Fleiri fréttir Göngufólk í vanda við Hrafntinnusker Göngufólkið sem sendi frá sér neyðarboð á gönguleiðinni um Laugaveg í morgun er fundið heilt á húfi. 21.6.2016 09:03 Allir nema Davíð og Ástþór boðað komu Átak, félag fólks með þroskahömlun, mun í dag standa fyrir viðburðinum Frambjóðendur svara, en þar gefst frambjóðendum tækifæri á að kynna sig og ræða við fundargesti. 21.6.2016 08:30 Trump rekur aðstoðarmann 21.6.2016 08:00 Braust inn í bílasölu Lögreglan fékk tilkynningu um innbrot í bílasölu í Höfðahverfi í Reykjavík um klukkan tvö í nótt en þjófurinn, eða þjófarnir, voru á bak og burt þegar hún kom á vettvang. 21.6.2016 07:08 Mikið tjón eftir eldsvoða í Garði Mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í bílskúr og barst svo inn í sambyggt einbýlishús í Garði á Reykjanesi í gærkvöldi, en engan sakaði. 21.6.2016 07:05 Skorið inn að beini hjá slökkviliðinu Fækkun starfsmanna og fleiri verkefni hafa aukið álag á þá og getur skapað hættu. Dæmi um að of fáir menn séu á hverjum bíl svo bíða þarf eftir næsta bíl til að sinna reykköfun. 21.6.2016 07:00 Flóttamenn aldrei verið fleiri Aldrei hafa verið fleiri flóttamenn á vergangi í heiminum en í dag. Þetta kemur fram í ársskýrslu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sem birt var í gær á alþjóðlega flóttamannadeginum. 21.6.2016 07:00 16 þúsund hafa greitt atkvæði utan kjörfundar Nær 16.500 manns af öllu landinu höfðu um miðjan dag í gær kosið utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. 21.6.2016 07:00 Fyrrverandi ráðherra skiptir um lið Fyrsti músliminn sem varð ráðherra í Bretlandi segir aðskilnaðarsinna þagga niður í hófsemisröddum. Sagði sig úr útgöngusamtökunum Vote Leave. Nigel Farage segir Remain nýta morðið á þingmanni í pólitískum tilgangi. 21.6.2016 07:00 Stakar máltíðir á hátíðardögum Borgarráð samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að heimila grunnskólum að selja stakar máltíðir í gegnum áskriftarkerfi skólamötuneytanna á sérstökum hátíðar- og tyllidögum og þegar máltíðin er hluti af skóladagskránni. 21.6.2016 07:00 Fólk slegið í rot með lyfjagjöf Einum stofnenda Hugarafls blöskrar of mikil áhersla á lyfjameðferð á geðdeildum Landspítalans. Finna verði aðrar leiðir en innlagnir. Segir fólk hreinlega slegið í rot með lyfjum og það skorti batamiðaða nálgun. 21.6.2016 07:00 Miklir skógareldar á Kýpur Einn er látinn. 21.6.2016 06:59 Þrír menn í Svíþjóð ákærðir fyrir að hafa neytt konu í hjónaband Faðir 23 ára konu og tveir vinir hans eru ákærðir fyrir að hafa neytt konuna í hjónaband með manni í Afganistan. 21.6.2016 06:53 Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi tillögur um hertari byssulöggjöf Fólk á lista yfir grunaða hryðjuverkamenn verður áfram heimilt að kaupa skotvopn í Bandaríkjunum. 20.6.2016 23:42 Sagðist hafa ætlað sér að drepa Trump á kosningafundi í Las Vegas Breskur maður var handtekinn á kosningafundi Donald Trump í Las Vegas eftir að hafa reynt að komast yfir skammbyssu hjá lögreglumanni með það að markmiði að skjóta Trump til bana. 20.6.2016 21:57 Átök í Efstaleiti: Hótuðu að henda Ástþóri úr kappræðum frambjóðenda Til harðra orðaskipta kom á milli þáttastjórnenda og Ástþórs Magnússonar sem krafði Guðna Th. Jóhannesson svara. Guðni sagði Ástþór geta startað styrjöld einn í herbergi. 20.6.2016 21:35 Skildi unga dóttur sína eftir á strönd til að deyja Réttarhöld hófust í Frakklandi í morgun yfir konu sem sökuð er um að hafa orðið 15 mánaða dóttur sinni að bana 20.6.2016 21:27 Nauðsynlegt að draga úr losun næringarefna í Mývatn Samstarfshópur um málefni Mývatns hefur skilað skýrslu sinni til umhverfisráðherra. 20.6.2016 21:00 Mannréttindi megi ekki víkja í baráttunni gegn hryðjuverkum Vaxandi tilhneigingar gætir í Evrópu til þess að gefa afslátt af mannréttindum og persónufrelsi í baráttunni gegn hryðjuverkum, að mati framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, sem staddur er á Íslandi. Einstaklingar séu ábyrgir fyrir hryðjuverkum, en ekki heilu samfélagshóparnir. 20.6.2016 20:00 Mateen lýsti sjálfum sér sem íslömskum hermanni í samtali við lögreglu Bandaríska alríkislögreglan hefur birt afrit af hluta þeirra símtala sem Mateen átti við samningamenn lögreglu þegar hann hélt fólki í gíslingu inni á skemmtistaðnum Pulse. 20.6.2016 19:54 Banaslys á Suðurlandsvegi Ökumaðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi. 20.6.2016 19:22 Sýndu litla borgaralega ábyrgðakennd og grófu undan tiltrú almennings á kjörnum fulltrúum Siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur skilað harðorðri skýrslu í tengslum við mál Júlíusar Vífils og Sveinbjargar Birnu. 20.6.2016 19:00 Lögreglan um afgirtan Austurvöll: Göngum ekki lengra en yfirvöld fara fram á Jón H.B. Snorrason aðstoðarlögreglustjóri segist hafa setið fundi með forsætisráðuneytinu, borginni og Alþingi þar sem rætt var hvernig takmarka mætti hávaðamengun á Austurvelli á 17. júní. 20.6.2016 18:42 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 20.6.2016 18:09 Búist við hvassviðri á landinu suðaustanverðu Veðurstofan býst við hvassri austan- og norðaustanátt fram á kvöld frá syðsta hluta landsins og austur að sunnanverðum Austfjörðum. 20.6.2016 18:06 Sumarsólstöður í dag: „Hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný“ Dagurinn í dag er lengsti dagur ársins og á morgun mun sólin lækka á ný. 20.6.2016 17:45 99% sjónvarpsáhorfenda sáu Ísland-Ungverjaland Helmingur landsmanna á aldrinum 12-80 ára horfði á leikinn frá upphafi til enda. 20.6.2016 17:32 Sigurður Ingi fer á EM Forsætisráðherra mun einnig í ferð sinni eiga fund með aðstoðarframkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu. 20.6.2016 17:20 Næstum fimm prósent þjóðarinnar hafa þegar kosið í forsetakosningum Kosningaþátttaka var 69,3 prósent í forsetakosningunum árið 2012. Fleiri utankjörfundaratkvæði hafa borist í ár en áður. 20.6.2016 16:28 Vörubíll fór út af veginum við Vík Enn er verið að vinna á vettvangi og vegurinn lokaður. 20.6.2016 16:22 Líkamsárás í Krónunni: Nefbrotinn og hyggst leggja fram kæru á miðvikudag Fórnarlambið var statt í grænmetisdeild Krónunnar á Granda þegar maður réðst að honum. 20.6.2016 15:50 Íslendingar þurfa að borga meira fyrir að gera númer tvö en útlendingar Flestir hlaupa frá klósettgjaldinu. 20.6.2016 15:31 Donald Trump rekur kosningastjórann Donald Trump hefur rekið kosningastjóra sinn Corey Lewandowski. 20.6.2016 14:50 Steingrímur leiðir lista VG í norðaustur Vinstri græn gera eina breytingu á efstu fjórum sætum lista síns. 20.6.2016 14:09 Hefur ekki lagt fram kæru vegna líkamsárásar í Krónunni Lögregla kom á staðinn og bæði gerandi og fórnarlamb voru á bak og burt. 20.6.2016 14:09 Icelandair gert að greiða dánarbúi flugstjóra sjötíu milljónir Manninum hafði verið sagt upp á ólögmætan hátt. 20.6.2016 13:45 Alvarlegt ef Strætó fer ekki eftir eigin útboðsreglum Strætó Bs. er gert að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. Stjórnarformaður Allrahanda segir það alvarlegt mál ef að byggðasamlög á borð við Strætó fylgi ekki viðurkenndum samkeppnissjónarmiðum. 20.6.2016 13:45 Stjórnvöld veittu 100 milljón krónum í styrki til jafnréttismála Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra afhenti styrkina við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær á kvennréttindadaginn að viðstöddu fjölmenni. 20.6.2016 13:20 Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Frjálslegar grasreykingar voru stundaðar á Secret Solstice-hátíðinni en átta fíkniefnamál komu á borð lögreglu. 20.6.2016 13:07 Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs umferðarslyss Lögreglan á Suðurlandi hefur lokað Suðurlandsvegi við Reynishverfi, skammt vestan við Vík í Mýrdal vegna alvarlegs umferðarslyss. 20.6.2016 13:06 Reykvíkingar ársins heiðraðir fyrir ræktunarstarf í Selási Reykvíkingar ársins 2016 eru hjónin Reinhard Reinhardsson og Karólína Inga Guðlaugsdóttir. 20.6.2016 12:12 Taug strengd yfir hjólastíg í Kópavogi Litlu munaði að illa færi. 20.6.2016 11:37 Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Súpuvagninn Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Súpuvagninn á Lækjartorgi í október 2014. 20.6.2016 11:16 Nýr kafli í sögu Borgarinnar eilífu Virgina Raggi er fyrsti kvenkyns borgarstjóri Rómar eftir árhundruð af karlkyns keisurum. 20.6.2016 11:07 Gúmmítöffarar hrella Akureyringa með ískrandi hávaða að næturlagi Myndband með reykspólandi ökuföntum gengur nú ljósum logum á Facebook. 20.6.2016 10:37 Sjá næstu 50 fréttir
Göngufólk í vanda við Hrafntinnusker Göngufólkið sem sendi frá sér neyðarboð á gönguleiðinni um Laugaveg í morgun er fundið heilt á húfi. 21.6.2016 09:03
Allir nema Davíð og Ástþór boðað komu Átak, félag fólks með þroskahömlun, mun í dag standa fyrir viðburðinum Frambjóðendur svara, en þar gefst frambjóðendum tækifæri á að kynna sig og ræða við fundargesti. 21.6.2016 08:30
Braust inn í bílasölu Lögreglan fékk tilkynningu um innbrot í bílasölu í Höfðahverfi í Reykjavík um klukkan tvö í nótt en þjófurinn, eða þjófarnir, voru á bak og burt þegar hún kom á vettvang. 21.6.2016 07:08
Mikið tjón eftir eldsvoða í Garði Mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í bílskúr og barst svo inn í sambyggt einbýlishús í Garði á Reykjanesi í gærkvöldi, en engan sakaði. 21.6.2016 07:05
Skorið inn að beini hjá slökkviliðinu Fækkun starfsmanna og fleiri verkefni hafa aukið álag á þá og getur skapað hættu. Dæmi um að of fáir menn séu á hverjum bíl svo bíða þarf eftir næsta bíl til að sinna reykköfun. 21.6.2016 07:00
Flóttamenn aldrei verið fleiri Aldrei hafa verið fleiri flóttamenn á vergangi í heiminum en í dag. Þetta kemur fram í ársskýrslu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sem birt var í gær á alþjóðlega flóttamannadeginum. 21.6.2016 07:00
16 þúsund hafa greitt atkvæði utan kjörfundar Nær 16.500 manns af öllu landinu höfðu um miðjan dag í gær kosið utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. 21.6.2016 07:00
Fyrrverandi ráðherra skiptir um lið Fyrsti músliminn sem varð ráðherra í Bretlandi segir aðskilnaðarsinna þagga niður í hófsemisröddum. Sagði sig úr útgöngusamtökunum Vote Leave. Nigel Farage segir Remain nýta morðið á þingmanni í pólitískum tilgangi. 21.6.2016 07:00
Stakar máltíðir á hátíðardögum Borgarráð samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að heimila grunnskólum að selja stakar máltíðir í gegnum áskriftarkerfi skólamötuneytanna á sérstökum hátíðar- og tyllidögum og þegar máltíðin er hluti af skóladagskránni. 21.6.2016 07:00
Fólk slegið í rot með lyfjagjöf Einum stofnenda Hugarafls blöskrar of mikil áhersla á lyfjameðferð á geðdeildum Landspítalans. Finna verði aðrar leiðir en innlagnir. Segir fólk hreinlega slegið í rot með lyfjum og það skorti batamiðaða nálgun. 21.6.2016 07:00
Þrír menn í Svíþjóð ákærðir fyrir að hafa neytt konu í hjónaband Faðir 23 ára konu og tveir vinir hans eru ákærðir fyrir að hafa neytt konuna í hjónaband með manni í Afganistan. 21.6.2016 06:53
Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi tillögur um hertari byssulöggjöf Fólk á lista yfir grunaða hryðjuverkamenn verður áfram heimilt að kaupa skotvopn í Bandaríkjunum. 20.6.2016 23:42
Sagðist hafa ætlað sér að drepa Trump á kosningafundi í Las Vegas Breskur maður var handtekinn á kosningafundi Donald Trump í Las Vegas eftir að hafa reynt að komast yfir skammbyssu hjá lögreglumanni með það að markmiði að skjóta Trump til bana. 20.6.2016 21:57
Átök í Efstaleiti: Hótuðu að henda Ástþóri úr kappræðum frambjóðenda Til harðra orðaskipta kom á milli þáttastjórnenda og Ástþórs Magnússonar sem krafði Guðna Th. Jóhannesson svara. Guðni sagði Ástþór geta startað styrjöld einn í herbergi. 20.6.2016 21:35
Skildi unga dóttur sína eftir á strönd til að deyja Réttarhöld hófust í Frakklandi í morgun yfir konu sem sökuð er um að hafa orðið 15 mánaða dóttur sinni að bana 20.6.2016 21:27
Nauðsynlegt að draga úr losun næringarefna í Mývatn Samstarfshópur um málefni Mývatns hefur skilað skýrslu sinni til umhverfisráðherra. 20.6.2016 21:00
Mannréttindi megi ekki víkja í baráttunni gegn hryðjuverkum Vaxandi tilhneigingar gætir í Evrópu til þess að gefa afslátt af mannréttindum og persónufrelsi í baráttunni gegn hryðjuverkum, að mati framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, sem staddur er á Íslandi. Einstaklingar séu ábyrgir fyrir hryðjuverkum, en ekki heilu samfélagshóparnir. 20.6.2016 20:00
Mateen lýsti sjálfum sér sem íslömskum hermanni í samtali við lögreglu Bandaríska alríkislögreglan hefur birt afrit af hluta þeirra símtala sem Mateen átti við samningamenn lögreglu þegar hann hélt fólki í gíslingu inni á skemmtistaðnum Pulse. 20.6.2016 19:54
Sýndu litla borgaralega ábyrgðakennd og grófu undan tiltrú almennings á kjörnum fulltrúum Siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur skilað harðorðri skýrslu í tengslum við mál Júlíusar Vífils og Sveinbjargar Birnu. 20.6.2016 19:00
Lögreglan um afgirtan Austurvöll: Göngum ekki lengra en yfirvöld fara fram á Jón H.B. Snorrason aðstoðarlögreglustjóri segist hafa setið fundi með forsætisráðuneytinu, borginni og Alþingi þar sem rætt var hvernig takmarka mætti hávaðamengun á Austurvelli á 17. júní. 20.6.2016 18:42
Búist við hvassviðri á landinu suðaustanverðu Veðurstofan býst við hvassri austan- og norðaustanátt fram á kvöld frá syðsta hluta landsins og austur að sunnanverðum Austfjörðum. 20.6.2016 18:06
Sumarsólstöður í dag: „Hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný“ Dagurinn í dag er lengsti dagur ársins og á morgun mun sólin lækka á ný. 20.6.2016 17:45
99% sjónvarpsáhorfenda sáu Ísland-Ungverjaland Helmingur landsmanna á aldrinum 12-80 ára horfði á leikinn frá upphafi til enda. 20.6.2016 17:32
Sigurður Ingi fer á EM Forsætisráðherra mun einnig í ferð sinni eiga fund með aðstoðarframkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu. 20.6.2016 17:20
Næstum fimm prósent þjóðarinnar hafa þegar kosið í forsetakosningum Kosningaþátttaka var 69,3 prósent í forsetakosningunum árið 2012. Fleiri utankjörfundaratkvæði hafa borist í ár en áður. 20.6.2016 16:28
Vörubíll fór út af veginum við Vík Enn er verið að vinna á vettvangi og vegurinn lokaður. 20.6.2016 16:22
Líkamsárás í Krónunni: Nefbrotinn og hyggst leggja fram kæru á miðvikudag Fórnarlambið var statt í grænmetisdeild Krónunnar á Granda þegar maður réðst að honum. 20.6.2016 15:50
Íslendingar þurfa að borga meira fyrir að gera númer tvö en útlendingar Flestir hlaupa frá klósettgjaldinu. 20.6.2016 15:31
Donald Trump rekur kosningastjórann Donald Trump hefur rekið kosningastjóra sinn Corey Lewandowski. 20.6.2016 14:50
Steingrímur leiðir lista VG í norðaustur Vinstri græn gera eina breytingu á efstu fjórum sætum lista síns. 20.6.2016 14:09
Hefur ekki lagt fram kæru vegna líkamsárásar í Krónunni Lögregla kom á staðinn og bæði gerandi og fórnarlamb voru á bak og burt. 20.6.2016 14:09
Icelandair gert að greiða dánarbúi flugstjóra sjötíu milljónir Manninum hafði verið sagt upp á ólögmætan hátt. 20.6.2016 13:45
Alvarlegt ef Strætó fer ekki eftir eigin útboðsreglum Strætó Bs. er gert að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. Stjórnarformaður Allrahanda segir það alvarlegt mál ef að byggðasamlög á borð við Strætó fylgi ekki viðurkenndum samkeppnissjónarmiðum. 20.6.2016 13:45
Stjórnvöld veittu 100 milljón krónum í styrki til jafnréttismála Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra afhenti styrkina við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær á kvennréttindadaginn að viðstöddu fjölmenni. 20.6.2016 13:20
Kannabisský yfir Laugardalnum um helgina Frjálslegar grasreykingar voru stundaðar á Secret Solstice-hátíðinni en átta fíkniefnamál komu á borð lögreglu. 20.6.2016 13:07
Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs umferðarslyss Lögreglan á Suðurlandi hefur lokað Suðurlandsvegi við Reynishverfi, skammt vestan við Vík í Mýrdal vegna alvarlegs umferðarslyss. 20.6.2016 13:06
Reykvíkingar ársins heiðraðir fyrir ræktunarstarf í Selási Reykvíkingar ársins 2016 eru hjónin Reinhard Reinhardsson og Karólína Inga Guðlaugsdóttir. 20.6.2016 12:12
Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Súpuvagninn Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Súpuvagninn á Lækjartorgi í október 2014. 20.6.2016 11:16
Nýr kafli í sögu Borgarinnar eilífu Virgina Raggi er fyrsti kvenkyns borgarstjóri Rómar eftir árhundruð af karlkyns keisurum. 20.6.2016 11:07
Gúmmítöffarar hrella Akureyringa með ískrandi hávaða að næturlagi Myndband með reykspólandi ökuföntum gengur nú ljósum logum á Facebook. 20.6.2016 10:37