Fleiri fréttir Flokkur Rajoy hlaut flest atkvæði en áframhaldandi stjórnarkreppa Þingkosningar voru haldnar á Spáni í gær en stjórnarkreppa hefur ríkt í landinu síðastliðna sex mánuði. 27.6.2016 10:11 Matt LeBlanc hættir í Top Gear ef Chris Evans verður áfram Getur ekki unnið með Chris Evans og það á við fleira starfsfólk þáttanna. 27.6.2016 09:58 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27.6.2016 09:26 Kviknaði í vængnum við lendingu Betur fór en á horfðist þegar vængur flugvélar Singapore Airlines varð alelda skömmu eftir lendingu. 27.6.2016 08:40 Nýr forseti óhræddur við óvinsælar ákvarðanir Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti lýðveldisins Íslands. Hann og kona hans hyggjast vinna náið saman á meðan embættistíð hans stendur. Fjögur börn flytja með þeim hjónum á Bessastaði eftir rúman mánuð. 27.6.2016 07:00 Munu fylgja ráðgjöf í þaula Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að Gunnar Bragi ítrekaði nauðsyn þess að stórauka fjármagn til hafrannsókna, þar sem ráðgjöf er að margra mati viss vonbrigði miðað við væntingar, eins og ráðherra tekur fram. 27.6.2016 07:00 Halla Tómasdóttir: Við getum ekki annað en fagnað Elísabet Jökulsdóttir segist líða eins og regnboga eftir forsetakosningarnar á laugardag. Andri Snær Magnason ætlar að pakka jakkafötunum en Davíð Oddsson hefur engar áhyggjur af því að hafa skaðast í kosningunum. 27.6.2016 07:00 Lengri barátta ekki endilega endað öðruvísi Eiríkur Bergmann segir fylgi Davíðs Oddsonar eitt af stórtíðindunum í kosningabaráttunni. 27.6.2016 07:00 Fengu fjórar milljónir úr Jafnréttissjóði Jafnréttissjóður úthlutaði tæplega hundrað milljónum króna í styrki í ár til 42 umsækjenda. 27.6.2016 07:00 5000 inneignarkort á veitingastað ónothæf Veitingastaðnum Lifandi markaði hefur verið lokað. Þúsundir inneignarkorta voru seld nokkru áður á sölusíðunni Aha.is. 27.6.2016 05:00 Fallúja komin úr höndum ISIS Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni. 26.6.2016 23:52 Yfirlýsing frá Eyjamönnum: Ætla áfram að mæta bæði þörfum drengja og stúlkna Íþróttafélagið ÍBV og skipuleggjendur Orkumótsins í fótbolta hafa sent frá sér tilkynningu vegna máls tíu ára stúlku sem fékk ekki að keppa í svokölluðu landsliði mótsins. 26.6.2016 22:19 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26.6.2016 21:37 Willum klár í kosningabaráttu haustsins þrátt fyrir nýja starfið Nýr þjálfari KR í Pepsi-deild karla og þingmaður Framsóknarflokksins reiknar ekki með að hætta á þingi vegna nýja starfsins. 26.6.2016 20:35 Fólkið á götunni almennt sátt með nýjan forseta Stöð 2 tók nokkra vegfarendur tali í Bónus í dag og spurði þá út í skoðun sína á nýjum forseta landsins. 26.6.2016 19:58 Landsliðskona í knattspyrnu: „Þetta fólk í stjórninni þarf að hugsa sinn gang“ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var valin besti leikmaður Pæjumótsins á sínum tíma, en fékk ekki verðlaunin. 26.6.2016 19:07 Líkur á áframhaldandi stjórnarkreppu á Spáni Flokki starfandi forsætisráðherra ekki spáð meirihluta. 26.6.2016 19:05 Mótsstjórn Orkumótsins: „Við erum með annað mót fyrir stelpur“ "Þær hafa í raun og veru aldrei verið þátttakendur í mótinu,“ segir Björgvin Eyjólfsson. 26.6.2016 18:30 Bein útsending: Fjallað um nýkjörinn forseta í kvöldfréttum Stöðvar 2 Meðal annars rætt við Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra sem fagnar góðri kjörsókn og segist eiga von á góðu samstarfi við nýkjörinn forseta. 26.6.2016 18:19 Breska stjórnarandstaðan í molum í kjölfar Brexit Níu skuggaráðherrar sagt af sér það sem af er degi. Leiðtogi Verkamannaflokksins fær á sig vantrauststillögu. 26.6.2016 17:32 Nýr forseti hylltur: Mannfjöldinn söng afmælissönginn fyrir Guðna Th. Stuðningsmenn Guðna Th. Jóhannessonar komu saman við heimili hans í dag. 26.6.2016 16:15 Ósætti á Orkumótinu: Bönnuðu stelpu að spila stærsta leik ævi sinnar Þjálfari Gróttu fékk þær skýringar frá mótanefnd að Orkumótið væri strákamót og landsleikurinn ekki fyrir stelpur. 26.6.2016 15:53 „Ég held að okkur lítist öllum vel á nýja forsetann“ Strákarnir voru spurðir út í Guðna Th. Jóhannesson. 26.6.2016 14:02 Gullaldarlið Íslands keppir á HM skáksveita Íslensku stórstjörnurnar í skákinni koma saman á nýjan leik. 26.6.2016 13:50 Fát kom á nýja forsetann þegar fyrstu tölur voru kynntar Fjölmiðlar kíktu til Guðna Th. í morgun. Börn hans höfðu meiri áhuga á afmælisköku hans en nýja embættinu. 26.6.2016 13:15 Guðni og Ólafur Ragnar báðir á forsetavaktinni í Nice Ekki víst að þeir sitji hlið við hlið. 26.6.2016 12:41 Héðinn var látinn þegar hann fannst Héðinn Garðarsson sem lýst var eftir síðastliðinn föstudag og fannst í gær var látinn þegar hann fannst. 26.6.2016 12:33 Fjölmiðlum kennt um slakt gengi í forsetakosningum Óli Björn Kárason vill rannsaka sérstaklega þátt fjölmiðla í nýafstöðnum forsetakosningum. 26.6.2016 12:13 Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 Íslendingar kusu sér nýjan forseta í gær og verða kosningarnar í forgrunni í fréttatímanum. 26.6.2016 11:34 Stuðningsmenn Sturlu ráðvilltir, svekktir og sárir Ýmsir stuðningsmenn Sturlu Jónssonar telja maðk í mysunni í forsetakosningum. 26.6.2016 10:31 Bein útsending: Guðni Th. mætir á Sprengisand Forsetakjör, fótbolti og Brexit verða til umræðu. 26.6.2016 09:49 Hildur slær met Enginn í samanlagðri sögu forsetakosninga á Íslandi hefur fengið eins fá atkvæði og Hildur Þórðardóttir. 26.6.2016 09:39 Kjörsókn meiri en í kosningunum árið 2012 Þrír af hverjum fjórum greiddu atkvæði í forsetakosningunum í gær. 26.6.2016 09:26 Guðni Th. Jóhannesson er nýr forseti Íslands Þegar lokatölur liggja fyrir í fimm kjördæmum af sex er Guðni með rúmlega tíu prósenta forskot á Höllu Tómasdóttur. 26.6.2016 08:42 Guðni leiðir þegar lokatölur liggja fyrir í fjórum kjördæmum Rúm tíu prósent atkvæða skilja Guðna og Höllu að. 26.6.2016 07:39 Fannst meðvitundarlaus og illa útleikinn Útlit er fyrir að skemmtanahald í tengslum við útskriftir og kosningar hafi farið vel fram. 26.6.2016 06:52 Stuð og stemning hjá Andra í Iðnó - Myndir Það var líf og fjör í kosningapartýi Andra Snæs Magnasonar forsetaframbjóðanda í Iðnó í kvöld. 26.6.2016 02:43 Ólafur Ragnar fílaði Sturlu Jónsson Fráfarandi forseti telur ekki að hann hafi breytt embættinu heldur hafi umhverfi þess breyst. 26.6.2016 01:58 Sagnfræðingurinn Guðni Th. segist vera að upplifa ótrúlega sögu Þegar Vísir náði tali af Guðna Th. Jóhannessyni sagnfræðingi sem verður að öllum líkindum næsti forseti Íslands var hann staddur á kosningavöku með stuðningsmönnum sínum á Grand Hóteli í Reykjavík. 26.6.2016 01:44 Heilræði Ólafs: Forsetinn stendur einn að lokum Ólafur Ragnar telur niðurstöður kosninganna fagnaðarefni fyrir lýðræðið. 26.6.2016 01:40 Guðni fagnar sigrinum - Myndir Myndasyrpa úr kosningapartýi Guðna Th. Jóhannessonar. 26.6.2016 01:14 "Ég mætti vera kona“ Andri Snær Magnason segir að hann hefði getað gert ýmislegt öðruvísi. 26.6.2016 00:54 Halla: „Til hamingju Guðni og Eliza“ Allt útlit er fyrir að Halla Tómasdóttir verði í önnur í forsetakjörinu. 26.6.2016 00:49 „Ég held að sigurinn sé í höfn“ Guðni Th. Jóhannesson fagnar sigri á afmælisdegi sínum. 26.6.2016 00:19 Guðni Th. Jóhannesson að öllum líkindum næsti forseti Íslands Nú þegar talin hafa verið 71.048 atkvæði og fyrstu tölur hafa komið úr öllum kjördæmum eru allar líkur á því að Guðni Th. Jóhannesson verði næsti forseti íslenska lýðveldisins. 25.6.2016 23:58 Sjá næstu 50 fréttir
Flokkur Rajoy hlaut flest atkvæði en áframhaldandi stjórnarkreppa Þingkosningar voru haldnar á Spáni í gær en stjórnarkreppa hefur ríkt í landinu síðastliðna sex mánuði. 27.6.2016 10:11
Matt LeBlanc hættir í Top Gear ef Chris Evans verður áfram Getur ekki unnið með Chris Evans og það á við fleira starfsfólk þáttanna. 27.6.2016 09:58
Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27.6.2016 09:26
Kviknaði í vængnum við lendingu Betur fór en á horfðist þegar vængur flugvélar Singapore Airlines varð alelda skömmu eftir lendingu. 27.6.2016 08:40
Nýr forseti óhræddur við óvinsælar ákvarðanir Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti lýðveldisins Íslands. Hann og kona hans hyggjast vinna náið saman á meðan embættistíð hans stendur. Fjögur börn flytja með þeim hjónum á Bessastaði eftir rúman mánuð. 27.6.2016 07:00
Munu fylgja ráðgjöf í þaula Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að Gunnar Bragi ítrekaði nauðsyn þess að stórauka fjármagn til hafrannsókna, þar sem ráðgjöf er að margra mati viss vonbrigði miðað við væntingar, eins og ráðherra tekur fram. 27.6.2016 07:00
Halla Tómasdóttir: Við getum ekki annað en fagnað Elísabet Jökulsdóttir segist líða eins og regnboga eftir forsetakosningarnar á laugardag. Andri Snær Magnason ætlar að pakka jakkafötunum en Davíð Oddsson hefur engar áhyggjur af því að hafa skaðast í kosningunum. 27.6.2016 07:00
Lengri barátta ekki endilega endað öðruvísi Eiríkur Bergmann segir fylgi Davíðs Oddsonar eitt af stórtíðindunum í kosningabaráttunni. 27.6.2016 07:00
Fengu fjórar milljónir úr Jafnréttissjóði Jafnréttissjóður úthlutaði tæplega hundrað milljónum króna í styrki í ár til 42 umsækjenda. 27.6.2016 07:00
5000 inneignarkort á veitingastað ónothæf Veitingastaðnum Lifandi markaði hefur verið lokað. Þúsundir inneignarkorta voru seld nokkru áður á sölusíðunni Aha.is. 27.6.2016 05:00
Fallúja komin úr höndum ISIS Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni. 26.6.2016 23:52
Yfirlýsing frá Eyjamönnum: Ætla áfram að mæta bæði þörfum drengja og stúlkna Íþróttafélagið ÍBV og skipuleggjendur Orkumótsins í fótbolta hafa sent frá sér tilkynningu vegna máls tíu ára stúlku sem fékk ekki að keppa í svokölluðu landsliði mótsins. 26.6.2016 22:19
„Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26.6.2016 21:37
Willum klár í kosningabaráttu haustsins þrátt fyrir nýja starfið Nýr þjálfari KR í Pepsi-deild karla og þingmaður Framsóknarflokksins reiknar ekki með að hætta á þingi vegna nýja starfsins. 26.6.2016 20:35
Fólkið á götunni almennt sátt með nýjan forseta Stöð 2 tók nokkra vegfarendur tali í Bónus í dag og spurði þá út í skoðun sína á nýjum forseta landsins. 26.6.2016 19:58
Landsliðskona í knattspyrnu: „Þetta fólk í stjórninni þarf að hugsa sinn gang“ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var valin besti leikmaður Pæjumótsins á sínum tíma, en fékk ekki verðlaunin. 26.6.2016 19:07
Líkur á áframhaldandi stjórnarkreppu á Spáni Flokki starfandi forsætisráðherra ekki spáð meirihluta. 26.6.2016 19:05
Mótsstjórn Orkumótsins: „Við erum með annað mót fyrir stelpur“ "Þær hafa í raun og veru aldrei verið þátttakendur í mótinu,“ segir Björgvin Eyjólfsson. 26.6.2016 18:30
Bein útsending: Fjallað um nýkjörinn forseta í kvöldfréttum Stöðvar 2 Meðal annars rætt við Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra sem fagnar góðri kjörsókn og segist eiga von á góðu samstarfi við nýkjörinn forseta. 26.6.2016 18:19
Breska stjórnarandstaðan í molum í kjölfar Brexit Níu skuggaráðherrar sagt af sér það sem af er degi. Leiðtogi Verkamannaflokksins fær á sig vantrauststillögu. 26.6.2016 17:32
Nýr forseti hylltur: Mannfjöldinn söng afmælissönginn fyrir Guðna Th. Stuðningsmenn Guðna Th. Jóhannessonar komu saman við heimili hans í dag. 26.6.2016 16:15
Ósætti á Orkumótinu: Bönnuðu stelpu að spila stærsta leik ævi sinnar Þjálfari Gróttu fékk þær skýringar frá mótanefnd að Orkumótið væri strákamót og landsleikurinn ekki fyrir stelpur. 26.6.2016 15:53
„Ég held að okkur lítist öllum vel á nýja forsetann“ Strákarnir voru spurðir út í Guðna Th. Jóhannesson. 26.6.2016 14:02
Gullaldarlið Íslands keppir á HM skáksveita Íslensku stórstjörnurnar í skákinni koma saman á nýjan leik. 26.6.2016 13:50
Fát kom á nýja forsetann þegar fyrstu tölur voru kynntar Fjölmiðlar kíktu til Guðna Th. í morgun. Börn hans höfðu meiri áhuga á afmælisköku hans en nýja embættinu. 26.6.2016 13:15
Guðni og Ólafur Ragnar báðir á forsetavaktinni í Nice Ekki víst að þeir sitji hlið við hlið. 26.6.2016 12:41
Héðinn var látinn þegar hann fannst Héðinn Garðarsson sem lýst var eftir síðastliðinn föstudag og fannst í gær var látinn þegar hann fannst. 26.6.2016 12:33
Fjölmiðlum kennt um slakt gengi í forsetakosningum Óli Björn Kárason vill rannsaka sérstaklega þátt fjölmiðla í nýafstöðnum forsetakosningum. 26.6.2016 12:13
Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 Íslendingar kusu sér nýjan forseta í gær og verða kosningarnar í forgrunni í fréttatímanum. 26.6.2016 11:34
Stuðningsmenn Sturlu ráðvilltir, svekktir og sárir Ýmsir stuðningsmenn Sturlu Jónssonar telja maðk í mysunni í forsetakosningum. 26.6.2016 10:31
Bein útsending: Guðni Th. mætir á Sprengisand Forsetakjör, fótbolti og Brexit verða til umræðu. 26.6.2016 09:49
Hildur slær met Enginn í samanlagðri sögu forsetakosninga á Íslandi hefur fengið eins fá atkvæði og Hildur Þórðardóttir. 26.6.2016 09:39
Kjörsókn meiri en í kosningunum árið 2012 Þrír af hverjum fjórum greiddu atkvæði í forsetakosningunum í gær. 26.6.2016 09:26
Guðni Th. Jóhannesson er nýr forseti Íslands Þegar lokatölur liggja fyrir í fimm kjördæmum af sex er Guðni með rúmlega tíu prósenta forskot á Höllu Tómasdóttur. 26.6.2016 08:42
Guðni leiðir þegar lokatölur liggja fyrir í fjórum kjördæmum Rúm tíu prósent atkvæða skilja Guðna og Höllu að. 26.6.2016 07:39
Fannst meðvitundarlaus og illa útleikinn Útlit er fyrir að skemmtanahald í tengslum við útskriftir og kosningar hafi farið vel fram. 26.6.2016 06:52
Stuð og stemning hjá Andra í Iðnó - Myndir Það var líf og fjör í kosningapartýi Andra Snæs Magnasonar forsetaframbjóðanda í Iðnó í kvöld. 26.6.2016 02:43
Ólafur Ragnar fílaði Sturlu Jónsson Fráfarandi forseti telur ekki að hann hafi breytt embættinu heldur hafi umhverfi þess breyst. 26.6.2016 01:58
Sagnfræðingurinn Guðni Th. segist vera að upplifa ótrúlega sögu Þegar Vísir náði tali af Guðna Th. Jóhannessyni sagnfræðingi sem verður að öllum líkindum næsti forseti Íslands var hann staddur á kosningavöku með stuðningsmönnum sínum á Grand Hóteli í Reykjavík. 26.6.2016 01:44
Heilræði Ólafs: Forsetinn stendur einn að lokum Ólafur Ragnar telur niðurstöður kosninganna fagnaðarefni fyrir lýðræðið. 26.6.2016 01:40
"Ég mætti vera kona“ Andri Snær Magnason segir að hann hefði getað gert ýmislegt öðruvísi. 26.6.2016 00:54
Halla: „Til hamingju Guðni og Eliza“ Allt útlit er fyrir að Halla Tómasdóttir verði í önnur í forsetakjörinu. 26.6.2016 00:49
„Ég held að sigurinn sé í höfn“ Guðni Th. Jóhannesson fagnar sigri á afmælisdegi sínum. 26.6.2016 00:19
Guðni Th. Jóhannesson að öllum líkindum næsti forseti Íslands Nú þegar talin hafa verið 71.048 atkvæði og fyrstu tölur hafa komið úr öllum kjördæmum eru allar líkur á því að Guðni Th. Jóhannesson verði næsti forseti íslenska lýðveldisins. 25.6.2016 23:58