Fleiri fréttir

Kjaraviðræðurnar ganga hægt

Kjaraviðræður sjúkraliða, SFR, lögreglumanna og ríksins ganga hægt þrátt fyrir stíf fundarhöld alla helgina. Formaður Sjúkraliðafélags Íslands telur ólíklegt að samningar náist í dag en ástandið á Landspítalanum er erfitt vegna verkfalla sem nú hafa staðið í vel á aðra viku.

Æsileg leit að framandi lífi hefst

Hafa stjörnufræðingar fundið stjörnuvirkjun framandi vitsmunalífs? „Ha?“ segja sumir. Aðrir fullyrða að við höfum aldrei komist í tæri við ákjósanlegri kost í leitinni að geimverum og stjörnufræðingar SETI hafa nú lagt við hlustir.

Verk Milan Kundera rædd

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands efndu til málþings.

Vill efla tengsl VG við verkalýðshreyfinguna

Vinstri grænir þurfa að efla tengsl sín við verkaflýðshreyfinguna og vill Björn Valur Gíslason, sem endurkjörinn var varaformaður flokkins í dag, beita sér fyrir því. Nokkuð óvænt mótframboð kom fram gegn honum í gær.

Almenningi gefið það sem hann á þegar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, segir almenning sjá í gegnum hugmyndir fjármálaráðherra um að afhenda landsmönnum 5% hlut í bönkunum enda séu þær til þess fallnar að dreifa athygli frá stóra málinu sem sé hvernig haga eigi eignarhaldi á bönkunum.

Leitað í hellum að Herði

Leitað hefur verið í öllum hellum í kringum höfuðborgarsvæðið í dag og á útivistarsvæðum að Herði Björnssyni sem saknað hefur verið í tíu daga. Lögreglan segir allt benda til þess að hann vilji ekki finnast. Hann sækir í einveru og óttast fólk en engin hætta stafar þó af honum.

Ætla að sexfalda fiskeldi í sjókvíum

Fjarðalax og Dýrfiskur ætla að auka framleiðslu sína á eldisfiski á Vestfjörðum umtalsvert. Fyrirtækin hafa síðustu ár unnið að uppbyggingu slíks eldis. Aukningin nær til Patreks- og Tálknafjarðar.

Vill olíuvinnslu út af borðinu

„Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær.

Búist við skorti á mjólkurfræðingum

Enginn Íslendingur hefur getað skráð sig í nám í mjólkurfræðum frá árinu 2011 þegar Danir settu skorður á erlenda nema. Meðalaldur íslenskra mjólkurfræðinga er um 50 ár. Þingmaður Framsóknarflokksins vill ráðast í endurskoðun

Sjá næstu 50 fréttir