Fleiri fréttir Farþegalestir rákust saman Að minnsta kosti tuttugu og fjórir eru látnir og á þriðja tug slasaðir eftir tveggja lesta árekstur á Indlandi í nótt. 5.8.2015 06:55 Hljóp í 52 daga: „Ég trúi ekki enn að ég sé hættur að hlaupa“ Tæplega 5000 kílómetra hlaupið er kallað Everest götuhlaupanna. Magee ætlar að jafna sig áður en hann snýr aftur heim til Íslands. 4.8.2015 23:58 Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra,“ segir Eyjamaðurinn og þingmaðurinn. 4.8.2015 23:40 Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum. 4.8.2015 21:28 Röð fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi Staðurinn opnar klukkan níu í fyrramálið en nú, tólf tímum áður, hafa spenntir viðskiptavinir raðað sér upp við innganginn. 4.8.2015 21:13 Reynt að smygla metmagni af fílabeini Tollarar í Zurich í Sviss stöðvuðu þrjá Kínverja á leið frá Tansaníu með 262 kíló af fílabeini, bæði af fullorðnum fílum og kálfum. 4.8.2015 19:56 Nýr bátur bylting fyrir Landhelgisgæsluna „Við erum betur í stakk búin til að komast hratt á slysavettvang,” segir forstjóri Gæslunnar. 4.8.2015 19:16 Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4.8.2015 19:00 Margir hafa reynt að smygla sér í fótboltagolf að nóttu til „Þetta var svo mikið um daginn að við vorum að velta því fyrir okkur að láta næturvörðinn hafa posa,“ segir eigandi Skemmtigarðsins í Grafarvogi 4.8.2015 18:03 Búið að lóga selkópnum sem slapp Yfirdýrahirðir segir það sama gilda um alla kópa sem ekki eigi að halda, þeim sé lógað vegna plássleysis. 4.8.2015 17:07 Sex hundruð vilja að lífi kópsins sé þyrmt: Ekki ráðlagt að halda kóp heima hjá sér Kópurinn sem slapp úr Húsdýragarðinum fer í refafóður. 4.8.2015 16:15 Skólavörðustígur kominn í regnbogalitina Hinsegin dagar hafnir. 4.8.2015 16:00 178 ökumenn brotlegir á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði rúmlega eitt þúsund ökumenn í liðinni viku. 4.8.2015 15:36 Lögreglan í Vestmannaeyjum rannsakar tvö kynferðisbrot Skipulögð leit fór fram að sakborningi í Herjólfsdal. 4.8.2015 15:33 Baldvin fyllir í skarð Sigmars í Kastljósinu Baldvin Þór Bergsson hefur verið ráðinn einn umsjónarmanna Kastljóss. 4.8.2015 15:18 Lögreglunni á Vestfjörðum barst tilkynning um kynferðisbrot Ein líkamsárás átti sér stað á dansleik. 4.8.2015 14:55 Íslensku keppendurnir fengu góðar móttökur á Keflavíkurflugvelli Keppendur voru þreyttir en sælir þegar þeir gengu inn í flugstöðina á Keflavíkurflugvelli. 4.8.2015 14:01 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4.8.2015 13:47 Samvinna Suzuki og Volkswagen á enda Aðeins á eftir að ganga frá sölunni á 19,9% hlut Volkswagen í Suzuki. 4.8.2015 13:43 Björgunarsveitarmenn kallaðir út við Seyðisfjörð Björgunarsveitin Ísólfur var kölluð út um hádegisbil vegna bíls sem var fastur út í miðri Austdalsá. 4.8.2015 13:35 Auka þurfi framboð leikskólakennara til muna Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir að mikinn fjölda nýrra leikskólakennara þurfi svo tillaga hennar um leikskóla að loknu fæðingarorlofi nái fram að ganga. Hún leggur til að dagforeldrar gangi í störf á ungbarnaleikskólum. 4.8.2015 13:27 Audi, BMW og Benz kaupa leiðsögukerfi Nokia Apple og Uber höfðu einnig áhuga á kaupum. 4.8.2015 13:13 Ný könnun MMR: Fylgi Pírata nú 35 prósent Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 33,2 prósent. 4.8.2015 13:04 Hvalveiðar skaði ímynd Íslands og því mikilvægt að ná sátt um þær Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir mikilvægt að Íslendingar nái samstöðu um hvalveiðar. Ekki eigi að leggja þær niður en að draga þurfi úr þeim því þær skaði ímynd íslensku þjóðarinnar á alþjóðlegum vettvangi. 4.8.2015 12:46 Þýskur þingmaður tekur tvo flóttamenn inn á heimili sitt Martin Patzelt hefur aðstoðað tvo erítreska flóttamenn á meðan þeir koma undir sér fótunum í Þýskalandi. 4.8.2015 12:37 Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð Leituðu á neyðarmóttöku í Reykjavík. 4.8.2015 12:36 Rússar endurnýja kröfu sína um yfirráð á Norðurpólnum Rússnesk stjórnvöld hafa sent nefnd Sameinuðu þjóðanna um endimörk landgrunnsins nýja greinargerð. 4.8.2015 11:46 Öryggiskerfið var tekið af Firðinum klukkustund fyrir ránið Enginn hefur verið handtekinn vegna ránsins í skartgripaverslunina Úr og gull. Framkvæmdastjóri Fjarðarins segir augljóst að um fagþjóf sé að ræða sem hafi þekkt vel til í Firðinum. 4.8.2015 11:39 „Það að enginn hafi leitað til okkar segir ekkert til um raunveruleikann“ Talskona Stígamóta segir þolendur kynferðisofbeldis ekki leita strax til samtakanna eftir verslunarmannahelgi. 4.8.2015 11:35 Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. 4.8.2015 10:45 Umfangsmikið fíkniefnamál: Fundu efni til að framleiða tugi þúsunda e-tafla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um 3000 e-töflur og þrjú kíló af framleiðsluefni. Einn sat í einangrun í þrjár vikur en hefur síðan verið sleppt. 4.8.2015 10:44 Selkópurinn sem slapp fer í refafóður Verður lógað vegna plássleysis. 4.8.2015 10:09 Tyrkneskir hermenn féllu í sprengjuárás Á þriðja tug hermanna og lögreglumanna hafa látið lífið í árásum PKK síðustu daga. 4.8.2015 10:06 Volt sló við Leaf í sölu í Bandaríkjunum Sala beggja bíla hefur minnkað umtalsvert á árinu og til vitnis um dræma sölu tvíorkubíla með lækkandi olíuverði. 4.8.2015 09:56 Guðmunda Elíasdóttir látin Óperusöngkonan Guðmunda Elíasdóttir er látin, 95 ára að aldri. 4.8.2015 09:43 Hútar hraktir frá stærstu flugherstöð Jemen Harðir bardagar hafa staðið um al-Anad herstöðina norður af Aden síðustu daga. 4.8.2015 09:34 Nýr Mitsubishi Pajero Sport Ekki ætlaður í upphafi fyrir Evrópu eða Bandaríkin. 4.8.2015 09:25 Samkynhneigð hjón fá ekki skilnað því ákvæði vantar Samkynhneigð hjón frá Rússlandi og Lettlandi fengu ekki skilnað hjá sýslumanni þrátt fyrir að hafa gift sig hér á landi. Hjónin geta ekki skilið í heimlöndum sínum því hjónabönd samkynhneigðra eru ekki viðurkennd þar. 4.8.2015 09:00 Búist við stormi í dag Veðurstofa Íslands varar við stormi á miðhálendinu í dag. Búist er við allt að átján metrum á sekúndu og snörpum vindhviðum sunnan Vatnajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum. 4.8.2015 08:07 Fundu krókódílahöfuð í frystikistu Lögreglan í Ástralíu rannsakar nú fund á hátt í sjötíu afskornum krókódílahöfðum í frystikistu í borginni Darwin nú um helgina. 4.8.2015 08:04 Lögðu hald á Picasso-verk Tollayfirvöld á frönsku eyjunni Korsikíu lögðu í nótt hald á Picasso málverk sem flytja átti til Sviss. 4.8.2015 08:01 Gæslan flutti veikt grænlenskt barn til Danmerkur Tilkynning barst um að koma þyrfti barninu skjótt undir læknishendur. 4.8.2015 07:40 Bannað að flytja ljónshöfuð eftir drápið á Cecil Bandarísku flugfélögin Delta og American Airlines hafa ákveðið að banna flutning á öllum veiðiminjagripum vegna drápsins á ljóninu Cecil. 4.8.2015 07:19 Tveir létust þegar sirkustjald hrundi Karlmaður og stúlka létust og 22 slösuðust þegar mikið óveður gekk yfir í New Hampshire í gær. 4.8.2015 07:13 Hátt í þrjátíu heimili hafa orðið skógareldum að bráð Yfir þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín. 4.8.2015 07:08 Sjá næstu 50 fréttir
Farþegalestir rákust saman Að minnsta kosti tuttugu og fjórir eru látnir og á þriðja tug slasaðir eftir tveggja lesta árekstur á Indlandi í nótt. 5.8.2015 06:55
Hljóp í 52 daga: „Ég trúi ekki enn að ég sé hættur að hlaupa“ Tæplega 5000 kílómetra hlaupið er kallað Everest götuhlaupanna. Magee ætlar að jafna sig áður en hann snýr aftur heim til Íslands. 4.8.2015 23:58
Róbert Marshall telur sjálfstæðismenn í Eyjum rækta með sér skrýtnar skoðanir „Svo verða þeir alltaf jafn hissa og sárir þegar býsnast er yfir skoðunum þeirra,“ segir Eyjamaðurinn og þingmaðurinn. 4.8.2015 23:40
Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum. 4.8.2015 21:28
Röð fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi Staðurinn opnar klukkan níu í fyrramálið en nú, tólf tímum áður, hafa spenntir viðskiptavinir raðað sér upp við innganginn. 4.8.2015 21:13
Reynt að smygla metmagni af fílabeini Tollarar í Zurich í Sviss stöðvuðu þrjá Kínverja á leið frá Tansaníu með 262 kíló af fílabeini, bæði af fullorðnum fílum og kálfum. 4.8.2015 19:56
Nýr bátur bylting fyrir Landhelgisgæsluna „Við erum betur í stakk búin til að komast hratt á slysavettvang,” segir forstjóri Gæslunnar. 4.8.2015 19:16
Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Þrjár konur hafa leitað til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir Verslunarmannahelgina. Brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Einn þriðji þeirra sem leitar á neyðarmóttökuna er undir lögaldri. Páley Borgþórsdóttir sér ekki eftir ákvörðun um að upplýsa ekki um fjölda kynferðisbrota á Þjóðhátíð. Ekki stóð til að upplýsa strax um fjölda kynferðisbrota en upplýsingagjöf neyðarmóttökunnar varð til þess að lögreglan í Vestmannaeyjum fylgdi á eftir. 4.8.2015 19:00
Margir hafa reynt að smygla sér í fótboltagolf að nóttu til „Þetta var svo mikið um daginn að við vorum að velta því fyrir okkur að láta næturvörðinn hafa posa,“ segir eigandi Skemmtigarðsins í Grafarvogi 4.8.2015 18:03
Búið að lóga selkópnum sem slapp Yfirdýrahirðir segir það sama gilda um alla kópa sem ekki eigi að halda, þeim sé lógað vegna plássleysis. 4.8.2015 17:07
Sex hundruð vilja að lífi kópsins sé þyrmt: Ekki ráðlagt að halda kóp heima hjá sér Kópurinn sem slapp úr Húsdýragarðinum fer í refafóður. 4.8.2015 16:15
178 ökumenn brotlegir á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði rúmlega eitt þúsund ökumenn í liðinni viku. 4.8.2015 15:36
Lögreglan í Vestmannaeyjum rannsakar tvö kynferðisbrot Skipulögð leit fór fram að sakborningi í Herjólfsdal. 4.8.2015 15:33
Baldvin fyllir í skarð Sigmars í Kastljósinu Baldvin Þór Bergsson hefur verið ráðinn einn umsjónarmanna Kastljóss. 4.8.2015 15:18
Lögreglunni á Vestfjörðum barst tilkynning um kynferðisbrot Ein líkamsárás átti sér stað á dansleik. 4.8.2015 14:55
Íslensku keppendurnir fengu góðar móttökur á Keflavíkurflugvelli Keppendur voru þreyttir en sælir þegar þeir gengu inn í flugstöðina á Keflavíkurflugvelli. 4.8.2015 14:01
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4.8.2015 13:47
Samvinna Suzuki og Volkswagen á enda Aðeins á eftir að ganga frá sölunni á 19,9% hlut Volkswagen í Suzuki. 4.8.2015 13:43
Björgunarsveitarmenn kallaðir út við Seyðisfjörð Björgunarsveitin Ísólfur var kölluð út um hádegisbil vegna bíls sem var fastur út í miðri Austdalsá. 4.8.2015 13:35
Auka þurfi framboð leikskólakennara til muna Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir að mikinn fjölda nýrra leikskólakennara þurfi svo tillaga hennar um leikskóla að loknu fæðingarorlofi nái fram að ganga. Hún leggur til að dagforeldrar gangi í störf á ungbarnaleikskólum. 4.8.2015 13:27
Audi, BMW og Benz kaupa leiðsögukerfi Nokia Apple og Uber höfðu einnig áhuga á kaupum. 4.8.2015 13:13
Ný könnun MMR: Fylgi Pírata nú 35 prósent Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 33,2 prósent. 4.8.2015 13:04
Hvalveiðar skaði ímynd Íslands og því mikilvægt að ná sátt um þær Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir mikilvægt að Íslendingar nái samstöðu um hvalveiðar. Ekki eigi að leggja þær niður en að draga þurfi úr þeim því þær skaði ímynd íslensku þjóðarinnar á alþjóðlegum vettvangi. 4.8.2015 12:46
Þýskur þingmaður tekur tvo flóttamenn inn á heimili sitt Martin Patzelt hefur aðstoðað tvo erítreska flóttamenn á meðan þeir koma undir sér fótunum í Þýskalandi. 4.8.2015 12:37
Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð Leituðu á neyðarmóttöku í Reykjavík. 4.8.2015 12:36
Rússar endurnýja kröfu sína um yfirráð á Norðurpólnum Rússnesk stjórnvöld hafa sent nefnd Sameinuðu þjóðanna um endimörk landgrunnsins nýja greinargerð. 4.8.2015 11:46
Öryggiskerfið var tekið af Firðinum klukkustund fyrir ránið Enginn hefur verið handtekinn vegna ránsins í skartgripaverslunina Úr og gull. Framkvæmdastjóri Fjarðarins segir augljóst að um fagþjóf sé að ræða sem hafi þekkt vel til í Firðinum. 4.8.2015 11:39
„Það að enginn hafi leitað til okkar segir ekkert til um raunveruleikann“ Talskona Stígamóta segir þolendur kynferðisofbeldis ekki leita strax til samtakanna eftir verslunarmannahelgi. 4.8.2015 11:35
Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. 4.8.2015 10:45
Umfangsmikið fíkniefnamál: Fundu efni til að framleiða tugi þúsunda e-tafla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um 3000 e-töflur og þrjú kíló af framleiðsluefni. Einn sat í einangrun í þrjár vikur en hefur síðan verið sleppt. 4.8.2015 10:44
Tyrkneskir hermenn féllu í sprengjuárás Á þriðja tug hermanna og lögreglumanna hafa látið lífið í árásum PKK síðustu daga. 4.8.2015 10:06
Volt sló við Leaf í sölu í Bandaríkjunum Sala beggja bíla hefur minnkað umtalsvert á árinu og til vitnis um dræma sölu tvíorkubíla með lækkandi olíuverði. 4.8.2015 09:56
Guðmunda Elíasdóttir látin Óperusöngkonan Guðmunda Elíasdóttir er látin, 95 ára að aldri. 4.8.2015 09:43
Hútar hraktir frá stærstu flugherstöð Jemen Harðir bardagar hafa staðið um al-Anad herstöðina norður af Aden síðustu daga. 4.8.2015 09:34
Samkynhneigð hjón fá ekki skilnað því ákvæði vantar Samkynhneigð hjón frá Rússlandi og Lettlandi fengu ekki skilnað hjá sýslumanni þrátt fyrir að hafa gift sig hér á landi. Hjónin geta ekki skilið í heimlöndum sínum því hjónabönd samkynhneigðra eru ekki viðurkennd þar. 4.8.2015 09:00
Búist við stormi í dag Veðurstofa Íslands varar við stormi á miðhálendinu í dag. Búist er við allt að átján metrum á sekúndu og snörpum vindhviðum sunnan Vatnajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum. 4.8.2015 08:07
Fundu krókódílahöfuð í frystikistu Lögreglan í Ástralíu rannsakar nú fund á hátt í sjötíu afskornum krókódílahöfðum í frystikistu í borginni Darwin nú um helgina. 4.8.2015 08:04
Lögðu hald á Picasso-verk Tollayfirvöld á frönsku eyjunni Korsikíu lögðu í nótt hald á Picasso málverk sem flytja átti til Sviss. 4.8.2015 08:01
Gæslan flutti veikt grænlenskt barn til Danmerkur Tilkynning barst um að koma þyrfti barninu skjótt undir læknishendur. 4.8.2015 07:40
Bannað að flytja ljónshöfuð eftir drápið á Cecil Bandarísku flugfélögin Delta og American Airlines hafa ákveðið að banna flutning á öllum veiðiminjagripum vegna drápsins á ljóninu Cecil. 4.8.2015 07:19
Tveir létust þegar sirkustjald hrundi Karlmaður og stúlka létust og 22 slösuðust þegar mikið óveður gekk yfir í New Hampshire í gær. 4.8.2015 07:13
Hátt í þrjátíu heimili hafa orðið skógareldum að bráð Yfir þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín. 4.8.2015 07:08