Stefán Logi Sívarsson er kominn á Vernd Jakob Bjarnar skrifar 21. júní 2016 11:41 Fólk velti því fyrir sér hvort dagvistarleyfi fanga á Litla Hrauni væru orðin rýmri, en skýringin er sú að Stefán Logi er nú kominn á Vernd. Stefán Logi Sívarsson er laus úr fangelsi og er kominn á Vernd. Hann dvelur þar nú, meðal annars ásamt hinum landsþekktu fjármálamönnum sem hlutu dóma í Al Thani-málinu. Stefán Logi, sem hefur fengið ýmsar einkunnir í fjölmiðlum, svo sem hættulegasti glæpamaður Íslands, var á tónlistarhátíðinni Secret Solstice um helgina og vakti það upp ugg í brjóstum margra sem til þekkja. Nýlega gengu lög í gildi sem stytta verulega afplánun fanga, og það kemur Stefáni Loga til góða sem og öðrum. Hann var dæmdur til sex ára fangelsisvistar í Stokkseyrarmálinu svokallaða sem var fjallað ítarlega um í öllum helstu fjölmiðlum landsins og vakti málið allt verulegan óhug. Væntanlega hefur gæsluvarðhaldsvist komið til frádráttar fangelsisvistinni og síðan tvöfaldast lágmarkstími í rafrænu eftirliti, menn fara því talsvert fyrr úr fangelsi nú en áður var og inn á áfangaheimili.Sjá ítarlega umfjöllun Vísis um lagabreytinguna. Vísi hefur borist nokkur fjöldi ábendinga um að Stefán Logi hafi verið á Secret Solstice-hátíðinni og vakti það nokkurn ugg í brjóstum þeirra sem jafnframt höfðu fylgst með fréttaflutningi af Stokkseyrarmálinu. Þeir hinir sömu veltu því fyrir sér hvort það gæti verið að þeir sem eru í haldi á Litla Hrauni geti sótt tónlistarhátíðir af þessu tagi, svo skömmu eftir að dómur féll? En, þessi er sem sagt skýringin. Samkvæmt reglum Verndar hafa vistmenn þar heimild til að fara út klukkan sjö að morgni, þeir þurfa að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan sex og farið aftur klukkan sjö út aftur og þurfa að vera komnir aftur í hús klukkan 23:00. „Þeir hafa heimild til þess, þetta er auðvitað búið utan um það að menn tengi bönd sín við fjölskyldu og börn, og verða svo að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan 23.00. Þetta er það skref sem þarf til að taka út í samfélagið aftur,“ sagði Þráinn Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar, í samtali við Vísi í apríl. Tengdar fréttir Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02 Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Stefán Logi Sívarsson er laus úr fangelsi og er kominn á Vernd. Hann dvelur þar nú, meðal annars ásamt hinum landsþekktu fjármálamönnum sem hlutu dóma í Al Thani-málinu. Stefán Logi, sem hefur fengið ýmsar einkunnir í fjölmiðlum, svo sem hættulegasti glæpamaður Íslands, var á tónlistarhátíðinni Secret Solstice um helgina og vakti það upp ugg í brjóstum margra sem til þekkja. Nýlega gengu lög í gildi sem stytta verulega afplánun fanga, og það kemur Stefáni Loga til góða sem og öðrum. Hann var dæmdur til sex ára fangelsisvistar í Stokkseyrarmálinu svokallaða sem var fjallað ítarlega um í öllum helstu fjölmiðlum landsins og vakti málið allt verulegan óhug. Væntanlega hefur gæsluvarðhaldsvist komið til frádráttar fangelsisvistinni og síðan tvöfaldast lágmarkstími í rafrænu eftirliti, menn fara því talsvert fyrr úr fangelsi nú en áður var og inn á áfangaheimili.Sjá ítarlega umfjöllun Vísis um lagabreytinguna. Vísi hefur borist nokkur fjöldi ábendinga um að Stefán Logi hafi verið á Secret Solstice-hátíðinni og vakti það nokkurn ugg í brjóstum þeirra sem jafnframt höfðu fylgst með fréttaflutningi af Stokkseyrarmálinu. Þeir hinir sömu veltu því fyrir sér hvort það gæti verið að þeir sem eru í haldi á Litla Hrauni geti sótt tónlistarhátíðir af þessu tagi, svo skömmu eftir að dómur féll? En, þessi er sem sagt skýringin. Samkvæmt reglum Verndar hafa vistmenn þar heimild til að fara út klukkan sjö að morgni, þeir þurfa að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan sex og farið aftur klukkan sjö út aftur og þurfa að vera komnir aftur í hús klukkan 23:00. „Þeir hafa heimild til þess, þetta er auðvitað búið utan um það að menn tengi bönd sín við fjölskyldu og börn, og verða svo að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan 23.00. Þetta er það skref sem þarf til að taka út í samfélagið aftur,“ sagði Þráinn Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar, í samtali við Vísi í apríl.
Tengdar fréttir Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02 Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02
Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45
Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07