Fleiri fréttir Málvillan á öllum verðlaunapeningum nema í Latabæjarhlaupinu "Við erum alltaf að reyna að vanda okkur, ég lofa því,“ segir upplýsingafulltrúi Íþróttabandalags Reykjavíkur. 22.8.2015 23:21 Fjölmargir fara tíu þúsund krónum fátækari heim úr miðbænum Ekki er ólíklegt að gestir Menningarnætur greiði nærri tíu milljónum króna samanlagt í sektir. 22.8.2015 23:19 Lögregla fargar áfengi ungra gesta menningarnætur Segir hátíðina hafa farið vel fram og marga í bænum. 22.8.2015 22:05 Líkja stjórnendum Ashley Madison við eiturlyfjasala sem misnotar fíkla Heita því að ráðast á öll þau fyrirtæki sem græða milljarða á þjáningum annarra, lygum og leyndarmálum. 22.8.2015 21:29 Jeppa ekið á umferðarljós sem féll á strætóskýli Ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. 22.8.2015 20:36 Örvæntingarfullir flóttamenn ryðjast yfir landamæri Hermenn við landamæri Grikklands og Makedóníu reyndu árangurslaust að stöðva hundruð flóttamanna. 22.8.2015 20:13 Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. 22.8.2015 19:51 Mesta úrkoman gengin yfir Má þó gera ráð fyrir skúrum í kvöld. 22.8.2015 19:21 Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22.8.2015 18:16 Sigríður Björk: Hvað ef líf og limir í húfi "Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk." 22.8.2015 16:45 Sjö látnir eftir að flugvél hrapaði á hraðbraut í Bretlandi Fimmtán til viðbótar voru fluttir á sjúkrahús. 22.8.2015 14:46 Sigríður Björk: Það er mjög erfitt að fá karlmenn til að upplifa sig þolendur Sigriður Björk var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 22.8.2015 13:12 Heiða Kristín tekur sæti Bjartar á þingi Hefur ekki gert upp hug sinn varðandi formannsframboð 22.8.2015 12:26 Svona kemstu í bæinn á Menningarnótt Ókeypis verður í strætó en löggan verður á vaktinni í sektargír. Upplýsingar um lokanir á götum má finna í fréttinni. 22.8.2015 11:15 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22.8.2015 10:20 Aldrei fleiri þátttakendur í heilu maraþoni Um þrjúþúsund erlendir gestir eru komnir til landsins til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. 22.8.2015 10:04 Tvær árásir til skoðunar hjá lögreglu eftir nóttina Maður fannst meðvitundarlaus inn á skemmtistað og annar segir að hann hafi verið sleginn af dyraverði. 22.8.2015 09:45 Gátan um fjárdauðann óleyst Rannsókn í Noregi á blóðsýnum svaraði því ekki af hverju óvenjulega mikil afföll voru á sauðfé í vetur sem leið. Dýralæknar á Keldum halda rannsókninni áfram. 22.8.2015 09:00 Þessar götur verða lokaðar á Menningarnótt - Kort Gestir Menningarnætur eru eindregið hvattir til að nýta sér almenningssamgöngur. 22.8.2015 09:00 Ekki ráðherrans að velja aðferðir við lestrarkennslu Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Hún svarar fyrir gagnrýni og setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. 22.8.2015 08:00 Ekki gert ráð fyrir Helguvík Ekki er gert ráð fyrir að höfnin í Helguvík verði á samgönguáætlun áranna 2015 til 2018 sem lögð verður fyrir Alþingi á ný í haust. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innaríkisráðherra. 22.8.2015 08:00 Vilja að lögreglan geti farið í verkfall Landssamband lögreglumanna vill þverpólitíska sátt um að innleiða verkfallsrétt stéttarinnar að nýju. Þingflokksformaður Samfylkingar segir kröfuna eðlilega. Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Samninganefnd ríkisins með fyrirslátt. 22.8.2015 08:00 Gefa út bækling fyrir brotaþola Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur gefið út bæklinginn "Ef fjölmiðlar hafa samband – Leiðbeiningar fyrir brotaþola og aðstandendur“. Bæklingurinn er þýðing á erlendum bæklingi og er hann hugsaður fyrir þolendur kynferðisbrota. Í honum er að finna leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla eftir áföll vegna ofbeldis. 22.8.2015 07:00 Alþjóðlegi svikarinn í gæsluvarðhaldi Breti sem grunaður er um fjársvik hér á landi með kreditkortum hefur verið úrskurðaður í gæslu- varðhald. Hefur áður komið við sögu lögreglu í Bretlandi. Var dæmdur þar fyrir að svíkja út 70 þúsund pund eða fjórtán milljónir. 22.8.2015 07:00 Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. 22.8.2015 07:00 Reykingar eru orðnar jafn sjaldgæfar og kannabisneysla Reykingar íslenskra 10. bekkinga hafa dregist saman um 75 prósent á síðustu tveimur áratugum. Reykingar í þessum aldurshópi eru nú jafn sjaldgæfar og kannabisneysla. Árið 1995 sagðist fimmtungur 10. bekkinga reykja að staðaldri en sá hópur er nú aðeins um fimm prósent af heildinni. 22.8.2015 07:00 Bannið er högg fyrir 300 í smábátaútgerð Aðeins 20 smábátar eru við makrílveiðar en margir bíða upp á von og óvon vegna viðskiptabanns Rússa á íslenskar vörur. Tífalt minna hefur fiskast og aflaverðmætið 300 milljónum minna en á sama tíma í fyrra. 22.8.2015 07:00 Veikburða vopnahlé í Úkraínu Vaxandi uggur er um að vopnahléið í Úkraínu sé að fara út um þúfur. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu virðist ekki fá tækifæri til að fylgjast með framkvæmd vopnahléssamkomulagsins. 22.8.2015 07:00 Færð af heimili foreldra sinna vegna stuðnings við ISIS Sextán ára stelpa frá London hafði í fórum sínum fjölda áróðursmyndbanda Íslamska ríkisins. 21.8.2015 23:49 Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar "Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. 21.8.2015 22:20 Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21.8.2015 21:37 Yfir tugur heyrnarlausra barna fá ekki námsefni Á þriðja tug heyrnarlausra grunnskólabarna hér á landi þarf námsefni á táknmáli en ekkert þeirra hefur aðgang að því þar sem það er ekki framleitt. 21.8.2015 19:30 Heilluðust af Íslandi í gegnum íslenska tónlist Ísland í tísku hjá skiptinemum. 37 ungmenni komu til landsins í dag og dvelja hjá fósturfjölskyldum næsta árið. 21.8.2015 19:15 Telur stóra vandamál kvikmyndageirans ekki felast í kynfærum Friðrik Erlingsson segir umræðuna um kynjakvóta í kvikmyndagerð hafa verið „ansi óvægna“. 21.8.2015 19:14 Portman: Gyðingar einblína of mikið á helförina Leikkonan segir helförina fá of mikla athygli og önnur voðaverk gleymist oft vegna hennar. 21.8.2015 18:12 Kanínur og kjúklingar mæla eiturgufur Kínversk yfirvöld nota dýrin til að sýna fram á að íbúum stafi ekki hætta af eiturgufum vegna sprengingarinnar í Tianjin 21.8.2015 16:59 „Þeir klúðruðu bara löggan enn og aftur“ Nálgunarbanni sem Ásdís Hrönn Viðarsdóttir fór fram á gegn fyrrverandi sambýlismanni vísað frá vegna mistaka lögreglu 21.8.2015 16:48 Norður-Kórea varar við stríði Kim Jong Un hefur skipað hernum í viðbragðsstöðu. 21.8.2015 16:47 „Vonandi fá þær einhvern tímann svör við þessum spurningum“ Leikmenn 5. flokks kvenna í knattspyrnu hjá FH spyrja spurninga í nýju myndbandi sem nú ferðast á milli fólks á Facebook. 21.8.2015 16:13 Vigdís segir Alþingi glata virðingu sinni vegna skrílsláta: Kennir strigaskóavæðingu um „Ég er hrædd um að við séum að tapa þinginu ef að verður ekki tekið á þessu“ 21.8.2015 16:03 Malala dúxaði Yngsta friðarverðlaunahafa Nóbels gekk einstaklega vel á lokaprófum sínum. 21.8.2015 15:38 Fyrstu konurnar útskrifast úr einum erfiðasta skóla hersins „Okkur fannst að við værum að gefa jafn mikið af okkur og mennirnir og þeim fannst það líka.“ 21.8.2015 15:22 ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21.8.2015 14:47 Volkswagen Phaeton selst 25 sinnum minna en Mercedes Benz S-Class Flaggskip Volkswagen selst aðeins í 4.000 eintökum á ári. 21.8.2015 14:43 „Ég vil fá að njóta lífsins“ Fanney Björk Ásgeirsdóttir er í málaferlum við ríkið og vill fá lyf gegn lifrabólgu C. 21.8.2015 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Málvillan á öllum verðlaunapeningum nema í Latabæjarhlaupinu "Við erum alltaf að reyna að vanda okkur, ég lofa því,“ segir upplýsingafulltrúi Íþróttabandalags Reykjavíkur. 22.8.2015 23:21
Fjölmargir fara tíu þúsund krónum fátækari heim úr miðbænum Ekki er ólíklegt að gestir Menningarnætur greiði nærri tíu milljónum króna samanlagt í sektir. 22.8.2015 23:19
Lögregla fargar áfengi ungra gesta menningarnætur Segir hátíðina hafa farið vel fram og marga í bænum. 22.8.2015 22:05
Líkja stjórnendum Ashley Madison við eiturlyfjasala sem misnotar fíkla Heita því að ráðast á öll þau fyrirtæki sem græða milljarða á þjáningum annarra, lygum og leyndarmálum. 22.8.2015 21:29
Jeppa ekið á umferðarljós sem féll á strætóskýli Ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. 22.8.2015 20:36
Örvæntingarfullir flóttamenn ryðjast yfir landamæri Hermenn við landamæri Grikklands og Makedóníu reyndu árangurslaust að stöðva hundruð flóttamanna. 22.8.2015 20:13
Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. 22.8.2015 19:51
Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22.8.2015 18:16
Sigríður Björk: Hvað ef líf og limir í húfi "Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk." 22.8.2015 16:45
Sjö látnir eftir að flugvél hrapaði á hraðbraut í Bretlandi Fimmtán til viðbótar voru fluttir á sjúkrahús. 22.8.2015 14:46
Sigríður Björk: Það er mjög erfitt að fá karlmenn til að upplifa sig þolendur Sigriður Björk var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 22.8.2015 13:12
Heiða Kristín tekur sæti Bjartar á þingi Hefur ekki gert upp hug sinn varðandi formannsframboð 22.8.2015 12:26
Svona kemstu í bæinn á Menningarnótt Ókeypis verður í strætó en löggan verður á vaktinni í sektargír. Upplýsingar um lokanir á götum má finna í fréttinni. 22.8.2015 11:15
Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22.8.2015 10:20
Aldrei fleiri þátttakendur í heilu maraþoni Um þrjúþúsund erlendir gestir eru komnir til landsins til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. 22.8.2015 10:04
Tvær árásir til skoðunar hjá lögreglu eftir nóttina Maður fannst meðvitundarlaus inn á skemmtistað og annar segir að hann hafi verið sleginn af dyraverði. 22.8.2015 09:45
Gátan um fjárdauðann óleyst Rannsókn í Noregi á blóðsýnum svaraði því ekki af hverju óvenjulega mikil afföll voru á sauðfé í vetur sem leið. Dýralæknar á Keldum halda rannsókninni áfram. 22.8.2015 09:00
Þessar götur verða lokaðar á Menningarnótt - Kort Gestir Menningarnætur eru eindregið hvattir til að nýta sér almenningssamgöngur. 22.8.2015 09:00
Ekki ráðherrans að velja aðferðir við lestrarkennslu Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Hún svarar fyrir gagnrýni og setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. 22.8.2015 08:00
Ekki gert ráð fyrir Helguvík Ekki er gert ráð fyrir að höfnin í Helguvík verði á samgönguáætlun áranna 2015 til 2018 sem lögð verður fyrir Alþingi á ný í haust. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innaríkisráðherra. 22.8.2015 08:00
Vilja að lögreglan geti farið í verkfall Landssamband lögreglumanna vill þverpólitíska sátt um að innleiða verkfallsrétt stéttarinnar að nýju. Þingflokksformaður Samfylkingar segir kröfuna eðlilega. Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Samninganefnd ríkisins með fyrirslátt. 22.8.2015 08:00
Gefa út bækling fyrir brotaþola Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur gefið út bæklinginn "Ef fjölmiðlar hafa samband – Leiðbeiningar fyrir brotaþola og aðstandendur“. Bæklingurinn er þýðing á erlendum bæklingi og er hann hugsaður fyrir þolendur kynferðisbrota. Í honum er að finna leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla eftir áföll vegna ofbeldis. 22.8.2015 07:00
Alþjóðlegi svikarinn í gæsluvarðhaldi Breti sem grunaður er um fjársvik hér á landi með kreditkortum hefur verið úrskurðaður í gæslu- varðhald. Hefur áður komið við sögu lögreglu í Bretlandi. Var dæmdur þar fyrir að svíkja út 70 þúsund pund eða fjórtán milljónir. 22.8.2015 07:00
Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. 22.8.2015 07:00
Reykingar eru orðnar jafn sjaldgæfar og kannabisneysla Reykingar íslenskra 10. bekkinga hafa dregist saman um 75 prósent á síðustu tveimur áratugum. Reykingar í þessum aldurshópi eru nú jafn sjaldgæfar og kannabisneysla. Árið 1995 sagðist fimmtungur 10. bekkinga reykja að staðaldri en sá hópur er nú aðeins um fimm prósent af heildinni. 22.8.2015 07:00
Bannið er högg fyrir 300 í smábátaútgerð Aðeins 20 smábátar eru við makrílveiðar en margir bíða upp á von og óvon vegna viðskiptabanns Rússa á íslenskar vörur. Tífalt minna hefur fiskast og aflaverðmætið 300 milljónum minna en á sama tíma í fyrra. 22.8.2015 07:00
Veikburða vopnahlé í Úkraínu Vaxandi uggur er um að vopnahléið í Úkraínu sé að fara út um þúfur. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu virðist ekki fá tækifæri til að fylgjast með framkvæmd vopnahléssamkomulagsins. 22.8.2015 07:00
Færð af heimili foreldra sinna vegna stuðnings við ISIS Sextán ára stelpa frá London hafði í fórum sínum fjölda áróðursmyndbanda Íslamska ríkisins. 21.8.2015 23:49
Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar "Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. 21.8.2015 22:20
Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21.8.2015 21:37
Yfir tugur heyrnarlausra barna fá ekki námsefni Á þriðja tug heyrnarlausra grunnskólabarna hér á landi þarf námsefni á táknmáli en ekkert þeirra hefur aðgang að því þar sem það er ekki framleitt. 21.8.2015 19:30
Heilluðust af Íslandi í gegnum íslenska tónlist Ísland í tísku hjá skiptinemum. 37 ungmenni komu til landsins í dag og dvelja hjá fósturfjölskyldum næsta árið. 21.8.2015 19:15
Telur stóra vandamál kvikmyndageirans ekki felast í kynfærum Friðrik Erlingsson segir umræðuna um kynjakvóta í kvikmyndagerð hafa verið „ansi óvægna“. 21.8.2015 19:14
Portman: Gyðingar einblína of mikið á helförina Leikkonan segir helförina fá of mikla athygli og önnur voðaverk gleymist oft vegna hennar. 21.8.2015 18:12
Kanínur og kjúklingar mæla eiturgufur Kínversk yfirvöld nota dýrin til að sýna fram á að íbúum stafi ekki hætta af eiturgufum vegna sprengingarinnar í Tianjin 21.8.2015 16:59
„Þeir klúðruðu bara löggan enn og aftur“ Nálgunarbanni sem Ásdís Hrönn Viðarsdóttir fór fram á gegn fyrrverandi sambýlismanni vísað frá vegna mistaka lögreglu 21.8.2015 16:48
„Vonandi fá þær einhvern tímann svör við þessum spurningum“ Leikmenn 5. flokks kvenna í knattspyrnu hjá FH spyrja spurninga í nýju myndbandi sem nú ferðast á milli fólks á Facebook. 21.8.2015 16:13
Vigdís segir Alþingi glata virðingu sinni vegna skrílsláta: Kennir strigaskóavæðingu um „Ég er hrædd um að við séum að tapa þinginu ef að verður ekki tekið á þessu“ 21.8.2015 16:03
Malala dúxaði Yngsta friðarverðlaunahafa Nóbels gekk einstaklega vel á lokaprófum sínum. 21.8.2015 15:38
Fyrstu konurnar útskrifast úr einum erfiðasta skóla hersins „Okkur fannst að við værum að gefa jafn mikið af okkur og mennirnir og þeim fannst það líka.“ 21.8.2015 15:22
ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21.8.2015 14:47
Volkswagen Phaeton selst 25 sinnum minna en Mercedes Benz S-Class Flaggskip Volkswagen selst aðeins í 4.000 eintökum á ári. 21.8.2015 14:43
„Ég vil fá að njóta lífsins“ Fanney Björk Ásgeirsdóttir er í málaferlum við ríkið og vill fá lyf gegn lifrabólgu C. 21.8.2015 14:15