Fleiri fréttir

Aukin löggæsla ekki eina svarið

"Ég er í áfalli yfir þessu. Þetta er nálægt mér og minni fjölskyldu. Við bjuggum þarna í nokkur ár og þekkjum vel þessa staði sem ráðist var á,“ segir Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. "Við eigum þarna vini og hugur okkar er hjá þeim og þeim sem eiga um sárt að binda.“

Íhuga kynlaus klósett og klefa

Mannréttindaráð Reykjavíkur tók í gær fyrir tillögu af vefnum Betri Reykjavík um kynlausa búningsklefa og salerni, meðal annars í sundlaugum. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnarmaður í Samtökunum 78, er hlynnt tillögunni.

Of há húsgjöld hjá öldruðum

Brunavarnir eru á meðal þess sem íbúar í þjónustuíbúðum Naustavarar eru rukkaðir um með fjórtán þúsund króna húsgjaldi. Kærunefnd húsamála segir slíka kostnaðarliði eiga heima undir húsaleigunni.

Jafnréttisstýra biður um skýringar ráðherra

Innanríkisráðherra skipaði þrjár konur og aðeins einn karl í verkefnastjórn þriggja ráðuneyta sem fjallar þó um augljóst jafnréttismál. Kristín Ástgeirsdóttir jafnréttisstýra segir málið vonbrigði og kallar eftir skýringum fr

Sjúkraliðar bíða fram yfir páska

Sveitarfélögin sömdu við félög BHM aðfaranótt mánudags. Aukinn kraftur að færast í viðræður við hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliðar hafa ekkert heyrt frá samþykkt verkfalls sem hefst að óbreyttu 4. apríl.

Hættulegir smyglbílar á ferð í Noregi

Yfir helmingi þeirra 100 bíla sem norskir landamæraverðir hafa stöðvað við Svinesund síðastliðinn mánuð vegna smygls á áfengi hefur verið breytt. Breytingarnar hafa verið gerðar á bílunum til að hægt sé að koma miklu meira af vörum fyrir í þeim en þeir eru gerðir fyrir. Bílarnir voru yfirleitt svokölluð rúgbrauð.

Ofur-Baldur ber helmingsábyrgð á móti Landsbjörg

Hæstiréttur dæmdi í dag Slysavarnafélagið Landsbjörg skaðabótaskylt að hluta gagnvart Baldri Sigurðssyni tónlistarmanni sem slasaðist illa á gamlárskvöld 2012 er hann fékk skoteld í höfuðið við að sprengja flugeldatertu.

Hæstiréttur staðfestir 18 mánaða dóm

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms yfir Draupni Gestssyni. Hinn ákærði missti stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut þegar hann var á um 160 kílómetra hraða á klukkustund. Tveir slösuðust alvarlega.

Harpa böðuð belgísku fánalitunum næstu daga

Ýmsar byggingar í Evrópu hafa í kvöld verið lýstar með belgísku fánalitunum til að sýna samstöðu með Belgum eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í dag, en Eiffel-turninn í París og Brandenburgar-hliðið í Berlín hafa meðal annars verið lýst upp.

Dega-fjölskyldunni gert að fara úr landi

Kærunefnd útlendingamála hafnaði í dag beiðni albönsku Dega-fjölskyldunnar um endurskoðun á ákvörðun um frestun réttaráhrifa. Fjölskyldan, hjón með þrjú börn, sótti um hæli hér á landi í fyrrasumar en þeirri beiðni var hafnað.

Brýnt sé að standa vörð um mannúð

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í dag samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Philippe, konungs Belgíu, vegna hryðjuverkaárásanna í Brussel í morgun.

Rob Ford látinn

Einn umdeildasti borgarstjóri síðari tíma lést eftir baráttu við krabbamein.

Sjá næstu 50 fréttir