Fleiri fréttir Kröftugur fellibylur gengur yfir Jemen Fellibylurinn Chapala gengur nú yfir Jemen með tilheyrandi vindi og miklu úrhelli. 3.11.2015 08:04 Papco dæmt fyrir ólögmæta uppsögn Ráku starfsmanninn meðal annars vegna þess að hann gaf pizzustað pizzukassa. 3.11.2015 08:03 Segir spítalalekann ótrúlegt óhæfuverk „Maður hefði haldið að enginn trúnaður væri eins mikilvægur og trúnaður á milli þeirra sem sækja þjónustu hjá Landspítalanum eða öðrum stofnunum sem halda utan um heilbrigði landsmanna og þessara stofnana,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, í óundirbúinni fyrirspurn til Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra á Alþingi í gær. 3.11.2015 08:00 Skólastjórar bjartsýnni en háskólakennarar Skriður er á viðræðum skólastjóra við sveitarfélög. Vonir eru um samning í vikunni. Minni sögum fer af viðræðum háskólakennara og prófessora við ríkið. 3.11.2015 08:00 Spyr hvort Sigmundur ætli að biðjast afsökunar Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi, sem hún beinir til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, og spyr hvort hann hyggist biðjast afsökunar á ákvörðunum íslenskra stjórnvalda í aðdraganda Íraksstríðsins. 3.11.2015 07:59 Forseti Egypta vísar fullyrðingum Ísis á bug Abdul Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, vísar fullyrðingum Ísis samtakanna þess efnis að þau hafi grandað rússnesku farþegavélinni yfir Sínæ skaga, algjörlega á bug. 224 fórust í slysinu. Hann segir í samtali við BBC að of snemmt sé að fullyrða um hvað hafi orsakað það að vélin fórst en að yfirlýsingar Ísis séu helber áróður. 3.11.2015 07:55 El Faro fannst í heilu lagi á hafsbotni Flutningaskipið El Faro, sem saknað hefur verið frá því að fellibylurinn Joaquin reið yfir Bahamaeyjar í síðustu viku, fannst í heilu lagi á hafsbotni nálægt Bahama um helgina. 3.11.2015 07:54 Bandaríkjaher verður áfram á Suður-Kínahafi Bandaríkjaher ætlar áfram að starfa á Suður-Kínahafi þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir kínverskra yfirvalda um að til átaka gæti komið á milli ríkjanna tveggja. 3.11.2015 07:50 Mögulegum sönnunargögnum um nauðgun eytt eftir níu vikur Umþóttunartími þolenda nauðgana um hvort þeir hyggist kæra brotið er níu vikur, eigi lífsýni að fylgja rannsókninni. Verkefnastjóri Neyðarmóttöku segir stutta tímann eiga að þrýsta á þolendur að flýta sér. 3.11.2015 07:00 Ákveðið að þroskahamlaður gæsluvarðhaldsfangi sæti geðrannsókn "Það er ekkert í lögum um það að fólk sem sæti einangrun þurfi að fara í gegn um geðmat en það hlýtur að þurfa að meta í hverju tilviki fyrir sig,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn, en ákveðið hefur verið að 27 ára hollenskur maður, sem er í einangrun á Litla-Hrauni, sæti geðrannsókn. 3.11.2015 07:00 Bændur segja oddvita hafa svikið sig Þorgils Torfi Jónsson, oddviti sveitarstjórnar Rangárþings ytra, keypti hlutafé bænda í sláturhúsinu á Hellu og seldi það áfram til Kaupfélags Skagfirðinga á hærra verði. 3.11.2015 07:00 Vinnsla kalkþörungasets leyfð úr Ísafjarðardjúpi Íslenska kalkþörungafélagið hefur fengið heimild Orkustofnunar til tilraunatöku á 600 rúmmetrum af kalkþörungaseti af hafsbotni austan Æðeyjar og út af Kaldalóni í Ísafjarðardjúpi. Taka á 300 rúmmetra á hvorum stað. 3.11.2015 06:00 Ríkislögreglustjóri gegn áreitni og einelti Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri hefur ráðist í fjölmargar aðgerðir gegn einelti og kynferðislegri áreitni í öllum embættum lögreglunnar á landinu. Fjórðungur kvenna í starfi er lagður í einelti. 3.11.2015 06:00 Sádi-arabískur prins ákærður fyrir fíkniefnasmygl Einn tíu sem ákærðir voru eftir að tvö tonn af svokölluðum Captagon-pillum fundust á flugvelli í Líbanon. 2.11.2015 23:16 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2.11.2015 22:45 Steinull hf. sektuð um fimmtán milljónir króna Veittu Húsasmiðjunni upplýsingar um viðskiptakjör Norðuráls á steinull. 2.11.2015 22:01 Justin Bieber's new Iceland-shot video channels Walter Mitty Result: Director Ben Stiller playfully ribs Bieber on Twitter. 2.11.2015 21:14 Ísland í dag: Kraftmiklar slysavarnarkonur á Akureyri Fyrir um þremur árum síðan stóð til að leggja niður starfsemi kvennadeildar slysavarnadeildarinnar á Akureyri. 2.11.2015 20:42 Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2.11.2015 20:16 Erfitt að ná ekki sambandi við barnið sitt Tveggja ára stúlka sem ekki er með eðlilegan málþroska gæti þurft að bíða þar til hún verður fjögurra ára eftir að komast að hjá talmeinafræðingi. Foreldrar hennar óttast langvarandi áhrif á þroska hennar, fái hún ekki þá aðstoð sem hún þarf til að læra að tala. 2.11.2015 20:00 Gönguhópur rataði ekki niður af Sólheimajökli Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út til aðstoðar átta manna gönguhópi. 2.11.2015 19:52 Ráðherra um fráfarandi stjórnarformann RÚV: „Mikil eftirsjá að honum“ „Hann, stjórnin og starfsmenn Ríkisútvarpsins hafi unnið alveg frábært starf við að ná tökum á rekstri Ríkisútvarpsins.“ 2.11.2015 19:06 Ráðherra vill stytta bið eftir ADHD-greiningu Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins fái auka fjármuni í verkefnið. 2.11.2015 18:55 Alþjóðlegur svikari í gæsluvarðhaldi: Grunaður um ítrekuð fjársvik og dreifingu barnakláms Hinn ungi Reece Scobie hefur vakið mikla athygli fyrir efnahagsbrot. Hann var handtekinn á Leifsstöð með umtalsvert magn barnakláms. 2.11.2015 17:23 Kallinn er að kúka Maður nokkur með buxurnar á hælunum kom óvænt fram á málverki í eigu Elísabetar drottningar þegar verkið var hreinsað. 2.11.2015 16:34 Vagnstjórar Strætó hætta að selja farmiða Hægt verður að kaupa tímabilskort með Strætó-appinu innan tíðar. 2.11.2015 16:11 Rjómi ekki til landsins Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun Matvælastofnun og íslenska ríkið af kröfum karlmanns sem vildi flytja hund sinn, Rjóma, til Íslands. 2.11.2015 16:09 Ólöglærð lagði LÍN Lánasjóðurinn fór fram á að konunni yrði gert að greiða 4,4 milljónir og málskostnað. Konan sagði kröfugerðina vanreifaða og fór fram á frávísun. Dómurinn féllst á það og hefur LÍN verið gert að greiða málskostnað. 2.11.2015 15:33 Miðillinn ætlar ekki í mál við Frosta Anna Birta Lionaraki segir lýsingu útvarpsmannsins á skyggnilýsingum sínum fyrst og fremst fyndan. 2.11.2015 15:05 Tólf þúsund lítrar af skipaolíu um borð í Perlu Unnið er að því að loka loftgötum til að koma í veg fyrir að olían leki í sjóinn. 2.11.2015 15:00 Anna og Snorri akstursíþróttafólk ársins Eru tilnefnd af AKÍS til kjörs íþróttamanns ársins 2015. 2.11.2015 14:53 Fengu 50 þúsund króna lán til að byggja einbýlishús Í dag er þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að fyrsta opinbera íbúðalánið var veitt hér á landi. 2.11.2015 14:12 Porsche heimsmeistari í þolakstursmótaröðinni Byltingarkennd Hybrid tæknin tryggir sigurinn 2.11.2015 14:11 Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2.11.2015 13:53 „Höfðum ekki undan“ Ekki liggur fyrir hvenær dælt verður úr sanddæluskipinu Perlu sem sökk í Reykjavíkurhöfn í morgun. 2.11.2015 13:50 Erfiðleikar íslenskra kvenna við brjóstagjöf: Endurteknar sýkingar og innfallnar geirvörtur Konur sem hafa átt erfitt með brjóstagjöf burðast oft með mjög sára reynslu og tilfinningar vegna þess og þær minnast tímans eftir fæðingu og fyrstu mánuði barnsins með sorg í hjarta þar sem ekkert rými var til að njóta með barninu. 2.11.2015 13:31 Stílar fyrir ungabörn uppseldir Stílar fyrir ungabörn, Paracet í lægsta styrkleikaflokki, eru uppseldir á landinu. 2.11.2015 13:27 Sársaukafullt innbrot í dýragarð í Nebraska Kona á fertugsaldri er sögð heppinn að hafa ekki misst fingur þegar hún braust inn í Henry Doorly dýragarðinn á Hrekkjavökunni 2.11.2015 13:00 Verslunareigendur á Sikiley gerðu uppreisn gegn mafíunni Lögreglan á Ítalíu hefur handtekið 22 mafíósa eftir að verslunareigendur neituðu að greiða þeim svokallaða verndarfjárhæð. 2.11.2015 12:58 Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2.11.2015 11:45 Ekið á gangandi vegfaranda í Vesturbænum Ekið var á gangandi vegfaranda við gatnamót Hringbrautar og Birkimels rétt fyrir klukkan átta í morgun. 2.11.2015 11:29 Frakkinn ungi einfari sem nánast lokaði sig af í heimi tölvuleikja Líklegast er talið að Florian Maurice Franco Cendre hafi orðið úti en lík hans fannst í Laxárdal á Nesjum í ágúst síðastliðnum. 2.11.2015 11:22 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2.11.2015 11:15 Borgarbúar hvattir til að „skamma sig ekki“ Herferðin „Ég er ekki tabú“ vindur upp á sig. 2.11.2015 11:05 Tvær evrur breyttust í hundrað milljónir Jólagjafirnar verða ekkert vandamál þetta árið, segir Reykvíkingur á fimmtugs aldri. 2.11.2015 10:41 Sjá næstu 50 fréttir
Kröftugur fellibylur gengur yfir Jemen Fellibylurinn Chapala gengur nú yfir Jemen með tilheyrandi vindi og miklu úrhelli. 3.11.2015 08:04
Papco dæmt fyrir ólögmæta uppsögn Ráku starfsmanninn meðal annars vegna þess að hann gaf pizzustað pizzukassa. 3.11.2015 08:03
Segir spítalalekann ótrúlegt óhæfuverk „Maður hefði haldið að enginn trúnaður væri eins mikilvægur og trúnaður á milli þeirra sem sækja þjónustu hjá Landspítalanum eða öðrum stofnunum sem halda utan um heilbrigði landsmanna og þessara stofnana,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, í óundirbúinni fyrirspurn til Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra á Alþingi í gær. 3.11.2015 08:00
Skólastjórar bjartsýnni en háskólakennarar Skriður er á viðræðum skólastjóra við sveitarfélög. Vonir eru um samning í vikunni. Minni sögum fer af viðræðum háskólakennara og prófessora við ríkið. 3.11.2015 08:00
Spyr hvort Sigmundur ætli að biðjast afsökunar Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi, sem hún beinir til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, og spyr hvort hann hyggist biðjast afsökunar á ákvörðunum íslenskra stjórnvalda í aðdraganda Íraksstríðsins. 3.11.2015 07:59
Forseti Egypta vísar fullyrðingum Ísis á bug Abdul Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, vísar fullyrðingum Ísis samtakanna þess efnis að þau hafi grandað rússnesku farþegavélinni yfir Sínæ skaga, algjörlega á bug. 224 fórust í slysinu. Hann segir í samtali við BBC að of snemmt sé að fullyrða um hvað hafi orsakað það að vélin fórst en að yfirlýsingar Ísis séu helber áróður. 3.11.2015 07:55
El Faro fannst í heilu lagi á hafsbotni Flutningaskipið El Faro, sem saknað hefur verið frá því að fellibylurinn Joaquin reið yfir Bahamaeyjar í síðustu viku, fannst í heilu lagi á hafsbotni nálægt Bahama um helgina. 3.11.2015 07:54
Bandaríkjaher verður áfram á Suður-Kínahafi Bandaríkjaher ætlar áfram að starfa á Suður-Kínahafi þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir kínverskra yfirvalda um að til átaka gæti komið á milli ríkjanna tveggja. 3.11.2015 07:50
Mögulegum sönnunargögnum um nauðgun eytt eftir níu vikur Umþóttunartími þolenda nauðgana um hvort þeir hyggist kæra brotið er níu vikur, eigi lífsýni að fylgja rannsókninni. Verkefnastjóri Neyðarmóttöku segir stutta tímann eiga að þrýsta á þolendur að flýta sér. 3.11.2015 07:00
Ákveðið að þroskahamlaður gæsluvarðhaldsfangi sæti geðrannsókn "Það er ekkert í lögum um það að fólk sem sæti einangrun þurfi að fara í gegn um geðmat en það hlýtur að þurfa að meta í hverju tilviki fyrir sig,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn, en ákveðið hefur verið að 27 ára hollenskur maður, sem er í einangrun á Litla-Hrauni, sæti geðrannsókn. 3.11.2015 07:00
Bændur segja oddvita hafa svikið sig Þorgils Torfi Jónsson, oddviti sveitarstjórnar Rangárþings ytra, keypti hlutafé bænda í sláturhúsinu á Hellu og seldi það áfram til Kaupfélags Skagfirðinga á hærra verði. 3.11.2015 07:00
Vinnsla kalkþörungasets leyfð úr Ísafjarðardjúpi Íslenska kalkþörungafélagið hefur fengið heimild Orkustofnunar til tilraunatöku á 600 rúmmetrum af kalkþörungaseti af hafsbotni austan Æðeyjar og út af Kaldalóni í Ísafjarðardjúpi. Taka á 300 rúmmetra á hvorum stað. 3.11.2015 06:00
Ríkislögreglustjóri gegn áreitni og einelti Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri hefur ráðist í fjölmargar aðgerðir gegn einelti og kynferðislegri áreitni í öllum embættum lögreglunnar á landinu. Fjórðungur kvenna í starfi er lagður í einelti. 3.11.2015 06:00
Sádi-arabískur prins ákærður fyrir fíkniefnasmygl Einn tíu sem ákærðir voru eftir að tvö tonn af svokölluðum Captagon-pillum fundust á flugvelli í Líbanon. 2.11.2015 23:16
Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2.11.2015 22:45
Steinull hf. sektuð um fimmtán milljónir króna Veittu Húsasmiðjunni upplýsingar um viðskiptakjör Norðuráls á steinull. 2.11.2015 22:01
Justin Bieber's new Iceland-shot video channels Walter Mitty Result: Director Ben Stiller playfully ribs Bieber on Twitter. 2.11.2015 21:14
Ísland í dag: Kraftmiklar slysavarnarkonur á Akureyri Fyrir um þremur árum síðan stóð til að leggja niður starfsemi kvennadeildar slysavarnadeildarinnar á Akureyri. 2.11.2015 20:42
Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2.11.2015 20:16
Erfitt að ná ekki sambandi við barnið sitt Tveggja ára stúlka sem ekki er með eðlilegan málþroska gæti þurft að bíða þar til hún verður fjögurra ára eftir að komast að hjá talmeinafræðingi. Foreldrar hennar óttast langvarandi áhrif á þroska hennar, fái hún ekki þá aðstoð sem hún þarf til að læra að tala. 2.11.2015 20:00
Gönguhópur rataði ekki niður af Sólheimajökli Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út til aðstoðar átta manna gönguhópi. 2.11.2015 19:52
Ráðherra um fráfarandi stjórnarformann RÚV: „Mikil eftirsjá að honum“ „Hann, stjórnin og starfsmenn Ríkisútvarpsins hafi unnið alveg frábært starf við að ná tökum á rekstri Ríkisútvarpsins.“ 2.11.2015 19:06
Ráðherra vill stytta bið eftir ADHD-greiningu Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins fái auka fjármuni í verkefnið. 2.11.2015 18:55
Alþjóðlegur svikari í gæsluvarðhaldi: Grunaður um ítrekuð fjársvik og dreifingu barnakláms Hinn ungi Reece Scobie hefur vakið mikla athygli fyrir efnahagsbrot. Hann var handtekinn á Leifsstöð með umtalsvert magn barnakláms. 2.11.2015 17:23
Kallinn er að kúka Maður nokkur með buxurnar á hælunum kom óvænt fram á málverki í eigu Elísabetar drottningar þegar verkið var hreinsað. 2.11.2015 16:34
Vagnstjórar Strætó hætta að selja farmiða Hægt verður að kaupa tímabilskort með Strætó-appinu innan tíðar. 2.11.2015 16:11
Rjómi ekki til landsins Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun Matvælastofnun og íslenska ríkið af kröfum karlmanns sem vildi flytja hund sinn, Rjóma, til Íslands. 2.11.2015 16:09
Ólöglærð lagði LÍN Lánasjóðurinn fór fram á að konunni yrði gert að greiða 4,4 milljónir og málskostnað. Konan sagði kröfugerðina vanreifaða og fór fram á frávísun. Dómurinn féllst á það og hefur LÍN verið gert að greiða málskostnað. 2.11.2015 15:33
Miðillinn ætlar ekki í mál við Frosta Anna Birta Lionaraki segir lýsingu útvarpsmannsins á skyggnilýsingum sínum fyrst og fremst fyndan. 2.11.2015 15:05
Tólf þúsund lítrar af skipaolíu um borð í Perlu Unnið er að því að loka loftgötum til að koma í veg fyrir að olían leki í sjóinn. 2.11.2015 15:00
Anna og Snorri akstursíþróttafólk ársins Eru tilnefnd af AKÍS til kjörs íþróttamanns ársins 2015. 2.11.2015 14:53
Fengu 50 þúsund króna lán til að byggja einbýlishús Í dag er þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að fyrsta opinbera íbúðalánið var veitt hér á landi. 2.11.2015 14:12
Porsche heimsmeistari í þolakstursmótaröðinni Byltingarkennd Hybrid tæknin tryggir sigurinn 2.11.2015 14:11
Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2.11.2015 13:53
„Höfðum ekki undan“ Ekki liggur fyrir hvenær dælt verður úr sanddæluskipinu Perlu sem sökk í Reykjavíkurhöfn í morgun. 2.11.2015 13:50
Erfiðleikar íslenskra kvenna við brjóstagjöf: Endurteknar sýkingar og innfallnar geirvörtur Konur sem hafa átt erfitt með brjóstagjöf burðast oft með mjög sára reynslu og tilfinningar vegna þess og þær minnast tímans eftir fæðingu og fyrstu mánuði barnsins með sorg í hjarta þar sem ekkert rými var til að njóta með barninu. 2.11.2015 13:31
Stílar fyrir ungabörn uppseldir Stílar fyrir ungabörn, Paracet í lægsta styrkleikaflokki, eru uppseldir á landinu. 2.11.2015 13:27
Sársaukafullt innbrot í dýragarð í Nebraska Kona á fertugsaldri er sögð heppinn að hafa ekki misst fingur þegar hún braust inn í Henry Doorly dýragarðinn á Hrekkjavökunni 2.11.2015 13:00
Verslunareigendur á Sikiley gerðu uppreisn gegn mafíunni Lögreglan á Ítalíu hefur handtekið 22 mafíósa eftir að verslunareigendur neituðu að greiða þeim svokallaða verndarfjárhæð. 2.11.2015 12:58
Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2.11.2015 11:45
Ekið á gangandi vegfaranda í Vesturbænum Ekið var á gangandi vegfaranda við gatnamót Hringbrautar og Birkimels rétt fyrir klukkan átta í morgun. 2.11.2015 11:29
Frakkinn ungi einfari sem nánast lokaði sig af í heimi tölvuleikja Líklegast er talið að Florian Maurice Franco Cendre hafi orðið úti en lík hans fannst í Laxárdal á Nesjum í ágúst síðastliðnum. 2.11.2015 11:22
Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2.11.2015 11:15
Borgarbúar hvattir til að „skamma sig ekki“ Herferðin „Ég er ekki tabú“ vindur upp á sig. 2.11.2015 11:05
Tvær evrur breyttust í hundrað milljónir Jólagjafirnar verða ekkert vandamál þetta árið, segir Reykvíkingur á fimmtugs aldri. 2.11.2015 10:41