Innlent

Héðinn var látinn þegar hann fannst

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Héðinn Garðarsson.
Héðinn Garðarsson.
Héðinn Garðarsson sem lýst var eftir síðastliðinn föstudag og fannst í gær var látinn þegar hann fannst. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra en í henni segir að upplýst sé um þetta að ósk aðstandenda Héðins.

Lögreglan ítrekar þakkir til þeirra sem aðstoðuðu við leitina og gáfu upplýsingar um ferðir Héðins.


Tengdar fréttir

Héðinn er kominn í leitirnar

Héðinn Garðarsson sem Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkvöld er kominn í leitirnar.

Lögreglan leitar að Héðni

Héðinn Garðarsson fór frá heim­ili sínu á Akureyri um klukkan 9 í morg­un og hefur ekki sést til hans síðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×