Fleiri fréttir

Jökulhlaup hafið í Múlakvísl

Hugsanlegt er að jökulhlaupið, sem hófst í Múlakvísl í gær, þegar rafleiðni í vatninu fór ört vaxandi og rennslið fór líka að aukast, koðni niður, en vísindamenn fylgjast grannd með framvindu mála.

Fara eftir reglum eða bjarga mannslífi?

Jón Pétursson slökkviliðsmaður segir fáliðun í slökkviliðinu og laskað eldvarnaeftirlit vera tifandi tímasprengju sem valdi miklu álagi og flótta úr stéttinni.

Foreldrar í Laugardalnum safna undirskriftum fyrir gönguljós

"Ég lenti í því sjálf fyrir nokkrum árum að það munaði hársbreidd að það væri keyrt á mig og tvö börn þegar ég var að ganga yfir Reykjaveginn,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, ein foreldranna sem safna undirskriftum fyrir að fá gönguljós við götuna.

Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu

Seðlabankastjóri segir niðurstöðu gjaldeyrisútboðsins tvíbenta. Framkvæmdin hafi tekist vel en stórir aðilar ákveðið að taka ekki þátt eða boðið of hátt. Dósent í hagfræði segir niðurstöðuna væntanlega vonbrigði.

Lax kominn óvenju snemma í Elliðaárnar

Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum var örmerktur – gekk til hafs 6. júní 2014 og hafði áttfaldað lengd sína og margfaldað þyngd. Sérfræðingur bendir á að lax er genginn óvenju snemma upp í Elliðaárnar.

Konur á verri kjörum en karlar allt lífið

Formaður BHM ætlar að leita svara hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga en önnur sveitarfélög en Reykjavík koma illa út úr könnun bandalagsins á kynbundnum launamun.

Funda næst á föstudag

Enn ber mikið í milli í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Aukast því líkur á að ekki verði bundinn endi á deiluna fyrir úrskurð gerðardóms átjánda næsta mánaðar.

Tveggja tíma meðaltöf hjá Wowair í dag

Miklar tafir hafa orðið á nánast öllum flugleiðum Wowair síðustu tvo sólarhringa. Tafirnar má aðeins að litlu leyti rekja til kjaradeilu flugumferðastjóra, sem nú er ljóst að fer fyrir gerðardóm á föstudaginn.

Gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar

Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi aflandsfélög. Hún segir að í niðurstöðunni sé vegið harkalega að Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur oddvita flokksins. Sveinbjörg óskaði í dag eftir áframhaldandi leyfi frá störfum vegna málsins.

Tivoli salan á undan áætlun

Tivoli, nýjasta afurðin frá SsangYong, rauf 100 þúsund bílasölumúrinn níu mánuðum fyrr en áætlanir gerðu ráð fyrir.

Hrafn fær 15 ár í viðbót

Hrafni Gunnlaugssyni eru heimil afnot af sumarbústaði sínum við Elliðavatn næstu 15 árin samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.

Sjá næstu 50 fréttir