Fleiri fréttir

Segir spítalalekann ótrúlegt óhæfuverk

„Maður hefði haldið að enginn trúnaður væri eins mikilvægur og trúnaður á milli þeirra sem sækja þjónustu hjá Landspítalanum eða öðrum stofnunum sem halda utan um heilbrigði landsmanna og þessara stofnana,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, í óundirbúinni fyrirspurn til Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra á Alþingi í gær.

Spyr hvort Sigmundur ætli að biðjast afsökunar

Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi, sem hún beinir til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, og spyr hvort hann hyggist biðjast afsökunar á ákvörðunum íslenskra stjórnvalda í aðdraganda Íraksstríðsins.

Forseti Egypta vísar fullyrðingum Ísis á bug

Abdul Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, vísar fullyrðingum Ísis samtakanna þess efnis að þau hafi grandað rússnesku farþegavélinni yfir Sínæ skaga, algjörlega á bug. 224 fórust í slysinu. Hann segir í samtali við BBC að of snemmt sé að fullyrða um hvað hafi orsakað það að vélin fórst en að yfirlýsingar Ísis séu helber áróður.

El Faro fannst í heilu lagi á hafsbotni

Flutningaskipið El Faro, sem saknað hefur verið frá því að fellibylurinn Joaquin reið yfir Bahamaeyjar í síðustu viku, fannst í heilu lagi á hafsbotni nálægt Bahama um helgina.

Mögulegum sönnunargögnum um nauðgun eytt eftir níu vikur

Umþóttunartími þolenda nauðgana um hvort þeir hyggist kæra brotið er níu vikur, eigi lífsýni að fylgja rannsókninni. Verkefnastjóri Neyðarmóttöku segir stutta tímann eiga að þrýsta á þolendur að flýta sér.

Ákveðið að þroskahamlaður gæsluvarðhaldsfangi sæti geðrannsókn

"Það er ekkert í lögum um það að fólk sem sæti einangrun þurfi að fara í gegn um geðmat en það hlýtur að þurfa að meta í hverju tilviki fyrir sig,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn, en ákveðið hefur verið að 27 ára hollenskur maður, sem er í einangrun á Litla-Hrauni, sæti geðrannsókn.

Bændur segja oddvita hafa svikið sig

Þorgils Torfi Jónsson, oddviti sveitarstjórnar Rangárþings ytra, keypti hlutafé bænda í sláturhúsinu á Hellu og seldi það áfram til Kaupfélags Skagfirðinga á hærra verði.

Vinnsla kalkþörungasets leyfð úr Ísafjarðardjúpi

Íslenska kalkþörungafélagið hefur fengið heimild Orkustofnunar til tilraunatöku á 600 rúmmetrum af kalkþörungaseti af hafsbotni austan Æðeyjar og út af Kaldalóni í Ísafjarðardjúpi. Taka á 300 rúmmetra á hvorum stað.

Ríkislögreglustjóri gegn áreitni og einelti

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri hefur ráðist í fjölmargar aðgerðir gegn einelti og kynferðislegri áreitni í öllum embættum lögreglunnar á landinu. Fjórðungur kvenna í starfi er lagður í einelti.

Erfitt að ná ekki sambandi við barnið sitt

Tveggja ára stúlka sem ekki er með eðlilegan málþroska gæti þurft að bíða þar til hún verður fjögurra ára eftir að komast að hjá talmeinafræðingi. Foreldrar hennar óttast langvarandi áhrif á þroska hennar, fái hún ekki þá aðstoð sem hún þarf til að læra að tala.

Kallinn er að kúka

Maður nokkur með buxurnar á hælunum kom óvænt fram á málverki í eigu Elísabetar drottningar þegar verkið var hreinsað.

Rjómi ekki til landsins

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun Matvælastofnun og íslenska ríkið af kröfum karlmanns sem vildi flytja hund sinn, Rjóma, til Íslands.

Ólöglærð lagði LÍN

Lánasjóðurinn fór fram á að konunni yrði gert að greiða 4,4 milljónir og málskostnað. Konan sagði kröfugerðina vanreifaða og fór fram á frávísun. Dómurinn féllst á það og hefur LÍN verið gert að greiða málskostnað.

„Höfðum ekki undan“

Ekki liggur fyrir hvenær dælt verður úr sanddæluskipinu Perlu sem sökk í Reykjavíkurhöfn í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir