Fleiri fréttir Reyna að ná utan um fjölda hestaleiga Matvælastofnun á samkvæmt lögum um dýrasjúkdóma að hafa eftirlit með velferð hrossa í hestaleigum. Unnið er að því að skrásetja allar hestaleigur landsins. 10.5.2016 06:00 Segir 90 prósent borgarinnar enn standandi Ríkisstjóri Alberta heimsótti Fort McMurray í dag. 9.5.2016 23:56 Höfða mál gegn Norður-Karólínu vegna almenningssalerna Ætla í hart vegna laga sem segja að líffræðilegt kyn eigi að ráða för við val á salerni. 9.5.2016 23:19 Lögreglan misst tökin í 55 hverfum í Svíþjóð Gengi ungmenna virðast ráða þar og lögreglan fer ekki í hverfin nema með miklum viðbúnaði. 9.5.2016 23:15 Skiptar skoðanir um ákvörðun forseta Rætt var við þau Guðna Th. Jóhannesson, Höllu Tómasdóttur og Andra Snæ Magnason í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 9.5.2016 22:09 Telur ákvörðun Ólafs hafa verið rétta Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor, segir að ákvörðun forseta muni hafa mikil áhrif á komandi kosningabaráttu. 9.5.2016 22:02 Bíður ákæru fyrir að kenna hundi nasistakveðju Lögregluyfirvöld í Skotlandi segja að hatursglæpir verði ekki liðnir. 9.5.2016 20:59 Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9.5.2016 20:56 Nýja brúin sem lætur menn hossast minna í Hornafirði Hún verður önnur mesta stytting hringvegarins frá því Hvalfjarðargöng voru opnuð. 9.5.2016 20:45 Leiðtogi ISIS í Anbar felldur Felldur í loftárás Bandaríkjanna. 9.5.2016 19:57 Stjórnvöld bregðist við ástandinu í Mývatni Höskuldur Þórhallsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis telur að stjórnvöld verði að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem upp er komin í lífríki Mývatns . Nefndin fundaði í morgun með sérfræðingum og sveitarstjórnarmönnum á svæðinu. 9.5.2016 18:45 Leyfilegt að framselja „El Chapo“ til Bandaríkjanna Guzman stjórnaði einum stærstu glæpasamtökum Mexíkó áður en hann var handsamaður árið 2014. 9.5.2016 18:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, en hann segist hafa byrjað íhuga að draga framboð sitt til endurkjörs til baka í síðustu viku. 9.5.2016 18:00 Duterte líklegast nýr forseti Filippseyja Rodrigo Duterte hefur meðal annars lofað því að drepa glæpamenn. 9.5.2016 17:46 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um vopnalagabrot og þjófnaði Talið var að klár rökstuddur grunur væri uppi um að maðurinn hefði gerst sekur um refsiverða háttsemi. 9.5.2016 17:07 Tefldi 222 skákir og safnaði þremur milljónum Vel heppnað skákmaraþon í Ráðhúsinu. 9.5.2016 16:48 Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9.5.2016 16:30 Ólafur Ragnar fór að efast um framboð sitt fyrir fjórum dögum Er ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við neinn frambjóðanda. 9.5.2016 16:04 Krafa um rannsókn á Brasilíuforseta ógild Neðri deild brasilíska þingsins ógildi í dag kosningu sem hefði hugsanlega geta fellt Dilmu Rousseff úr valdastóli. 9.5.2016 15:33 Reykur frá skógareldunum í Kanada gæti gert vart við sig hér á landi Sólin verður blá ef reykurinn nær ákveðnu magni. 9.5.2016 15:04 Bílakaup landsmanna halda áfram að vaxa BL með 28% markaðshlutdeild á árinu og 93% söluaukningu milli ára. 9.5.2016 15:02 Faymann hættir sem kanslari Austurríkis Missti stuðning flokks síns. Aðstoðar kanslari tekur við tímabundið. 9.5.2016 14:57 Ítalska lögreglan á 505 hestafla Alfa Romeo Fiat Chrysler útvegar ítölsku lögreglunni 800 bíla, en bara 2 svona. 9.5.2016 14:27 Bæring undir feld: Segir ákvörðun Ólafs „fíflalega“ „Ég er hugsanlega að hugsa um að hætta við að hætta,“ segir Bæring. 9.5.2016 13:06 „Að liggja yfir þessari könnun gerir fáum gagn“ Halla Tómasdóttir segist finna fyrir miklum meðbyr. Skjótt skipist veður í lofti eins og síðustu 24 klukkustundir hafi sýnt. 9.5.2016 13:00 Andri Snær um könnun MMR: „Fór strategísk bylgja af stað með Guðna“ Segist alltaf hafa búist við því að mælast með lítið fylgi til að byrja með. 9.5.2016 12:51 Dolph Lundgren á 123 hestafla hjólabretti Ford EcoBoost vél sett aftast á hjólabrettið. 9.5.2016 12:49 Guðni Th um könnun MMR: „Ertu ekki að grínast?“ Guðni Th Jóhannesson forsetaframbjóðandi nýtur stuðnings 59,2 prósent þjóðarinnar samkvæmt nýjustu könnun MMR. 9.5.2016 12:08 Duterte líklega næsti forseti Filippseyja Rodrigo Duterte hefur verið kallaður "refsarinn“ af fjölmiðlum. Er afar hlynntur dauðarefsingum. 9.5.2016 11:59 Kemur Davíð ekki á óvart að Ólafur sé hættur við framboð Segir þá Ólaf ekki hafa talað saman í aðdraganda þess að Davíð kynnti framboð sitt. 9.5.2016 11:52 Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9.5.2016 11:35 Ný könnun MMR: Guðni með 60 prósent Fylgishrun hjá Ólafi Ragnari Grímssyni. 9.5.2016 11:26 Ný eyðslugrönn V6 EcoBoost vél í Ford F-150 Er tengd við nýja 10 gíra sjálfskiptingu sem þróuð var með GM. 9.5.2016 11:26 Drekinn Haraldur hárfagri kominn á Selvogsbanka Víkingaskipið, sem siglir í kjölfar Leifs heppna til Ameríku, er væntanlegt til Reykjavíkur í nótt eða á morgun. 9.5.2016 11:12 Fylgstu með þvergöngu Merkúríusar fyrir sólu í beinni Þvergöngur reikistjarna fyrir sólina eru sjaldgæf fyrirbæri. 9.5.2016 11:00 Cameron segir aðskilnað frá ESB ógna friði Aðskilnaðarsinnar segja það vera NATO sem verndi Bretland hernaðarlega, en ekki ESB. Fyrrum borgarstjóri London nú á meðal aðskilnaðarsinna. 9.5.2016 10:43 Lýsa yfir vonbrigðum vegna fjárveitinga Hlutfall nemenda á hvern kennara í íslenskum háskólum er mjög hátt að sögn rektors HÍ. 9.5.2016 10:38 Maðurinn sem nappaði davidoddsson.is Ýmislegt bendir til þess að Davíð Oddsson sé maður tímanna fyrir net. 9.5.2016 10:22 Porsche V8 vél í Audi, Bentley og Lamborghini Er 549 hestöfl, með tveimur forþjöppum og getur slökkt á helmingi strokkanna. 9.5.2016 10:18 Skallaði lögreglumann við fangamóttökuna Maður á þrítugsaldri ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni. 9.5.2016 09:47 Kringlugestir spurðir út í tíðindi gærdagsins: „Allt nema Davíð“ Óformlegar kannanir um fylgi Davíðs Oddsonar verða að duga þangað til formlegri kannanir líta dagsins ljós. 9.5.2016 09:38 Nýtt bílaumboð með Fiat og Chrysler bílum Fiat og Chrysler hafa verið án formlegs umboðsaðila hér á landi um árabil. 9.5.2016 09:38 Stefnir í gott grillveður á Eurovision um land allt Sólríkt verður í vikunni á landinu öllu. 9.5.2016 08:21 Framundan er söguleg barátta Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar. 9.5.2016 07:00 Fimmtungur frestar því að fara til læknis Rúmur fimmtungur, 21,9 prósent, hefur frestað því að sækja sér læknisþjónustu sem þörf var á. Þetta kemur fram í könnun Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands. 9.5.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Reyna að ná utan um fjölda hestaleiga Matvælastofnun á samkvæmt lögum um dýrasjúkdóma að hafa eftirlit með velferð hrossa í hestaleigum. Unnið er að því að skrásetja allar hestaleigur landsins. 10.5.2016 06:00
Segir 90 prósent borgarinnar enn standandi Ríkisstjóri Alberta heimsótti Fort McMurray í dag. 9.5.2016 23:56
Höfða mál gegn Norður-Karólínu vegna almenningssalerna Ætla í hart vegna laga sem segja að líffræðilegt kyn eigi að ráða för við val á salerni. 9.5.2016 23:19
Lögreglan misst tökin í 55 hverfum í Svíþjóð Gengi ungmenna virðast ráða þar og lögreglan fer ekki í hverfin nema með miklum viðbúnaði. 9.5.2016 23:15
Skiptar skoðanir um ákvörðun forseta Rætt var við þau Guðna Th. Jóhannesson, Höllu Tómasdóttur og Andra Snæ Magnason í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 9.5.2016 22:09
Telur ákvörðun Ólafs hafa verið rétta Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor, segir að ákvörðun forseta muni hafa mikil áhrif á komandi kosningabaráttu. 9.5.2016 22:02
Bíður ákæru fyrir að kenna hundi nasistakveðju Lögregluyfirvöld í Skotlandi segja að hatursglæpir verði ekki liðnir. 9.5.2016 20:59
Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9.5.2016 20:56
Nýja brúin sem lætur menn hossast minna í Hornafirði Hún verður önnur mesta stytting hringvegarins frá því Hvalfjarðargöng voru opnuð. 9.5.2016 20:45
Stjórnvöld bregðist við ástandinu í Mývatni Höskuldur Þórhallsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis telur að stjórnvöld verði að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem upp er komin í lífríki Mývatns . Nefndin fundaði í morgun með sérfræðingum og sveitarstjórnarmönnum á svæðinu. 9.5.2016 18:45
Leyfilegt að framselja „El Chapo“ til Bandaríkjanna Guzman stjórnaði einum stærstu glæpasamtökum Mexíkó áður en hann var handsamaður árið 2014. 9.5.2016 18:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, en hann segist hafa byrjað íhuga að draga framboð sitt til endurkjörs til baka í síðustu viku. 9.5.2016 18:00
Duterte líklegast nýr forseti Filippseyja Rodrigo Duterte hefur meðal annars lofað því að drepa glæpamenn. 9.5.2016 17:46
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um vopnalagabrot og þjófnaði Talið var að klár rökstuddur grunur væri uppi um að maðurinn hefði gerst sekur um refsiverða háttsemi. 9.5.2016 17:07
Stór hluti Panamaskjalanna gerður aðgengilegur almenningi í dag Hver sem er getur flett upp úr stórum hluta Panamaskjalanna á sértilhönnuðu vefsvæði ICIJ. 9.5.2016 16:30
Ólafur Ragnar fór að efast um framboð sitt fyrir fjórum dögum Er ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við neinn frambjóðanda. 9.5.2016 16:04
Krafa um rannsókn á Brasilíuforseta ógild Neðri deild brasilíska þingsins ógildi í dag kosningu sem hefði hugsanlega geta fellt Dilmu Rousseff úr valdastóli. 9.5.2016 15:33
Reykur frá skógareldunum í Kanada gæti gert vart við sig hér á landi Sólin verður blá ef reykurinn nær ákveðnu magni. 9.5.2016 15:04
Bílakaup landsmanna halda áfram að vaxa BL með 28% markaðshlutdeild á árinu og 93% söluaukningu milli ára. 9.5.2016 15:02
Faymann hættir sem kanslari Austurríkis Missti stuðning flokks síns. Aðstoðar kanslari tekur við tímabundið. 9.5.2016 14:57
Ítalska lögreglan á 505 hestafla Alfa Romeo Fiat Chrysler útvegar ítölsku lögreglunni 800 bíla, en bara 2 svona. 9.5.2016 14:27
Bæring undir feld: Segir ákvörðun Ólafs „fíflalega“ „Ég er hugsanlega að hugsa um að hætta við að hætta,“ segir Bæring. 9.5.2016 13:06
„Að liggja yfir þessari könnun gerir fáum gagn“ Halla Tómasdóttir segist finna fyrir miklum meðbyr. Skjótt skipist veður í lofti eins og síðustu 24 klukkustundir hafi sýnt. 9.5.2016 13:00
Andri Snær um könnun MMR: „Fór strategísk bylgja af stað með Guðna“ Segist alltaf hafa búist við því að mælast með lítið fylgi til að byrja með. 9.5.2016 12:51
Dolph Lundgren á 123 hestafla hjólabretti Ford EcoBoost vél sett aftast á hjólabrettið. 9.5.2016 12:49
Guðni Th um könnun MMR: „Ertu ekki að grínast?“ Guðni Th Jóhannesson forsetaframbjóðandi nýtur stuðnings 59,2 prósent þjóðarinnar samkvæmt nýjustu könnun MMR. 9.5.2016 12:08
Duterte líklega næsti forseti Filippseyja Rodrigo Duterte hefur verið kallaður "refsarinn“ af fjölmiðlum. Er afar hlynntur dauðarefsingum. 9.5.2016 11:59
Kemur Davíð ekki á óvart að Ólafur sé hættur við framboð Segir þá Ólaf ekki hafa talað saman í aðdraganda þess að Davíð kynnti framboð sitt. 9.5.2016 11:52
Ný eyðslugrönn V6 EcoBoost vél í Ford F-150 Er tengd við nýja 10 gíra sjálfskiptingu sem þróuð var með GM. 9.5.2016 11:26
Drekinn Haraldur hárfagri kominn á Selvogsbanka Víkingaskipið, sem siglir í kjölfar Leifs heppna til Ameríku, er væntanlegt til Reykjavíkur í nótt eða á morgun. 9.5.2016 11:12
Fylgstu með þvergöngu Merkúríusar fyrir sólu í beinni Þvergöngur reikistjarna fyrir sólina eru sjaldgæf fyrirbæri. 9.5.2016 11:00
Cameron segir aðskilnað frá ESB ógna friði Aðskilnaðarsinnar segja það vera NATO sem verndi Bretland hernaðarlega, en ekki ESB. Fyrrum borgarstjóri London nú á meðal aðskilnaðarsinna. 9.5.2016 10:43
Lýsa yfir vonbrigðum vegna fjárveitinga Hlutfall nemenda á hvern kennara í íslenskum háskólum er mjög hátt að sögn rektors HÍ. 9.5.2016 10:38
Maðurinn sem nappaði davidoddsson.is Ýmislegt bendir til þess að Davíð Oddsson sé maður tímanna fyrir net. 9.5.2016 10:22
Porsche V8 vél í Audi, Bentley og Lamborghini Er 549 hestöfl, með tveimur forþjöppum og getur slökkt á helmingi strokkanna. 9.5.2016 10:18
Skallaði lögreglumann við fangamóttökuna Maður á þrítugsaldri ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni. 9.5.2016 09:47
Kringlugestir spurðir út í tíðindi gærdagsins: „Allt nema Davíð“ Óformlegar kannanir um fylgi Davíðs Oddsonar verða að duga þangað til formlegri kannanir líta dagsins ljós. 9.5.2016 09:38
Nýtt bílaumboð með Fiat og Chrysler bílum Fiat og Chrysler hafa verið án formlegs umboðsaðila hér á landi um árabil. 9.5.2016 09:38
Stefnir í gott grillveður á Eurovision um land allt Sólríkt verður í vikunni á landinu öllu. 9.5.2016 08:21
Framundan er söguleg barátta Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar. 9.5.2016 07:00
Fimmtungur frestar því að fara til læknis Rúmur fimmtungur, 21,9 prósent, hefur frestað því að sækja sér læknisþjónustu sem þörf var á. Þetta kemur fram í könnun Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands. 9.5.2016 07:00