Fleiri fréttir

Kóreuskagi á barmi styrjaldar

Norður- og Suður Kórea hafa skipst á stórskotaliðsskotum yfir helgina. Friðarviðræður hófust á laugar­daginn og virðast engan endi ætla að taka en ríkin saka hvort annað um að bera ábyrgð á ástandinu.

Taka undir áskorun um gjaldfrjálsan skóla

Heimili og skóli – landssamtök foreldra taka í öllu undir áskorun Barnaheilla um að grunnskólabörn fái skólagöngu sína gjaldfrjálsa eins og lög og alþjóðasamþykktir gera ráð fyrir. Foreldrar kaupa skólagögn fyrir töluverðar upph

Margir velta fyrir sér formannsstöðu

„Ég er ekkert búin að ákveða neitt en ég neita því ekkert að þetta hefur verið rætt,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. Á laugardag varð ljóst að formaður flokksins, Guðmundur Steingrímsson, hygðist segja af sér embættinu.

Týr sinnir verkefnum við strendur Spánar

Varðskipið Týr er nú á siglingu til Spánar þar sem skipið mun starfa við leit, björg­un og eft­ir­lit fyr­ir Frontex, landa­mæra­stofnun Evr­ópu­sam­bands­ins. Á vef Landhelgisgæslunnar kemur fram að í fyrstu muni skipið sinna verkefnum milli Spánar, Marokkós og Alsírs en í nóvember muni það halda til Ítalíu og starfa þar undan ströndum Ítalíu og Sikileyjar út árið.

Gefa þarf bráðnun jökla meiri gaum

Vísindamenn þurfa að taka meira tillit til bráðnunar jökla við rannsóknir sínar á eldstöðvum undir jökli. Ekki er útilokað að dregin hafi verið upp skökk mynd af þróun Kötlueldstöðvarinnar og hættu á eldgosum síðustu árin.

Sóttu fótbrotna konu

Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út á fimmta tímanum í dag til að aðstoða konu í hlíðum Esju.

Sjá næstu 50 fréttir