Fleiri fréttir

Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema

Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum.

Ný reglugerð eykur öryggi og umferð

Ný reglugerð um hjólreiðar er í vinnslu og verður brátt sóst eftir umsögnum. Forstjóri Samgöngustofu segir reglugerðina miða að auknu öryggi hjólreiðamanna og meiri umferð. Hjól fyrir börn eru frekar með öryggisbúnað í lagi en önnur hjól.

Breytingar á ferðatryggingu

Íslandsbanki breytti á dögunum skilmálum ferðatrygginga þeirra sem eru með greiðslukort frá Íslandsbanka. Með breytingunum hækkar eigin áhætta korthafa víðast hvar um 108%, fer úr 12 þúsund krónum í 25 þúsund. Annars staðar er hækkunin minni, eða um 25%.

Líf á Mars?

Áhugamenn um fljúgandi furðuhluti telja sig hafa fundið manneskju með brjóst og sítt hár á yfirborði Mars.

Rússneskur verðlaunakafari talinn af

Óttast er að Natalia Molchanova hafi drukknað eftir að hún skilaði sér ekki aftur upp á yfirborðið þegar hún var við köfun á Spáni um helgina.

Blaðamenn ákærðir fyrir myndbirtingu

Átján tyrkneskir blaðamenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa birt mynd af tyrkneska saksóknaranum Mehmet Salim Kiraz, þegar hann var í haldi gíslatökumanna í mars síðastliðnum.

Par handtekið fyrir að hafa stolið bílum

Lögreglan á Selfossi var ekki fyrr búin að sleppa lausu pari, sem handtekið var í fyrrinótt eftir að hafa ekið stolnum bíl út af Kjalvegi, en parið virðist hafa stolið öðru bíl sem stóð fyrir utan sundhöllina á Selfossi.

Flugvélabrakið í rannsókn

Sérfræðingar eru nú að hefjast handa við að rannsaka flugvélabrak sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í síðustu viku og talið er að sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem fórst í mars í fyrra.

Skotárás á háskólasvæði í Osló

Lögreglan í Osló er með mikinn viðbúnað umhverfis Oslóarháskólann í Noregi eftir að hlutur, sem talinn er svipa til sprengju, fannst á svæðinu í nótt.

Fréttamenn sakaðir um landráð vegna uppljóstrana

Stjórnendur fréttavefs eru ákærðir fyrir uppljóstrun um nýja neteftirlitsdeild þýsku leyniþjónustunnar. Saksóknarinn, sem segir pólitísk afskipti af embættinu ólíðandi, var rekinn af þýska dómsmálaráðherranum í gær.

Hægðir valda usla í Noregi

Einn vinsælasti ferðamannastaður Noregs, Predikunarstóllinn, sem er gríðarstór klettur í botni Lýsufjarðar í Vestur-Noregi hefur átt undir högg að sækja í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir