Duterte líklegast nýr forseti Filippseyja Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2016 17:46 Vísir/EPA Útlit er fyrir að hinn óhefðbundni Rodrigo Duterte sé nýr forseti Filippseyja. Helsti andstæðingur hans hefur lýst honum sem sigurvegara kosninga sem fram fóru þar í landi í dag. Eftir að um 80 prósent atkvæða höfðu verið talin var Duterte með um 13,2 milljónir atkvæða, sem var um 5,5 milljónum meira en næsti frambjóðandi.Duterte hefur notið hylli fyrir loforð sín um að taka harkalega á glæpum og fátækt í landinu. Meðal annar hefur hann lofað að drepa glæpamenn. Hann hefur hótað því að taka völdin í eigin hendur ef þingmenn hlýði honum ekki og hefur margsinnis montað sig af Viagra-studdu kvennafari sínu. Hann er 71 árs gamall og hefur lengi verið borgarstjóri borgarinnar Davao, þar sem hann hefur verið sakaður um að hafa gert út morðsveitir. Samkvæmt AFP fréttaveitunni lofaði Duterte stuðningsmönnum sínum á laugardaginn að binda enda á glæpi í landinu á sex mánuðum. „Gleymið lögum um mannréttindi. Ef ég kemst í forsetahöllina mun ég gera slíkt hið sama og ég gerði sem borgarstjóri. Þið eiturlyfjasalar, ræningjar og iðjuleysingar, ættuð að koma ykkur á brott, því sem borgarstjóri myndi ég drepa ykkur,“ sagði Duterte. John Oliver tók Duterte fyrir í þætti sínum í gær og kallaði hann meðal annars skrímsli og Trump austursins. Sjá má brot úr þættinum hér að neðan. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira
Útlit er fyrir að hinn óhefðbundni Rodrigo Duterte sé nýr forseti Filippseyja. Helsti andstæðingur hans hefur lýst honum sem sigurvegara kosninga sem fram fóru þar í landi í dag. Eftir að um 80 prósent atkvæða höfðu verið talin var Duterte með um 13,2 milljónir atkvæða, sem var um 5,5 milljónum meira en næsti frambjóðandi.Duterte hefur notið hylli fyrir loforð sín um að taka harkalega á glæpum og fátækt í landinu. Meðal annar hefur hann lofað að drepa glæpamenn. Hann hefur hótað því að taka völdin í eigin hendur ef þingmenn hlýði honum ekki og hefur margsinnis montað sig af Viagra-studdu kvennafari sínu. Hann er 71 árs gamall og hefur lengi verið borgarstjóri borgarinnar Davao, þar sem hann hefur verið sakaður um að hafa gert út morðsveitir. Samkvæmt AFP fréttaveitunni lofaði Duterte stuðningsmönnum sínum á laugardaginn að binda enda á glæpi í landinu á sex mánuðum. „Gleymið lögum um mannréttindi. Ef ég kemst í forsetahöllina mun ég gera slíkt hið sama og ég gerði sem borgarstjóri. Þið eiturlyfjasalar, ræningjar og iðjuleysingar, ættuð að koma ykkur á brott, því sem borgarstjóri myndi ég drepa ykkur,“ sagði Duterte. John Oliver tók Duterte fyrir í þætti sínum í gær og kallaði hann meðal annars skrímsli og Trump austursins. Sjá má brot úr þættinum hér að neðan.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira