Fleiri fréttir

Reyna að ná utan um fjölda hestaleiga

Matvælastofnun á samkvæmt lögum um dýrasjúkdóma að hafa eftirlit með velferð hrossa í hestaleigum. Unnið er að því að skrásetja allar hestaleigur landsins.

Stjórnvöld bregðist við ástandinu í Mývatni

Höskuldur Þórhallsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis telur að stjórnvöld verði að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem upp er komin í lífríki Mývatns . Nefndin fundaði í morgun með sérfræðingum og sveitarstjórnarmönnum á svæðinu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, en hann segist hafa byrjað íhuga að draga framboð sitt til endurkjörs til baka í síðustu viku.

Framundan er söguleg barátta

Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar.

Fimmtungur frestar því að fara til læknis

Rúmur fimmtungur, 21,9 prósent, hefur frestað því að sækja sér læknisþjónustu sem þörf var á. Þetta kemur fram í könnun Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir