Fleiri fréttir

Kostar allt að níu milljarða að draga úr skerðingum

Kosta mun ríkissjóð allt að níu milljarða króna á ári að draga úr skerðingum almannatrygginga verði tillögur nefndar um endurskoðun kerfisins að veruleika. Nefndin leggur til að skerðingar verði að hámarki 45 prósent.

Verðhækkanir eftir nýja kjarasamninga

Nýlegar verðhækkanir á mat og nauðsynjavörum ógna nýjum kjarasamningum á almennum vinnumarkaði - en fyrirvarar eru í samningunum um að verðhækkanir verði hóflegar. Vísbendingar eru um hið gagnstæða segir varaformaður ASÍ og formaður Eflingar.

„Komum út í smá gróða“

Eigendur Basic House Effect luku við uppgjör vegna Sumargleðinnar í gær og gáfu Barnaspítala Hringsins 100 þúsund krónur.

Átök vegna garðaþjónustu

Lögreglan kölluð til vegna ósættis á milli húseiganda og útlendings sem hafði boðið þjónustu sína við að lagfæra garðinn við húsið.

Sjá næstu 50 fréttir