Fleiri fréttir

Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit

Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað.

Verja 430 milljónum í umferðaröryggi

Samgöngustofa mun nota átján milljónir króna í umferðaröryggisverkefni auk þess sem öðrum verkefnum, sem ekki þarfnast viðbótarfjármagns, verður haldið áfram.

Munu ekki líða einelti á sjónum

Sjómannasambandið telur fulla ástæðu til að taka niðurstöður kannana um einelti meðal sjómanna alvarlega og mun taka málið upp. Síldarvinnslan í Neskaupstað gefur út þau skilaboð að einelti verði ekki liðið.

Aðgát þarf við línur á fjöllum

háspennulínur eru ekki alltaf sýnilegar vegna snjóa og slæms skyggnis, þeir sem fara á fjöll eru því hvattir til að fara með mikilli gát.

Gagnrýnir stefnu Cruz og Trump

Hillary Clinton segir stefnu Cruz siðferðislega ranga og að hún ýti undir að komi verði fram við bandaríska múslima sem glæpamenn.

Skýr dómur og hluti neyðarbrautar þegar farinn

Nú þegar hefur verið fjárfest fyrir mörg hundruð milljónir króna vegna íbúðabyggðar á Hlíðarenda og stór hluti Norðaustur-Suðvestur-flugbrautarinnar, svokallaðrar neyðarbrautar, hefur þegar verið fjarlægður.

Stöð 2 í Brussel: Þriggja daga þjóðarsorg

Una Sighvatsdóttir fréttamaður og Björn G. Sigurðsson tökumaður eru í Brussel og munu fjalla þaðan um eftirmála hryðjuverkanna í fréttum Stöðvar2 í kvöld. Íbúar Brussel buðu óttanum byrginn í miðborginni í dag eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Sjá næstu 50 fréttir