Fleiri fréttir

Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn

Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr.

Gátan um fjárdauðann óleyst

Rannsókn í Noregi á blóðsýnum svaraði því ekki af hverju óvenjulega mikil afföll voru á sauðfé í vetur sem leið. Dýralæknar á Keldum halda rannsókninni áfram.

Ekki gert ráð fyrir Helguvík

Ekki er gert ráð fyrir að höfnin í Helguvík verði á samgönguáætlun áranna 2015 til 2018 sem lögð verður fyrir Alþingi á ný í haust. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innaríkisráðherra.

Vilja að lögreglan geti farið í verkfall

Landssamband lögreglumanna vill þverpólitíska sátt um að innleiða verkfallsrétt stéttarinnar að nýju. Þingflokksformaður Samfylkingar segir kröfuna eðlilega. Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Samninganefnd ríkisins með fyrirslátt.

Gefa út bækling fyrir brotaþola

Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur gefið út bæklinginn "Ef fjölmiðlar hafa samband – Leiðbeiningar fyrir brotaþola og aðstandendur“. Bæklingurinn er þýðing á erlendum bæklingi og er hann hugsaður fyrir þolendur kynferðisbrota. Í honum er að finna leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla eftir áföll vegna ofbeldis.

Alþjóðlegi svikarinn í gæsluvarðhaldi

Breti sem grunaður er um fjársvik hér á landi með kreditkortum hefur verið úrskurðaður í gæslu- varðhald. Hefur áður komið við sögu lögreglu í Bretlandi. Var dæmdur þar fyrir að svíkja út 70 þúsund pund eða fjórtán milljónir.

Stofna flokk gegn skuldasamningi

Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining.

Reykingar eru orðnar jafn sjaldgæfar og kannabisneysla

Reykingar íslenskra 10. bekkinga hafa dregist saman um 75 prósent á síðustu tveimur áratugum. Reykingar í þessum aldurshópi eru nú jafn sjaldgæfar og kannabisneysla. Árið 1995 sagðist fimmtungur 10. bekkinga reykja að staðaldri en sá hópur er nú aðeins um fimm prósent af heildinni.

Bannið er högg fyrir 300 í smábátaútgerð

Aðeins 20 smábátar eru við makrílveiðar en margir bíða upp á von og óvon vegna viðskiptabanns Rússa á íslenskar vörur. Tífalt minna hefur fiskast og aflaverðmætið 300 milljónum minna en á sama tíma í fyrra.

Veikburða vopnahlé í Úkraínu

Vaxandi uggur er um að vopnahléið í Úkraínu sé að fara út um þúfur. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu virðist ekki fá tækifæri til að fylgjast með framkvæmd vopnahléssamkomulagsins.

Malala dúxaði

Yngsta friðarverðlaunahafa Nóbels gekk einstaklega vel á lokaprófum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir