Fleiri fréttir Trump lofar að fara hvergi „Ég mun aldrei hætta í þessari kosningabaráttu,“ sagði Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, í samtali við Washington Post í gær. 10.12.2015 07:00 VIRK vill aukinn hlut í aðgerðaáætlun VIRK starfsendurhæfingarsjóður telur mikilvægt að sjóðurinn fá aukna aðkomu að þeim lið aðgerðaáætlunar stjórnvalda í geðheilbrigðismálum sem snýr að ráðningu ríkis og sveitarfélaga á fólki sem lent hefur utan vinnumarkaðar vegna langvinnra geðsjúkdóma. 10.12.2015 07:00 Hundrað og fimmtíu Íslendingar á biðlista eftir hjartaaðgerð Sérfræðingur í hjartalækningum fær ekki að gera nema sextíu aðgerðir á ári sem koma í veg fyrir gáttatif og heilablóðfall. Þörf er á rúmlega tvöfalt fleiri aðgerðum. 10.12.2015 07:00 Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10.12.2015 07:00 Töluvert hefur áunnist og drög að samningi kynnt Forseti Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21), Laurent Fabius, kynnti í gær ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja. 10.12.2015 07:00 Grátið og klappað við dómsuppsögu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Ástu Kristínu Andrésdóttur hjúkrunarfræðing af ákæru fyrir manndráp af gáleysi. Hún segist alltaf hafa vonast eftir þeirri niðurstöðu. Formaður Félags hjúkrunarfræðinga kallar eftir ranns 10.12.2015 07:00 Sjá mengunarmökkinn veltast áfram Stefán Úlfarsson býr í Peking ásamt eiginkonu og dóttur. Þar ríkir ófremdarástand dögum saman vegna loftmengunar. Svo alvarlegt er ástandið að fólk flytur frá borginni. Stefán segir það orðið koma til greina að flýja ófremdarástand. 10.12.2015 07:00 Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10.12.2015 07:00 Segjast glíma við nýja tegund útgerðarmanna Formaður VM segir útgerðir hafa hótað sjómönnum sem lýst hafi skoðunum eða sett fram kröfur í kjaramálum. Viðræðum hefur verið frestað. SFS segir að ekki standi á þeim. Samningar lausir frá 2011. 10.12.2015 07:00 Fá 45 MW úr þrettán 149 metra vindmyllum Biokraft ehf. vill reisa þrettán 149 metra vindmyllur norðan Þykkvabæjar þar sem tvær vindmyllur fyrirtækisins hafa framleitt rafmagn frá 2014. Uppsett afl verður 45 MW miðað við 1,2 MW í dag. Aflið er svipað og í Írafossvirkjun. 10.12.2015 07:00 Ásökun um kynferðisbrot ekki endilega meiðyrði Enginn hefur verið dæmdur til greiðslu miskabóta í Hæstarétti fyrir að tjá sig um eigin reynsu af kynferðisbroti, segir Sigrún Jóhannsdóttir lögmaður konu sem hefur verið krafin um greiðslu vegna ummæla um meint fyrnd kynferðisbrot á Facebook. 10.12.2015 07:00 Sjá ávinning í að efla starfsmenntun Fram undan er átak í að fjölga nemendum sem ljúka starfsnámi. Til þess að svo verði þarf að koma á markvissu námi sem höfðar til nemenda, tryggja nemendum vinnustaðanám og stofna fagháskólastig þannig að ungt fólk líti á starfsnám sem lykil í áframhaldandi nám á háskólastigi, þetta kom fram á fundi Menntamálastofnunar og Rannís á miðvikudaginn undir yfirskriftinni: Átak í starfsmenntun – starfsgreinaráðin, skólarnir og stoðkerfið. 10.12.2015 07:00 Tillögur að gjörbreyttu bótakerfi tefjast Ekki næst að skila tillögum um endurskoðun almannatryggingakerfisins á þessu ári. 10.12.2015 07:00 Skordýr og timbur í fiskafóðri framtíðar Leitað er nýrra leiða til að framleiða fóður fyrir eldisfisk. Hvatinn er sívaxandi fiskeldi sem mun mæta þörfum mannkyns fyrir meira fiskmeti í framtíðinni en meira verður ekki tekið af villtum stofnum. 10.12.2015 07:00 Segist vera stríðsmaður barnanna Robert Lewis Dear sem ákærður er fyrir að hafa skotið þrjá til bana og sært níu í skotárás á læknastofu þar sem fóstureyðingar fara fram í Colorado í Bandaríkjunum, segist vera sekur. 9.12.2015 23:44 Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. 9.12.2015 22:38 Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Ritstjóri Buzzfeed ver blaðamenn sína og segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista, það séu einfaldlega staðreyndir. 9.12.2015 22:16 Stöð 2 á COP21: Ísland leiðarvísir í orkubúskap og landgræðslu Fjölbreytt dagskrá hefur verið í skála Norrænu ráðherranefndarinnar í Le Bourget, ráðstefnusvæði loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna í París (COP21). 9.12.2015 22:06 Öllu nema jólakettinum stolið af Langlegg og Skjóðu: „Þetta er alveg ömurlegt“ Hljóðfærum upp á 350.000 krónur var stolið en jólakötturinn slapp undan þjófunum. 9.12.2015 21:27 Stöð 2 á COP21: „Við höfum bara 15 ár“ Með hverjum degi verður skýrara að það verður erfitt fyrir samningamenn að ná saman, eins og búist var við. 9.12.2015 21:00 Lítill drengur með alvarlegan hjartagalla sendur aftur til Albaníu Hjón með þriggja ára dóttur og ársgamlan son með alvarlegan hjartagalla eru í hópi Albana og fólks frá Makedóníu sem Útlendingastofnun ætlar að senda úr landi annað kvöld. 9.12.2015 20:15 Varla þurrt auga í salnum Guðríður Kristín Þórðardóttir formaður hjúkrunarráðs segir að raun hafi allir hjúkrunarfræðingar verið fyrir rétti, og annað heilbrigðisstarfsfólk. 9.12.2015 20:15 Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9.12.2015 19:45 Hárrétt viðbrögð starfsmanna þegar baneitruð saltsýra lak úr tanki Starfsmenn Olís brugðust hárrétt við þegar leki kom að 1.000 lítra tanki með baneitraðri saltsýru. Hreinsunarstarf tók nokkrar klukkustundir. 9.12.2015 19:30 Sakar Rússa um þjóðernishreinsanir Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, segir loftárásir Rússa styrkja stöðu Íslamska ríkisins. 9.12.2015 19:24 Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9.12.2015 19:00 Ólafur Ragnar sagði það ekki tíðkast að svipta menn fálkaorðunni Forseti Íslands sagði árið 2012 að það tíðkaðist ekki að svipta menn fálkaorðunni. Formaður orðunefndar forsetans segist sjálfur hafa lagt það til að svipta Sigurð Einarsson réttinum til að bera orðuna, en engin fordæmi eru fyrir slíkri ákvörðun hér á landi. 9.12.2015 18:30 Segja fjárveitingar ekki í samræmi við álag Læknaráð Landspítala segir að mæta þurfi vaxandi eftirspurn eftir þjónustu. 9.12.2015 18:21 Þetta er hið nýja jólatré höfuðborgarbúa Búið er að fella tréið sem mun koma í stað norska jólatrésins á Austurvelli. 9.12.2015 17:42 Segist bera siðferðislega ábyrgð á morðum nýnasistanna í NSU Beate Zschäpe hefur loks rofið þögnina og tjáð sig um aðild sína að morðum tíu manna, tveggja sprengjuárása og fimmtán bankarána á þrettán ára tímabili í Þýskalandi. 9.12.2015 17:16 Stöð 2 á COP21: Ísland verði að berjast fyrir 1.5°C hámarki Sýnt verður frá loftlagsráðstefnunni í París í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 9.12.2015 16:32 Porsche yfir 200.000 bíla fyrsta sinni Salan á árinu vaxið um 24% og Cayenne söluhæstur. 9.12.2015 16:23 Viðgerð lokið á byggðalínuhringnum Raforkuafhending Landsnets er að komast í eðlilegra horf eftir að viðgerð lauk á byggðalínuhringnum sem fór í sundur á tveimur stöðum í óveðrinu í fyrrakvöld. 9.12.2015 16:18 Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9.12.2015 15:49 Sæmundur fróði hífður upp Báturinn er annar tveggja sem sukku í óveðrinu sem gekk yfir landið aðfaranótt þriðjudags. 9.12.2015 15:48 Ákærður fyrir frelsissviptingu mánuði eftir dóm í Vogamálinu Hinn 19 ára Sigurður Brynjar Jensson sætir ákæru ásamt 27 ára karlmanni fyrir frelsissviptingu og rán í ágúst síðastliðnum. Sá 27 ára gamli er einnig ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 9.12.2015 15:06 Fabius leggur fram ný drög að loftslagssamningi í París Loftslagsráðstefnunni í París lýkur á föstudaginn. 9.12.2015 14:55 Næsti Nissan Juke með rafmótorum Einnig í boði með 217 hestafla fjögurra strokka vél. 9.12.2015 14:21 Áreksturinn í Straumsvík: Fólkið komið úr öndunarvél Tveir eru enn á gjörgæslu eftir áreksturinn sem varð á Reykjanesbraut við álverið í Straumsvík um hádegisbil í gær. 9.12.2015 14:20 Búið að ná tökum á ástandinu: Vinna að því að gera efnið óskaðlegt Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að húsnæði Olís við Héðinsgötu um hádegisbil vegna eiturefnaleka. 9.12.2015 14:13 Ásta Kristín: Þriggja ára martröð lokið Glöð að sjá að dómararnir trúðu henni. 9.12.2015 14:10 Guðrún Agnes nýr formaður úrskurðarnefndar velferðarmála Guðrún Agnes Þorsteinsdóttir hefur verið skipuð formaður nýrrar úrskurðarnefndar velferðarmála til fimm ára. 9.12.2015 13:57 Devel Sixteen vélin mælist 4.515 hestöfl Er líklega yfir 5.000 hestöfl en DYNO-mælirinn toppaður. 9.12.2015 13:30 Angela Merkel maður ársins hjá TIME Tímaritið hefur útnefnt mann ársins frá árinu 1927. 9.12.2015 13:26 Umræða um fjórtán ára ólétt flóttabarn í Noregi Norsk yfirvöld brugðust ekkert við eftir að sýrlenskt par sótti um hæli í landinu fyrir tveimur vikum. Parið á átján mánaða son og á von á öðru barni, en mamman er einungis fjórtán ára gömul. 9.12.2015 13:08 Sjá næstu 50 fréttir
Trump lofar að fara hvergi „Ég mun aldrei hætta í þessari kosningabaráttu,“ sagði Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, í samtali við Washington Post í gær. 10.12.2015 07:00
VIRK vill aukinn hlut í aðgerðaáætlun VIRK starfsendurhæfingarsjóður telur mikilvægt að sjóðurinn fá aukna aðkomu að þeim lið aðgerðaáætlunar stjórnvalda í geðheilbrigðismálum sem snýr að ráðningu ríkis og sveitarfélaga á fólki sem lent hefur utan vinnumarkaðar vegna langvinnra geðsjúkdóma. 10.12.2015 07:00
Hundrað og fimmtíu Íslendingar á biðlista eftir hjartaaðgerð Sérfræðingur í hjartalækningum fær ekki að gera nema sextíu aðgerðir á ári sem koma í veg fyrir gáttatif og heilablóðfall. Þörf er á rúmlega tvöfalt fleiri aðgerðum. 10.12.2015 07:00
Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10.12.2015 07:00
Töluvert hefur áunnist og drög að samningi kynnt Forseti Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21), Laurent Fabius, kynnti í gær ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja. 10.12.2015 07:00
Grátið og klappað við dómsuppsögu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Ástu Kristínu Andrésdóttur hjúkrunarfræðing af ákæru fyrir manndráp af gáleysi. Hún segist alltaf hafa vonast eftir þeirri niðurstöðu. Formaður Félags hjúkrunarfræðinga kallar eftir ranns 10.12.2015 07:00
Sjá mengunarmökkinn veltast áfram Stefán Úlfarsson býr í Peking ásamt eiginkonu og dóttur. Þar ríkir ófremdarástand dögum saman vegna loftmengunar. Svo alvarlegt er ástandið að fólk flytur frá borginni. Stefán segir það orðið koma til greina að flýja ófremdarástand. 10.12.2015 07:00
Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10.12.2015 07:00
Segjast glíma við nýja tegund útgerðarmanna Formaður VM segir útgerðir hafa hótað sjómönnum sem lýst hafi skoðunum eða sett fram kröfur í kjaramálum. Viðræðum hefur verið frestað. SFS segir að ekki standi á þeim. Samningar lausir frá 2011. 10.12.2015 07:00
Fá 45 MW úr þrettán 149 metra vindmyllum Biokraft ehf. vill reisa þrettán 149 metra vindmyllur norðan Þykkvabæjar þar sem tvær vindmyllur fyrirtækisins hafa framleitt rafmagn frá 2014. Uppsett afl verður 45 MW miðað við 1,2 MW í dag. Aflið er svipað og í Írafossvirkjun. 10.12.2015 07:00
Ásökun um kynferðisbrot ekki endilega meiðyrði Enginn hefur verið dæmdur til greiðslu miskabóta í Hæstarétti fyrir að tjá sig um eigin reynsu af kynferðisbroti, segir Sigrún Jóhannsdóttir lögmaður konu sem hefur verið krafin um greiðslu vegna ummæla um meint fyrnd kynferðisbrot á Facebook. 10.12.2015 07:00
Sjá ávinning í að efla starfsmenntun Fram undan er átak í að fjölga nemendum sem ljúka starfsnámi. Til þess að svo verði þarf að koma á markvissu námi sem höfðar til nemenda, tryggja nemendum vinnustaðanám og stofna fagháskólastig þannig að ungt fólk líti á starfsnám sem lykil í áframhaldandi nám á háskólastigi, þetta kom fram á fundi Menntamálastofnunar og Rannís á miðvikudaginn undir yfirskriftinni: Átak í starfsmenntun – starfsgreinaráðin, skólarnir og stoðkerfið. 10.12.2015 07:00
Tillögur að gjörbreyttu bótakerfi tefjast Ekki næst að skila tillögum um endurskoðun almannatryggingakerfisins á þessu ári. 10.12.2015 07:00
Skordýr og timbur í fiskafóðri framtíðar Leitað er nýrra leiða til að framleiða fóður fyrir eldisfisk. Hvatinn er sívaxandi fiskeldi sem mun mæta þörfum mannkyns fyrir meira fiskmeti í framtíðinni en meira verður ekki tekið af villtum stofnum. 10.12.2015 07:00
Segist vera stríðsmaður barnanna Robert Lewis Dear sem ákærður er fyrir að hafa skotið þrjá til bana og sært níu í skotárás á læknastofu þar sem fóstureyðingar fara fram í Colorado í Bandaríkjunum, segist vera sekur. 9.12.2015 23:44
Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. 9.12.2015 22:38
Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Ritstjóri Buzzfeed ver blaðamenn sína og segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista, það séu einfaldlega staðreyndir. 9.12.2015 22:16
Stöð 2 á COP21: Ísland leiðarvísir í orkubúskap og landgræðslu Fjölbreytt dagskrá hefur verið í skála Norrænu ráðherranefndarinnar í Le Bourget, ráðstefnusvæði loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna í París (COP21). 9.12.2015 22:06
Öllu nema jólakettinum stolið af Langlegg og Skjóðu: „Þetta er alveg ömurlegt“ Hljóðfærum upp á 350.000 krónur var stolið en jólakötturinn slapp undan þjófunum. 9.12.2015 21:27
Stöð 2 á COP21: „Við höfum bara 15 ár“ Með hverjum degi verður skýrara að það verður erfitt fyrir samningamenn að ná saman, eins og búist var við. 9.12.2015 21:00
Lítill drengur með alvarlegan hjartagalla sendur aftur til Albaníu Hjón með þriggja ára dóttur og ársgamlan son með alvarlegan hjartagalla eru í hópi Albana og fólks frá Makedóníu sem Útlendingastofnun ætlar að senda úr landi annað kvöld. 9.12.2015 20:15
Varla þurrt auga í salnum Guðríður Kristín Þórðardóttir formaður hjúkrunarráðs segir að raun hafi allir hjúkrunarfræðingar verið fyrir rétti, og annað heilbrigðisstarfsfólk. 9.12.2015 20:15
Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9.12.2015 19:45
Hárrétt viðbrögð starfsmanna þegar baneitruð saltsýra lak úr tanki Starfsmenn Olís brugðust hárrétt við þegar leki kom að 1.000 lítra tanki með baneitraðri saltsýru. Hreinsunarstarf tók nokkrar klukkustundir. 9.12.2015 19:30
Sakar Rússa um þjóðernishreinsanir Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, segir loftárásir Rússa styrkja stöðu Íslamska ríkisins. 9.12.2015 19:24
Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9.12.2015 19:00
Ólafur Ragnar sagði það ekki tíðkast að svipta menn fálkaorðunni Forseti Íslands sagði árið 2012 að það tíðkaðist ekki að svipta menn fálkaorðunni. Formaður orðunefndar forsetans segist sjálfur hafa lagt það til að svipta Sigurð Einarsson réttinum til að bera orðuna, en engin fordæmi eru fyrir slíkri ákvörðun hér á landi. 9.12.2015 18:30
Segja fjárveitingar ekki í samræmi við álag Læknaráð Landspítala segir að mæta þurfi vaxandi eftirspurn eftir þjónustu. 9.12.2015 18:21
Þetta er hið nýja jólatré höfuðborgarbúa Búið er að fella tréið sem mun koma í stað norska jólatrésins á Austurvelli. 9.12.2015 17:42
Segist bera siðferðislega ábyrgð á morðum nýnasistanna í NSU Beate Zschäpe hefur loks rofið þögnina og tjáð sig um aðild sína að morðum tíu manna, tveggja sprengjuárása og fimmtán bankarána á þrettán ára tímabili í Þýskalandi. 9.12.2015 17:16
Stöð 2 á COP21: Ísland verði að berjast fyrir 1.5°C hámarki Sýnt verður frá loftlagsráðstefnunni í París í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 9.12.2015 16:32
Porsche yfir 200.000 bíla fyrsta sinni Salan á árinu vaxið um 24% og Cayenne söluhæstur. 9.12.2015 16:23
Viðgerð lokið á byggðalínuhringnum Raforkuafhending Landsnets er að komast í eðlilegra horf eftir að viðgerð lauk á byggðalínuhringnum sem fór í sundur á tveimur stöðum í óveðrinu í fyrrakvöld. 9.12.2015 16:18
Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9.12.2015 15:49
Sæmundur fróði hífður upp Báturinn er annar tveggja sem sukku í óveðrinu sem gekk yfir landið aðfaranótt þriðjudags. 9.12.2015 15:48
Ákærður fyrir frelsissviptingu mánuði eftir dóm í Vogamálinu Hinn 19 ára Sigurður Brynjar Jensson sætir ákæru ásamt 27 ára karlmanni fyrir frelsissviptingu og rán í ágúst síðastliðnum. Sá 27 ára gamli er einnig ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 9.12.2015 15:06
Fabius leggur fram ný drög að loftslagssamningi í París Loftslagsráðstefnunni í París lýkur á föstudaginn. 9.12.2015 14:55
Næsti Nissan Juke með rafmótorum Einnig í boði með 217 hestafla fjögurra strokka vél. 9.12.2015 14:21
Áreksturinn í Straumsvík: Fólkið komið úr öndunarvél Tveir eru enn á gjörgæslu eftir áreksturinn sem varð á Reykjanesbraut við álverið í Straumsvík um hádegisbil í gær. 9.12.2015 14:20
Búið að ná tökum á ástandinu: Vinna að því að gera efnið óskaðlegt Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að húsnæði Olís við Héðinsgötu um hádegisbil vegna eiturefnaleka. 9.12.2015 14:13
Guðrún Agnes nýr formaður úrskurðarnefndar velferðarmála Guðrún Agnes Þorsteinsdóttir hefur verið skipuð formaður nýrrar úrskurðarnefndar velferðarmála til fimm ára. 9.12.2015 13:57
Devel Sixteen vélin mælist 4.515 hestöfl Er líklega yfir 5.000 hestöfl en DYNO-mælirinn toppaður. 9.12.2015 13:30
Angela Merkel maður ársins hjá TIME Tímaritið hefur útnefnt mann ársins frá árinu 1927. 9.12.2015 13:26
Umræða um fjórtán ára ólétt flóttabarn í Noregi Norsk yfirvöld brugðust ekkert við eftir að sýrlenskt par sótti um hæli í landinu fyrir tveimur vikum. Parið á átján mánaða son og á von á öðru barni, en mamman er einungis fjórtán ára gömul. 9.12.2015 13:08