FBI gæti haldið leyndu hvernig snjallsími Apple var opnaður Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2016 14:37 Frá mótmælum til stuðnings Apple í Bandaríkjunum. Vísir/AFP Alríkislögregla Bandaríkjanna gæti haldið því leyndu hvernig þeir komust inn í iPhone síma eins árásarmannsins í San Bernardino. Stefna yfirvalda þar í landi er þó að gera grein fyrir öryggisgöllum sem ríkisstofnanir finna í tækjum og hugbúnaði. Apple hefur farið fram á að FBI leysi frá skjóðunni. Þrátt fyrir áðurnefnda stefnu yfirvalda er hún háð undanþágum varðandi löggæslu. Sérfræðingar sem Reuters ræddi við segjast búast við því að FBI muni ekki segja frá aðferðum sínum.Apple og FBI hafa deilt undanfarna mánuði vegna símans og höfðaði FBI meðal annars dómsmál til þess að reyna að fá Apple til að opna símann. Fyrr í vikunni tilkynnti FBI hins vegar að síminn hefði verið opnaður með hjálp þriðja aðila. Því var fallið frá kröfunni gegn Apple. Þar hafði verið krafist þess að Apple myndi útbúa nokkurs konar bakdyraleið í símann. Fyrirtækið sagði hins vegar að slík leið myndi ógna öryggi allra viðskiptavina sinna. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur hins vegar einnig lagt fram kröfu um að Apple opni síma í New York sem tengist rannsókn á fíkniefnamáli. Ekki hefur verið fallið frá þeirri kröfu. Verði það ekki gert gæti Apple þvingað FBI til að gefa upp hvernig sími Syed Farook var opnaður. Tengdar fréttir Stal myndum, myndböndum og gögnum af rúmlega hundrað frægum konum Hakkarinn Ryan Collins hefur játað verknaðinn og á yfir höfði sér 18 mánaða fangelsisvist. 16. mars 2016 22:15 Dulkóðunarbaráttu FBI og Apple lokið í bili Prófanir á aflæsingarforriti ísraelsks fyrirtækis standa nú yfir hjá FBI. 25. mars 2016 15:43 Apple hrósar sigri gegn FBI Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hætti við málaferli sín gegn Apple eftir að hafa tekist að brjótast inn í síma sakbornings. 30. mars 2016 07:00 Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 FBI kemst inn í síma fjöldamorðingja Hafa fallið frá kröfu á hendur Apple. 28. mars 2016 23:31 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Alríkislögregla Bandaríkjanna gæti haldið því leyndu hvernig þeir komust inn í iPhone síma eins árásarmannsins í San Bernardino. Stefna yfirvalda þar í landi er þó að gera grein fyrir öryggisgöllum sem ríkisstofnanir finna í tækjum og hugbúnaði. Apple hefur farið fram á að FBI leysi frá skjóðunni. Þrátt fyrir áðurnefnda stefnu yfirvalda er hún háð undanþágum varðandi löggæslu. Sérfræðingar sem Reuters ræddi við segjast búast við því að FBI muni ekki segja frá aðferðum sínum.Apple og FBI hafa deilt undanfarna mánuði vegna símans og höfðaði FBI meðal annars dómsmál til þess að reyna að fá Apple til að opna símann. Fyrr í vikunni tilkynnti FBI hins vegar að síminn hefði verið opnaður með hjálp þriðja aðila. Því var fallið frá kröfunni gegn Apple. Þar hafði verið krafist þess að Apple myndi útbúa nokkurs konar bakdyraleið í símann. Fyrirtækið sagði hins vegar að slík leið myndi ógna öryggi allra viðskiptavina sinna. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur hins vegar einnig lagt fram kröfu um að Apple opni síma í New York sem tengist rannsókn á fíkniefnamáli. Ekki hefur verið fallið frá þeirri kröfu. Verði það ekki gert gæti Apple þvingað FBI til að gefa upp hvernig sími Syed Farook var opnaður.
Tengdar fréttir Stal myndum, myndböndum og gögnum af rúmlega hundrað frægum konum Hakkarinn Ryan Collins hefur játað verknaðinn og á yfir höfði sér 18 mánaða fangelsisvist. 16. mars 2016 22:15 Dulkóðunarbaráttu FBI og Apple lokið í bili Prófanir á aflæsingarforriti ísraelsks fyrirtækis standa nú yfir hjá FBI. 25. mars 2016 15:43 Apple hrósar sigri gegn FBI Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hætti við málaferli sín gegn Apple eftir að hafa tekist að brjótast inn í síma sakbornings. 30. mars 2016 07:00 Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 FBI kemst inn í síma fjöldamorðingja Hafa fallið frá kröfu á hendur Apple. 28. mars 2016 23:31 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Stal myndum, myndböndum og gögnum af rúmlega hundrað frægum konum Hakkarinn Ryan Collins hefur játað verknaðinn og á yfir höfði sér 18 mánaða fangelsisvist. 16. mars 2016 22:15
Dulkóðunarbaráttu FBI og Apple lokið í bili Prófanir á aflæsingarforriti ísraelsks fyrirtækis standa nú yfir hjá FBI. 25. mars 2016 15:43
Apple hrósar sigri gegn FBI Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hætti við málaferli sín gegn Apple eftir að hafa tekist að brjótast inn í síma sakbornings. 30. mars 2016 07:00
Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00
John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36