Fleiri fréttir

Vilja nýjan spítala á Vífilsstöðum

Mikill meirihluti er ósáttur við staðsetningu nýs spítala við Hringbraut, samkvæmt óformlegri könnun Samtaka um betri spítala á betri stað.

Nýr Hyundai iX35

Þriðja kynslóð bílsins og stutt er í komu hans hérlendis.

Mikil rafsprenging í álverinu á Grundartanga

Betur fór en á horfðist þegar mikil rafsprenging, eða blossi varð út frá keri í álverinu á Grundartanga í gærkvöldi þegar þrír menn voru að vinna við kerið.

Lagarfoss í vandræðum

Varðskipið Þór er nú á leiðinni að flutningaskipinu Lagarfossi, sem er á reki um 70 sjómílur suðaustur af landinu eftir að stýrisbúnaður þess bilað þar í gærkvöldi.

32.000 manna fólksflutningar

Ísland mun taka við 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum sem er hlutfallslega á við skuldbindingar Þýskalands og Frakklands. Félagsmálaráðherra segir ákvörðunina gerða með fyrirvara um samþykki Alþingis.

Foreldri með forsjá eftir brot gegn barni

Alvarleg brot gegn barni kallar ekki á sjálfkrafa forsjársviptingu foreldris. Barnaverndarnefndir hafa ekki vald til að forsjársvipta foreldri. Framkvæmdastjóri Barnaverndar segir að reynt sé að fá foreldri til að samþykkja forsjársviptingu.

Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst

„Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar.

Stjórnvöld standi að verðhækkunum

Stjórnvöld standa að verðhækkunum á mjólkurvörum sem eru allt að þrefalt hærri en almennt verðlag, segir forstjóri Haga sem gagnrýnir stjórnvöld harðlega.

Sjá næstu 50 fréttir