Fleiri fréttir Styttri vinnuvika fjarlægur draumur íslensku ofurfjölskyldunnar Daglegt líf íslenskra foreldra virðist einkennast af streitu og álagi við að samræma vinnu og fjölskyldulíf ef marka má fyrstu niðurstöður úr rannsókn Andreu Hjálmsdóttur og Mörtu Einarsdóttur um það sem þær kalla "íslensku ofurfjölskylduna.“ 2.11.2015 08:43 Jörð skalf við Húsavík Laust fyrir miðnætti í nótt mældist jarðskjálfti að stærð 2,9 skammt frá Húsavík. 2.11.2015 07:43 Skotárásum fjölgar mikið í Svíþjóð Ofbeldisverkum í Svíþjóð þar sem vopnum er beitt hefur fjölgað mikið á síðustu árum. 2.11.2015 07:34 Sendi SMS og keyrði á umferðarljós Ökumaður sem var að senda smáskilaboð missti stjórn á bíl sínum á Sæbraut við Holtaveg á tólfta tímanum í gær með þeim afleiðingum að hann ók á grindverk og umferðarljós. 2.11.2015 07:07 Þjófur handtekinn á Klambratúni eftir eftirför Einn var handtekinn eftir að tilkynnt var um þjófnað úr bifreið við Háteigsveg í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær. 2.11.2015 07:04 Asíurisarnir endurreisa samband sitt Samband Japans, Kína og Suður-Kóreu hefur verið endurreist að fullu, jafnt í viðskiptum sem og í öryggismálum. Frá þessu var greint í sameiginlegri yfirlýsingu ríkjanna þriggja eftir leiðtogafund í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. 2.11.2015 07:00 Kveikt í regnskógum til að rækta olíupálma Indónesía Ríkisstjórn Indónesíu íhugar að lýsa yfir neyðarástandi í ríkinu vegna skógarelda sem hafa þar geisað vikum saman. Alvarlegustu eldarnir eru á eyjunum Súmötru og Borneó. 2.11.2015 07:00 Gríðarleg sorg í Rússlandi í kjölfar brotlendingar Hafist var handa við að flytja lík þeirra 224 sem fórust þegar farþegaflugvél rússneska flugfélagsins Kogalymavia hrapaði á laugardaginn á Sínaískaga í Egyptalandi til Sankti Pétursborgar í Rússlandi í gær. 2.11.2015 07:00 Áfengisneysla kvenna eykst Áfengisneysla karla hefur lítillega dregist saman frá hruni en hún hefur aukist um tvö prósent meðal kvenna. Árið 2009 drukku 46 prósent kvenna að minnsta kosti eitt glas af áfengi mánaðarlega samanborið við 48 prósent árið 2012. 2.11.2015 07:00 Flokkur Erdogans vann stórsigur í kosningunum Réttlætis- og þróunarflokkur Tyrklands (AKP) tryggði sér á ný hreinan meirihluta á tyrkneska þinginu í þingkosningum í gær og Lýðræðisflokkur fólksins (HDP), flokkur Kúrda, hélst inni a þingi líkt og þjóðernishyggjuflokkurinn MHP. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurin, Lýðveldisflokkurinn (CHP), hlaut svipaða kosningu og síðast. 2.11.2015 07:00 Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2.11.2015 07:00 Vill ekki vinna að innflytjendamálum með Obama Paul Ryan, nýkjörinn forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fyrir hönd repúblikana, sagðist í gær ekki hafa áhuga á að vinna með Barack Obama forseta að breytingum á innflytjendastefnu ríkisins. 2.11.2015 07:00 Norrænt samstarf ber ávöxt vestanhafs Unnið er að stofnun frumkvöðlaseturs undir hatti norrænnar samvinnu í grennd við New York á austurströnd Bandaríkjanna. Rétt rúmt ár er síðan slíkt setur var opnað á vesturströndinni í Silicon Valley við San Francisco. 2.11.2015 07:00 Kostar meira að breyta flugi en að panta nýtt Farþegi sem keypti innanlandsflug í gegnum Icelandair var gert að greiða rúmar tuttugu þúsund krónur fyrir að breyta innanlandsflugi. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir þetta mál gefa tilefni til að breyta framkvæmd flugskilmála. 2.11.2015 07:00 Störf Samgöngustofu flytja út á landsbyggð Áætlað er að umferðareftirliti Samgöngustofu verði dreift milli lögregluembætta í landsbyggðunum. Fjórir starfsmenn flytjast með störfum sínum. 2.11.2015 07:00 Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna. 2.11.2015 07:00 Elsti neminn í jóga er 93 ára Allt að 40 eldri borgarar koma saman tvisvar í viku á Seltjarnarnesi til að iðka jóga. Eykur hreysti þeirra og hamingju, segir Alda Magnúsdóttir jógakennari. 2.11.2015 07:00 Gæti ráðið 100 hjúkrunarfræðinga í dag Um 900 hjúkrunarfræðingar geta hætt störfum vegna aldurs á næstu þremur árum en aðeins um 400 útskrifast úr námi. Heilbrigðisráðherra segir mönnun ásættanlega á LSH. 2.11.2015 07:00 Þjófar stálu áfengi Kona var handtekin í austurborginni um klukkan tuttugu mínútur í tvö í nótt grunuð um þjófnað úr verslun. 2.11.2015 06:59 Varpa ljósi á fjölmörg kynferðisbrot lögregluþjóna Viðamikil rannsókn AP nær til sex ára tímabils þar sem meira en þúsund lögregluþjónum í Bandaríkjunum var sagt upp vegna kynferðsibrota. 1.11.2015 23:52 Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. 1.11.2015 21:07 Náðu aftur meirihluta í Tyrklandi Stjórnarflokkurinn AKP, fékk 49,4 prósent atkvæða í þingkosningum. 1.11.2015 20:15 „Mannvonska“ að loka fólk með þroskahömlun og geðraskanir inni í fangelsum Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, segir að það þurfi sérstakt leyfi nefndar sem starfi innan heilbrigðisráðuneytisins til að beita fatlað fólk nauðung eða þvingunum 1.11.2015 20:00 Í lífshættu vegna mistaka í tölvukerfi Landspítala Hægt hefði verið að koma í veg fyrir lífshættuleg veikindi ungrar stúlku í sumar, ef ekki hefði verið fyrir mistök í skráningum tölvukerfis Landspítala, þar sem gleymdist að láta lækna vita af alvarlegri sýkingu sem hún greindist með. Móðir hennar segir skelfilegt að vita til þess að kerfið á spítalanum sé ekki að virka. 1.11.2015 19:30 Hægt að rekja dauðsföll á Landspítala til úrelts sjúkraskrárkerfis Sérfræðingur á bráðadeild segir löngutímabært að koma nútímatækni í læknavísindin. 1.11.2015 19:15 Vélin splundraðist í háloftunum Sérfræðingar segja of snemmt að segja til um nákvæmlega hvers vegna rússneska flugvélin brotlenti. 1.11.2015 17:38 ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1.11.2015 17:30 Særð ugla á Suðurnesjum drifin undir læknishendur Mjög særð ugla sem festst hafði í girðingu rataði inn á borð lögregluembættisins á Suðurnesjum í dag. 1.11.2015 16:08 Forsætisráðherrann andmælir því að Danmörk sé sósíalísk Lars Løkke Rasmussen vill ómögulega tengja Danmörk við sósíalisma og miðstýrða hagstjórn. Þvert á móti segir hann hagsæld Danmerkur grundvallast á öflugu markaðshagkerfii. 1.11.2015 15:51 Rússneskir rannsakendur komnir á slysstað Flutningur á líkum þeirra 214 Rússa sem fórust á Sínaí-skaga í gær hefst nú seinni partinn. 1.11.2015 14:01 Enn á ný gýs Turrialba Eldfjallið, sem stendur skammt utan við höfuðborg Costa Rica, byrjaði að gjósa um helgina en þetta er í fjórða sinn á árinu sem eldsumbrot verða í fjallinu. 1.11.2015 13:41 „Bara fíflagangur í okkur félögunum“ Umhverfissóðarnir sem staðnir voru að verki við að fleygja sófum fram af Krísuvíkurbjargi segjast alltaf hafa langað til að prófa að henda hlutum þar fram af. 1.11.2015 12:45 Ólafur vottar Pútín samúð þjóðarinnar Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur sent samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Vladimirs Putin forseta Rússlands í kjölfar þess að rússnesk flugvél hrapaði til jarðar yfir Egyptalandi og 224 farþegar týndu lífi. 1.11.2015 11:46 Stóriðja kemur ekki í veg fyrir flótta ungs fólks af landsbyggðinni Niðurstöður víðtækrar könnunnar gefa til kynna að sýn stjórnvalda í atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni sé engan veginn í takt við hug þeirra ungmenna sem þar búa. 1.11.2015 11:34 Meirihluti vill synjunarvaldið áfram hjá forseta Um áttatíu prósent aðspurðra telja forsetaembættið valdamikið og sjö af hverjum tíu átta sig engan veginn á því hvenær forsetinn beitir neitunarvaldi sínu ef marka á niðurstöður sem Stefán Jón Hafstein kynnti í Sprengisandi í morgun. 1.11.2015 11:30 Hauskúpulaga lofsteinn heiðraði jörðina á hrekkjavökunni Þessi óhugnanlegi loftsteinn, sem minnir um margt á höfuðkúpu, þaut framhjá jörðinni í nótt. 1.11.2015 09:32 Ölvuð og erilsöm hrekkjavökunótt Þrjú heimilisofbeldismál, innbrot í austurborginni og mikil ölvun einkenndi hrekkjavökunóttina. 1.11.2015 09:13 Sjá næstu 50 fréttir
Styttri vinnuvika fjarlægur draumur íslensku ofurfjölskyldunnar Daglegt líf íslenskra foreldra virðist einkennast af streitu og álagi við að samræma vinnu og fjölskyldulíf ef marka má fyrstu niðurstöður úr rannsókn Andreu Hjálmsdóttur og Mörtu Einarsdóttur um það sem þær kalla "íslensku ofurfjölskylduna.“ 2.11.2015 08:43
Jörð skalf við Húsavík Laust fyrir miðnætti í nótt mældist jarðskjálfti að stærð 2,9 skammt frá Húsavík. 2.11.2015 07:43
Skotárásum fjölgar mikið í Svíþjóð Ofbeldisverkum í Svíþjóð þar sem vopnum er beitt hefur fjölgað mikið á síðustu árum. 2.11.2015 07:34
Sendi SMS og keyrði á umferðarljós Ökumaður sem var að senda smáskilaboð missti stjórn á bíl sínum á Sæbraut við Holtaveg á tólfta tímanum í gær með þeim afleiðingum að hann ók á grindverk og umferðarljós. 2.11.2015 07:07
Þjófur handtekinn á Klambratúni eftir eftirför Einn var handtekinn eftir að tilkynnt var um þjófnað úr bifreið við Háteigsveg í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær. 2.11.2015 07:04
Asíurisarnir endurreisa samband sitt Samband Japans, Kína og Suður-Kóreu hefur verið endurreist að fullu, jafnt í viðskiptum sem og í öryggismálum. Frá þessu var greint í sameiginlegri yfirlýsingu ríkjanna þriggja eftir leiðtogafund í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. 2.11.2015 07:00
Kveikt í regnskógum til að rækta olíupálma Indónesía Ríkisstjórn Indónesíu íhugar að lýsa yfir neyðarástandi í ríkinu vegna skógarelda sem hafa þar geisað vikum saman. Alvarlegustu eldarnir eru á eyjunum Súmötru og Borneó. 2.11.2015 07:00
Gríðarleg sorg í Rússlandi í kjölfar brotlendingar Hafist var handa við að flytja lík þeirra 224 sem fórust þegar farþegaflugvél rússneska flugfélagsins Kogalymavia hrapaði á laugardaginn á Sínaískaga í Egyptalandi til Sankti Pétursborgar í Rússlandi í gær. 2.11.2015 07:00
Áfengisneysla kvenna eykst Áfengisneysla karla hefur lítillega dregist saman frá hruni en hún hefur aukist um tvö prósent meðal kvenna. Árið 2009 drukku 46 prósent kvenna að minnsta kosti eitt glas af áfengi mánaðarlega samanborið við 48 prósent árið 2012. 2.11.2015 07:00
Flokkur Erdogans vann stórsigur í kosningunum Réttlætis- og þróunarflokkur Tyrklands (AKP) tryggði sér á ný hreinan meirihluta á tyrkneska þinginu í þingkosningum í gær og Lýðræðisflokkur fólksins (HDP), flokkur Kúrda, hélst inni a þingi líkt og þjóðernishyggjuflokkurinn MHP. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurin, Lýðveldisflokkurinn (CHP), hlaut svipaða kosningu og síðast. 2.11.2015 07:00
Löggan sækir um störf flugliða „Fimm hundruð manns þreyttu inntökupróf, en alls bárust um fimmtán hundruð umsóknir fyrir starf flugliða,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi Wow Air, um prófið sem sett var fyrir umsækjendur í Háskólabíói í gær. 2.11.2015 07:00
Vill ekki vinna að innflytjendamálum með Obama Paul Ryan, nýkjörinn forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fyrir hönd repúblikana, sagðist í gær ekki hafa áhuga á að vinna með Barack Obama forseta að breytingum á innflytjendastefnu ríkisins. 2.11.2015 07:00
Norrænt samstarf ber ávöxt vestanhafs Unnið er að stofnun frumkvöðlaseturs undir hatti norrænnar samvinnu í grennd við New York á austurströnd Bandaríkjanna. Rétt rúmt ár er síðan slíkt setur var opnað á vesturströndinni í Silicon Valley við San Francisco. 2.11.2015 07:00
Kostar meira að breyta flugi en að panta nýtt Farþegi sem keypti innanlandsflug í gegnum Icelandair var gert að greiða rúmar tuttugu þúsund krónur fyrir að breyta innanlandsflugi. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir þetta mál gefa tilefni til að breyta framkvæmd flugskilmála. 2.11.2015 07:00
Störf Samgöngustofu flytja út á landsbyggð Áætlað er að umferðareftirliti Samgöngustofu verði dreift milli lögregluembætta í landsbyggðunum. Fjórir starfsmenn flytjast með störfum sínum. 2.11.2015 07:00
Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna. 2.11.2015 07:00
Elsti neminn í jóga er 93 ára Allt að 40 eldri borgarar koma saman tvisvar í viku á Seltjarnarnesi til að iðka jóga. Eykur hreysti þeirra og hamingju, segir Alda Magnúsdóttir jógakennari. 2.11.2015 07:00
Gæti ráðið 100 hjúkrunarfræðinga í dag Um 900 hjúkrunarfræðingar geta hætt störfum vegna aldurs á næstu þremur árum en aðeins um 400 útskrifast úr námi. Heilbrigðisráðherra segir mönnun ásættanlega á LSH. 2.11.2015 07:00
Þjófar stálu áfengi Kona var handtekin í austurborginni um klukkan tuttugu mínútur í tvö í nótt grunuð um þjófnað úr verslun. 2.11.2015 06:59
Varpa ljósi á fjölmörg kynferðisbrot lögregluþjóna Viðamikil rannsókn AP nær til sex ára tímabils þar sem meira en þúsund lögregluþjónum í Bandaríkjunum var sagt upp vegna kynferðsibrota. 1.11.2015 23:52
Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. 1.11.2015 21:07
Náðu aftur meirihluta í Tyrklandi Stjórnarflokkurinn AKP, fékk 49,4 prósent atkvæða í þingkosningum. 1.11.2015 20:15
„Mannvonska“ að loka fólk með þroskahömlun og geðraskanir inni í fangelsum Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, segir að það þurfi sérstakt leyfi nefndar sem starfi innan heilbrigðisráðuneytisins til að beita fatlað fólk nauðung eða þvingunum 1.11.2015 20:00
Í lífshættu vegna mistaka í tölvukerfi Landspítala Hægt hefði verið að koma í veg fyrir lífshættuleg veikindi ungrar stúlku í sumar, ef ekki hefði verið fyrir mistök í skráningum tölvukerfis Landspítala, þar sem gleymdist að láta lækna vita af alvarlegri sýkingu sem hún greindist með. Móðir hennar segir skelfilegt að vita til þess að kerfið á spítalanum sé ekki að virka. 1.11.2015 19:30
Hægt að rekja dauðsföll á Landspítala til úrelts sjúkraskrárkerfis Sérfræðingur á bráðadeild segir löngutímabært að koma nútímatækni í læknavísindin. 1.11.2015 19:15
Vélin splundraðist í háloftunum Sérfræðingar segja of snemmt að segja til um nákvæmlega hvers vegna rússneska flugvélin brotlenti. 1.11.2015 17:38
ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1.11.2015 17:30
Særð ugla á Suðurnesjum drifin undir læknishendur Mjög særð ugla sem festst hafði í girðingu rataði inn á borð lögregluembættisins á Suðurnesjum í dag. 1.11.2015 16:08
Forsætisráðherrann andmælir því að Danmörk sé sósíalísk Lars Løkke Rasmussen vill ómögulega tengja Danmörk við sósíalisma og miðstýrða hagstjórn. Þvert á móti segir hann hagsæld Danmerkur grundvallast á öflugu markaðshagkerfii. 1.11.2015 15:51
Rússneskir rannsakendur komnir á slysstað Flutningur á líkum þeirra 214 Rússa sem fórust á Sínaí-skaga í gær hefst nú seinni partinn. 1.11.2015 14:01
Enn á ný gýs Turrialba Eldfjallið, sem stendur skammt utan við höfuðborg Costa Rica, byrjaði að gjósa um helgina en þetta er í fjórða sinn á árinu sem eldsumbrot verða í fjallinu. 1.11.2015 13:41
„Bara fíflagangur í okkur félögunum“ Umhverfissóðarnir sem staðnir voru að verki við að fleygja sófum fram af Krísuvíkurbjargi segjast alltaf hafa langað til að prófa að henda hlutum þar fram af. 1.11.2015 12:45
Ólafur vottar Pútín samúð þjóðarinnar Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur sent samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Vladimirs Putin forseta Rússlands í kjölfar þess að rússnesk flugvél hrapaði til jarðar yfir Egyptalandi og 224 farþegar týndu lífi. 1.11.2015 11:46
Stóriðja kemur ekki í veg fyrir flótta ungs fólks af landsbyggðinni Niðurstöður víðtækrar könnunnar gefa til kynna að sýn stjórnvalda í atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni sé engan veginn í takt við hug þeirra ungmenna sem þar búa. 1.11.2015 11:34
Meirihluti vill synjunarvaldið áfram hjá forseta Um áttatíu prósent aðspurðra telja forsetaembættið valdamikið og sjö af hverjum tíu átta sig engan veginn á því hvenær forsetinn beitir neitunarvaldi sínu ef marka á niðurstöður sem Stefán Jón Hafstein kynnti í Sprengisandi í morgun. 1.11.2015 11:30
Hauskúpulaga lofsteinn heiðraði jörðina á hrekkjavökunni Þessi óhugnanlegi loftsteinn, sem minnir um margt á höfuðkúpu, þaut framhjá jörðinni í nótt. 1.11.2015 09:32
Ölvuð og erilsöm hrekkjavökunótt Þrjú heimilisofbeldismál, innbrot í austurborginni og mikil ölvun einkenndi hrekkjavökunóttina. 1.11.2015 09:13
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent