Fleiri fréttir Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum. 6.8.2015 07:00 Ný reglugerð eykur öryggi og umferð Ný reglugerð um hjólreiðar er í vinnslu og verður brátt sóst eftir umsögnum. Forstjóri Samgöngustofu segir reglugerðina miða að auknu öryggi hjólreiðamanna og meiri umferð. Hjól fyrir börn eru frekar með öryggisbúnað í lagi en önnur hjól. 6.8.2015 07:00 Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6.8.2015 07:00 Farga mat á landamærum Finnlands Rússar herða refsiaðgerðir 6.8.2015 07:00 Breytingar á ferðatryggingu Íslandsbanki breytti á dögunum skilmálum ferðatrygginga þeirra sem eru með greiðslukort frá Íslandsbanka. Með breytingunum hækkar eigin áhætta korthafa víðast hvar um 108%, fer úr 12 þúsund krónum í 25 þúsund. Annars staðar er hækkunin minni, eða um 25%. 6.8.2015 07:00 Lagði fram fjórtán frumvörp Ellefu frumvörp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra voru samþykkt. 6.8.2015 07:00 Veðrið bitnar á vatnsbúskap Vantar vatn í miðlunarlón. 6.8.2015 07:00 Þyrlan sótti slasaðan mann í Morsárdal Ekki er unnt að greina frá líðan mannsins. 5.8.2015 23:53 Greiðir bílaleigu 2.000 evrur eftir að hafa ekið á kind Eigandi bílaleigunnar segir bílinn nær ónýtan. 5.8.2015 22:07 Óttast um líf mikils fjölda flóttamanna Fiskibáti með 600 flóttamenn hvolfdi á Miðjarðarhafi. Flóttamenn búa við þröngan kost í Calais í Frakklandi. 5.8.2015 20:47 Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5.8.2015 20:15 Yrði mikið högg fyrir sjávarútveginn og þjóðina alla Íslenskir fiskútflytjendur eru uggandi vegna frétta um að Rússar ætli að setja innflutningsbann á matvæli frá Íslandi. 5.8.2015 19:45 Mannleg mistök að ekki var kveikt á öryggiskerfinu “Þjófurinn virðist þekkja vel til verka,“ segir framkvæmdastjóri Fjarðarins. 5.8.2015 19:30 Staðfest að brakið kom frá MH370 Flugvélin hvarf 8. mars 2014 og þangað til nú var sem hún hefði horfið sporlaust. 5.8.2015 19:07 World Class stöðin í Breiðholti opnar í febrúar „Við ætlum auðvitað að gera þetta vel,“ sagði Björn Leifsson, eða Bjössi í World Class, í dag. 5.8.2015 17:45 Vísað á dyr í atvinnuviðtali fyrir að vera samkynhneigður | Myndband Tveir sænskir menn ákváðu að kíkja í atvinnuviðtal til manns sem þeir höfðu heyrt um að væri illa við samkynhneigða. 5.8.2015 17:20 Dagur Kári: „Kynjakvóti er niðurlægjandi fyrir konur“ Leikstjórinn segir konur fullkomlega færar um það sjálfar að sýna það í verki að þær séu jafngóðar, og ef til vill betri, en karlar í kvikmyndagerð. 5.8.2015 17:20 Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5.8.2015 16:23 Fiskidagurinn mikli fær hlýjar kveðjur frá nígerískum góðvinum hátíðarinnar Kaupa mikið af þurrkuðum afurðum frá Íslandi og eru sérlegir styrktaraðilar hátíðarinnar. 5.8.2015 16:14 Rússneskar herflugvélar í tvígang flogið nálægt Íslandi á árinu Metfjöldi aðgerða NATO í Evrópu vegna herflugsveita Rússa. 5.8.2015 15:30 Þessi sporvagn stóð af sér Hiroshima atómsprengjuna Er enn í notkun í borginni 70 árum síðar. 5.8.2015 14:56 Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5.8.2015 14:55 Aldrei fleiri skráðir í sumarbúðir í Útey Metfjöldi hefur skráð sig til þátttöku í sumarbúðum ungliðadeildar norska Verkamannaflokksins sem hefjast í Útey á föstudaginn. 5.8.2015 14:21 Óttast að fleiri hundruð hafi drukknað í Miðjarðarhafi Þegar fyrsta björgunarskipið kom á vettvang fóru allir yfir á aðra hlið bátsins með þeim afleiðingum að honum hvolfdi. 5.8.2015 13:56 Rangt merktir hamborgar í Krónunni Ekki í fyrsta sinn sem kjötvörur eru rangt merktar í Krónunni. 5.8.2015 13:45 Mikil úrkoma og vatnavextir milli Fáskrúðsfjarðar og Vopnafjarðar Vegurinn út með Seyðisfirði að sunnanverðu fór í sundur og hefur honum verið lokað utan við byggðina. 5.8.2015 12:51 Vill að Gunnar Bragi sanni fullyrðingar um að hvalveiðar skaði ímynd þjóðarinnar „Ég tel ekki að það muni skipta neinu máli í þessu stóra samhengi hvort þú sért að veiða hundrað hvali eða fimmtíu,“ segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar. 5.8.2015 12:51 Segir Stellu Briem hafa átt upptökin að átökunum Ein af stúlkunum sem Stella sakaði um árás hefur leitað til lögmannsins Garðar St. Ólafssonar sem hefur sent frá sér yfirlýsingu. 5.8.2015 12:45 Lögreglan í Eyjum sendir óskilamuni heim að dyrum Hlutirnir sem gleymdust í Herjólfsdal skipta tugum ef ekki hundruðum. 5.8.2015 12:33 Líf á Mars? Áhugamenn um fljúgandi furðuhluti telja sig hafa fundið manneskju með brjóst og sítt hár á yfirborði Mars. 5.8.2015 11:47 Fundu líkamsleifar sex ungra barna í íbúð í Rússlandi Lögregla í Rússlandi hefur handtekið 51 árs gamlan mann vegna gruns um að hann hafi drepið sex börn sín og eiginkonu. 5.8.2015 11:43 Er Golf R betri í braut en Audi RS3? Audi RS3 er 367 hestafla kraftaköggull en Golf R er 300 hestöfl. 5.8.2015 11:10 Minni hagnaður BMW vegna dræmrar sölu í Kína Hagnaður af sölu lækkað úr 11,7% í 8,4%. 5.8.2015 10:09 Viðbúnaður í Ósló: Sprengjusérfræðingar hafa lokið störfum Lögregla hafði girt af svæði á háskólasvæðinu en fyrr um nóttina hafði öryggisvörður verið skotinn. 5.8.2015 10:08 Rússneskur verðlaunakafari talinn af Óttast er að Natalia Molchanova hafi drukknað eftir að hún skilaði sér ekki aftur upp á yfirborðið þegar hún var við köfun á Spáni um helgina. 5.8.2015 09:41 Þýskir bílaframleiðendur gagnrýndir fyrir mengandi bíla Einnig gagnrýndir fyrir framleiðslu sífellt stærri flutningatrukka sem menga mikið. 5.8.2015 09:39 Blaðamenn ákærðir fyrir myndbirtingu Átján tyrkneskir blaðamenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa birt mynd af tyrkneska saksóknaranum Mehmet Salim Kiraz, þegar hann var í haldi gíslatökumanna í mars síðastliðnum. 5.8.2015 08:01 Kókaínsmyglið í Sundahöfn enn óupplýst Meirihluti skipverja á Skógafossi af erlendum uppruna. Skipið er nú statt í Argentíu við fraktflutninga. 5.8.2015 08:00 Par handtekið fyrir að hafa stolið bílum Lögreglan á Selfossi var ekki fyrr búin að sleppa lausu pari, sem handtekið var í fyrrinótt eftir að hafa ekið stolnum bíl út af Kjalvegi, en parið virðist hafa stolið öðru bíl sem stóð fyrir utan sundhöllina á Selfossi. 5.8.2015 07:24 Flugvélabrakið í rannsókn Sérfræðingar eru nú að hefjast handa við að rannsaka flugvélabrak sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í síðustu viku og talið er að sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem fórst í mars í fyrra. 5.8.2015 07:06 Skotárás á háskólasvæði í Osló Lögreglan í Osló er með mikinn viðbúnað umhverfis Oslóarháskólann í Noregi eftir að hlutur, sem talinn er svipa til sprengju, fannst á svæðinu í nótt. 5.8.2015 07:04 Sextán lögreglumenn létust í þyrluslysi Sextán hið minnsta fórust þegar lögregluþyrla brotlenti í skógi í norðvesturhluta Kólumbíu í nótt. 5.8.2015 07:00 Sameinuðu þjóðirnar vilja útrýma örbirgð Drög að nýrri þróunaráætlun eiga að breyta heiminum til hins betra á fimmtán árum. 5.8.2015 07:00 Fréttamenn sakaðir um landráð vegna uppljóstrana Stjórnendur fréttavefs eru ákærðir fyrir uppljóstrun um nýja neteftirlitsdeild þýsku leyniþjónustunnar. Saksóknarinn, sem segir pólitísk afskipti af embættinu ólíðandi, var rekinn af þýska dómsmálaráðherranum í gær. 5.8.2015 07:00 Hægðir valda usla í Noregi Einn vinsælasti ferðamannastaður Noregs, Predikunarstóllinn, sem er gríðarstór klettur í botni Lýsufjarðar í Vestur-Noregi hefur átt undir högg að sækja í sumar. 5.8.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum. 6.8.2015 07:00
Ný reglugerð eykur öryggi og umferð Ný reglugerð um hjólreiðar er í vinnslu og verður brátt sóst eftir umsögnum. Forstjóri Samgöngustofu segir reglugerðina miða að auknu öryggi hjólreiðamanna og meiri umferð. Hjól fyrir börn eru frekar með öryggisbúnað í lagi en önnur hjól. 6.8.2015 07:00
Kvennasamtök skora á Amnesty Sjö kvennasamtök skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi 6.8.2015 07:00
Breytingar á ferðatryggingu Íslandsbanki breytti á dögunum skilmálum ferðatrygginga þeirra sem eru með greiðslukort frá Íslandsbanka. Með breytingunum hækkar eigin áhætta korthafa víðast hvar um 108%, fer úr 12 þúsund krónum í 25 þúsund. Annars staðar er hækkunin minni, eða um 25%. 6.8.2015 07:00
Lagði fram fjórtán frumvörp Ellefu frumvörp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra voru samþykkt. 6.8.2015 07:00
Greiðir bílaleigu 2.000 evrur eftir að hafa ekið á kind Eigandi bílaleigunnar segir bílinn nær ónýtan. 5.8.2015 22:07
Óttast um líf mikils fjölda flóttamanna Fiskibáti með 600 flóttamenn hvolfdi á Miðjarðarhafi. Flóttamenn búa við þröngan kost í Calais í Frakklandi. 5.8.2015 20:47
Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5.8.2015 20:15
Yrði mikið högg fyrir sjávarútveginn og þjóðina alla Íslenskir fiskútflytjendur eru uggandi vegna frétta um að Rússar ætli að setja innflutningsbann á matvæli frá Íslandi. 5.8.2015 19:45
Mannleg mistök að ekki var kveikt á öryggiskerfinu “Þjófurinn virðist þekkja vel til verka,“ segir framkvæmdastjóri Fjarðarins. 5.8.2015 19:30
Staðfest að brakið kom frá MH370 Flugvélin hvarf 8. mars 2014 og þangað til nú var sem hún hefði horfið sporlaust. 5.8.2015 19:07
World Class stöðin í Breiðholti opnar í febrúar „Við ætlum auðvitað að gera þetta vel,“ sagði Björn Leifsson, eða Bjössi í World Class, í dag. 5.8.2015 17:45
Vísað á dyr í atvinnuviðtali fyrir að vera samkynhneigður | Myndband Tveir sænskir menn ákváðu að kíkja í atvinnuviðtal til manns sem þeir höfðu heyrt um að væri illa við samkynhneigða. 5.8.2015 17:20
Dagur Kári: „Kynjakvóti er niðurlægjandi fyrir konur“ Leikstjórinn segir konur fullkomlega færar um það sjálfar að sýna það í verki að þær séu jafngóðar, og ef til vill betri, en karlar í kvikmyndagerð. 5.8.2015 17:20
Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5.8.2015 16:23
Fiskidagurinn mikli fær hlýjar kveðjur frá nígerískum góðvinum hátíðarinnar Kaupa mikið af þurrkuðum afurðum frá Íslandi og eru sérlegir styrktaraðilar hátíðarinnar. 5.8.2015 16:14
Rússneskar herflugvélar í tvígang flogið nálægt Íslandi á árinu Metfjöldi aðgerða NATO í Evrópu vegna herflugsveita Rússa. 5.8.2015 15:30
Þessi sporvagn stóð af sér Hiroshima atómsprengjuna Er enn í notkun í borginni 70 árum síðar. 5.8.2015 14:56
Skora á Íslandsdeild Amnesty að beita sér gegn frelsi í vændi Sjö íslensk kvennasamtök segja þessa tillögu Amnesty ganga þvert á þá mannréttindabaráttu sem samtökin eru þekkt fyrir. 5.8.2015 14:55
Aldrei fleiri skráðir í sumarbúðir í Útey Metfjöldi hefur skráð sig til þátttöku í sumarbúðum ungliðadeildar norska Verkamannaflokksins sem hefjast í Útey á föstudaginn. 5.8.2015 14:21
Óttast að fleiri hundruð hafi drukknað í Miðjarðarhafi Þegar fyrsta björgunarskipið kom á vettvang fóru allir yfir á aðra hlið bátsins með þeim afleiðingum að honum hvolfdi. 5.8.2015 13:56
Rangt merktir hamborgar í Krónunni Ekki í fyrsta sinn sem kjötvörur eru rangt merktar í Krónunni. 5.8.2015 13:45
Mikil úrkoma og vatnavextir milli Fáskrúðsfjarðar og Vopnafjarðar Vegurinn út með Seyðisfirði að sunnanverðu fór í sundur og hefur honum verið lokað utan við byggðina. 5.8.2015 12:51
Vill að Gunnar Bragi sanni fullyrðingar um að hvalveiðar skaði ímynd þjóðarinnar „Ég tel ekki að það muni skipta neinu máli í þessu stóra samhengi hvort þú sért að veiða hundrað hvali eða fimmtíu,“ segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar. 5.8.2015 12:51
Segir Stellu Briem hafa átt upptökin að átökunum Ein af stúlkunum sem Stella sakaði um árás hefur leitað til lögmannsins Garðar St. Ólafssonar sem hefur sent frá sér yfirlýsingu. 5.8.2015 12:45
Lögreglan í Eyjum sendir óskilamuni heim að dyrum Hlutirnir sem gleymdust í Herjólfsdal skipta tugum ef ekki hundruðum. 5.8.2015 12:33
Líf á Mars? Áhugamenn um fljúgandi furðuhluti telja sig hafa fundið manneskju með brjóst og sítt hár á yfirborði Mars. 5.8.2015 11:47
Fundu líkamsleifar sex ungra barna í íbúð í Rússlandi Lögregla í Rússlandi hefur handtekið 51 árs gamlan mann vegna gruns um að hann hafi drepið sex börn sín og eiginkonu. 5.8.2015 11:43
Er Golf R betri í braut en Audi RS3? Audi RS3 er 367 hestafla kraftaköggull en Golf R er 300 hestöfl. 5.8.2015 11:10
Viðbúnaður í Ósló: Sprengjusérfræðingar hafa lokið störfum Lögregla hafði girt af svæði á háskólasvæðinu en fyrr um nóttina hafði öryggisvörður verið skotinn. 5.8.2015 10:08
Rússneskur verðlaunakafari talinn af Óttast er að Natalia Molchanova hafi drukknað eftir að hún skilaði sér ekki aftur upp á yfirborðið þegar hún var við köfun á Spáni um helgina. 5.8.2015 09:41
Þýskir bílaframleiðendur gagnrýndir fyrir mengandi bíla Einnig gagnrýndir fyrir framleiðslu sífellt stærri flutningatrukka sem menga mikið. 5.8.2015 09:39
Blaðamenn ákærðir fyrir myndbirtingu Átján tyrkneskir blaðamenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa birt mynd af tyrkneska saksóknaranum Mehmet Salim Kiraz, þegar hann var í haldi gíslatökumanna í mars síðastliðnum. 5.8.2015 08:01
Kókaínsmyglið í Sundahöfn enn óupplýst Meirihluti skipverja á Skógafossi af erlendum uppruna. Skipið er nú statt í Argentíu við fraktflutninga. 5.8.2015 08:00
Par handtekið fyrir að hafa stolið bílum Lögreglan á Selfossi var ekki fyrr búin að sleppa lausu pari, sem handtekið var í fyrrinótt eftir að hafa ekið stolnum bíl út af Kjalvegi, en parið virðist hafa stolið öðru bíl sem stóð fyrir utan sundhöllina á Selfossi. 5.8.2015 07:24
Flugvélabrakið í rannsókn Sérfræðingar eru nú að hefjast handa við að rannsaka flugvélabrak sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í síðustu viku og talið er að sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem fórst í mars í fyrra. 5.8.2015 07:06
Skotárás á háskólasvæði í Osló Lögreglan í Osló er með mikinn viðbúnað umhverfis Oslóarháskólann í Noregi eftir að hlutur, sem talinn er svipa til sprengju, fannst á svæðinu í nótt. 5.8.2015 07:04
Sextán lögreglumenn létust í þyrluslysi Sextán hið minnsta fórust þegar lögregluþyrla brotlenti í skógi í norðvesturhluta Kólumbíu í nótt. 5.8.2015 07:00
Sameinuðu þjóðirnar vilja útrýma örbirgð Drög að nýrri þróunaráætlun eiga að breyta heiminum til hins betra á fimmtán árum. 5.8.2015 07:00
Fréttamenn sakaðir um landráð vegna uppljóstrana Stjórnendur fréttavefs eru ákærðir fyrir uppljóstrun um nýja neteftirlitsdeild þýsku leyniþjónustunnar. Saksóknarinn, sem segir pólitísk afskipti af embættinu ólíðandi, var rekinn af þýska dómsmálaráðherranum í gær. 5.8.2015 07:00
Hægðir valda usla í Noregi Einn vinsælasti ferðamannastaður Noregs, Predikunarstóllinn, sem er gríðarstór klettur í botni Lýsufjarðar í Vestur-Noregi hefur átt undir högg að sækja í sumar. 5.8.2015 07:00