Stefán Logi Sívarsson er kominn á Vernd Jakob Bjarnar skrifar 21. júní 2016 11:41 Fólk velti því fyrir sér hvort dagvistarleyfi fanga á Litla Hrauni væru orðin rýmri, en skýringin er sú að Stefán Logi er nú kominn á Vernd. Stefán Logi Sívarsson er laus úr fangelsi og er kominn á Vernd. Hann dvelur þar nú, meðal annars ásamt hinum landsþekktu fjármálamönnum sem hlutu dóma í Al Thani-málinu. Stefán Logi, sem hefur fengið ýmsar einkunnir í fjölmiðlum, svo sem hættulegasti glæpamaður Íslands, var á tónlistarhátíðinni Secret Solstice um helgina og vakti það upp ugg í brjóstum margra sem til þekkja. Nýlega gengu lög í gildi sem stytta verulega afplánun fanga, og það kemur Stefáni Loga til góða sem og öðrum. Hann var dæmdur til sex ára fangelsisvistar í Stokkseyrarmálinu svokallaða sem var fjallað ítarlega um í öllum helstu fjölmiðlum landsins og vakti málið allt verulegan óhug. Væntanlega hefur gæsluvarðhaldsvist komið til frádráttar fangelsisvistinni og síðan tvöfaldast lágmarkstími í rafrænu eftirliti, menn fara því talsvert fyrr úr fangelsi nú en áður var og inn á áfangaheimili.Sjá ítarlega umfjöllun Vísis um lagabreytinguna. Vísi hefur borist nokkur fjöldi ábendinga um að Stefán Logi hafi verið á Secret Solstice-hátíðinni og vakti það nokkurn ugg í brjóstum þeirra sem jafnframt höfðu fylgst með fréttaflutningi af Stokkseyrarmálinu. Þeir hinir sömu veltu því fyrir sér hvort það gæti verið að þeir sem eru í haldi á Litla Hrauni geti sótt tónlistarhátíðir af þessu tagi, svo skömmu eftir að dómur féll? En, þessi er sem sagt skýringin. Samkvæmt reglum Verndar hafa vistmenn þar heimild til að fara út klukkan sjö að morgni, þeir þurfa að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan sex og farið aftur klukkan sjö út aftur og þurfa að vera komnir aftur í hús klukkan 23:00. „Þeir hafa heimild til þess, þetta er auðvitað búið utan um það að menn tengi bönd sín við fjölskyldu og börn, og verða svo að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan 23.00. Þetta er það skref sem þarf til að taka út í samfélagið aftur,“ sagði Þráinn Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar, í samtali við Vísi í apríl. Tengdar fréttir Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02 Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
Stefán Logi Sívarsson er laus úr fangelsi og er kominn á Vernd. Hann dvelur þar nú, meðal annars ásamt hinum landsþekktu fjármálamönnum sem hlutu dóma í Al Thani-málinu. Stefán Logi, sem hefur fengið ýmsar einkunnir í fjölmiðlum, svo sem hættulegasti glæpamaður Íslands, var á tónlistarhátíðinni Secret Solstice um helgina og vakti það upp ugg í brjóstum margra sem til þekkja. Nýlega gengu lög í gildi sem stytta verulega afplánun fanga, og það kemur Stefáni Loga til góða sem og öðrum. Hann var dæmdur til sex ára fangelsisvistar í Stokkseyrarmálinu svokallaða sem var fjallað ítarlega um í öllum helstu fjölmiðlum landsins og vakti málið allt verulegan óhug. Væntanlega hefur gæsluvarðhaldsvist komið til frádráttar fangelsisvistinni og síðan tvöfaldast lágmarkstími í rafrænu eftirliti, menn fara því talsvert fyrr úr fangelsi nú en áður var og inn á áfangaheimili.Sjá ítarlega umfjöllun Vísis um lagabreytinguna. Vísi hefur borist nokkur fjöldi ábendinga um að Stefán Logi hafi verið á Secret Solstice-hátíðinni og vakti það nokkurn ugg í brjóstum þeirra sem jafnframt höfðu fylgst með fréttaflutningi af Stokkseyrarmálinu. Þeir hinir sömu veltu því fyrir sér hvort það gæti verið að þeir sem eru í haldi á Litla Hrauni geti sótt tónlistarhátíðir af þessu tagi, svo skömmu eftir að dómur féll? En, þessi er sem sagt skýringin. Samkvæmt reglum Verndar hafa vistmenn þar heimild til að fara út klukkan sjö að morgni, þeir þurfa að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan sex og farið aftur klukkan sjö út aftur og þurfa að vera komnir aftur í hús klukkan 23:00. „Þeir hafa heimild til þess, þetta er auðvitað búið utan um það að menn tengi bönd sín við fjölskyldu og börn, og verða svo að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan 23.00. Þetta er það skref sem þarf til að taka út í samfélagið aftur,“ sagði Þráinn Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar, í samtali við Vísi í apríl.
Tengdar fréttir Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02 Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02
Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45
Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07