Fleiri fréttir Maður á sextugsaldri handtekinn vegna morðanna í Ósló Karl og kona voru myrt með hnífi með skömmu millibili í Ósló í morgun. 9.12.2015 12:18 „Ég er gríðarlega ánægð með þessa niðurstöðu“ Kristín Edwald, verjandi Landspítalans, segir að aldrei hefði átt að gefa út ákæru í máli gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingi. 9.12.2015 12:04 Nýjasti íslenski milljónamæringurinn beið í viku Tæplega fimmtugur karlmaður varð rúmlega 45 milljónum króna ríkari. 9.12.2015 11:56 Ekkja mannsins fagnar dómnum: „Hún átti enga sök á þessu“ „Ég hef aldrei sakast við hana enda hef ég enga ástæðu til þess.“ 9.12.2015 11:34 Þessi Mazda á að slást við Subaru Outback Langbakur með betri aksturseiginleika en jepplingar Mazda. 9.12.2015 11:27 Maður um fimmtugt sótti 45 milljón króna lottóvinning sinn Maðurinn býr í Reykjavík og keypti miðann sinn í Olís við Sæbraut. 9.12.2015 11:27 Hættir Skoda framleiðslu Roomster? Kynningu næstu kynslóðar að minnsta kosti frestað. 9.12.2015 11:20 Brutust út fagnaðarlæti í dómssal: „Þungu fargi af okkur létt“ Ólafur G. Skúlason, formaður félags hjúkrunarfræðinga, segir málið hafa legið afar þungt á hjúkrunarfræðingum. 9.12.2015 11:20 Farook skipulagði árás þegar árið 2012 Syed Farook og Tashfeen Malik drápu fjórtán og særðu 21 í jólaveislu í borginni San Bernardino í síðustu viku. 9.12.2015 10:52 Húsleit gerð hjá Ástrala sem sagður er vera upphafsmaður Bitcoin Í yfirlýsingu áströlsku alríkislögreglunnar segir að húsleitin tengist ekki Bitcoin. 9.12.2015 10:40 Hjúkrunarfræðingurinn sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi Landspítalinn einnig sýknaður og öllum bótakröfum vísað frá. 9.12.2015 10:34 Játning liggur fyrir í hrottalega ráninu í Gullsmiðjunni 26 ára karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. janúar . 9.12.2015 10:25 Tesla að ráða 1.650 nýja starfsmenn Ekki hlaupið að því að fá starf hjá Tesla því 1,5 milljón manns hafa sótt um starf á síðustu 14 mánuðum. 9.12.2015 09:26 Tveir stungnir til bana í Ósló í morgun Lögregla í Ósló rannsakar nú hvort að tengsl séu milli þess að kona og karl voru stungin til bana með skömmu millibili í borginni í morgun. 9.12.2015 09:25 Orðunefnd samhljóða um að svipta Sigurð réttinum til að bera fálkaorðuna Ákvörðunin á sér ekki fordæmi. 9.12.2015 09:11 Átta bíla Ferrari safn til sölu á 1,5 milljarð Virði gamalla Ferrari bíla aukist mjög á síðustu árum. 9.12.2015 09:06 Bataclan: Hafa borið kennsl á þriðja árásarmanninn Var frá Strasbourg í Frakklandi. 9.12.2015 08:04 Ljósin slökkt í rómantískasta bæ Íslands Samtök atvinnurekenda og áhugafólks vilja efla aðdráttarafl Stokkseyrar með því að slökkva á götulýsingu í þorpinu eftir klukkan ellefu á kvöldin. Yfir 130 manns skrifuðu undir bréf samtakanna sem fékk jákvæð viðbrögð í bæjarráði. 9.12.2015 08:00 Rafmagn enn skammtað á Norðausturlandi Búast við að rafmagnsskömmtun á Raufarhöfn ljúki á hádegi. 9.12.2015 07:47 Sigurður Einarsson sviptur réttinum til að bera fálkaorðuna Orðunefnd lagði til við forseta Íslands að þetta yrði gert. 9.12.2015 07:02 Karlar bara fimmtungur kennara Ungar konur taka við af eldri körlum og því fækkar körlum í kennarastétt. Kynntar eru niðurstöður nýrrar úttektar í málgagni Kennarasambandsins. 9.12.2015 07:00 Vilja fjóra milljarða úr skattaeftirliti Stjórnarandstaðan kynnti sameiginlegar breytingartillögur sínar að fjárlagafrumvarpinu á blaðamannafundi í Iðnó í gær. 9.12.2015 07:00 Má senda hælisleitendur til Ítalíu Lagt er til að meginreglan verði sú að hælisleitendur verði endursendir til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar en hins vegar skuli áfram ávallt skoða hvert tilvik fyrir sig og meta aðstæður viðkomandi einstaklings áður en ákvörðun er tekin. 9.12.2015 07:00 Krónan kostar hverja fjölskyldu milljón á ári Hver fjölskylda borgar áttatíu þúsund krónur aukalega á mánuði vegna viðbótarkostnaðar við íslenska krónu, samkvæmt úttekt efnahagsritsins Vísbendingar. 9.12.2015 07:00 Landsmenn hlýðnir í ofsanum Aðgerðastjórar Landsbjargar vítt og breitt um landið eru sammála um að landsmenn hafi farið í einu og öllu eftir fyrirmælum almannavarna í ofsaveðrinu á mánudag. Með því hafi verið komið fyrir mikið tjón. 9.12.2015 06:00 Vill bætur eftir 13 daga í haldi Svanur Birkir Tryggvason hefur stefnt íslenska ríkinu og krefur það um tvær milljónir í skaðabætur eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og einangrun í þrettán daga sumarið 2013 vegna Stokkseyrarmálsins. 9.12.2015 06:00 Spánverjar vilja eiga gullgaleiðuna Fjársjóðsleitarmenn hafa lengi leitað að galeiðunni San Jose, sem talið er að hafi nú fundist við strendur Kólumbíu. 8.12.2015 23:27 Segir flugritann leiða sannleikann í ljós „Svarti kassi“ rússnesku herþotunnar sem skotin var niður yfir Sýrlandi þann 24. nóvember síðastliðinn mun staðfesta að hún hafi ekki rofið tyrkneska lofthelgi þegar Tyrkir grönduðu henni. 8.12.2015 23:25 Kallaði Obama „pussy“ í beinni útsendingu á Fox Viðmælandi fréttamanns Fox hélt ekki aftur af sér í sjónvarpi. 8.12.2015 22:49 Ísland skartar sínu fegursta í myndbandi fjallahjólagoðsagna Það má með sanni segja að einhver stærsta landkynning ársins hafi bæst í sarpinn á dögunum þegar myndband af fjallahjólaferð þeirra Hans Rey og Steve Peat rataði á netið. 8.12.2015 22:30 Áttatíu námsmenn veiktust eftir skyndibitaát Talið er að allt að 80 nemendur Boston College háskólans í Bandaríkjunum hafi veikst eftir að hafa borðað á veitingastað Chipotle Mexican Grill um helgina. 8.12.2015 22:17 Bílinn fauk á vegg í óveðrinu Sunnlendingar segjast ekki hafa upplifað annað eins óveður og í gær. Gámur fullur af búslóð tókst á loft, bíll lenti á húsvegg og þök rifnuðu af hlöðum á meðan að óveðrið gekk yfir. 8.12.2015 21:30 Ísland í dag: „Þessu á ekki að fylgja skömm, þú ert bara að binda enda á ákveðið ferli" María Lilja Þrastardóttir segist hafa upplifað niðurlægingu þegar hún þurfti að fá samþykki tveggja heilbrigðisstarfsmanna til að fara í fóstureyðingu. 8.12.2015 21:22 Rússar skjóta á Sýrland úr kafbáti í fyrsta sinn Varnarmálaráðherra Rússlands, segir að skeytunum hafi verið skotið að tveimur vígum Íslamska ríkisins nærri borginni Raqqa. 8.12.2015 21:13 Svaf ekkert í óveðrinu: Frosti snjókarl og Stekkjastaur björguðust naumlega Grétar Ólason er mikið jólabarn og hefur margsinnis fengið verðlaun fyrir litríkar jólaskreytingar í garði sínum á Týsvöllum í Keflavík. 8.12.2015 20:45 Senda hælisleitendur til Ítalíu þrátt fyrir viðvaranir Rauða krossins Innanríkisráðherra sagði á þinginu í fyrravor að Ítalía, Grikkland og Ungverjaland væru ótryggir staðir fyrir hælisleitendur. 8.12.2015 20:30 Leggja til mikla aukningu framlaga til Landspítala og lífeyrisþega Stjórnarandstaðan leggur til að orðið verði við óskum Landspítalans um viðbótarfjármagn og að lífeyrisgreiðslur hækki til samræmis við hækkun lágmarkslauna. 8.12.2015 20:30 Litlu mátti muna að flutningaskip í vanda ræki á kræklingarækt Erlent flutningaskip komst í hann krappann út af Straumsvík í óveðurstíðinni í nótt. 8.12.2015 19:43 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8.12.2015 19:23 Ráðherrar funduðu um málefni ríkisfjölmiðla Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra átti í dag fund með Bertel Haarder, menningar- og kirkjumálaráðherra Danmerkur. 8.12.2015 19:13 Tveir menn ákærðir fyrir að eitra fyrir frægum ljónum Mennirnir tveir eitruðu fyrir ljónahjörð sem talin er hafa drepið þrjár kýr. 8.12.2015 19:08 Fárviðrið náði ofsa þriðja stigs fellibyls Fárviðrið náði veðurofsa fellibyls á nærri fimmtíu veðurstöðvum víða um land í gærkvöldi og í nótt. 8.12.2015 18:15 Rafmagnslaust í klukkustund í miðbæ Akureyrar Til þess að koma fyrir nýjum spenni fyrir í dreifistöð 22 í miðbæ Akureyrar mun Norðurorka neyðast til að taka rafmagn af miðbænum frá klukkan 18:15. 8.12.2015 18:13 Byggingakrani hafnaði á svölum fjölbýlishúss Mikil mildi er talin að engin hafi slasast þegar byggingarkrani valt við Ásholt í Reykjavík síðdegis í dag. 8.12.2015 18:06 Vonast til að ljúka viðgerð á tveimur sólarhringum Talið er að tjónið fyrir Landsnet verði líklega yfir 100 milljónir króna. 8.12.2015 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Maður á sextugsaldri handtekinn vegna morðanna í Ósló Karl og kona voru myrt með hnífi með skömmu millibili í Ósló í morgun. 9.12.2015 12:18
„Ég er gríðarlega ánægð með þessa niðurstöðu“ Kristín Edwald, verjandi Landspítalans, segir að aldrei hefði átt að gefa út ákæru í máli gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur, hjúkrunarfræðingi. 9.12.2015 12:04
Nýjasti íslenski milljónamæringurinn beið í viku Tæplega fimmtugur karlmaður varð rúmlega 45 milljónum króna ríkari. 9.12.2015 11:56
Ekkja mannsins fagnar dómnum: „Hún átti enga sök á þessu“ „Ég hef aldrei sakast við hana enda hef ég enga ástæðu til þess.“ 9.12.2015 11:34
Þessi Mazda á að slást við Subaru Outback Langbakur með betri aksturseiginleika en jepplingar Mazda. 9.12.2015 11:27
Maður um fimmtugt sótti 45 milljón króna lottóvinning sinn Maðurinn býr í Reykjavík og keypti miðann sinn í Olís við Sæbraut. 9.12.2015 11:27
Hættir Skoda framleiðslu Roomster? Kynningu næstu kynslóðar að minnsta kosti frestað. 9.12.2015 11:20
Brutust út fagnaðarlæti í dómssal: „Þungu fargi af okkur létt“ Ólafur G. Skúlason, formaður félags hjúkrunarfræðinga, segir málið hafa legið afar þungt á hjúkrunarfræðingum. 9.12.2015 11:20
Farook skipulagði árás þegar árið 2012 Syed Farook og Tashfeen Malik drápu fjórtán og særðu 21 í jólaveislu í borginni San Bernardino í síðustu viku. 9.12.2015 10:52
Húsleit gerð hjá Ástrala sem sagður er vera upphafsmaður Bitcoin Í yfirlýsingu áströlsku alríkislögreglunnar segir að húsleitin tengist ekki Bitcoin. 9.12.2015 10:40
Hjúkrunarfræðingurinn sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi Landspítalinn einnig sýknaður og öllum bótakröfum vísað frá. 9.12.2015 10:34
Játning liggur fyrir í hrottalega ráninu í Gullsmiðjunni 26 ára karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. janúar . 9.12.2015 10:25
Tesla að ráða 1.650 nýja starfsmenn Ekki hlaupið að því að fá starf hjá Tesla því 1,5 milljón manns hafa sótt um starf á síðustu 14 mánuðum. 9.12.2015 09:26
Tveir stungnir til bana í Ósló í morgun Lögregla í Ósló rannsakar nú hvort að tengsl séu milli þess að kona og karl voru stungin til bana með skömmu millibili í borginni í morgun. 9.12.2015 09:25
Orðunefnd samhljóða um að svipta Sigurð réttinum til að bera fálkaorðuna Ákvörðunin á sér ekki fordæmi. 9.12.2015 09:11
Átta bíla Ferrari safn til sölu á 1,5 milljarð Virði gamalla Ferrari bíla aukist mjög á síðustu árum. 9.12.2015 09:06
Ljósin slökkt í rómantískasta bæ Íslands Samtök atvinnurekenda og áhugafólks vilja efla aðdráttarafl Stokkseyrar með því að slökkva á götulýsingu í þorpinu eftir klukkan ellefu á kvöldin. Yfir 130 manns skrifuðu undir bréf samtakanna sem fékk jákvæð viðbrögð í bæjarráði. 9.12.2015 08:00
Rafmagn enn skammtað á Norðausturlandi Búast við að rafmagnsskömmtun á Raufarhöfn ljúki á hádegi. 9.12.2015 07:47
Sigurður Einarsson sviptur réttinum til að bera fálkaorðuna Orðunefnd lagði til við forseta Íslands að þetta yrði gert. 9.12.2015 07:02
Karlar bara fimmtungur kennara Ungar konur taka við af eldri körlum og því fækkar körlum í kennarastétt. Kynntar eru niðurstöður nýrrar úttektar í málgagni Kennarasambandsins. 9.12.2015 07:00
Vilja fjóra milljarða úr skattaeftirliti Stjórnarandstaðan kynnti sameiginlegar breytingartillögur sínar að fjárlagafrumvarpinu á blaðamannafundi í Iðnó í gær. 9.12.2015 07:00
Má senda hælisleitendur til Ítalíu Lagt er til að meginreglan verði sú að hælisleitendur verði endursendir til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar en hins vegar skuli áfram ávallt skoða hvert tilvik fyrir sig og meta aðstæður viðkomandi einstaklings áður en ákvörðun er tekin. 9.12.2015 07:00
Krónan kostar hverja fjölskyldu milljón á ári Hver fjölskylda borgar áttatíu þúsund krónur aukalega á mánuði vegna viðbótarkostnaðar við íslenska krónu, samkvæmt úttekt efnahagsritsins Vísbendingar. 9.12.2015 07:00
Landsmenn hlýðnir í ofsanum Aðgerðastjórar Landsbjargar vítt og breitt um landið eru sammála um að landsmenn hafi farið í einu og öllu eftir fyrirmælum almannavarna í ofsaveðrinu á mánudag. Með því hafi verið komið fyrir mikið tjón. 9.12.2015 06:00
Vill bætur eftir 13 daga í haldi Svanur Birkir Tryggvason hefur stefnt íslenska ríkinu og krefur það um tvær milljónir í skaðabætur eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og einangrun í þrettán daga sumarið 2013 vegna Stokkseyrarmálsins. 9.12.2015 06:00
Spánverjar vilja eiga gullgaleiðuna Fjársjóðsleitarmenn hafa lengi leitað að galeiðunni San Jose, sem talið er að hafi nú fundist við strendur Kólumbíu. 8.12.2015 23:27
Segir flugritann leiða sannleikann í ljós „Svarti kassi“ rússnesku herþotunnar sem skotin var niður yfir Sýrlandi þann 24. nóvember síðastliðinn mun staðfesta að hún hafi ekki rofið tyrkneska lofthelgi þegar Tyrkir grönduðu henni. 8.12.2015 23:25
Kallaði Obama „pussy“ í beinni útsendingu á Fox Viðmælandi fréttamanns Fox hélt ekki aftur af sér í sjónvarpi. 8.12.2015 22:49
Ísland skartar sínu fegursta í myndbandi fjallahjólagoðsagna Það má með sanni segja að einhver stærsta landkynning ársins hafi bæst í sarpinn á dögunum þegar myndband af fjallahjólaferð þeirra Hans Rey og Steve Peat rataði á netið. 8.12.2015 22:30
Áttatíu námsmenn veiktust eftir skyndibitaát Talið er að allt að 80 nemendur Boston College háskólans í Bandaríkjunum hafi veikst eftir að hafa borðað á veitingastað Chipotle Mexican Grill um helgina. 8.12.2015 22:17
Bílinn fauk á vegg í óveðrinu Sunnlendingar segjast ekki hafa upplifað annað eins óveður og í gær. Gámur fullur af búslóð tókst á loft, bíll lenti á húsvegg og þök rifnuðu af hlöðum á meðan að óveðrið gekk yfir. 8.12.2015 21:30
Ísland í dag: „Þessu á ekki að fylgja skömm, þú ert bara að binda enda á ákveðið ferli" María Lilja Þrastardóttir segist hafa upplifað niðurlægingu þegar hún þurfti að fá samþykki tveggja heilbrigðisstarfsmanna til að fara í fóstureyðingu. 8.12.2015 21:22
Rússar skjóta á Sýrland úr kafbáti í fyrsta sinn Varnarmálaráðherra Rússlands, segir að skeytunum hafi verið skotið að tveimur vígum Íslamska ríkisins nærri borginni Raqqa. 8.12.2015 21:13
Svaf ekkert í óveðrinu: Frosti snjókarl og Stekkjastaur björguðust naumlega Grétar Ólason er mikið jólabarn og hefur margsinnis fengið verðlaun fyrir litríkar jólaskreytingar í garði sínum á Týsvöllum í Keflavík. 8.12.2015 20:45
Senda hælisleitendur til Ítalíu þrátt fyrir viðvaranir Rauða krossins Innanríkisráðherra sagði á þinginu í fyrravor að Ítalía, Grikkland og Ungverjaland væru ótryggir staðir fyrir hælisleitendur. 8.12.2015 20:30
Leggja til mikla aukningu framlaga til Landspítala og lífeyrisþega Stjórnarandstaðan leggur til að orðið verði við óskum Landspítalans um viðbótarfjármagn og að lífeyrisgreiðslur hækki til samræmis við hækkun lágmarkslauna. 8.12.2015 20:30
Litlu mátti muna að flutningaskip í vanda ræki á kræklingarækt Erlent flutningaskip komst í hann krappann út af Straumsvík í óveðurstíðinni í nótt. 8.12.2015 19:43
Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8.12.2015 19:23
Ráðherrar funduðu um málefni ríkisfjölmiðla Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra átti í dag fund með Bertel Haarder, menningar- og kirkjumálaráðherra Danmerkur. 8.12.2015 19:13
Tveir menn ákærðir fyrir að eitra fyrir frægum ljónum Mennirnir tveir eitruðu fyrir ljónahjörð sem talin er hafa drepið þrjár kýr. 8.12.2015 19:08
Fárviðrið náði ofsa þriðja stigs fellibyls Fárviðrið náði veðurofsa fellibyls á nærri fimmtíu veðurstöðvum víða um land í gærkvöldi og í nótt. 8.12.2015 18:15
Rafmagnslaust í klukkustund í miðbæ Akureyrar Til þess að koma fyrir nýjum spenni fyrir í dreifistöð 22 í miðbæ Akureyrar mun Norðurorka neyðast til að taka rafmagn af miðbænum frá klukkan 18:15. 8.12.2015 18:13
Byggingakrani hafnaði á svölum fjölbýlishúss Mikil mildi er talin að engin hafi slasast þegar byggingarkrani valt við Ásholt í Reykjavík síðdegis í dag. 8.12.2015 18:06
Vonast til að ljúka viðgerð á tveimur sólarhringum Talið er að tjónið fyrir Landsnet verði líklega yfir 100 milljónir króna. 8.12.2015 17:45