Ákveðið að þroskahamlaður gæsluvarðhaldsfangi sæti geðrannsókn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 3. nóvember 2015 07:00 Fjölskylda mannsins vissi ekki hvar hann var niðurkominn í meira en mánuð. vísir/anton brink „Það er ekkert í lögum um það að fólk sem sæti einangrun þurfi að fara í gegn um geðmat en það hlýtur að þurfa að meta í hverju tilviki fyrir sig,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn, en ákveðið hefur verið að 27 ára hollenskur maður, sem er í einangrun á Litla-Hrauni, sæti geðrannsókn.Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónnMaðurinn hefur verið í einangrun síðan 29. september vegna gruns um að hafa smyglað 23 kílóum af sterkum fíkniefnum til landsins. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að fjölskylda mannsins hafi ekki vitað um ferðir hans í meira en mánuð. Þá sagði móðir hans áhyggjur fjölskyldunnar hafa verið gríðarlega miklar í ljósi þess að maðurinn er þroskahamlaður. Verjandi mannsins sagði í samtali við Fréttablaðið að farið hefði verið fram á það við lögreglu, sama dag og maðurinn var handtekinn, að móðir hans yrði látin vita. Það hafi hins vegar ekki verið gert. „Almennt er það þannig að rannsóknarhagsmunir ráða tímalengdinni og stundum eru mál þannig vaxin að það getur liðið einhver tími þar til vandamenn eru látnir vita,“ segir Friðrik Smári, um það hvers vegna vandamenn séu ekki tafarlaust látnir vita. Friðrik Smári segir að skoða þurfi hvort setja eigi reglur um það hvort þroskaheftir einstaklingar sæti einangrun á rannsóknarstigi máls. „Það má alltaf bæta löggjöfina, það er alveg ljóst. Þess ber þó að geta að það fer enginn í einangrun nema hann hafi farið fyrir dómara. Þá er öllum handteknum einstaklingum skipaður verjandi sem fær tækifæri til að vekja athygli á ástandi hans.“mynd/baldur kristjánssonÓmar Örn Bjarnþórsson, verjandi mannsins, segir að eins og staðan sé í dag muni skjólstæðingur hans áfram sæta einangrun þótt ákveðið hafi verið að fram fari geðrannsókn. „Ég á ekki von á öðru en að geðrannsóknin muni taka einhverjar vikur. Maðurinn talar líka ekki íslensku og það þarf túlk með til verksins. Ég bara vona innilega að maðurinn þurfi ekki að sæta einangrun lengur. Það eru komnar fimm vikur núna og ber lögreglu, þó að úrskurður um einangrun standi til 10. nóvember, að aflétta henni um leið og ekki eru lengur til staðar brýnir rannsóknarhagsmunir.“ Tengdar fréttir Páll Winkel: Við kerfiskallarnir getum ekki verið þekktir fyrir að rífast um ábyrgðina Þroskaheftur maður er í einangrun vegna gruns um fíkniefnasmygl. Tveir til fjórir fangar að jafnaði afplána í íslenskum fangelsum án þess að eiga neitt erindi inn á slíkar stofnanir. 31. október 2015 18:56 „Mannvonska“ að loka fólk með þroskahömlun og geðraskanir inni í fangelsum Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, segir að það þurfi sérstakt leyfi nefndar sem starfi innan heilbrigðisráðuneytisins til að beita fatlað fólk nauðung eða þvingunum 1. nóvember 2015 20:00 Greindarskertur í einangrun á Íslandi án vitneskju fjölskyldu Fjölskylda 27 ára þroskahamlaðs hollensks manns fékk ekki upplýsingar um hvar hann var í heilan mánuð. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um fíkniefnasmygl. 31. október 2015 07:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Það er ekkert í lögum um það að fólk sem sæti einangrun þurfi að fara í gegn um geðmat en það hlýtur að þurfa að meta í hverju tilviki fyrir sig,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn, en ákveðið hefur verið að 27 ára hollenskur maður, sem er í einangrun á Litla-Hrauni, sæti geðrannsókn.Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónnMaðurinn hefur verið í einangrun síðan 29. september vegna gruns um að hafa smyglað 23 kílóum af sterkum fíkniefnum til landsins. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að fjölskylda mannsins hafi ekki vitað um ferðir hans í meira en mánuð. Þá sagði móðir hans áhyggjur fjölskyldunnar hafa verið gríðarlega miklar í ljósi þess að maðurinn er þroskahamlaður. Verjandi mannsins sagði í samtali við Fréttablaðið að farið hefði verið fram á það við lögreglu, sama dag og maðurinn var handtekinn, að móðir hans yrði látin vita. Það hafi hins vegar ekki verið gert. „Almennt er það þannig að rannsóknarhagsmunir ráða tímalengdinni og stundum eru mál þannig vaxin að það getur liðið einhver tími þar til vandamenn eru látnir vita,“ segir Friðrik Smári, um það hvers vegna vandamenn séu ekki tafarlaust látnir vita. Friðrik Smári segir að skoða þurfi hvort setja eigi reglur um það hvort þroskaheftir einstaklingar sæti einangrun á rannsóknarstigi máls. „Það má alltaf bæta löggjöfina, það er alveg ljóst. Þess ber þó að geta að það fer enginn í einangrun nema hann hafi farið fyrir dómara. Þá er öllum handteknum einstaklingum skipaður verjandi sem fær tækifæri til að vekja athygli á ástandi hans.“mynd/baldur kristjánssonÓmar Örn Bjarnþórsson, verjandi mannsins, segir að eins og staðan sé í dag muni skjólstæðingur hans áfram sæta einangrun þótt ákveðið hafi verið að fram fari geðrannsókn. „Ég á ekki von á öðru en að geðrannsóknin muni taka einhverjar vikur. Maðurinn talar líka ekki íslensku og það þarf túlk með til verksins. Ég bara vona innilega að maðurinn þurfi ekki að sæta einangrun lengur. Það eru komnar fimm vikur núna og ber lögreglu, þó að úrskurður um einangrun standi til 10. nóvember, að aflétta henni um leið og ekki eru lengur til staðar brýnir rannsóknarhagsmunir.“
Tengdar fréttir Páll Winkel: Við kerfiskallarnir getum ekki verið þekktir fyrir að rífast um ábyrgðina Þroskaheftur maður er í einangrun vegna gruns um fíkniefnasmygl. Tveir til fjórir fangar að jafnaði afplána í íslenskum fangelsum án þess að eiga neitt erindi inn á slíkar stofnanir. 31. október 2015 18:56 „Mannvonska“ að loka fólk með þroskahömlun og geðraskanir inni í fangelsum Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, segir að það þurfi sérstakt leyfi nefndar sem starfi innan heilbrigðisráðuneytisins til að beita fatlað fólk nauðung eða þvingunum 1. nóvember 2015 20:00 Greindarskertur í einangrun á Íslandi án vitneskju fjölskyldu Fjölskylda 27 ára þroskahamlaðs hollensks manns fékk ekki upplýsingar um hvar hann var í heilan mánuð. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um fíkniefnasmygl. 31. október 2015 07:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Páll Winkel: Við kerfiskallarnir getum ekki verið þekktir fyrir að rífast um ábyrgðina Þroskaheftur maður er í einangrun vegna gruns um fíkniefnasmygl. Tveir til fjórir fangar að jafnaði afplána í íslenskum fangelsum án þess að eiga neitt erindi inn á slíkar stofnanir. 31. október 2015 18:56
„Mannvonska“ að loka fólk með þroskahömlun og geðraskanir inni í fangelsum Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, segir að það þurfi sérstakt leyfi nefndar sem starfi innan heilbrigðisráðuneytisins til að beita fatlað fólk nauðung eða þvingunum 1. nóvember 2015 20:00
Greindarskertur í einangrun á Íslandi án vitneskju fjölskyldu Fjölskylda 27 ára þroskahamlaðs hollensks manns fékk ekki upplýsingar um hvar hann var í heilan mánuð. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um fíkniefnasmygl. 31. október 2015 07:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent