Stefán Logi Sívarsson er kominn á Vernd Jakob Bjarnar skrifar 21. júní 2016 11:41 Fólk velti því fyrir sér hvort dagvistarleyfi fanga á Litla Hrauni væru orðin rýmri, en skýringin er sú að Stefán Logi er nú kominn á Vernd. Stefán Logi Sívarsson er laus úr fangelsi og er kominn á Vernd. Hann dvelur þar nú, meðal annars ásamt hinum landsþekktu fjármálamönnum sem hlutu dóma í Al Thani-málinu. Stefán Logi, sem hefur fengið ýmsar einkunnir í fjölmiðlum, svo sem hættulegasti glæpamaður Íslands, var á tónlistarhátíðinni Secret Solstice um helgina og vakti það upp ugg í brjóstum margra sem til þekkja. Nýlega gengu lög í gildi sem stytta verulega afplánun fanga, og það kemur Stefáni Loga til góða sem og öðrum. Hann var dæmdur til sex ára fangelsisvistar í Stokkseyrarmálinu svokallaða sem var fjallað ítarlega um í öllum helstu fjölmiðlum landsins og vakti málið allt verulegan óhug. Væntanlega hefur gæsluvarðhaldsvist komið til frádráttar fangelsisvistinni og síðan tvöfaldast lágmarkstími í rafrænu eftirliti, menn fara því talsvert fyrr úr fangelsi nú en áður var og inn á áfangaheimili.Sjá ítarlega umfjöllun Vísis um lagabreytinguna. Vísi hefur borist nokkur fjöldi ábendinga um að Stefán Logi hafi verið á Secret Solstice-hátíðinni og vakti það nokkurn ugg í brjóstum þeirra sem jafnframt höfðu fylgst með fréttaflutningi af Stokkseyrarmálinu. Þeir hinir sömu veltu því fyrir sér hvort það gæti verið að þeir sem eru í haldi á Litla Hrauni geti sótt tónlistarhátíðir af þessu tagi, svo skömmu eftir að dómur féll? En, þessi er sem sagt skýringin. Samkvæmt reglum Verndar hafa vistmenn þar heimild til að fara út klukkan sjö að morgni, þeir þurfa að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan sex og farið aftur klukkan sjö út aftur og þurfa að vera komnir aftur í hús klukkan 23:00. „Þeir hafa heimild til þess, þetta er auðvitað búið utan um það að menn tengi bönd sín við fjölskyldu og börn, og verða svo að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan 23.00. Þetta er það skref sem þarf til að taka út í samfélagið aftur,“ sagði Þráinn Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar, í samtali við Vísi í apríl. Tengdar fréttir Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02 Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Stefán Logi Sívarsson er laus úr fangelsi og er kominn á Vernd. Hann dvelur þar nú, meðal annars ásamt hinum landsþekktu fjármálamönnum sem hlutu dóma í Al Thani-málinu. Stefán Logi, sem hefur fengið ýmsar einkunnir í fjölmiðlum, svo sem hættulegasti glæpamaður Íslands, var á tónlistarhátíðinni Secret Solstice um helgina og vakti það upp ugg í brjóstum margra sem til þekkja. Nýlega gengu lög í gildi sem stytta verulega afplánun fanga, og það kemur Stefáni Loga til góða sem og öðrum. Hann var dæmdur til sex ára fangelsisvistar í Stokkseyrarmálinu svokallaða sem var fjallað ítarlega um í öllum helstu fjölmiðlum landsins og vakti málið allt verulegan óhug. Væntanlega hefur gæsluvarðhaldsvist komið til frádráttar fangelsisvistinni og síðan tvöfaldast lágmarkstími í rafrænu eftirliti, menn fara því talsvert fyrr úr fangelsi nú en áður var og inn á áfangaheimili.Sjá ítarlega umfjöllun Vísis um lagabreytinguna. Vísi hefur borist nokkur fjöldi ábendinga um að Stefán Logi hafi verið á Secret Solstice-hátíðinni og vakti það nokkurn ugg í brjóstum þeirra sem jafnframt höfðu fylgst með fréttaflutningi af Stokkseyrarmálinu. Þeir hinir sömu veltu því fyrir sér hvort það gæti verið að þeir sem eru í haldi á Litla Hrauni geti sótt tónlistarhátíðir af þessu tagi, svo skömmu eftir að dómur féll? En, þessi er sem sagt skýringin. Samkvæmt reglum Verndar hafa vistmenn þar heimild til að fara út klukkan sjö að morgni, þeir þurfa að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan sex og farið aftur klukkan sjö út aftur og þurfa að vera komnir aftur í hús klukkan 23:00. „Þeir hafa heimild til þess, þetta er auðvitað búið utan um það að menn tengi bönd sín við fjölskyldu og börn, og verða svo að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan 23.00. Þetta er það skref sem þarf til að taka út í samfélagið aftur,“ sagði Þráinn Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar, í samtali við Vísi í apríl.
Tengdar fréttir Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02 Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02
Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45
Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07