Innlent

Fréttir Stöðvar 2 í beinni

Dæmi eru um að starfsfólk embættis ríkisskattstjóra hafi verið hótað persónulega vegna rannsókna embættisins á aflandsfélögum. Rætt verður við Skúla Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóra í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Í kvöldfréttum verður einnig fjallað nýfallin dóm Hæstaréttar þar sem eignanám vegna suðvesturlínu var ógilt og forsetaskipti í Brasilíu. Þá verður rætt við nokkra starfsmenn Reykjavíkurborgar sem tóku þátt í tilraunaverkefni um styttri vinnuviku en mikil ánægja var með verkefnið, fólk var úthvílt og gat varið meiri tíma með fjölskyldum sínum.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×