Fleiri fréttir Þriggja leitað í tengslum við gíslatökuna í Malí Ekki liggur fyrir hvort um sé að ræða tilræðismennina sjálfa eða skipuleggjendur árásarinnar. 21.11.2015 13:36 Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21.11.2015 13:30 Dró lengra stráið og vann þingkosningar í Bandaríkjunum 24 ríki Bandaríkjanna nýta sér þá leið að draga strá til þess að skera úr um úrslit ef til jafnteflis kemur í kosningum. 21.11.2015 13:13 Ítrekað brotist inn í lundaverslanir: „Spurning um að setja upp gaddavírsgirðingu“ Fjórum sinnum brotist inn í Viking-verslanirnar í nóvember. 21.11.2015 12:16 Rússar herða loftárásir Rússar hafa undanfarna daga hert loftárásir sínar á það sem þeir kalla hryðjuverkatengd skotmörk í Sýrlandi. 21.11.2015 11:33 „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21.11.2015 11:15 Þriggja daga þjóðarsorg í Malí Þá hefur tíu daga neyðarástandi verið lýst yfir. 21.11.2015 10:27 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21.11.2015 09:52 Það ætti að vera á allra færi að detta inn á listmarkaðinn Heildarvelta listmarkaðarins á heimsvísu nam tæplega fjórfaldri landsframleiðslu á Íslandi á síðasta ári. 21.11.2015 07:00 Sjálfakandi Volvo 2017 Bílaframleiðandinn Volvo segist stefna að því að koma sjálfkeyrandi bíl á markað eftir tvö ár. Ef áætlanir ganga eftir mun bíll Volvo þá vera kominn á markað á undan sjálfkeyrandi bílum Google og Ford. 21.11.2015 07:00 Schengen á lífi Innanríkis- og dómsmálaráðherrar í Evrópu samþykktu í gær að herða gæslu á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Innanríkisráðherra Frakka segir að ástandið muni vara eins lengi og þörf sé á. 21.11.2015 07:00 Fræða um ofbeldi en hafa ekki fagþekkingu Aflið, samtök gegn kynferðisofbeldi, sinnir fræðslu í grunnskólum Akureyrar í nóvember. Aflsfólk ræðir við 7. og 9. bekkinga um heimilis- og kynferðisofbeldi. Fræðslustjóri segir fagþekkingu mikilvæga. Slík þekking er ekki hjá Aflinu 21.11.2015 07:00 Tugir létust á hóteli í Malí Margir taldir hafa látið lífið í átökum þegar herinn réðst inn á hótel í Malí til að frelsa 170 gísla. 21.11.2015 07:00 Síbrotamaður sakaður um að svíkja húsfélög Málarameistarafélaginu hafa borist tíu kvartanir vegna verktakans Róberts Guðmundssonar sem starfar án tilskilinna leyfa. 21.11.2015 07:00 Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21.11.2015 07:00 Lögreglu skortir þekkingu til rannsókna læknaverkum Árlega eru fjögur til sex alvarleg, óvænt atvik og óvænt dauðsföll á Landspítalanum tilkynnt til lögreglu. Lögregla rannsakar ekki öll málin. Síðustu 15 ár hefur hún haft færri en tíu mál til meðferðar innan allrar heilbrigðisþjónustunnar. Ákæra var gefin út í einu máli. Það mál er fyrir dómi þessa dagana. 21.11.2015 07:00 Höfðu ekki heimild til að birta nafn í úrskurði Til skoðunar er hjá Samkeppniseftirliti hversu víðtæk áhrif nýlegur úrskurður Persónuverndar hafi á birtingu ákvarðana eftirlitsins. Nafn manns sem kærði var fjarlægt úr ákvörðun vegna samkeppnisbrota Byko en önnur nöfn ekki. 21.11.2015 07:00 Aldrei íhugað að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir „Og það mun hann alls ekki gera,“ segir verjandi eins piltana fimm sem sýknaðir voru í héraði í dag. 20.11.2015 22:54 Ákváðu strax í Sýrlandi að þau vildu fara til Íslands Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. 20.11.2015 20:27 Ingibjörg Sólrún harmar sýknudóminn í dag Segir engin áhöld um að atburðurinn hafi átt sér stað. 20.11.2015 19:24 Yfirlýsing frá móður brotaþola: „Ef þú ert númer fimm í röðinni getur þú bókað að um nauðgun er að ræða" "Ungar stelpur eru ekki dót sem hægt er að gera hvað sem er við, bara af því þær þora ekki að neita eða berjast á móti" 20.11.2015 19:21 Fjölga þarf landamæravörðum á Keflavíkurflugvelli Ólöf Nordal segir að landamæragæsla verði hert á Keflavíkurflugvelli og fjölga þurfi starfsfólki þar. 20.11.2015 18:47 Innanríkisráðherra segir Reykjavíkurflugvöll verða óbreyttan um ófyrirséða framtíð Ólöf Nordal segir að Reykjavíkurflugvöllur verði óbreyttur þar til önnur lausn á flugvallarmálum í Reykjavík finnist. 20.11.2015 18:37 Listaverkarán í Veróna Stolið meistaraverkum eftir Rubens og Tintoretto. 20.11.2015 17:46 Illugi lagði til óbreytt útvarpsgjald á ríkisstjórnarfundi í dag Frumvarpið var til umræðu en ekki afgreitt af fundinum sem stjórnarfrumvarp. 20.11.2015 17:19 Frændur í fangelsi fyrir nauðgun: Reyndur hjúkrunarfræðingur aldrei séð eins slæma áverka á kynfærum Tveir karlmenn á sextugsaldri, frændurnir Vojislav Velemir og Velemir Dusko, hafa verið dæmdir í fjögurra og þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun og hlutdeild í nauðgun í Reykjavík í nóvember 2013. 20.11.2015 16:23 Segir að jólin verði „sýndarleikur“ „Heimurinn hefur ekki skilið leið friðar. Allur heimurinn stendur í stríði.“ 20.11.2015 15:59 Bretar vilja skipta út dísilbílum Vilja sníða skatta á bílum eftir NOx mengun, ekki bara CO2 mengun. 20.11.2015 15:56 Kvarta undan vali verjenda og slælegum vinnubrögðum Afstaða, félag fanga, hefur farið fram á við Lögmannafélag Íslands að mótaðar verði nýjar verklagsreglur um tilnefningu verjenda til sakborninga. 20.11.2015 15:36 Lokað fyrir umferð bíla á Laugavegi um aðventuna Einnig er til skoðunar að loka fyrir umferð bíla um hluta Laugavegs allar helgar ársins. 20.11.2015 15:15 10 bestu hjá Car and Driver Mazda eini bílaframleiðandinn sem er með tvær bílgerðir á listanum. 20.11.2015 15:13 Í lífshættu eftir fall niður í sex metra sprungu Leiðsögumaðurinn Bryndís Kristjánsdóttir var á leið með hóp ferðamanna upp að Þríhnúkagíg þegar hún féll skyndilega ofan í sprungu. 20.11.2015 15:00 Opel skorar hátt í mati endursöluverðs Opel Karl og Opel Astra sigurvegarar í mati Bähr&Fess. 20.11.2015 14:31 „Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20.11.2015 13:54 Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20.11.2015 13:38 Grjóti rigndi yfir bíla Ekki í fyrsta sinn að bílar skemmast við byggingarsvæði nýs hótels í Stórholti. 20.11.2015 13:06 Ford Mondeo fyrirtækjabíll ársins 2016 í Danmörku Hann hlaut einnig titilinn fjölskyldubíll ársins í Bretlandi. 20.11.2015 12:00 NOx-gildi hafa engin áhrif á innflutningsgjöld Öðruvísi horfir við röngum CO2-gildum. 20.11.2015 11:45 Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20.11.2015 11:42 Aldrei fleiri látið lífið í hryðjuverkum Fjöldi látinna í hryðjuverkaárásum hefur nífaldast frá árinu 2000. 20.11.2015 11:30 Kynjajafnrétti ekki náð fyrr en árið 2133 Það mun taka 118 ár til þess að jafna launamun kynjanna með núverandi hraða að mati Alþjóðaefnahagsráðsins. 20.11.2015 11:16 Mesta jafnréttið á Íslandi sjöunda árið í röð Enn á ný trónir Ísland á toppi lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti í heiminum. 20.11.2015 11:15 Audi með tvö gullin stýri Enginn bílaframleiðandi hefur unnið jafn oft og Audi, eða til 25 verðlauna í 40 ára sögu keppninnar. 20.11.2015 10:45 Dacia Duster hlaut Græna eplið Fær verðlaunin fyrir fjölbreytt notagildi og hagstætt verð. 20.11.2015 10:36 Þriðja líkið fannst í íbúðinni í St-Denis Áður hafði verið greint frá því að lík Abdel-Hamid Abu Oud, höfuðpaurs árásanna, og Hasna Aitboulahcen hafi fundist í íbúðinni. 20.11.2015 10:17 Sjá næstu 50 fréttir
Þriggja leitað í tengslum við gíslatökuna í Malí Ekki liggur fyrir hvort um sé að ræða tilræðismennina sjálfa eða skipuleggjendur árásarinnar. 21.11.2015 13:36
Skortur á tilgangi frjór jarðvegur haturs Evrópubúar úr millistétt ganga til liðs við öfgasamtök vegna skorts á hugsjónum og tilgangi í neysluþjóðfélagi nútímans. Pólitísk og félagsleg vandamál í evrópskum samfélögum eru rót vandans. 21.11.2015 13:30
Dró lengra stráið og vann þingkosningar í Bandaríkjunum 24 ríki Bandaríkjanna nýta sér þá leið að draga strá til þess að skera úr um úrslit ef til jafnteflis kemur í kosningum. 21.11.2015 13:13
Ítrekað brotist inn í lundaverslanir: „Spurning um að setja upp gaddavírsgirðingu“ Fjórum sinnum brotist inn í Viking-verslanirnar í nóvember. 21.11.2015 12:16
Rússar herða loftárásir Rússar hafa undanfarna daga hert loftárásir sínar á það sem þeir kalla hryðjuverkatengd skotmörk í Sýrlandi. 21.11.2015 11:33
„Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21.11.2015 11:15
Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21.11.2015 09:52
Það ætti að vera á allra færi að detta inn á listmarkaðinn Heildarvelta listmarkaðarins á heimsvísu nam tæplega fjórfaldri landsframleiðslu á Íslandi á síðasta ári. 21.11.2015 07:00
Sjálfakandi Volvo 2017 Bílaframleiðandinn Volvo segist stefna að því að koma sjálfkeyrandi bíl á markað eftir tvö ár. Ef áætlanir ganga eftir mun bíll Volvo þá vera kominn á markað á undan sjálfkeyrandi bílum Google og Ford. 21.11.2015 07:00
Schengen á lífi Innanríkis- og dómsmálaráðherrar í Evrópu samþykktu í gær að herða gæslu á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Innanríkisráðherra Frakka segir að ástandið muni vara eins lengi og þörf sé á. 21.11.2015 07:00
Fræða um ofbeldi en hafa ekki fagþekkingu Aflið, samtök gegn kynferðisofbeldi, sinnir fræðslu í grunnskólum Akureyrar í nóvember. Aflsfólk ræðir við 7. og 9. bekkinga um heimilis- og kynferðisofbeldi. Fræðslustjóri segir fagþekkingu mikilvæga. Slík þekking er ekki hjá Aflinu 21.11.2015 07:00
Tugir létust á hóteli í Malí Margir taldir hafa látið lífið í átökum þegar herinn réðst inn á hótel í Malí til að frelsa 170 gísla. 21.11.2015 07:00
Síbrotamaður sakaður um að svíkja húsfélög Málarameistarafélaginu hafa borist tíu kvartanir vegna verktakans Róberts Guðmundssonar sem starfar án tilskilinna leyfa. 21.11.2015 07:00
Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið. 21.11.2015 07:00
Lögreglu skortir þekkingu til rannsókna læknaverkum Árlega eru fjögur til sex alvarleg, óvænt atvik og óvænt dauðsföll á Landspítalanum tilkynnt til lögreglu. Lögregla rannsakar ekki öll málin. Síðustu 15 ár hefur hún haft færri en tíu mál til meðferðar innan allrar heilbrigðisþjónustunnar. Ákæra var gefin út í einu máli. Það mál er fyrir dómi þessa dagana. 21.11.2015 07:00
Höfðu ekki heimild til að birta nafn í úrskurði Til skoðunar er hjá Samkeppniseftirliti hversu víðtæk áhrif nýlegur úrskurður Persónuverndar hafi á birtingu ákvarðana eftirlitsins. Nafn manns sem kærði var fjarlægt úr ákvörðun vegna samkeppnisbrota Byko en önnur nöfn ekki. 21.11.2015 07:00
Aldrei íhugað að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir „Og það mun hann alls ekki gera,“ segir verjandi eins piltana fimm sem sýknaðir voru í héraði í dag. 20.11.2015 22:54
Ákváðu strax í Sýrlandi að þau vildu fara til Íslands Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. 20.11.2015 20:27
Ingibjörg Sólrún harmar sýknudóminn í dag Segir engin áhöld um að atburðurinn hafi átt sér stað. 20.11.2015 19:24
Yfirlýsing frá móður brotaþola: „Ef þú ert númer fimm í röðinni getur þú bókað að um nauðgun er að ræða" "Ungar stelpur eru ekki dót sem hægt er að gera hvað sem er við, bara af því þær þora ekki að neita eða berjast á móti" 20.11.2015 19:21
Fjölga þarf landamæravörðum á Keflavíkurflugvelli Ólöf Nordal segir að landamæragæsla verði hert á Keflavíkurflugvelli og fjölga þurfi starfsfólki þar. 20.11.2015 18:47
Innanríkisráðherra segir Reykjavíkurflugvöll verða óbreyttan um ófyrirséða framtíð Ólöf Nordal segir að Reykjavíkurflugvöllur verði óbreyttur þar til önnur lausn á flugvallarmálum í Reykjavík finnist. 20.11.2015 18:37
Illugi lagði til óbreytt útvarpsgjald á ríkisstjórnarfundi í dag Frumvarpið var til umræðu en ekki afgreitt af fundinum sem stjórnarfrumvarp. 20.11.2015 17:19
Frændur í fangelsi fyrir nauðgun: Reyndur hjúkrunarfræðingur aldrei séð eins slæma áverka á kynfærum Tveir karlmenn á sextugsaldri, frændurnir Vojislav Velemir og Velemir Dusko, hafa verið dæmdir í fjögurra og þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun og hlutdeild í nauðgun í Reykjavík í nóvember 2013. 20.11.2015 16:23
Segir að jólin verði „sýndarleikur“ „Heimurinn hefur ekki skilið leið friðar. Allur heimurinn stendur í stríði.“ 20.11.2015 15:59
Bretar vilja skipta út dísilbílum Vilja sníða skatta á bílum eftir NOx mengun, ekki bara CO2 mengun. 20.11.2015 15:56
Kvarta undan vali verjenda og slælegum vinnubrögðum Afstaða, félag fanga, hefur farið fram á við Lögmannafélag Íslands að mótaðar verði nýjar verklagsreglur um tilnefningu verjenda til sakborninga. 20.11.2015 15:36
Lokað fyrir umferð bíla á Laugavegi um aðventuna Einnig er til skoðunar að loka fyrir umferð bíla um hluta Laugavegs allar helgar ársins. 20.11.2015 15:15
10 bestu hjá Car and Driver Mazda eini bílaframleiðandinn sem er með tvær bílgerðir á listanum. 20.11.2015 15:13
Í lífshættu eftir fall niður í sex metra sprungu Leiðsögumaðurinn Bryndís Kristjánsdóttir var á leið með hóp ferðamanna upp að Þríhnúkagíg þegar hún féll skyndilega ofan í sprungu. 20.11.2015 15:00
Opel skorar hátt í mati endursöluverðs Opel Karl og Opel Astra sigurvegarar í mati Bähr&Fess. 20.11.2015 14:31
„Erfitt að mæla með því að kæra kynferðisofbeldi“ Stígamót segja að nú rigni eldi og brennisteini. 20.11.2015 13:54
Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20.11.2015 13:38
Grjóti rigndi yfir bíla Ekki í fyrsta sinn að bílar skemmast við byggingarsvæði nýs hótels í Stórholti. 20.11.2015 13:06
Ford Mondeo fyrirtækjabíll ársins 2016 í Danmörku Hann hlaut einnig titilinn fjölskyldubíll ársins í Bretlandi. 20.11.2015 12:00
NOx-gildi hafa engin áhrif á innflutningsgjöld Öðruvísi horfir við röngum CO2-gildum. 20.11.2015 11:45
Sagðist ætla að greina frá nauðgun ef myndbandsupptaka birtist Framburður piltanna fimm sem sýknaðir voru í morgun af ákæru um nauðgun í samkvæmi í Breiðholti var efnislega á sama veg. Ekkert kom fram í málinu sem gefur til kynna að stúlkan hafi ekki verið samþykk eins og segir í dómnum. 20.11.2015 11:42
Aldrei fleiri látið lífið í hryðjuverkum Fjöldi látinna í hryðjuverkaárásum hefur nífaldast frá árinu 2000. 20.11.2015 11:30
Kynjajafnrétti ekki náð fyrr en árið 2133 Það mun taka 118 ár til þess að jafna launamun kynjanna með núverandi hraða að mati Alþjóðaefnahagsráðsins. 20.11.2015 11:16
Mesta jafnréttið á Íslandi sjöunda árið í röð Enn á ný trónir Ísland á toppi lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti í heiminum. 20.11.2015 11:15
Audi með tvö gullin stýri Enginn bílaframleiðandi hefur unnið jafn oft og Audi, eða til 25 verðlauna í 40 ára sögu keppninnar. 20.11.2015 10:45
Dacia Duster hlaut Græna eplið Fær verðlaunin fyrir fjölbreytt notagildi og hagstætt verð. 20.11.2015 10:36
Þriðja líkið fannst í íbúðinni í St-Denis Áður hafði verið greint frá því að lík Abdel-Hamid Abu Oud, höfuðpaurs árásanna, og Hasna Aitboulahcen hafi fundist í íbúðinni. 20.11.2015 10:17