Fleiri fréttir Tæpum þremur milljörðum úthlutað til ferðamannastaða Á árinu verður 647 milljónum króna úthlutað til 66 verkefna víða um land. Hæstu styrkir fara til verkefna við Dynjanda, Geysi, Skaftafell og Dettifoss. 24.3.2016 07:00 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24.3.2016 07:00 Börkur sætti harðræði á Hrauninu Annþór Karlsson og Börkur Birgisson voru í gær sýknaðir af því að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar í maí 2012. 24.3.2016 07:00 Borgarstjórinn lánar Jóni Gnarr skrifstofu sína Upptökur á þáttaröðinni Borgarstjórinn fara fram í Ráðhúsinu. 24.3.2016 07:00 Áhugaljósmyndari neitar að fjarlægja myndir af stúlku Stúlkan hafði reynt fyrir sér sem fyrirsæta og því haft samband við áhugaljósmyndarann sem hafði óskað eftir því að mynda stúlku með áhuga á fyrirsætustörfum. 24.3.2016 07:00 Innanríkisráðherra kallar tvo karla í nefnd um skipta búsetu barna Fulltrúum í verkefnisstjórn innanríkisráðuneytisins sem undirbúa á heimild fyrir skiptri búsetu barna var fjölgað í gær. 24.3.2016 07:00 Boð í tengivirki undir áætlun Tilboð í þrjú ný tengivirki Landsnets á Norðausturlandi eru 172 milljónum króna undir kostnaðarverði. 24.3.2016 07:00 Verja 430 milljónum í umferðaröryggi Samgöngustofa mun nota átján milljónir króna í umferðaröryggisverkefni auk þess sem öðrum verkefnum, sem ekki þarfnast viðbótarfjármagns, verður haldið áfram. 24.3.2016 07:00 Munu ekki líða einelti á sjónum Sjómannasambandið telur fulla ástæðu til að taka niðurstöður kannana um einelti meðal sjómanna alvarlega og mun taka málið upp. Síldarvinnslan í Neskaupstað gefur út þau skilaboð að einelti verði ekki liðið. 24.3.2016 07:00 Aðgát þarf við línur á fjöllum háspennulínur eru ekki alltaf sýnilegar vegna snjóa og slæms skyggnis, þeir sem fara á fjöll eru því hvattir til að fara með mikilli gát. 24.3.2016 07:00 Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins: Rými til að gleðjast og gráta Erna Magnúsdóttir, stofnandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvarinnar Ljóssins, gleðst yfir því að geta aukið lífsgæði fólks og verið brú þess út í lífið á ný. 24.3.2016 07:00 Sigmundur Davíð: Bar ekki siðferðisleg skylda til að segja frá Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona forsætisráðherra, hefur greint frá því að hún eigi aflandsfélag utan um eignir sínar sem nema tæpum 800 milljónum króna. 24.3.2016 05:00 Ungur Seltirningur tekur formannsslaginn Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára bæjarstjórnarfulltrúi, býður sig fram sem formann Samfylkingarinnar. 24.3.2016 00:04 Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn viðurkennir nauðganir sem stríðsglæp Jean-Pierre Bemba, fyrrverandi varaforseti Demókratíska lýðveldisins Kongó, var sakfelldur fyrir að bera ábyrgð á kerfisbundnum nauðgunum. 23.3.2016 23:40 Gagnrýnir stefnu Cruz og Trump Hillary Clinton segir stefnu Cruz siðferðislega ranga og að hún ýti undir að komi verði fram við bandaríska múslima sem glæpamenn. 23.3.2016 22:29 Tyrknesk yfirvöld framseldu einn árásarmannanna til Hollands Hollendingar og Belgar voru varaðir við því að mikil ógn stæði af manninum. 23.3.2016 22:10 Dóttir Annþórs í skýjunum: „Pabbi minn er enginn morðingi“ Sara Lind Annþórsdóttir segist alltaf hafa verið sannfærð um sakleysi föður síns. 23.3.2016 20:15 Frosti segir ómögulegt að eiginkona ráðherra hefði getað hagnast „Mér fannst þessi grein byggja á einhverjum misskilningi,“ segir Frosti Sigurjónsson um grein sem fjallar um afnám afdráttarskatts. 23.3.2016 19:43 Skýr dómur og hluti neyðarbrautar þegar farinn Nú þegar hefur verið fjárfest fyrir mörg hundruð milljónir króna vegna íbúðabyggðar á Hlíðarenda og stór hluti Norðaustur-Suðvestur-flugbrautarinnar, svokallaðrar neyðarbrautar, hefur þegar verið fjarlægður. 23.3.2016 19:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni frá Brussel Una Sighvatsdóttir, fréttakona Stöðvar, er stödd í höfuðborg Belgíu og mun flytja fréttir þaðan næstu daga. 23.3.2016 18:00 Stöð 2 í Brussel: Þriggja daga þjóðarsorg Una Sighvatsdóttir fréttamaður og Björn G. Sigurðsson tökumaður eru í Brussel og munu fjalla þaðan um eftirmála hryðjuverkanna í fréttum Stöðvar2 í kvöld. Íbúar Brussel buðu óttanum byrginn í miðborginni í dag eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. 23.3.2016 17:37 Toyota Prius Plug-In-Hybrid í New York Verðlagður langt undir Chevrolet Volt og Hyundai Ioniq. 23.3.2016 17:02 Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23.3.2016 16:41 Jaguar endursmíðar níu XKSS af árgerð 1957 Fyrir nær 60 árum brunnu 9 slíkir bílar í verksmiðjum Jaguar. 23.3.2016 16:28 Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23.3.2016 16:26 Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23.3.2016 15:38 Annþór og Börkur sýknaðir Voru sakaðir um líkamsárás sem olli dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar. 23.3.2016 15:00 Fórnarlömb árásanna frá 40 þjóðum Yfirvöld leita að árásarmanni sem flúði frá Zeventem flugvellinum. 23.3.2016 14:00 Lögreglumenn fletti öllum sem þeir hafa afskipti af upp í upplýsingakerfum Ríkislögreglustjóri hefur sent frá sér tilmæli í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Brussel í gær. 23.3.2016 13:48 Tólf vilja stýra Melaskóla Helmingi fleiri konur sækja um en karlar. 23.3.2016 13:30 Refaljósmyndari farinn að forðast Ísland í júní Ástralski ljósmyndarinn Joshua Holko segir Íslendinga eiga að rukka erlenda ferðamenn um sérstakt náttúrugjald og hugsa betur um refinn. 23.3.2016 13:30 Barkaskurðlæknirinn rekinn frá Karólínska Paolo Macchiarini hefur talsvert verið til umfjöllunar vegna plastbarkaígræðslna sinna. 23.3.2016 13:07 Lifði af sína þriðju hryðjuverkaárás Hinn nítján ára gamli Mason Wells hefur upplifað þrjár hryðjuverkaárásir og sloppið lifandi frá þeim öllum. 23.3.2016 12:09 Labradortík fárveik eftir að hafa japlað á kannabisplöntu Labradortíkin Tinna liggur þungt haldin á dýraspítala en eigandinn telur að hún hafi orðið fyrir kannabiseitrun. 23.3.2016 11:28 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23.3.2016 11:01 Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23.3.2016 11:00 Sögðu einn árásarmanninn hafa verið handtekinn Najim Laachraoui er talinn vera sprengjusmiður hópsins sem gerði árásirnar í Brussel í gær. 23.3.2016 10:55 Lincoln Navigator með gullwing hurðum Ný kynslóð sýnd á bílasýningunni í New York. 23.3.2016 10:30 Annþór og Börkur mæta örlögum sínum á Selfossi Dómur verður kveðinn upp klukkan 15. 23.3.2016 10:22 647 milljónir til ferðamála: Sjáðu verkefnin sem hljóta styrk Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögu Framvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun til 66 verkefna um land allt. 23.3.2016 10:19 Allir unnu nema Kasich Clinton og Trump unnu þó í mikilvæga ríkinu Arizona. 23.3.2016 10:15 Síðasti VW Phaeton af færiböndunum Verksmiðjunni í Dresden verður breytt í gestamiðstöð. 23.3.2016 09:23 Stærsta loftfar heims Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga. 23.3.2016 08:34 Kólnar í veðri um páskana Kalt verður í veðri næstu daga eftir nokkuð gott veður víða um land undanfarið. 23.3.2016 08:01 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23.3.2016 07:16 Sjá næstu 50 fréttir
Tæpum þremur milljörðum úthlutað til ferðamannastaða Á árinu verður 647 milljónum króna úthlutað til 66 verkefna víða um land. Hæstu styrkir fara til verkefna við Dynjanda, Geysi, Skaftafell og Dettifoss. 24.3.2016 07:00
Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24.3.2016 07:00
Börkur sætti harðræði á Hrauninu Annþór Karlsson og Börkur Birgisson voru í gær sýknaðir af því að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar í maí 2012. 24.3.2016 07:00
Borgarstjórinn lánar Jóni Gnarr skrifstofu sína Upptökur á þáttaröðinni Borgarstjórinn fara fram í Ráðhúsinu. 24.3.2016 07:00
Áhugaljósmyndari neitar að fjarlægja myndir af stúlku Stúlkan hafði reynt fyrir sér sem fyrirsæta og því haft samband við áhugaljósmyndarann sem hafði óskað eftir því að mynda stúlku með áhuga á fyrirsætustörfum. 24.3.2016 07:00
Innanríkisráðherra kallar tvo karla í nefnd um skipta búsetu barna Fulltrúum í verkefnisstjórn innanríkisráðuneytisins sem undirbúa á heimild fyrir skiptri búsetu barna var fjölgað í gær. 24.3.2016 07:00
Boð í tengivirki undir áætlun Tilboð í þrjú ný tengivirki Landsnets á Norðausturlandi eru 172 milljónum króna undir kostnaðarverði. 24.3.2016 07:00
Verja 430 milljónum í umferðaröryggi Samgöngustofa mun nota átján milljónir króna í umferðaröryggisverkefni auk þess sem öðrum verkefnum, sem ekki þarfnast viðbótarfjármagns, verður haldið áfram. 24.3.2016 07:00
Munu ekki líða einelti á sjónum Sjómannasambandið telur fulla ástæðu til að taka niðurstöður kannana um einelti meðal sjómanna alvarlega og mun taka málið upp. Síldarvinnslan í Neskaupstað gefur út þau skilaboð að einelti verði ekki liðið. 24.3.2016 07:00
Aðgát þarf við línur á fjöllum háspennulínur eru ekki alltaf sýnilegar vegna snjóa og slæms skyggnis, þeir sem fara á fjöll eru því hvattir til að fara með mikilli gát. 24.3.2016 07:00
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins: Rými til að gleðjast og gráta Erna Magnúsdóttir, stofnandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvarinnar Ljóssins, gleðst yfir því að geta aukið lífsgæði fólks og verið brú þess út í lífið á ný. 24.3.2016 07:00
Sigmundur Davíð: Bar ekki siðferðisleg skylda til að segja frá Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona forsætisráðherra, hefur greint frá því að hún eigi aflandsfélag utan um eignir sínar sem nema tæpum 800 milljónum króna. 24.3.2016 05:00
Ungur Seltirningur tekur formannsslaginn Guðmundur Ari Sigurjónsson, 27 ára bæjarstjórnarfulltrúi, býður sig fram sem formann Samfylkingarinnar. 24.3.2016 00:04
Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn viðurkennir nauðganir sem stríðsglæp Jean-Pierre Bemba, fyrrverandi varaforseti Demókratíska lýðveldisins Kongó, var sakfelldur fyrir að bera ábyrgð á kerfisbundnum nauðgunum. 23.3.2016 23:40
Gagnrýnir stefnu Cruz og Trump Hillary Clinton segir stefnu Cruz siðferðislega ranga og að hún ýti undir að komi verði fram við bandaríska múslima sem glæpamenn. 23.3.2016 22:29
Tyrknesk yfirvöld framseldu einn árásarmannanna til Hollands Hollendingar og Belgar voru varaðir við því að mikil ógn stæði af manninum. 23.3.2016 22:10
Dóttir Annþórs í skýjunum: „Pabbi minn er enginn morðingi“ Sara Lind Annþórsdóttir segist alltaf hafa verið sannfærð um sakleysi föður síns. 23.3.2016 20:15
Frosti segir ómögulegt að eiginkona ráðherra hefði getað hagnast „Mér fannst þessi grein byggja á einhverjum misskilningi,“ segir Frosti Sigurjónsson um grein sem fjallar um afnám afdráttarskatts. 23.3.2016 19:43
Skýr dómur og hluti neyðarbrautar þegar farinn Nú þegar hefur verið fjárfest fyrir mörg hundruð milljónir króna vegna íbúðabyggðar á Hlíðarenda og stór hluti Norðaustur-Suðvestur-flugbrautarinnar, svokallaðrar neyðarbrautar, hefur þegar verið fjarlægður. 23.3.2016 19:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni frá Brussel Una Sighvatsdóttir, fréttakona Stöðvar, er stödd í höfuðborg Belgíu og mun flytja fréttir þaðan næstu daga. 23.3.2016 18:00
Stöð 2 í Brussel: Þriggja daga þjóðarsorg Una Sighvatsdóttir fréttamaður og Björn G. Sigurðsson tökumaður eru í Brussel og munu fjalla þaðan um eftirmála hryðjuverkanna í fréttum Stöðvar2 í kvöld. Íbúar Brussel buðu óttanum byrginn í miðborginni í dag eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. 23.3.2016 17:37
Toyota Prius Plug-In-Hybrid í New York Verðlagður langt undir Chevrolet Volt og Hyundai Ioniq. 23.3.2016 17:02
Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23.3.2016 16:41
Jaguar endursmíðar níu XKSS af árgerð 1957 Fyrir nær 60 árum brunnu 9 slíkir bílar í verksmiðjum Jaguar. 23.3.2016 16:28
Fjölskipaður héraðsdómur taldi ekki annað hægt en að sýkna Annþór og Börk vegna mikils vafa Útilokuðu ekki að einhverjir aðrir en Annþór og Börkur hefðu getað veitt áverkann og þá var fall ekki útilokað. 23.3.2016 16:26
Einstakar myndir af kynlífi panda líta dagsins ljós Erfitt getur reynst að fá pöndur sem eru í haldi manna til að stunda kynmök. 23.3.2016 15:38
Annþór og Börkur sýknaðir Voru sakaðir um líkamsárás sem olli dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar. 23.3.2016 15:00
Fórnarlömb árásanna frá 40 þjóðum Yfirvöld leita að árásarmanni sem flúði frá Zeventem flugvellinum. 23.3.2016 14:00
Lögreglumenn fletti öllum sem þeir hafa afskipti af upp í upplýsingakerfum Ríkislögreglustjóri hefur sent frá sér tilmæli í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Brussel í gær. 23.3.2016 13:48
Refaljósmyndari farinn að forðast Ísland í júní Ástralski ljósmyndarinn Joshua Holko segir Íslendinga eiga að rukka erlenda ferðamenn um sérstakt náttúrugjald og hugsa betur um refinn. 23.3.2016 13:30
Barkaskurðlæknirinn rekinn frá Karólínska Paolo Macchiarini hefur talsvert verið til umfjöllunar vegna plastbarkaígræðslna sinna. 23.3.2016 13:07
Lifði af sína þriðju hryðjuverkaárás Hinn nítján ára gamli Mason Wells hefur upplifað þrjár hryðjuverkaárásir og sloppið lifandi frá þeim öllum. 23.3.2016 12:09
Labradortík fárveik eftir að hafa japlað á kannabisplöntu Labradortíkin Tinna liggur þungt haldin á dýraspítala en eigandinn telur að hún hafi orðið fyrir kannabiseitrun. 23.3.2016 11:28
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23.3.2016 11:01
Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23.3.2016 11:00
Sögðu einn árásarmanninn hafa verið handtekinn Najim Laachraoui er talinn vera sprengjusmiður hópsins sem gerði árásirnar í Brussel í gær. 23.3.2016 10:55
647 milljónir til ferðamála: Sjáðu verkefnin sem hljóta styrk Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögu Framvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun til 66 verkefna um land allt. 23.3.2016 10:19
Síðasti VW Phaeton af færiböndunum Verksmiðjunni í Dresden verður breytt í gestamiðstöð. 23.3.2016 09:23
Stærsta loftfar heims Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga. 23.3.2016 08:34
Kólnar í veðri um páskana Kalt verður í veðri næstu daga eftir nokkuð gott veður víða um land undanfarið. 23.3.2016 08:01
Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23.3.2016 07:16