Fleiri fréttir Aukin löggæsla ekki eina svarið "Ég er í áfalli yfir þessu. Þetta er nálægt mér og minni fjölskyldu. Við bjuggum þarna í nokkur ár og þekkjum vel þessa staði sem ráðist var á,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. "Við eigum þarna vini og hugur okkar er hjá þeim og þeim sem eiga um sárt að binda.“ 23.3.2016 07:00 Íhuga kynlaus klósett og klefa Mannréttindaráð Reykjavíkur tók í gær fyrir tillögu af vefnum Betri Reykjavík um kynlausa búningsklefa og salerni, meðal annars í sundlaugum. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnarmaður í Samtökunum 78, er hlynnt tillögunni. 23.3.2016 07:00 Of há húsgjöld hjá öldruðum Brunavarnir eru á meðal þess sem íbúar í þjónustuíbúðum Naustavarar eru rukkaðir um með fjórtán þúsund króna húsgjaldi. Kærunefnd húsamála segir slíka kostnaðarliði eiga heima undir húsaleigunni. 23.3.2016 07:00 Borgarstjóri segir niðurstöðu héraðsdóms mikilvæga fyrir borgina Innanríkisráðherra er skylt að loka svokallaðri neyðarflugbraut Reykjavíkurflugvallar innan sextán vikna. Héraðsdómur féllst á kröfur Reykjavíkurborgar í málinu. Borgarstjóri segir þetta mikilvæga niðurstöðu. 23.3.2016 07:00 Jafnréttisstýra biður um skýringar ráðherra Innanríkisráðherra skipaði þrjár konur og aðeins einn karl í verkefnastjórn þriggja ráðuneyta sem fjallar þó um augljóst jafnréttismál. Kristín Ástgeirsdóttir jafnréttisstýra segir málið vonbrigði og kallar eftir skýringum fr 23.3.2016 07:00 Sjúkraliðar bíða fram yfir páska Sveitarfélögin sömdu við félög BHM aðfaranótt mánudags. Aukinn kraftur að færast í viðræður við hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliðar hafa ekkert heyrt frá samþykkt verkfalls sem hefst að óbreyttu 4. apríl. 23.3.2016 07:00 Pólskunám við Háskóla Íslands á flug Tveimur byrjendanámskeiðum í pólsku við Háskóla Íslands hefur verið tekið afar vel og þrefaldaðist nemendafjöldinn á milli missera. 23.3.2016 07:00 Hættulegir smyglbílar á ferð í Noregi Yfir helmingi þeirra 100 bíla sem norskir landamæraverðir hafa stöðvað við Svinesund síðastliðinn mánuð vegna smygls á áfengi hefur verið breytt. Breytingarnar hafa verið gerðar á bílunum til að hægt sé að koma miklu meira af vörum fyrir í þeim en þeir eru gerðir fyrir. Bílarnir voru yfirleitt svokölluð rúgbrauð. 23.3.2016 07:00 Obama vill grafa síðustu leifar kalda stríðsins Forseti Bandaríkjana hvatti ríkisstjórn Kúbu til þess að auka frelsi þegna sinna. Hann hvatti einnig bandaríska þingmenn til þess að afnema viðskiptabannið. 22.3.2016 23:26 Ofur-Baldur ber helmingsábyrgð á móti Landsbjörg Hæstiréttur dæmdi í dag Slysavarnafélagið Landsbjörg skaðabótaskylt að hluta gagnvart Baldri Sigurðssyni tónlistarmanni sem slasaðist illa á gamlárskvöld 2012 er hann fékk skoteld í höfuðið við að sprengja flugeldatertu. 22.3.2016 23:21 Kaupa hús fyrir stjórnsýslu Kópavogs á 585 milljónir Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma að kaupa Digranesveg eitt fyrir stjórnsýslu Kópavogs á fundi sínum í dag en kaupverðið eru 585 milljónir króna. 22.3.2016 22:54 „Þeir mega höggva af okkur höfuðið en við megum ekki nota vatnspyntingar“ Repúblíkanar í forsetaframboði vilja aukið eftirlit í múslimskum hverfum. Donald Trump vill breytingar á pyntingarlögum pólitískra fanga. 22.3.2016 22:10 „Gátum ekki ímyndað okkar að árásirnar yrðu af þessari stærðargráðu“ Jan Jambon, innanríkisráðherra Belgíu, segir að yfirvöld hafi vitað að öfgamenn væru að leggja á ráðin um einhverjar aðgerðir í Evrópu en hann segir að alvarleiki og umfang hryðjuverkaárásanna í Brussel í morgun hafi komið á óvart. 22.3.2016 21:45 Hæstiréttur staðfestir 18 mánaða dóm Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms yfir Draupni Gestssyni. Hinn ákærði missti stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut þegar hann var á um 160 kílómetra hraða á klukkustund. Tveir slösuðust alvarlega. 22.3.2016 20:32 Harpa böðuð belgísku fánalitunum næstu daga Ýmsar byggingar í Evrópu hafa í kvöld verið lýstar með belgísku fánalitunum til að sýna samstöðu með Belgum eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í dag, en Eiffel-turninn í París og Brandenburgar-hliðið í Berlín hafa meðal annars verið lýst upp. 22.3.2016 20:31 Kærleikur myndast á milli ókunnugra Íslendingar sem búsettir eru í Brussel segja borgarbúa hafa haldið ró sinni í kjölfar voðaverkanna í dag. 22.3.2016 20:03 Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22.3.2016 19:30 Heimilislausum háskólanema synjað af Félagsstofnun Stúdenta Rós Kristjánsdóttir var ein þeirra sem missti aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87. Henni var í dag synjað um forgang á biðlista fyrir húsnæði á Stúdentagörðum. 22.3.2016 19:20 Samkomulag Hönnu Birnu skuldbindandi um flugbraut Ríkið verður að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar innan sextán vikna eða borga milljón krónur í dagsektir. 22.3.2016 19:15 Dega-fjölskyldunni gert að fara úr landi Kærunefnd útlendingamála hafnaði í dag beiðni albönsku Dega-fjölskyldunnar um endurskoðun á ákvörðun um frestun réttaráhrifa. Fjölskyldan, hjón með þrjú börn, sótti um hæli hér á landi í fyrrasumar en þeirri beiðni var hafnað. 22.3.2016 19:00 Umfangsmikil leit um alla Belgíu að grunuðum hryðjuverkamanni Belgíski ríkissaksóknarinn, Frederic Van Leeuw, greindi frá því hvernig rannsókn yfirvalda á hryðjuverkaárásunum í Brussel í morgun miðar á blaðamannafundi nú undir kvöld. 22.3.2016 18:26 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18.30. 22.3.2016 18:19 Brýnt sé að standa vörð um mannúð Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í dag samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Philippe, konungs Belgíu, vegna hryðjuverkaárásanna í Brussel í morgun. 22.3.2016 17:33 Allt um árásirnar í Brussel í kvöldfréttum Stöðvar 2 Að minnsta kosti 34 létust og meira en 230 særðust í hryðjuverkaárásunum í Brussel í morgun. 22.3.2016 17:12 Íslendingur í Brussel: „Maður er svo vanur því að vera öruggur“ Freyja Steingrímsdóttir segir skemmtilegt að sjá hvað borgarbúar hafa brugðist við árásunum með mikilli samheldni. 22.3.2016 16:22 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rifin á hárinu út um gluggann á bílnum í Grindavík því hún var dóttir Annþórs Sara Lind er 21 árs nýútskrifaður snyrtifræðingur en líka dóttir Annþórs Karlssonar. 22.3.2016 16:15 Audi stöðvar tímabundið framleiðslu í Brussel Mörg fyrirtæki hafa lokað í dag í Brussel. 22.3.2016 16:12 Æpandi þögn á stjórnarheimilinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hunsar fyrirspurnir fjölmiðla. 22.3.2016 15:53 Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur "Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda í kjölfar atburðanna og belgísku þjóðinni.“ 22.3.2016 15:51 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í Belgíu 34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir. 22.3.2016 15:38 Sérsveitarmenn í Leifsstöð Eftirlit á Keflavíkurflugvelli var aukið strax í morgun eftir hryðujuverkin í Brussel í Belgíu. 22.3.2016 15:26 Rob Ford látinn Einn umdeildasti borgarstjóri síðari tíma lést eftir baráttu við krabbamein. 22.3.2016 15:21 403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22.3.2016 15:15 Gríðarlegur áhugi á Volvo XC90 T8 Fjölmenni á frumsýningu á tengiltvinnjeppa Volvo. 22.3.2016 14:47 Mustang GT stóðst ekki álagspróf áströlsku lögreglunnar Sjálfskiptingin ofhitnar eftir 3 mínútur. 22.3.2016 14:32 Innanríkisráðherra verður að loka neyðarbrautinni eða borga milljón á dag Dómur fallinn í máli Reykjavíkurborgar gegn ríkinu vegna lokunar minnstu flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. 22.3.2016 14:29 Fasteignasali hafði betur gegn Árna úr járni og Mjölni Lárus Óskarsson getur farið í skaðabótamál við Árna Ísaksson og Mjölni. 22.3.2016 14:23 Myndir frá árásunum í Brussel Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun. 22.3.2016 14:00 Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan fjögur Staðfest er að minnst 34 eru látnir og á annað hundrað slasaðist eftir þrjár sprengingar í Brussel, höfuðborg Belgíu í morgun. 22.3.2016 14:00 Óttast að vígamenn gangi enn lausir í Brussel Lögreglan hefur ráðist til atlögu gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í borginni. 22.3.2016 13:22 Ætlaði að skutla foreldrunum út á flugvöll þegar sprengjan sprakk Foreldrar Þorfinns Ómarssonar fréttaritara eru í heimsókn í Brussel. 22.3.2016 13:01 Sala Borgward bíla hefst í næsta mánuði Fyrsti bíll Borgward í 55 ár er BX7 jepplingurinn. 22.3.2016 12:56 Gussi veiddi risaþorsk á sjóstangveiðimóti Gunnar Jónsson veiddi þorsk sem reyndir 37,5 kíló og er það líkast til met. 22.3.2016 12:45 Nota árásirnar sem rök fyrir Brexit Nigel Farage er meðal stjórnmálamanna sem hafa mætt mikilli gagnrýni vegna ummæla sinna um árásirnar í Brussel. 22.3.2016 12:21 Nauðgaði 15 ára stúlku á 17. júní Dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 22.3.2016 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Aukin löggæsla ekki eina svarið "Ég er í áfalli yfir þessu. Þetta er nálægt mér og minni fjölskyldu. Við bjuggum þarna í nokkur ár og þekkjum vel þessa staði sem ráðist var á,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. "Við eigum þarna vini og hugur okkar er hjá þeim og þeim sem eiga um sárt að binda.“ 23.3.2016 07:00
Íhuga kynlaus klósett og klefa Mannréttindaráð Reykjavíkur tók í gær fyrir tillögu af vefnum Betri Reykjavík um kynlausa búningsklefa og salerni, meðal annars í sundlaugum. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnarmaður í Samtökunum 78, er hlynnt tillögunni. 23.3.2016 07:00
Of há húsgjöld hjá öldruðum Brunavarnir eru á meðal þess sem íbúar í þjónustuíbúðum Naustavarar eru rukkaðir um með fjórtán þúsund króna húsgjaldi. Kærunefnd húsamála segir slíka kostnaðarliði eiga heima undir húsaleigunni. 23.3.2016 07:00
Borgarstjóri segir niðurstöðu héraðsdóms mikilvæga fyrir borgina Innanríkisráðherra er skylt að loka svokallaðri neyðarflugbraut Reykjavíkurflugvallar innan sextán vikna. Héraðsdómur féllst á kröfur Reykjavíkurborgar í málinu. Borgarstjóri segir þetta mikilvæga niðurstöðu. 23.3.2016 07:00
Jafnréttisstýra biður um skýringar ráðherra Innanríkisráðherra skipaði þrjár konur og aðeins einn karl í verkefnastjórn þriggja ráðuneyta sem fjallar þó um augljóst jafnréttismál. Kristín Ástgeirsdóttir jafnréttisstýra segir málið vonbrigði og kallar eftir skýringum fr 23.3.2016 07:00
Sjúkraliðar bíða fram yfir páska Sveitarfélögin sömdu við félög BHM aðfaranótt mánudags. Aukinn kraftur að færast í viðræður við hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliðar hafa ekkert heyrt frá samþykkt verkfalls sem hefst að óbreyttu 4. apríl. 23.3.2016 07:00
Pólskunám við Háskóla Íslands á flug Tveimur byrjendanámskeiðum í pólsku við Háskóla Íslands hefur verið tekið afar vel og þrefaldaðist nemendafjöldinn á milli missera. 23.3.2016 07:00
Hættulegir smyglbílar á ferð í Noregi Yfir helmingi þeirra 100 bíla sem norskir landamæraverðir hafa stöðvað við Svinesund síðastliðinn mánuð vegna smygls á áfengi hefur verið breytt. Breytingarnar hafa verið gerðar á bílunum til að hægt sé að koma miklu meira af vörum fyrir í þeim en þeir eru gerðir fyrir. Bílarnir voru yfirleitt svokölluð rúgbrauð. 23.3.2016 07:00
Obama vill grafa síðustu leifar kalda stríðsins Forseti Bandaríkjana hvatti ríkisstjórn Kúbu til þess að auka frelsi þegna sinna. Hann hvatti einnig bandaríska þingmenn til þess að afnema viðskiptabannið. 22.3.2016 23:26
Ofur-Baldur ber helmingsábyrgð á móti Landsbjörg Hæstiréttur dæmdi í dag Slysavarnafélagið Landsbjörg skaðabótaskylt að hluta gagnvart Baldri Sigurðssyni tónlistarmanni sem slasaðist illa á gamlárskvöld 2012 er hann fékk skoteld í höfuðið við að sprengja flugeldatertu. 22.3.2016 23:21
Kaupa hús fyrir stjórnsýslu Kópavogs á 585 milljónir Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma að kaupa Digranesveg eitt fyrir stjórnsýslu Kópavogs á fundi sínum í dag en kaupverðið eru 585 milljónir króna. 22.3.2016 22:54
„Þeir mega höggva af okkur höfuðið en við megum ekki nota vatnspyntingar“ Repúblíkanar í forsetaframboði vilja aukið eftirlit í múslimskum hverfum. Donald Trump vill breytingar á pyntingarlögum pólitískra fanga. 22.3.2016 22:10
„Gátum ekki ímyndað okkar að árásirnar yrðu af þessari stærðargráðu“ Jan Jambon, innanríkisráðherra Belgíu, segir að yfirvöld hafi vitað að öfgamenn væru að leggja á ráðin um einhverjar aðgerðir í Evrópu en hann segir að alvarleiki og umfang hryðjuverkaárásanna í Brussel í morgun hafi komið á óvart. 22.3.2016 21:45
Hæstiréttur staðfestir 18 mánaða dóm Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms yfir Draupni Gestssyni. Hinn ákærði missti stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut þegar hann var á um 160 kílómetra hraða á klukkustund. Tveir slösuðust alvarlega. 22.3.2016 20:32
Harpa böðuð belgísku fánalitunum næstu daga Ýmsar byggingar í Evrópu hafa í kvöld verið lýstar með belgísku fánalitunum til að sýna samstöðu með Belgum eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í dag, en Eiffel-turninn í París og Brandenburgar-hliðið í Berlín hafa meðal annars verið lýst upp. 22.3.2016 20:31
Kærleikur myndast á milli ókunnugra Íslendingar sem búsettir eru í Brussel segja borgarbúa hafa haldið ró sinni í kjölfar voðaverkanna í dag. 22.3.2016 20:03
Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22.3.2016 19:30
Heimilislausum háskólanema synjað af Félagsstofnun Stúdenta Rós Kristjánsdóttir var ein þeirra sem missti aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87. Henni var í dag synjað um forgang á biðlista fyrir húsnæði á Stúdentagörðum. 22.3.2016 19:20
Samkomulag Hönnu Birnu skuldbindandi um flugbraut Ríkið verður að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar innan sextán vikna eða borga milljón krónur í dagsektir. 22.3.2016 19:15
Dega-fjölskyldunni gert að fara úr landi Kærunefnd útlendingamála hafnaði í dag beiðni albönsku Dega-fjölskyldunnar um endurskoðun á ákvörðun um frestun réttaráhrifa. Fjölskyldan, hjón með þrjú börn, sótti um hæli hér á landi í fyrrasumar en þeirri beiðni var hafnað. 22.3.2016 19:00
Umfangsmikil leit um alla Belgíu að grunuðum hryðjuverkamanni Belgíski ríkissaksóknarinn, Frederic Van Leeuw, greindi frá því hvernig rannsókn yfirvalda á hryðjuverkaárásunum í Brussel í morgun miðar á blaðamannafundi nú undir kvöld. 22.3.2016 18:26
Brýnt sé að standa vörð um mannúð Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í dag samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Philippe, konungs Belgíu, vegna hryðjuverkaárásanna í Brussel í morgun. 22.3.2016 17:33
Allt um árásirnar í Brussel í kvöldfréttum Stöðvar 2 Að minnsta kosti 34 létust og meira en 230 særðust í hryðjuverkaárásunum í Brussel í morgun. 22.3.2016 17:12
Íslendingur í Brussel: „Maður er svo vanur því að vera öruggur“ Freyja Steingrímsdóttir segir skemmtilegt að sjá hvað borgarbúar hafa brugðist við árásunum með mikilli samheldni. 22.3.2016 16:22
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rifin á hárinu út um gluggann á bílnum í Grindavík því hún var dóttir Annþórs Sara Lind er 21 árs nýútskrifaður snyrtifræðingur en líka dóttir Annþórs Karlssonar. 22.3.2016 16:15
Audi stöðvar tímabundið framleiðslu í Brussel Mörg fyrirtæki hafa lokað í dag í Brussel. 22.3.2016 16:12
Æpandi þögn á stjórnarheimilinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hunsar fyrirspurnir fjölmiðla. 22.3.2016 15:53
Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur "Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda í kjölfar atburðanna og belgísku þjóðinni.“ 22.3.2016 15:51
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í Belgíu 34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir. 22.3.2016 15:38
Sérsveitarmenn í Leifsstöð Eftirlit á Keflavíkurflugvelli var aukið strax í morgun eftir hryðujuverkin í Brussel í Belgíu. 22.3.2016 15:26
Rob Ford látinn Einn umdeildasti borgarstjóri síðari tíma lést eftir baráttu við krabbamein. 22.3.2016 15:21
Mustang GT stóðst ekki álagspróf áströlsku lögreglunnar Sjálfskiptingin ofhitnar eftir 3 mínútur. 22.3.2016 14:32
Innanríkisráðherra verður að loka neyðarbrautinni eða borga milljón á dag Dómur fallinn í máli Reykjavíkurborgar gegn ríkinu vegna lokunar minnstu flugbrautar Reykjavíkurflugvallar. 22.3.2016 14:29
Fasteignasali hafði betur gegn Árna úr járni og Mjölni Lárus Óskarsson getur farið í skaðabótamál við Árna Ísaksson og Mjölni. 22.3.2016 14:23
Myndir frá árásunum í Brussel Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun. 22.3.2016 14:00
Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan fjögur Staðfest er að minnst 34 eru látnir og á annað hundrað slasaðist eftir þrjár sprengingar í Brussel, höfuðborg Belgíu í morgun. 22.3.2016 14:00
Óttast að vígamenn gangi enn lausir í Brussel Lögreglan hefur ráðist til atlögu gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í borginni. 22.3.2016 13:22
Ætlaði að skutla foreldrunum út á flugvöll þegar sprengjan sprakk Foreldrar Þorfinns Ómarssonar fréttaritara eru í heimsókn í Brussel. 22.3.2016 13:01
Sala Borgward bíla hefst í næsta mánuði Fyrsti bíll Borgward í 55 ár er BX7 jepplingurinn. 22.3.2016 12:56
Gussi veiddi risaþorsk á sjóstangveiðimóti Gunnar Jónsson veiddi þorsk sem reyndir 37,5 kíló og er það líkast til met. 22.3.2016 12:45
Nota árásirnar sem rök fyrir Brexit Nigel Farage er meðal stjórnmálamanna sem hafa mætt mikilli gagnrýni vegna ummæla sinna um árásirnar í Brussel. 22.3.2016 12:21