Fleiri fréttir Forsetinn setur stjórnmálamönnum stólinn fyrir dyrnar Ef menn lúta ekki vilja forsetans í stjórnarskrármálinu bendir ýmislegt til þess að hann fari fram aftur. Þetta mega hæglega heita kúgunartilburðir. 9.9.2015 14:17 Mazda hefur ekki undan að framleiða CX-3 Búast við 150.000 bíla sölu í ár og erfiðleikum við að anna eftirspurn. 9.9.2015 14:00 Aukin dauðsföll gangandi vegfarenda vegna símnotkunar Dauðsföllum gangandi vegfarenda fjölgað um 15% og símnotkun vegfarenda um að kenna. 9.9.2015 13:45 Liðsmenn al-Qaeda ná mikilvægri sýrlenskri herstöð Uppreisnarmennirnir hafa setið um Abu al-Duhur á undanförnum tveimur árum. 9.9.2015 13:21 Lögðu hald á umtalsvert magn fíkniefna í Norrænu Fleiri en einn hnepptir í gæsluvarðhald vegna málsins. 9.9.2015 13:18 Áshildur nýr forstöðumaður Höfuðborgarstofu Áshildur Bragadóttir tekur við stöðunni af Einari Bárðarsyni. 9.9.2015 13:08 Fljúgandi trampólín geta reynst lífshættuleg Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu í nótt þar sem lausamunir fóru á flug í storminum sem gekk yfir suðvesturhorn landsins. 9.9.2015 13:05 Könnun MMR: Fylgi Bjartrar framtíðar eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 34,4 prósent en mældist 33,2 prósent í síðustu mælingu. 9.9.2015 11:40 Fer létt með lengsta staðarnafn Evrópu - Myndband Þorpið Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch var einn af hlýjustu stöðum Bretlands í gær. 9.9.2015 11:27 Hægt að draga stórlega úr umhverfisáhrifum bílaflotans með meiri álnotkun Alcoa er það álfyrirtæki sem á í hvað nánustu samstarfi við bílaframleiðendur. 9.9.2015 11:00 Met Elísabetar Bretadrottningar: „Hefur verið klettur stöðugleika í síbreytilegum heimi“ Elísabet II sækir Skotland heim á þessum merka degi. 9.9.2015 10:52 Hagnaður Volvo eykst um 71% Stefnir í 500.000 bíla sölu í ár og markmiðið 800.000 bílar árið 2020. 9.9.2015 10:45 Staðráðin í að redda nýju tjaldi fyrir Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) hefst á morgun en babb kom í bátinn í nótt þegar risatjald sem sett hafði verið upp tókst á loft í storminum sem geisaði á höfuðborgarsvæðinu. 9.9.2015 10:38 Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra bragðdaufasta efni sem Alþingi býður upp á „Þetta er glatað sjónvarpsefni í rúma tvo klukkutíma.“ Össur Skarphéðinsson og Svanhildur Hólm leggja til breytingar. 9.9.2015 10:31 Akraneskaupstaður tilbúinn í viðræður um móttöku flóttamanna Sjö ár eru nú liðin frá því að bærinn tók á móti 29 palestínskum flóttamönnum. 9.9.2015 10:11 Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. 9.9.2015 09:53 Líkfundur í Laxárdal: Vita ekkert um ferðir Frakkans eftir komu hans til Hafnar í Hornafirði Lögreglan á Suðurlandi og biður almenning um að aðstoð við að upplýsa um ferðir Frakkans sem fannst látinn í Laxárdal í Nesjum í ágúst. 9.9.2015 09:13 Eyesight frá Subaru fær ein verðlaunin enn Tvær myndavélar greina hraða og fjarlægðir með nær sömu nákvæmni og mannsaugað. 9.9.2015 09:07 Djarflega hannaður kraftaköggull Það eru ekki margir 190 hestafla jepplingarnir sem fá má á undir 4 milljónir. 9.9.2015 08:45 Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja og SA skrifa undir kjarasamning Launahækkanir á samningstímanum eru á bilinu 16,5 til 22,2 prósent. 9.9.2015 08:27 Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Fjöldi trampólína fuku og fundu sér stað upp í trjám, á bílum, ljósastaurum og húsþökum. 9.9.2015 08:05 Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9.9.2015 07:54 Elísabet Bretadrottning slær met langa-langaömmu sinnar í dag Klukkan hálf sex síðdegis í dag verður Elísabet orðin sá breski þjóðhöfðingi sem lengst hefur setið á stóli. 9.9.2015 07:14 Eldur kviknaði í Boeing-vél British Airways Þrettán manns voru fluttir á spítala með minniháttar meiðsl en flestir slösuðust við að koma sér úr vélinni. 9.9.2015 07:06 Hefur viðurkennt aðild að sprengjuárásinni í Bangkok Tuttugu manns létust í sprengingunni. 9.9.2015 07:01 Fjárlögin hallalaus í þriðja sinn í röð Áhersla er lögð á niðurgreiðslu erlendra skulda til að draga úr vaxtakostnaði ríkisins, segir fjármálaráðherra. Tekjuskattur einstaklinga lækkar um leið og tollar falla niður af fötum og skóm. 9.9.2015 07:00 Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9.9.2015 07:00 Lofaði auknu fé til velferðarkerfisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði Ísland hafa náð sér óvenju hratt á strik efnahagslega og kallaði eftir alþjóðasamstarfi um móttöku flóttamanna í stefnuræðu á Alþingi. Birgitta Jónsdóttir sagði ekki vera stoð fyrir fallegum fyrirheitum ríkisstjórnarinnar í fjárlögum. 9.9.2015 07:00 Stefnir í metár hælisumsókna á árinu „Allt útlit er fyrir að árið 2015 verði metár í hælisumsóknum á Íslandi,“ segir í umfjöllun á vef Útlendingastofnunar. Frá ársbyrjun og til ágústloka höfðu 154 einstaklingar sótt hér um hæli, sem er sagt 66 prósenta aukning frá fyrra ári. Þá höfðu á sama tíma borist 93 hælisumsóknir. 9.9.2015 07:00 Á þriðja milljarð í húsnæðismál Ríkisstjórnin ætlar að setja 1,5 milljarða í stofnframlög vegna uppbyggingar á félagslegu húsnæði og 1,1 milljarð í húsnæði. 9.9.2015 07:00 Ferðaþjónustan tapar milljarði á seinagangi Verja á 149 milljónum á fjárlögum til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Þar liggur fé óhreyft frá fyrra ári vegna seinagangs framkvæmdaaðila og því óþarft að veita meira fé að sinni. 9.9.2015 07:00 Varnarmálin aftur á dagskrá Farið er fram á 1.042,2 milljónir króna undir liðnum „varnarmál“ í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. 9.9.2015 07:00 Sýrlenskur flóttamaður í fangelsi við komuna til Íslands Systkinin Lina og Yassar Ashouri eru frá Aleppo í Sýrlandi og flúðu stríðsátök til Íslands. Þau eru þakklát íslenskum stjórnvöldum og Rauða krossinum en hafa þó lent í nokkrum erfiðleikum á landinu. 9.9.2015 07:00 Vill samtök fyrir vini Höfðans „Ég vil koma í veg fyrir að Höfðinn fari undir lúpínuna, það er ósköp einfalt mál,“ segir Steindór Haraldsson, sveitarstjórnarmaður á Skagaströnd, sem íhugar að stofna samtök vina Spákonufellshöfða. 9.9.2015 07:00 Vilja hjálpa flóttamönnum „Við viljum kanna alla möguleika, hvernig við getum komið að þessu,“ segir Lovísa Rósa Bjarnadóttir, varaformaður bæjarráðs sveitarfélagsins Hornafjarðar, en bæjarráð samþykkti í vikunni að það kæmi í hlut félagsmálastjóra sveitarfélagsins að vera í sambandi við velferðarráðuneytið um hvernig Hornafjörður geti hjálpað og mögulega tekið á móti flóttamönnum. 9.9.2015 07:00 Grófu sér leið út af leikskólanum til að kaupa Jagúar Drengirnir tveir hurfu af leiksvæðinu á meðan útivistartíma í skólanum stóð. 9.9.2015 06:58 Herjólfur getur ekki siglt til Landeyjahafnar Síðasta ferð Herjólfs til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar. 9.9.2015 06:54 Viðvörun frá Veðurstofu: Vatnavextir og aukin hætti á skriðuföllum Sum staðar er spáð mjög mikilli úrkomu. 9.9.2015 06:51 Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. 9.9.2015 06:48 Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8.9.2015 23:42 Birgitta sendi Ólafi Ragnari tóninn "Ljóst er að einhver þarf að bjóða sig fram til að sinna hlutverki Forseta sem er annt um hið beina lýðræði og er tilbúinn að sleppa tökunum af málskotsréttinum til þjóðarinnar sjálfar.“ 8.9.2015 22:13 Gagnrýndi harðlega hugmyndir um nýjan þjóðarleikvang Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður VG, segir fáa hafa verið í meiri sigurvímu en fjármálaráðherra eftir glæstan árangur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sunnudag. 8.9.2015 22:13 Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. 8.9.2015 21:51 Róttækra aðgerða er þörf til að endurskoða skiptingu kökunnar Katrín Jakobsdóttir sakaði stjórnarliða um skammtímahugsun og kallaði eftir aðgerðum svo að allir ættu rétt á jöfnum tækifærum. 8.9.2015 21:36 „Sátt og traust er ekki eitthvað sem hægt er að panta eða heimta“ Umhverfismál voru nýkjörnum formanni Bjartrar framtíðar hugleikin en hann sagði mannfólkið vera að ofnýta jörðina. 8.9.2015 21:13 Sjá næstu 50 fréttir
Forsetinn setur stjórnmálamönnum stólinn fyrir dyrnar Ef menn lúta ekki vilja forsetans í stjórnarskrármálinu bendir ýmislegt til þess að hann fari fram aftur. Þetta mega hæglega heita kúgunartilburðir. 9.9.2015 14:17
Mazda hefur ekki undan að framleiða CX-3 Búast við 150.000 bíla sölu í ár og erfiðleikum við að anna eftirspurn. 9.9.2015 14:00
Aukin dauðsföll gangandi vegfarenda vegna símnotkunar Dauðsföllum gangandi vegfarenda fjölgað um 15% og símnotkun vegfarenda um að kenna. 9.9.2015 13:45
Liðsmenn al-Qaeda ná mikilvægri sýrlenskri herstöð Uppreisnarmennirnir hafa setið um Abu al-Duhur á undanförnum tveimur árum. 9.9.2015 13:21
Lögðu hald á umtalsvert magn fíkniefna í Norrænu Fleiri en einn hnepptir í gæsluvarðhald vegna málsins. 9.9.2015 13:18
Áshildur nýr forstöðumaður Höfuðborgarstofu Áshildur Bragadóttir tekur við stöðunni af Einari Bárðarsyni. 9.9.2015 13:08
Fljúgandi trampólín geta reynst lífshættuleg Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu í nótt þar sem lausamunir fóru á flug í storminum sem gekk yfir suðvesturhorn landsins. 9.9.2015 13:05
Könnun MMR: Fylgi Bjartrar framtíðar eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 34,4 prósent en mældist 33,2 prósent í síðustu mælingu. 9.9.2015 11:40
Fer létt með lengsta staðarnafn Evrópu - Myndband Þorpið Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch var einn af hlýjustu stöðum Bretlands í gær. 9.9.2015 11:27
Hægt að draga stórlega úr umhverfisáhrifum bílaflotans með meiri álnotkun Alcoa er það álfyrirtæki sem á í hvað nánustu samstarfi við bílaframleiðendur. 9.9.2015 11:00
Met Elísabetar Bretadrottningar: „Hefur verið klettur stöðugleika í síbreytilegum heimi“ Elísabet II sækir Skotland heim á þessum merka degi. 9.9.2015 10:52
Hagnaður Volvo eykst um 71% Stefnir í 500.000 bíla sölu í ár og markmiðið 800.000 bílar árið 2020. 9.9.2015 10:45
Staðráðin í að redda nýju tjaldi fyrir Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) hefst á morgun en babb kom í bátinn í nótt þegar risatjald sem sett hafði verið upp tókst á loft í storminum sem geisaði á höfuðborgarsvæðinu. 9.9.2015 10:38
Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra bragðdaufasta efni sem Alþingi býður upp á „Þetta er glatað sjónvarpsefni í rúma tvo klukkutíma.“ Össur Skarphéðinsson og Svanhildur Hólm leggja til breytingar. 9.9.2015 10:31
Akraneskaupstaður tilbúinn í viðræður um móttöku flóttamanna Sjö ár eru nú liðin frá því að bærinn tók á móti 29 palestínskum flóttamönnum. 9.9.2015 10:11
Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. 9.9.2015 09:53
Líkfundur í Laxárdal: Vita ekkert um ferðir Frakkans eftir komu hans til Hafnar í Hornafirði Lögreglan á Suðurlandi og biður almenning um að aðstoð við að upplýsa um ferðir Frakkans sem fannst látinn í Laxárdal í Nesjum í ágúst. 9.9.2015 09:13
Eyesight frá Subaru fær ein verðlaunin enn Tvær myndavélar greina hraða og fjarlægðir með nær sömu nákvæmni og mannsaugað. 9.9.2015 09:07
Djarflega hannaður kraftaköggull Það eru ekki margir 190 hestafla jepplingarnir sem fá má á undir 4 milljónir. 9.9.2015 08:45
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja og SA skrifa undir kjarasamning Launahækkanir á samningstímanum eru á bilinu 16,5 til 22,2 prósent. 9.9.2015 08:27
Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Fjöldi trampólína fuku og fundu sér stað upp í trjám, á bílum, ljósastaurum og húsþökum. 9.9.2015 08:05
Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9.9.2015 07:54
Elísabet Bretadrottning slær met langa-langaömmu sinnar í dag Klukkan hálf sex síðdegis í dag verður Elísabet orðin sá breski þjóðhöfðingi sem lengst hefur setið á stóli. 9.9.2015 07:14
Eldur kviknaði í Boeing-vél British Airways Þrettán manns voru fluttir á spítala með minniháttar meiðsl en flestir slösuðust við að koma sér úr vélinni. 9.9.2015 07:06
Hefur viðurkennt aðild að sprengjuárásinni í Bangkok Tuttugu manns létust í sprengingunni. 9.9.2015 07:01
Fjárlögin hallalaus í þriðja sinn í röð Áhersla er lögð á niðurgreiðslu erlendra skulda til að draga úr vaxtakostnaði ríkisins, segir fjármálaráðherra. Tekjuskattur einstaklinga lækkar um leið og tollar falla niður af fötum og skóm. 9.9.2015 07:00
Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9.9.2015 07:00
Lofaði auknu fé til velferðarkerfisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði Ísland hafa náð sér óvenju hratt á strik efnahagslega og kallaði eftir alþjóðasamstarfi um móttöku flóttamanna í stefnuræðu á Alþingi. Birgitta Jónsdóttir sagði ekki vera stoð fyrir fallegum fyrirheitum ríkisstjórnarinnar í fjárlögum. 9.9.2015 07:00
Stefnir í metár hælisumsókna á árinu „Allt útlit er fyrir að árið 2015 verði metár í hælisumsóknum á Íslandi,“ segir í umfjöllun á vef Útlendingastofnunar. Frá ársbyrjun og til ágústloka höfðu 154 einstaklingar sótt hér um hæli, sem er sagt 66 prósenta aukning frá fyrra ári. Þá höfðu á sama tíma borist 93 hælisumsóknir. 9.9.2015 07:00
Á þriðja milljarð í húsnæðismál Ríkisstjórnin ætlar að setja 1,5 milljarða í stofnframlög vegna uppbyggingar á félagslegu húsnæði og 1,1 milljarð í húsnæði. 9.9.2015 07:00
Ferðaþjónustan tapar milljarði á seinagangi Verja á 149 milljónum á fjárlögum til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Þar liggur fé óhreyft frá fyrra ári vegna seinagangs framkvæmdaaðila og því óþarft að veita meira fé að sinni. 9.9.2015 07:00
Varnarmálin aftur á dagskrá Farið er fram á 1.042,2 milljónir króna undir liðnum „varnarmál“ í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. 9.9.2015 07:00
Sýrlenskur flóttamaður í fangelsi við komuna til Íslands Systkinin Lina og Yassar Ashouri eru frá Aleppo í Sýrlandi og flúðu stríðsátök til Íslands. Þau eru þakklát íslenskum stjórnvöldum og Rauða krossinum en hafa þó lent í nokkrum erfiðleikum á landinu. 9.9.2015 07:00
Vill samtök fyrir vini Höfðans „Ég vil koma í veg fyrir að Höfðinn fari undir lúpínuna, það er ósköp einfalt mál,“ segir Steindór Haraldsson, sveitarstjórnarmaður á Skagaströnd, sem íhugar að stofna samtök vina Spákonufellshöfða. 9.9.2015 07:00
Vilja hjálpa flóttamönnum „Við viljum kanna alla möguleika, hvernig við getum komið að þessu,“ segir Lovísa Rósa Bjarnadóttir, varaformaður bæjarráðs sveitarfélagsins Hornafjarðar, en bæjarráð samþykkti í vikunni að það kæmi í hlut félagsmálastjóra sveitarfélagsins að vera í sambandi við velferðarráðuneytið um hvernig Hornafjörður geti hjálpað og mögulega tekið á móti flóttamönnum. 9.9.2015 07:00
Grófu sér leið út af leikskólanum til að kaupa Jagúar Drengirnir tveir hurfu af leiksvæðinu á meðan útivistartíma í skólanum stóð. 9.9.2015 06:58
Herjólfur getur ekki siglt til Landeyjahafnar Síðasta ferð Herjólfs til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar. 9.9.2015 06:54
Viðvörun frá Veðurstofu: Vatnavextir og aukin hætti á skriðuföllum Sum staðar er spáð mjög mikilli úrkomu. 9.9.2015 06:51
Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. 9.9.2015 06:48
Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8.9.2015 23:42
Birgitta sendi Ólafi Ragnari tóninn "Ljóst er að einhver þarf að bjóða sig fram til að sinna hlutverki Forseta sem er annt um hið beina lýðræði og er tilbúinn að sleppa tökunum af málskotsréttinum til þjóðarinnar sjálfar.“ 8.9.2015 22:13
Gagnrýndi harðlega hugmyndir um nýjan þjóðarleikvang Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður VG, segir fáa hafa verið í meiri sigurvímu en fjármálaráðherra eftir glæstan árangur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sunnudag. 8.9.2015 22:13
Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. 8.9.2015 21:51
Róttækra aðgerða er þörf til að endurskoða skiptingu kökunnar Katrín Jakobsdóttir sakaði stjórnarliða um skammtímahugsun og kallaði eftir aðgerðum svo að allir ættu rétt á jöfnum tækifærum. 8.9.2015 21:36
„Sátt og traust er ekki eitthvað sem hægt er að panta eða heimta“ Umhverfismál voru nýkjörnum formanni Bjartrar framtíðar hugleikin en hann sagði mannfólkið vera að ofnýta jörðina. 8.9.2015 21:13
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent