hátíðina Secret Solstice fannst mér ómakleg“ Segir hátíðina þá best skipulögðu og framkvæmda frá „upphafi skipulags tónleikahalds og/eða útihátíða á Íslandi.“ 21.6.2016 19:27
Ísland mun tryggja eigin hagsmuni gagnvart Brexit Utanríkisráðherra segist sannfærð um að Ísland muni áfram ná góðum viðskiptakjörum við Bretland, fari svo að þeir yfirgefi Evrópusambandið. 21.6.2016 19:15
Gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi aflandsfélög. Hún segir að í niðurstöðunni sé vegið harkalega að Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur oddvita flokksins. Sveinbjörg óskaði í dag eftir áframhaldandi leyfi frá störfum vegna málsins. 21.6.2016 18:45
Eiríkur Ingi borinn þungum sökum af ítölskum keppanda: Fékk eftirlitsbíl til að tryggja að Ítalinn færi eftir reglum Eiríkur Ingi Jóhannsson vann einstaklingskeppni Wow Cyclathon en Ítalinn sem var í öðru sæti tók ósigrinum fremur illa. 21.6.2016 18:04
Rakst á minkafjölskyldu við Reykjavíkurflugvöll Edward Rickson náði minkafjölskyldunni á myndband og birti á Facebook-síðu sinni. 21.6.2016 18:00
Íranir handtaka tíu „hryðjuverkamenn“ sem hugðu á árásir í landinu Talsmenn íranskra yfirvalda segja að liðsmenn ISIS hafi stefnt að árásum í landinu að undanförnu. 21.6.2016 17:44
Innritun í framhaldsskóla: 90 prósent nemenda fengu skólavist í fyrsta vali Innritun nýnema í framhaldsskóla á haustönn 2016 er nú lokið. 21.6.2016 17:19
Aron Einar um Ronaldo-treyjuna: Þeim fannst þetta voða fyndið Fyrirliðann var spurður út í Ronaldo treyjuna sem hann birti mynd af sér með á samfélagsmiðlum í gær. 21.6.2016 16:18
Nafn mannsins sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi Maðurinn lætur eftir sig eiginkonu, tvö börn og fimm stjúpbörn. 21.6.2016 16:02
Ástþór: „Ég var alveg rólegur í Speglinum í gær“ Ástþór Magnússon segist hafa áhyggjur af óheiðarlegum forsetaframboðum. 21.6.2016 15:50
Sjálfboðaliði sótillur vegna skipulagsskorts á Secret Solstice Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir hátíðin gengi ekki án sjálfboðaliða en að alltaf verði einhver sjálfboðaliði ósáttur. 21.6.2016 15:30
Erlendir ferðamenn stórhneykslaðir á þvottabrettinu í Berufirði "Þetta er yfirleitt mjög slæmt og það heyrir til undantekninga að vegurinn sé í lagi,“ segir Friðrik Árnason framkvæmdastjóri Hótels Bláfells á Breiðdalsvík um vegkafla þjóðvegar 1 í Berufirði sem er ómalbikaður. 21.6.2016 14:42
Guðni Th.: „Ef ég væri í samsæri þá myndi ég nú reyna að fela þetta“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi gefur lítið fyrir ásakanir Ástþórs Magnússonar um að Guðni sé „fulltrúi valdaklíkunnar.“ 21.6.2016 14:37
Átjándi sigur Porsche í Le Mans Le Mans kappaksturinn er erfiðasta þolraun bílaiðnaðarins. 21.6.2016 13:43
Tivoli salan á undan áætlun Tivoli, nýjasta afurðin frá SsangYong, rauf 100 þúsund bílasölumúrinn níu mánuðum fyrr en áætlanir gerðu ráð fyrir. 21.6.2016 13:28
Hrafn fær 15 ár í viðbót Hrafni Gunnlaugssyni eru heimil afnot af sumarbústaði sínum við Elliðavatn næstu 15 árin samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 21.6.2016 13:00
Ætlar að virða lokanir á flugvellinum að vettugi ef líf liggur við Reykjavíkurflugvöllur er lokaður vegna forfalla flugumferðarstjóra. 21.6.2016 12:47
Stjórnarformaður Strætó vonsvikinn með niðurstöðuna Stjórn Strætó BS hyggst taka ákvörðun á föstudag um hvort dómnum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 21.6.2016 12:26
Starfsmenn banka í Kína rassskelltir fyrir slæma frammistöðu Kínverskir bankastarfsmenn fengu það óþvegið um helgina í þjálfunarbúðum. 21.6.2016 12:00
Stefán Logi Sívarsson er kominn á Vernd Stefán Logi var á Secret Solstice-hátíðinni um helgina og skaut það ýmsum skelk í bringu. 21.6.2016 11:41