Fleiri fréttir

Minna drasl og meiri gleði

Sífellt fleiri kjósa að einfalda líf sitt með því að losa við óþarfa og hugsa neysluvenjur sínar upp á nýtt. Auður Alfífa fór í fatabindindi í ár og segir það hafa verið lærdómsríkt.

Sá stutti sagður slasaður

Talið er að glæpaforinginn Joaquin Guzman, sem oftar en ekki gengur undir nafninu El Chapo eða „Sá stutti,“ hafi slasast þegar hann reyndi að flýja frá mexíkósku lögreglunni í gærkvöldi.

Fjölskyldan fékk synjun um hæli

Albönsk fjölskylda þarf að fara úr landi sem fyrst. Börnin eru nýbyrjuð í skóla í Laugarneshverfinu og eru alsæl. Foreldrarnir segjast ekki þurfa fjárhagsaðstoð, bara leyfi til að vinna og búa á Íslandi.

Gera ráð fyrir fleiri íbúðum í skipulagi

Borgarráð samþykkti samhljóma að fjölga íbúðum í Úlfarsárdal. Framsóknarmenn og flugvallarvinir segja þetta jákvætt enda hafi þeir átt tillöguna. Sjálfstæðismenn gagnrýna að loforð við Knattspyrnufélagið Fram séu svikin.

Áttuðu sig of seint á stöðu Tyrklands

Evrópusambandið borgar Tyrklandi milljarða evra til að torvelda flóttafólki ferðir yfir landamærin. Erdogan Tyrklandsforseti segir ESB hafa áttað sig alltof seint á stöðunni. Forseti Evrópuráðsins segir að Tyrkir fái ekki fjárstuðning

Leita leiða til að ferja vinnandi hendur

Stórbætt atvinnuástand á Suðurnesjum er hvati að verkefni um bættar almenningssamgöngur til að ferja starfsfólk frá höfuðborgarsvæðinu til vinnu. Ein hugmynd er að reka sérstakt samgöngukerfi fyrirtækja.

Ofbeldi viðgekkst á Núpi: „Þessir krakkar áttu ekki sjéns“

Jón Gnarr lýsir grófu ofbeldi af hendi nemenda og kennara sem viðgekkst í heimavistarskólanum Núpi í Dýrafirði árin 1981-83. Jón lýsir í nýrri bók, Útlaganum, kynferðislegri misnotkun af hendi kennara, hópnauðgun og grófum barsmíðum. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir meðvitund um ofbeldi og misnotkun ekki hafa verið til á þessum árum.

Uppselt á bráðamóttökuna

Fólk hefur þurft að snúa frá bráðamóttöku Landspítalans vegna verkfalla SFR og sjúkraliða.

Vilja tappa af ferðamannastrauminum til Íslands

Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands.

Líkaminn fór nánast í tvennt

Kristján Guðmundsson var aðeins rétt rúmlega tvítugur þegar hann varð fyrir alvarlegu vinnuslysi við löndun úr togara í Dalvíkurhöfn.

Grátleg örlög ofurbíls

Var stolið á bensínstöð og þjófarnir kveiktu í honum þar sem bíllykilinn vantaði.

Skutu niður dróna í lofthelgi Tyrkja

Tyrkneskar herþotur skutu niður ómerktan dróna í lofthelgi Tyrkja nærri Sýrlandi um hádegisbilið í dag. Ekki liggur fyrir á hvers vegum dróninn var.

Yfir 20 stiga hiti á morgun?

Trausti Jónsson, veðurfræðingur, segir mjög hlýtt loft nú yfir landinu og að með heppni gætu hitamet fallið.

Salmann Tamimi óínáanlegur

Vísir hefur nú reynt að ná tali af formanni Félags múslima á Íslandi í tæpa viku, án árangurs.

Sjá næstu 50 fréttir