Fleiri fréttir

Vaknað upp við vondan draum

Stjórnarliðar eru einkennilega ósamstíga varðandi ákvörðun sem utanríkisráðherra tók fyrir 17 mánuðum. Ísland hefur verið talsmaður þvingana gegn Rússum frá upphafi. Utanríkisráðherra hefur gert víðreist og fordæmt framferði Rú

Segja skilning borgarinnar vera rangan

Tónlistarskólar í Reykjavík glíma við þá alvarlegu stöðu að geta ekki fjármagnað starfsemi sína. Ríkið og borgin eru ósammála um hver beri ábyrgð á vandanum.

Tók fyrstu skóflustunguna við Vesturbæjarskóla

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og nemendur í Vesturbæjarskóla tóku fyrr í dag fyrstu skóflustungurnar að viðbyggingu við skólann. Viðbyggingin verður tekin í notkun haustið 2017.

Flugmaður dæmdur fyrir ölvun

Áhöfn Air Baltic mætti öll ölvuð til vinnu í Osló. Aðstoðarflugmaðurinn með sjö sinnum meira magn áfengis í blóðinu en heimilt er.

Mengun breytt í fallega steina

Tvö íslensk verkefni gætu orðið mikilvæg vopn í baráttunni gegn loftlagsbreytingum. Verkefnin Carbfix og Sulffix ganga út á það að binda kolefni og brennisteinsmengun djúpt í berglögum. Menguninni er breytt í steina sem haldast stöðugir í milljónir ára

Sjá næstu 50 fréttir