Fleiri fréttir Hefja framkvæmdir við hafnarbakkann á morgun Eignedur lóðarinnar hafnargarðinn ekki friðaðan þrátt fyrir yfirlýsingu Minjastofnunar. 25.10.2015 13:01 Kosið til þings í Póllandi í dag Íhaldsflokkurinn Lög og réttur líklegur sigurvegari samkvæmt könnunum. 25.10.2015 12:58 „Staða vaxtaokurs og verðtryggingar er algjörlega óviðunandi“ Forsætisráðherra segir ekki eðlilegt að bankar rukki nokkurra prósenta vexti ofan á verðtryggingu. 25.10.2015 12:44 Kjaraviðræðurnar ganga hægt Kjaraviðræður sjúkraliða, SFR, lögreglumanna og ríksins ganga hægt þrátt fyrir stíf fundarhöld alla helgina. Formaður Sjúkraliðafélags Íslands telur ólíklegt að samningar náist í dag en ástandið á Landspítalanum er erfitt vegna verkfalla sem nú hafa staðið í vel á aðra viku. 25.10.2015 12:20 Heitar umræður á landsfundi: „Hver er þessi Ari Edwald?“ Landsfundur felldi tillögu um að afnema alla tolla á næstu fjórum árum. 25.10.2015 12:01 Sautján létust í bruna á indónesískum karokíbar Hundruð voru inni á staðnum þegar eldurinn kom upp. 25.10.2015 11:23 Pírati finnur lykt af vitleysu vegna orða biskups Helgi Hrafn Gunnarsson gagnrýnir orð Agnesar M. Sigurðardóttur um að skilgreina þurfi aðskilnað ríkis og kirkju. 25.10.2015 10:09 Lögreglan varar við fjárkúgurum á Facebook Karlmenn kúgaðir með kynferðislegum myndböndum af Skype. 25.10.2015 10:04 Ungar konur til áhrifa: Sópuðu til sín nokkrum mikilvægustu embættunum Tvær konur, yngri en 25 ára, fengu helstu áhrifaembætti innan Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna um helgina 25.10.2015 09:45 Blair biðst afsökunar á mistökum í Íraksstríðinu Viðurkennir að stríðið hafi haft áhrif á framgang Íslamska ríkisins. 25.10.2015 09:27 Handtekinn grunaður um heimilisofbeldi Lögreglan handtók manninn á meðan frekari rannsókn fór fram. 25.10.2015 09:10 Æsileg leit að framandi lífi hefst Hafa stjörnufræðingar fundið stjörnuvirkjun framandi vitsmunalífs? „Ha?“ segja sumir. Aðrir fullyrða að við höfum aldrei komist í tæri við ákjósanlegri kost í leitinni að geimverum og stjörnufræðingar SETI hafa nú lagt við hlustir. 25.10.2015 00:01 Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24.10.2015 23:00 Banaslys í Árnessýslu Þriggja ára barn varð undir jeppa á bifreiðastæði. 24.10.2015 22:24 Óku yfir fanga á skriðdreka Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna. 24.10.2015 22:00 Biskup segist verða fyrir ómaklegu og ómálefnalegu vantrausti innan kirkjuráðs Biskup Íslands og kirkjuráð hafa sammælst um að leita eftir áliti lögfræðinga á því hvar mörk ábyrgðar og hlutverks kirkjuráðs og biskupsembættis liggja. 24.10.2015 21:54 Heppinn lottóspilari fékk 22,5 milljónir í útdrætti vikunnar Miðinn var keyptur hjá N1 Ártúnshöfða Reykjavík. 24.10.2015 20:59 Verk Milan Kundera rædd Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands efndu til málþings. 24.10.2015 20:30 Séreignarsparnaður framlengdur til greiðslu skulda og kaupa á fyrstu íbúð Formaður Sjálfstæðisflokksins segir landsfundinn gefa gott veganesti. Gleði, hamingja og bjartsýni ríki á fundinum. 24.10.2015 20:06 Guðlaugur Þór stígur til hliðar sem ritari Sjálfstæðisflokksins og hleypir Áslaugu Örnu að Segir þetta bestu leiðina til að efla aðkomu ungs fólks og kvenna í flokknum. 24.10.2015 19:14 Vill efla tengsl VG við verkalýðshreyfinguna Vinstri grænir þurfa að efla tengsl sín við verkaflýðshreyfinguna og vill Björn Valur Gíslason, sem endurkjörinn var varaformaður flokkins í dag, beita sér fyrir því. Nokkuð óvænt mótframboð kom fram gegn honum í gær. 24.10.2015 19:00 Almenningi gefið það sem hann á þegar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, segir almenning sjá í gegnum hugmyndir fjármálaráðherra um að afhenda landsmönnum 5% hlut í bönkunum enda séu þær til þess fallnar að dreifa athygli frá stóra málinu sem sé hvernig haga eigi eignarhaldi á bönkunum. 24.10.2015 18:45 Leitað í hellum að Herði Leitað hefur verið í öllum hellum í kringum höfuðborgarsvæðið í dag og á útivistarsvæðum að Herði Björnssyni sem saknað hefur verið í tíu daga. Lögreglan segir allt benda til þess að hann vilji ekki finnast. Hann sækir í einveru og óttast fólk en engin hætta stafar þó af honum. 24.10.2015 18:30 Áslaug Arna býður sig fram gegn Guðlaugi Þór Óvæntu framboði Áslaugar Örnu var tekið gríðarlega vel 24.10.2015 16:38 Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum „Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 24.10.2015 16:30 "Kjósendur eru ekki spilastokkur" Það er engu líkara en yfirskrift landsfundar Sjálfstæðisflokksins sé ungt fólk en ekki konur 24.10.2015 16:21 Rauði Krossinn setti jarðskjálfta á svið Æfingin hefur staðið yfir í alla nótt og mun ekki ljúka fyrr en seinna í dag. 24.10.2015 15:58 Berst fyrir orðspori kirkjunnar: „Kirkjan er ekki umbúðir“ Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur ætlar að birta stutt myndbrot úr starfi sínu alla vikuna. 24.10.2015 15:15 SUS styður ekki kynjakvóta í Sjálfstæðisflokknum Tvö sterk félög innan flokksins takast á um kynjakvóta og jafnréttismál. 24.10.2015 14:30 Björn Valur hafði betur gegn Sóleyju Björn Valur Gíslason og Sóley Björk Stefánsdóttir vildu bæði varaformannsstólinn. 24.10.2015 14:20 Unnur Brá ekki í framboð Ólöf Nordal gefur ein kost á sér í varaformanninn. 24.10.2015 14:08 Sjáðu brot úr ræðu Hönnu Birnu: „Ég verð áfram í forystusveit Sjálfstæðisflokksins“ Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ákvörðunina um að stíga til hlíðar hefði ekkert að gera með óbilandi trú hennar á hugsjónum Sjálfstæðisflokksins. 24.10.2015 14:04 Grunaður skartgriparæningi í gæsluvarðhaldi Lögreglan gerði ekki kröfu um að hinn maðurinn sem handtekinn var vegna málsins yrði úrskurðaður í varðhald. 24.10.2015 13:29 Kvótaflóttamenn frekar fjölskyldufólk Mikill fjöldi Sjálfstæðismanna höfðu fyrirspurnir til forystunnar. 24.10.2015 11:58 Hanna Birna hjólaði í Morgunblaðið Síðasta ræða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem varaformaður, í bili að minnsta kosti. 24.10.2015 11:03 Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24.10.2015 10:45 Lögreglan keyrði fram á líkamsárás Fórnarlamb árásarinnar var flutt á slysadeild til skoðunar. 24.10.2015 10:16 Þúsundir hafa flúið undan Patricia: Óttast aurskriður og flóð Víða var slökkt á rafmagni til að fyrirbyggja stórslys. 24.10.2015 09:50 Varaforseti Maldíveyja handtekinn grunaður um landráð Grunaður um aðild að samsæri um að ráða forseta landsins bana. 24.10.2015 09:23 Ekið á tvö börn á sömu gatnamótum á árinu 24.10.2015 07:00 Vilja fjölga klósettum við Dynjanda 24.10.2015 07:00 Steingrímur segir fjármögnun Vaðlaheiðarganga sérstakt tilvik Steingrímur J. Sigfússon segir fjármögnun Vaðlaheiðarganga vera sérstakt tilvik þar sem ekki hafi tekist að fá lífeyrissjóðina að borðinu. Telur veggjöld standa undir kostnaði og ríkið fá svo samgöngubótina frítt. 24.10.2015 07:00 Ætla að sexfalda fiskeldi í sjókvíum Fjarðalax og Dýrfiskur ætla að auka framleiðslu sína á eldisfiski á Vestfjörðum umtalsvert. Fyrirtækin hafa síðustu ár unnið að uppbyggingu slíks eldis. Aukningin nær til Patreks- og Tálknafjarðar. 24.10.2015 07:00 Vill olíuvinnslu út af borðinu „Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær. 24.10.2015 07:00 Búist við skorti á mjólkurfræðingum Enginn Íslendingur hefur getað skráð sig í nám í mjólkurfræðum frá árinu 2011 þegar Danir settu skorður á erlenda nema. Meðalaldur íslenskra mjólkurfræðinga er um 50 ár. Þingmaður Framsóknarflokksins vill ráðast í endurskoðun 24.10.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hefja framkvæmdir við hafnarbakkann á morgun Eignedur lóðarinnar hafnargarðinn ekki friðaðan þrátt fyrir yfirlýsingu Minjastofnunar. 25.10.2015 13:01
Kosið til þings í Póllandi í dag Íhaldsflokkurinn Lög og réttur líklegur sigurvegari samkvæmt könnunum. 25.10.2015 12:58
„Staða vaxtaokurs og verðtryggingar er algjörlega óviðunandi“ Forsætisráðherra segir ekki eðlilegt að bankar rukki nokkurra prósenta vexti ofan á verðtryggingu. 25.10.2015 12:44
Kjaraviðræðurnar ganga hægt Kjaraviðræður sjúkraliða, SFR, lögreglumanna og ríksins ganga hægt þrátt fyrir stíf fundarhöld alla helgina. Formaður Sjúkraliðafélags Íslands telur ólíklegt að samningar náist í dag en ástandið á Landspítalanum er erfitt vegna verkfalla sem nú hafa staðið í vel á aðra viku. 25.10.2015 12:20
Heitar umræður á landsfundi: „Hver er þessi Ari Edwald?“ Landsfundur felldi tillögu um að afnema alla tolla á næstu fjórum árum. 25.10.2015 12:01
Sautján létust í bruna á indónesískum karokíbar Hundruð voru inni á staðnum þegar eldurinn kom upp. 25.10.2015 11:23
Pírati finnur lykt af vitleysu vegna orða biskups Helgi Hrafn Gunnarsson gagnrýnir orð Agnesar M. Sigurðardóttur um að skilgreina þurfi aðskilnað ríkis og kirkju. 25.10.2015 10:09
Lögreglan varar við fjárkúgurum á Facebook Karlmenn kúgaðir með kynferðislegum myndböndum af Skype. 25.10.2015 10:04
Ungar konur til áhrifa: Sópuðu til sín nokkrum mikilvægustu embættunum Tvær konur, yngri en 25 ára, fengu helstu áhrifaembætti innan Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna um helgina 25.10.2015 09:45
Blair biðst afsökunar á mistökum í Íraksstríðinu Viðurkennir að stríðið hafi haft áhrif á framgang Íslamska ríkisins. 25.10.2015 09:27
Handtekinn grunaður um heimilisofbeldi Lögreglan handtók manninn á meðan frekari rannsókn fór fram. 25.10.2015 09:10
Æsileg leit að framandi lífi hefst Hafa stjörnufræðingar fundið stjörnuvirkjun framandi vitsmunalífs? „Ha?“ segja sumir. Aðrir fullyrða að við höfum aldrei komist í tæri við ákjósanlegri kost í leitinni að geimverum og stjörnufræðingar SETI hafa nú lagt við hlustir. 25.10.2015 00:01
Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Er meðal vinsælustu kvikmynda á einni stærstu torrentsíðu heims. 24.10.2015 23:00
Óku yfir fanga á skriðdreka Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna. 24.10.2015 22:00
Biskup segist verða fyrir ómaklegu og ómálefnalegu vantrausti innan kirkjuráðs Biskup Íslands og kirkjuráð hafa sammælst um að leita eftir áliti lögfræðinga á því hvar mörk ábyrgðar og hlutverks kirkjuráðs og biskupsembættis liggja. 24.10.2015 21:54
Heppinn lottóspilari fékk 22,5 milljónir í útdrætti vikunnar Miðinn var keyptur hjá N1 Ártúnshöfða Reykjavík. 24.10.2015 20:59
Verk Milan Kundera rædd Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands efndu til málþings. 24.10.2015 20:30
Séreignarsparnaður framlengdur til greiðslu skulda og kaupa á fyrstu íbúð Formaður Sjálfstæðisflokksins segir landsfundinn gefa gott veganesti. Gleði, hamingja og bjartsýni ríki á fundinum. 24.10.2015 20:06
Guðlaugur Þór stígur til hliðar sem ritari Sjálfstæðisflokksins og hleypir Áslaugu Örnu að Segir þetta bestu leiðina til að efla aðkomu ungs fólks og kvenna í flokknum. 24.10.2015 19:14
Vill efla tengsl VG við verkalýðshreyfinguna Vinstri grænir þurfa að efla tengsl sín við verkaflýðshreyfinguna og vill Björn Valur Gíslason, sem endurkjörinn var varaformaður flokkins í dag, beita sér fyrir því. Nokkuð óvænt mótframboð kom fram gegn honum í gær. 24.10.2015 19:00
Almenningi gefið það sem hann á þegar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, segir almenning sjá í gegnum hugmyndir fjármálaráðherra um að afhenda landsmönnum 5% hlut í bönkunum enda séu þær til þess fallnar að dreifa athygli frá stóra málinu sem sé hvernig haga eigi eignarhaldi á bönkunum. 24.10.2015 18:45
Leitað í hellum að Herði Leitað hefur verið í öllum hellum í kringum höfuðborgarsvæðið í dag og á útivistarsvæðum að Herði Björnssyni sem saknað hefur verið í tíu daga. Lögreglan segir allt benda til þess að hann vilji ekki finnast. Hann sækir í einveru og óttast fólk en engin hætta stafar þó af honum. 24.10.2015 18:30
Áslaug Arna býður sig fram gegn Guðlaugi Þór Óvæntu framboði Áslaugar Örnu var tekið gríðarlega vel 24.10.2015 16:38
Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum „Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 24.10.2015 16:30
"Kjósendur eru ekki spilastokkur" Það er engu líkara en yfirskrift landsfundar Sjálfstæðisflokksins sé ungt fólk en ekki konur 24.10.2015 16:21
Rauði Krossinn setti jarðskjálfta á svið Æfingin hefur staðið yfir í alla nótt og mun ekki ljúka fyrr en seinna í dag. 24.10.2015 15:58
Berst fyrir orðspori kirkjunnar: „Kirkjan er ekki umbúðir“ Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur ætlar að birta stutt myndbrot úr starfi sínu alla vikuna. 24.10.2015 15:15
SUS styður ekki kynjakvóta í Sjálfstæðisflokknum Tvö sterk félög innan flokksins takast á um kynjakvóta og jafnréttismál. 24.10.2015 14:30
Björn Valur hafði betur gegn Sóleyju Björn Valur Gíslason og Sóley Björk Stefánsdóttir vildu bæði varaformannsstólinn. 24.10.2015 14:20
Sjáðu brot úr ræðu Hönnu Birnu: „Ég verð áfram í forystusveit Sjálfstæðisflokksins“ Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ákvörðunina um að stíga til hlíðar hefði ekkert að gera með óbilandi trú hennar á hugsjónum Sjálfstæðisflokksins. 24.10.2015 14:04
Grunaður skartgriparæningi í gæsluvarðhaldi Lögreglan gerði ekki kröfu um að hinn maðurinn sem handtekinn var vegna málsins yrði úrskurðaður í varðhald. 24.10.2015 13:29
Kvótaflóttamenn frekar fjölskyldufólk Mikill fjöldi Sjálfstæðismanna höfðu fyrirspurnir til forystunnar. 24.10.2015 11:58
Hanna Birna hjólaði í Morgunblaðið Síðasta ræða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem varaformaður, í bili að minnsta kosti. 24.10.2015 11:03
Minjastofnun segir friðun hafnargarðsins víst í gildi Borgarstjóri lýsti því yfir í gær að friðunin hefði ekki gildi þar sem að ákvörðunin hafi verið tekin degi of seint, en því hafnar Minjastofnun. 24.10.2015 10:45
Lögreglan keyrði fram á líkamsárás Fórnarlamb árásarinnar var flutt á slysadeild til skoðunar. 24.10.2015 10:16
Þúsundir hafa flúið undan Patricia: Óttast aurskriður og flóð Víða var slökkt á rafmagni til að fyrirbyggja stórslys. 24.10.2015 09:50
Varaforseti Maldíveyja handtekinn grunaður um landráð Grunaður um aðild að samsæri um að ráða forseta landsins bana. 24.10.2015 09:23
Steingrímur segir fjármögnun Vaðlaheiðarganga sérstakt tilvik Steingrímur J. Sigfússon segir fjármögnun Vaðlaheiðarganga vera sérstakt tilvik þar sem ekki hafi tekist að fá lífeyrissjóðina að borðinu. Telur veggjöld standa undir kostnaði og ríkið fá svo samgöngubótina frítt. 24.10.2015 07:00
Ætla að sexfalda fiskeldi í sjókvíum Fjarðalax og Dýrfiskur ætla að auka framleiðslu sína á eldisfiski á Vestfjörðum umtalsvert. Fyrirtækin hafa síðustu ár unnið að uppbyggingu slíks eldis. Aukningin nær til Patreks- og Tálknafjarðar. 24.10.2015 07:00
Vill olíuvinnslu út af borðinu „Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær. 24.10.2015 07:00
Búist við skorti á mjólkurfræðingum Enginn Íslendingur hefur getað skráð sig í nám í mjólkurfræðum frá árinu 2011 þegar Danir settu skorður á erlenda nema. Meðalaldur íslenskra mjólkurfræðinga er um 50 ár. Þingmaður Framsóknarflokksins vill ráðast í endurskoðun 24.10.2015 07:00