Fleiri fréttir Hefur óskað eftir 50 milljónum króna vegna átaksverkefnis varðandi heimilisofbeldi Hvorki fjármagn né mannafli fylgdu vekefninu þegar það hófst í janúar og er mikið álag á lögreglumönnum vegna þess. "Það er ekki val að horfa fram hjá ofbeldi af því þú hefur ekki efni á að sinna því,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 22.10.2015 11:29 Árás á skóla í Svíþjóð: „Fyrst héldum við að þetta væri brandari“ Árásarmaðurinn er á þrítugsaldri. 22.10.2015 11:25 1.000 hestafla Aston Martin RapidE Rafmagnsbíll ætlaður til að hlýta kröfum um minni mengun bíla Aston Martin. 22.10.2015 10:41 Vilja stærri skref stigin í tollalækkun Félag atvinnurekenda hefur gefið út skýrslu um tolla á matvæli. Leggur félagið til fimmtíu prósenta lækkun almennra tolla á matvæli og afnám að fullu á alifugla- og svínakjöti. 22.10.2015 10:00 Þjónusta á eins og mögulegt er „Ég get staðfest að ég sendi bréf á einn yfirlækni. Nánar get ég ekki farið út í þau mál,“ segir Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Gunnari Inga Gunnarssyni yfirlækni heilsugæslunnar í Árbæ barst umrætt bréf í fyrradag þar sem hann fékk áminntur vegna framgangs í verkfalli móttökuritara stöðvarinnar. Honum gæti verið sagt upp vegna málsins. 22.10.2015 10:00 Nauðsynlegt að vera meðvituð um sorg þeirra sem skilja Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók til að styðja þá sem skilja í átt til betra lífs. Skilnaður þarf ekki að vera það versta sem kemur fyrir fólk. Fólk þarf að vanda sig betur þegar það hefur ákveðið að skilja. 22.10.2015 10:00 Árás í Svíþjóð: Kennari og ellefu ára drengur látnir Árásarmaðurinn kom í skólann með grímu og sverð. Öryggismál í skólanum voru gagnrýnd fyrir árásina. 22.10.2015 09:59 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22.10.2015 09:44 Sérhannaðir Spark fyrir Domino´s Með innbyggða ofna og taka 80 pizzur. 22.10.2015 09:26 Segir lekann koma frá Landspítala Landspítalinn gaf Útlendingastofnun upplýsingar um foreldra sem eignuðust barn á spítalanum. Í kjölfarið óskaði stofnunin eftir lögreglurannsókn. Ekki er vitað hver á spítalanum hringdi í stofnunina. 22.10.2015 09:00 Þurfum útlendinga í 5.000 störf Íslendingar hafa þurft erlent vinnuafl frá árinu 2012 og munu þurfa það áfram. Hagvöxtur verður yfir 5 prósent í ár, en mun svo minnka. Hugsanlegt að mikil fjárfesting í hótelum dragi úr íbúðafjárfestingu. 22.10.2015 09:00 Þóttust vera hælisleitendur og stálu fyrir milljónir Sjö einstaklingar frá Hvíta-Rússlandi voru sendir úr landi með endurkomubanni í byrjun október. Fólkið sótti hér um hæli, með fölsuð vegabréf, til að stela vörum á meðan hælisumsóknin væri í ferli. Þýfi fannst fyrir tvær milljónir við húsleit hjá fólkinu. 22.10.2015 09:00 Biden býður sig ekki fram "Þó að ég verði ekki frambjóðandi mun ég ekki þegja,“ sagði Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, í ræðu fyrir utan Hvíta húsið í gær. Í ræðunni tilkynnti hann um að hann myndi ekki leita eftir tilnefningu Demókrataflokksins til að bjóða sig fram sem forseti Bandaríkjanna. 22.10.2015 08:00 Hræðist sameiningu við Samkeppniseftirlitið Gerð hefur verið fýsileikakönnun á því að færa verkefni fjölmiðlanefndar undir Póst- og Fjarskiptastofnun. 22.10.2015 08:00 Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22.10.2015 08:00 Landlæknir á móti frumvarpi Embætti landlæknis sér ástæðu til að ítreka afstöðu sína gegn þeirri breytingu sem lögð er fram í frumvarpi til laga um sölu áfengis í almennum verslunum. Vitnað er til umræðu á Alþingi í því sambandi. 22.10.2015 08:00 Verulega hægir á vexti makríls Vaxtarhraða og holdafari makríls í Norðaustur-Atlantshafi hefur hrakað jafnt og þétt síðan árið 2004. Síaukin samkeppni um takmarkaða fæðu er talin vera helsta orsökin. 22.10.2015 08:00 Tuttugu og einn bíll skemmdur í Skeifunni Lögreglu var tilkynnt um að brotnar hefðu verið sex rúður í bílum á bílaplani í Skeifunni í byrjun október. Tveimur dögum síðar voru rúður brotnar í fimmtán bílum til viðbótar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið til rannsóknar. 22.10.2015 08:00 Ökumenn finna fyrir vetrinum: Hálkublettir víða um land Hálka er á Holtavörðuheiði og hálkublettir á Bröttubrekku en vegir á Vesturlandi eru annars greiðfærir. 22.10.2015 07:35 Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22.10.2015 07:16 Koppu hefur dregið 54 til dauða á Filippseyjum Fellibylurinn náði landi síðastliðinn sunnudag og er nú að mestu genginn niður. 22.10.2015 07:15 Merkel ítrekar ábyrgð Þjóðverja á helförinni vegna ummæla Netanyahu Netanyahu segir að Múftinn af Jerúsalem hafi hvatt Hitler til að drepa gyðingana í stað þess að þröngva þeim úr landi. 22.10.2015 07:04 Hvíta húsið gagnrýnir Rússa fyrir Assad-heimsókn Rússlandsheimsóknin var fyrsta utanlandsferð Assads eftir að stríðið braust út árið 2011. 22.10.2015 07:00 Á fjórða hundrað börn komast á beinu brautina eftir meðferð Tekist hefur að afstýra bráðum hegðunar- og/eða vímuefnavanda fjölda barna með svokallaðri MST-meðferð Barnaverndarstofu. 22.10.2015 07:00 Halldór sitji ekki beggja vegna borðsins Fráfarandi formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, gagnrýnir að Halldór Halldórsson, oddviti flokksins í borginni, sitji beggja vegna borðs þar sem hann sé á sama tíma oddviti og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þetta kom fram á aðalfundi Varðar á þriðjudag. 22.10.2015 07:00 Wikileaks hyggst birta trúnaðarupplýsingar frá CIA Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur komist yfir tölvupósta Johns Brennan, æðsta yfirmanns bandarísku leyniþjónustunnar. 21.10.2015 23:16 Argur Hannes sendir RÚV tóninn vegna fregna af töfum skila skýrslu hans Skýrsla Hannesar Hólmsteins tefst vegna þess að hann ákvað að skrifa tvær skýrslur frekar en eina. 21.10.2015 21:24 Kveiktu í tjöldum til að mótmæla slæmum aðbúnaði Flóttamenn kveiktu í kvöld í tjöldum sínum til að mótmæla slæmum aðbúnaði í flóttamannabúðunum í Brezice við landamæri Slóveníu. 21.10.2015 21:05 Vill auka umræðuna um skaðsemi fíkniefna: „Þetta er bara eins og rúlletta“ Algjör sprenging hefur orðið í haldlagningu MDMA og Ecstacy efna hér á landi. 21.10.2015 21:00 Drög að útfærslu hinsegin fræðslu Hafnarfjarðar samþykkt af fræðsluráði Hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hann of mikill. 21.10.2015 20:17 Móttökuritarinn í Árbæ: Við sýnum yfirlækninum fullan stuðning Segir að starfsmenn muni fylgja yfirlækninum, verði hann látinn fara. 21.10.2015 20:09 Mun huga að fagurfræðilegri stefnu í húsnæðismálum ríkisins Forsætisráðherra hefur endurvakið embætti húsameistara ríkisins en hlutverk embættisins verður meðal annars að samræma stefnu í húsnæðismálum ríkisins. 21.10.2015 19:44 Vill lækka refsirammann fyrir fíkniefnabrot Björgvin G. Sigurðsson hefur lagt til breytingu á almennum hegningarlögum. 21.10.2015 19:38 Háir verndartollar þótt vörurnar séu ekki framleiddar hér Stór hluti verndartolla leggst á vörur sem ýmist eru ekki framleiddar hér á landi eru ekki framleiddar í fullnægjandi magni eða teljast ekki til hefðbundinnar búvöruframleiðslu. Verndin missir því marks og skaðar eingöngu neytendur og samkeppni, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Félags atvinnurekenda. 21.10.2015 19:32 Leggja til að fæðingarorlof verði lengt og hámarksgreiðslur hækki Fæðingarorlofið lengist um þriðjung og hámarksgreiðslur aukast um sama hlutfall verði nýtt frumvarp að lögum. 21.10.2015 19:20 Fleiri hælisleitendur frá Albaníu en Sýrlandi Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að mál albönsku fjölskyldunnar þurfi að fá sína meðferð í kerfinu. 21.10.2015 19:11 Vann rúmar átta milljónir í Víkingalottó Norðmaður og Dani skiptu aðalvinningnum á milli sín en Íslendingur hreppti bónusvinning. 21.10.2015 19:03 Boða aðgerðir á húsnæðismarkaði Búast má við því að byggingarreglugerð verði breytt og hugmyndasamkeppni sett af stað um hagkvæmar húsnæðislausnir, til að lækka byggingarkostnað. Þetta kom fram á fjölmennum samráðsfundi stjórnvalda um aðgerðir á sviði húsnæðismála. 21.10.2015 18:45 Óheimilt verði að skipa mann í embætti hafi hann gegnt því síðasta árið Sex þingmenn hafa lagt til breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna þingsins. 21.10.2015 18:12 Hægur gangur í viðræðunum Ríkið hefur boðið sambærilegar hækkanir og á almenna markaðnum, en félögin krefjast sömu hækkana og gerðardómur dæmdi öðrum ríkisstarfsmönnum. 21.10.2015 18:10 Lögreglumenn vilja 410 þúsund í grunnlaun „Stjórnvöld eru gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og íslensk samfélags verði laun lögreglumanna ekki leiðrétt.“ 21.10.2015 17:30 Árásina má rekja til fíkniefnaneyslu Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um líkamsárás í Breiðholti um miðjan ágúst. 21.10.2015 17:19 Fast skotið á Sigmund vegna afnáms verðtryggingarinnar Sagður sitja í stóli forsætisráðherra út á svikið kosningaloforð. 21.10.2015 16:56 Joe Biden ætlar ekki að bjóða sig fram til forseta Varaforseti Bandaríkjanna ætlar ekki að taka þátt í kapphlaupinu um forsetaefni Demókrataflokksins. 21.10.2015 16:37 Forsætisráðherra er mikill Back to the Future aðdáandi Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld rifja þrír þingmenn, sem allir eru fæddir á níunda áratugnum, upp kynni sín af Marty McFly en hann hefði átt að koma til framtíðar í dag, 21. október 2015. 21.10.2015 16:21 Sjá næstu 50 fréttir
Hefur óskað eftir 50 milljónum króna vegna átaksverkefnis varðandi heimilisofbeldi Hvorki fjármagn né mannafli fylgdu vekefninu þegar það hófst í janúar og er mikið álag á lögreglumönnum vegna þess. "Það er ekki val að horfa fram hjá ofbeldi af því þú hefur ekki efni á að sinna því,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 22.10.2015 11:29
Árás á skóla í Svíþjóð: „Fyrst héldum við að þetta væri brandari“ Árásarmaðurinn er á þrítugsaldri. 22.10.2015 11:25
1.000 hestafla Aston Martin RapidE Rafmagnsbíll ætlaður til að hlýta kröfum um minni mengun bíla Aston Martin. 22.10.2015 10:41
Vilja stærri skref stigin í tollalækkun Félag atvinnurekenda hefur gefið út skýrslu um tolla á matvæli. Leggur félagið til fimmtíu prósenta lækkun almennra tolla á matvæli og afnám að fullu á alifugla- og svínakjöti. 22.10.2015 10:00
Þjónusta á eins og mögulegt er „Ég get staðfest að ég sendi bréf á einn yfirlækni. Nánar get ég ekki farið út í þau mál,“ segir Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Gunnari Inga Gunnarssyni yfirlækni heilsugæslunnar í Árbæ barst umrætt bréf í fyrradag þar sem hann fékk áminntur vegna framgangs í verkfalli móttökuritara stöðvarinnar. Honum gæti verið sagt upp vegna málsins. 22.10.2015 10:00
Nauðsynlegt að vera meðvituð um sorg þeirra sem skilja Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók til að styðja þá sem skilja í átt til betra lífs. Skilnaður þarf ekki að vera það versta sem kemur fyrir fólk. Fólk þarf að vanda sig betur þegar það hefur ákveðið að skilja. 22.10.2015 10:00
Árás í Svíþjóð: Kennari og ellefu ára drengur látnir Árásarmaðurinn kom í skólann með grímu og sverð. Öryggismál í skólanum voru gagnrýnd fyrir árásina. 22.10.2015 09:59
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22.10.2015 09:44
Segir lekann koma frá Landspítala Landspítalinn gaf Útlendingastofnun upplýsingar um foreldra sem eignuðust barn á spítalanum. Í kjölfarið óskaði stofnunin eftir lögreglurannsókn. Ekki er vitað hver á spítalanum hringdi í stofnunina. 22.10.2015 09:00
Þurfum útlendinga í 5.000 störf Íslendingar hafa þurft erlent vinnuafl frá árinu 2012 og munu þurfa það áfram. Hagvöxtur verður yfir 5 prósent í ár, en mun svo minnka. Hugsanlegt að mikil fjárfesting í hótelum dragi úr íbúðafjárfestingu. 22.10.2015 09:00
Þóttust vera hælisleitendur og stálu fyrir milljónir Sjö einstaklingar frá Hvíta-Rússlandi voru sendir úr landi með endurkomubanni í byrjun október. Fólkið sótti hér um hæli, með fölsuð vegabréf, til að stela vörum á meðan hælisumsóknin væri í ferli. Þýfi fannst fyrir tvær milljónir við húsleit hjá fólkinu. 22.10.2015 09:00
Biden býður sig ekki fram "Þó að ég verði ekki frambjóðandi mun ég ekki þegja,“ sagði Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, í ræðu fyrir utan Hvíta húsið í gær. Í ræðunni tilkynnti hann um að hann myndi ekki leita eftir tilnefningu Demókrataflokksins til að bjóða sig fram sem forseti Bandaríkjanna. 22.10.2015 08:00
Hræðist sameiningu við Samkeppniseftirlitið Gerð hefur verið fýsileikakönnun á því að færa verkefni fjölmiðlanefndar undir Póst- og Fjarskiptastofnun. 22.10.2015 08:00
Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22.10.2015 08:00
Landlæknir á móti frumvarpi Embætti landlæknis sér ástæðu til að ítreka afstöðu sína gegn þeirri breytingu sem lögð er fram í frumvarpi til laga um sölu áfengis í almennum verslunum. Vitnað er til umræðu á Alþingi í því sambandi. 22.10.2015 08:00
Verulega hægir á vexti makríls Vaxtarhraða og holdafari makríls í Norðaustur-Atlantshafi hefur hrakað jafnt og þétt síðan árið 2004. Síaukin samkeppni um takmarkaða fæðu er talin vera helsta orsökin. 22.10.2015 08:00
Tuttugu og einn bíll skemmdur í Skeifunni Lögreglu var tilkynnt um að brotnar hefðu verið sex rúður í bílum á bílaplani í Skeifunni í byrjun október. Tveimur dögum síðar voru rúður brotnar í fimmtán bílum til viðbótar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið til rannsóknar. 22.10.2015 08:00
Ökumenn finna fyrir vetrinum: Hálkublettir víða um land Hálka er á Holtavörðuheiði og hálkublettir á Bröttubrekku en vegir á Vesturlandi eru annars greiðfærir. 22.10.2015 07:35
Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22.10.2015 07:16
Koppu hefur dregið 54 til dauða á Filippseyjum Fellibylurinn náði landi síðastliðinn sunnudag og er nú að mestu genginn niður. 22.10.2015 07:15
Merkel ítrekar ábyrgð Þjóðverja á helförinni vegna ummæla Netanyahu Netanyahu segir að Múftinn af Jerúsalem hafi hvatt Hitler til að drepa gyðingana í stað þess að þröngva þeim úr landi. 22.10.2015 07:04
Hvíta húsið gagnrýnir Rússa fyrir Assad-heimsókn Rússlandsheimsóknin var fyrsta utanlandsferð Assads eftir að stríðið braust út árið 2011. 22.10.2015 07:00
Á fjórða hundrað börn komast á beinu brautina eftir meðferð Tekist hefur að afstýra bráðum hegðunar- og/eða vímuefnavanda fjölda barna með svokallaðri MST-meðferð Barnaverndarstofu. 22.10.2015 07:00
Halldór sitji ekki beggja vegna borðsins Fráfarandi formaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, gagnrýnir að Halldór Halldórsson, oddviti flokksins í borginni, sitji beggja vegna borðs þar sem hann sé á sama tíma oddviti og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þetta kom fram á aðalfundi Varðar á þriðjudag. 22.10.2015 07:00
Wikileaks hyggst birta trúnaðarupplýsingar frá CIA Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur komist yfir tölvupósta Johns Brennan, æðsta yfirmanns bandarísku leyniþjónustunnar. 21.10.2015 23:16
Argur Hannes sendir RÚV tóninn vegna fregna af töfum skila skýrslu hans Skýrsla Hannesar Hólmsteins tefst vegna þess að hann ákvað að skrifa tvær skýrslur frekar en eina. 21.10.2015 21:24
Kveiktu í tjöldum til að mótmæla slæmum aðbúnaði Flóttamenn kveiktu í kvöld í tjöldum sínum til að mótmæla slæmum aðbúnaði í flóttamannabúðunum í Brezice við landamæri Slóveníu. 21.10.2015 21:05
Vill auka umræðuna um skaðsemi fíkniefna: „Þetta er bara eins og rúlletta“ Algjör sprenging hefur orðið í haldlagningu MDMA og Ecstacy efna hér á landi. 21.10.2015 21:00
Drög að útfærslu hinsegin fræðslu Hafnarfjarðar samþykkt af fræðsluráði Hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hann of mikill. 21.10.2015 20:17
Móttökuritarinn í Árbæ: Við sýnum yfirlækninum fullan stuðning Segir að starfsmenn muni fylgja yfirlækninum, verði hann látinn fara. 21.10.2015 20:09
Mun huga að fagurfræðilegri stefnu í húsnæðismálum ríkisins Forsætisráðherra hefur endurvakið embætti húsameistara ríkisins en hlutverk embættisins verður meðal annars að samræma stefnu í húsnæðismálum ríkisins. 21.10.2015 19:44
Vill lækka refsirammann fyrir fíkniefnabrot Björgvin G. Sigurðsson hefur lagt til breytingu á almennum hegningarlögum. 21.10.2015 19:38
Háir verndartollar þótt vörurnar séu ekki framleiddar hér Stór hluti verndartolla leggst á vörur sem ýmist eru ekki framleiddar hér á landi eru ekki framleiddar í fullnægjandi magni eða teljast ekki til hefðbundinnar búvöruframleiðslu. Verndin missir því marks og skaðar eingöngu neytendur og samkeppni, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Félags atvinnurekenda. 21.10.2015 19:32
Leggja til að fæðingarorlof verði lengt og hámarksgreiðslur hækki Fæðingarorlofið lengist um þriðjung og hámarksgreiðslur aukast um sama hlutfall verði nýtt frumvarp að lögum. 21.10.2015 19:20
Fleiri hælisleitendur frá Albaníu en Sýrlandi Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að mál albönsku fjölskyldunnar þurfi að fá sína meðferð í kerfinu. 21.10.2015 19:11
Vann rúmar átta milljónir í Víkingalottó Norðmaður og Dani skiptu aðalvinningnum á milli sín en Íslendingur hreppti bónusvinning. 21.10.2015 19:03
Boða aðgerðir á húsnæðismarkaði Búast má við því að byggingarreglugerð verði breytt og hugmyndasamkeppni sett af stað um hagkvæmar húsnæðislausnir, til að lækka byggingarkostnað. Þetta kom fram á fjölmennum samráðsfundi stjórnvalda um aðgerðir á sviði húsnæðismála. 21.10.2015 18:45
Óheimilt verði að skipa mann í embætti hafi hann gegnt því síðasta árið Sex þingmenn hafa lagt til breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna þingsins. 21.10.2015 18:12
Hægur gangur í viðræðunum Ríkið hefur boðið sambærilegar hækkanir og á almenna markaðnum, en félögin krefjast sömu hækkana og gerðardómur dæmdi öðrum ríkisstarfsmönnum. 21.10.2015 18:10
Lögreglumenn vilja 410 þúsund í grunnlaun „Stjórnvöld eru gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og íslensk samfélags verði laun lögreglumanna ekki leiðrétt.“ 21.10.2015 17:30
Árásina má rekja til fíkniefnaneyslu Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um líkamsárás í Breiðholti um miðjan ágúst. 21.10.2015 17:19
Fast skotið á Sigmund vegna afnáms verðtryggingarinnar Sagður sitja í stóli forsætisráðherra út á svikið kosningaloforð. 21.10.2015 16:56
Joe Biden ætlar ekki að bjóða sig fram til forseta Varaforseti Bandaríkjanna ætlar ekki að taka þátt í kapphlaupinu um forsetaefni Demókrataflokksins. 21.10.2015 16:37
Forsætisráðherra er mikill Back to the Future aðdáandi Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld rifja þrír þingmenn, sem allir eru fæddir á níunda áratugnum, upp kynni sín af Marty McFly en hann hefði átt að koma til framtíðar í dag, 21. október 2015. 21.10.2015 16:21