Fleiri fréttir Ráðherrann vill ekki áfrýja í túlkamálinu Menntamálaráðherra mælir ekki með því að áfrýja máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu. 9.7.2015 07:00 Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9.7.2015 07:00 Meira af kókaíni í ár en tvö síðustu ár Kókaínfíklum hefur ekki fjölgað í meðferð hjá SÁÁ þrátt fyrir aukningu í haldlagningu fíkniefnisins. Neysla á kókaíni dróst saman eftir efnahagshrunið 2008. Yfirlæknir segir að aukin haldlagnin geti þýtt fleiri fíkla í meðferð innan tíðar. 9.7.2015 07:00 Björgunarbúnaður gæti hafa brugðist Rannsóknarnefnd sjóslysa og lögreglan á Vestfjörðum rannsaka hvort björgunarbúnaður um borð í Jóni Hákoni BA-60 hafi virkað sem skyldi þegar báturinn sökk. Einn skipverji lést þegar báturinn sökk úti fyrir Aðalvík í gærmorgun. 9.7.2015 07:00 Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9.7.2015 07:00 Tökum okkur saman í andlitinu Varaformaður Samfylkingar harðorð eftir útreið í skoðanakönnun MMR. 9.7.2015 07:00 Vilja banna notkun fjarstýrðra flygilda á veiðisvæðum Veiðimenn finna í auknum mæli fyrir truflunum af völdum dróna á veiðisvæðum. 8.7.2015 22:41 ISIS-liðar hengdir Dómstóll í Bagdad í Írak hefur dæmt tuttugu og fjóra menn til dauða fyrir morð á hundruðum írakskra hermanna í borginni Tikrit í júní í fyrra. 8.7.2015 21:19 Fyrirsæta krefst milljóna í skaðabætur vegna skíðaslyss á Íslandi Þýska fyrirsætan Angelika Allmann hefur höfðað skaðabótamál á hendur útgefandanum Burda vegna skíðaslyss sem hún lenti í hér á landi í apríl í fyrra. 8.7.2015 21:18 Vinir á traktor þekkja leyndarmálið á bakvið góða vináttu Þeir Karl og Grétar hafa verið vinir frá því þeir voru fimm ára gamlir, þeir voru saman í sveit á bænum Valdarási í Húnavatnssýslu og unnu þar sveitastörf. Vináttan er þeim mikils virði og þeir vita vel hvert leyndarmálið á bak við góða vináttu er; einlægni og hjálpfýsi. 8.7.2015 21:15 Undirskriftasöfnun Þjóðareignar sú fjórða stærsta Undirskriftasöfnunin Þjóðareign er orðin sú fjórða stærsta í sögunni nú degi áður en henni lýkur. Rúmlega fimmtíu þúsund Íslendingar skora á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. 8.7.2015 21:05 Fangar á Litla-Hrauni mótmæla Fangar á Litla-Hrauni mótmæla lokun Barnakots um helgar. 8.7.2015 20:46 Sigmundur rúmlega fimmfalt dýrari en Jóhanna Kostnaður við utanlandsferðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar rúmlega fimm sinnum meiri en Jóhönnu Sigurðardóttur. 8.7.2015 20:22 Berlusconi dæmdur í þriggja ára fangelsi Var dæmdur fyrir að greiða öldungardeildarþingmanni mútur. 8.7.2015 19:51 Ákærðir fyrir fjölda lögbrota: Lífsýni kom upp um mennina Tveimur karlmönnum á fertugsaldri er gefið að sök að hafa brotist inn í íbúðir á Suðurnesjum, þjófnað og fleira. 8.7.2015 19:42 Tugþúsundir mótmæla fyrsta hreina fjárlagafrumvarpi Íhaldsflokksins Skorið verður niður í breska velferðarkerfinu um 2.500 milljarða íslenskra króna og stofnunum gert að spara annað eins. 8.7.2015 19:00 Vísir and Iceland Magazine join forces Vísir and Iceland Magazine are proud to announce that they have launched a joint venture to better serve English speaking readers. 8.7.2015 17:51 Besti vinurinn fékk ekki að kveðja í hinsta sinn "Einn fjölskyldumeðlimur mátti ekki koma með í jarðarförina og kirkjugarðinn,“ segir Sigríður Esther Birgisdóttir, sem í gær fylgdi syni sínum til grafar. 8.7.2015 17:46 Sögðu pabba sinn hafa verið „brjálaðan og reiðan“ er hann braut vegginn Maður var í gær dæmdur til að sæta nálgunarbanni í þrjá mánuði eftir að hafa veist að barnsmóður sinni að börnum þeirra aðsjáandi. 8.7.2015 15:50 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótt tvo slasaða það sem af er degi Flaug í Þórsmök skömmu fyrir hádegi og er nú á leið að Heklu til að sækja konu sem féll af hestbaki. 8.7.2015 15:37 Rafbílum Even ekið til tunglsins! Í leiðinni sparað 20 milljónir í eldsneytiskostnað. 8.7.2015 15:15 Fundu fimm stjörnu sólkerfi Sólkerfið er í 250 ljósára fjarlægð og er hluti af Stóra-Birni. 8.7.2015 15:00 Enn eitt snilldarútspil Mazda Hver snilldarbíllinn kemur nú frá smiðju Mazda og hér fer sá minnsti þeirra. 8.7.2015 14:45 Svíar á leið til landsins til að taka út hafnargarðinn Engar ákvarðanir verið teknar um varðveislu fornminjanna. 8.7.2015 14:45 Óvæntur fornleifafundur breytir byggðasögu Reykjavíkur "Okkur datt ekki í hug að það væri eitthvað þarna,“ segir fornleifafræðingur sem stýrir uppgreftri við Lækjargötu. 8.7.2015 14:30 Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8.7.2015 14:25 Kemur munaðarlausum æðarungum á legg: „Þeir elta mig hvert sem ég fer“ Baldur Björnsson viðheldur tæplega þrjátíu ára hefð í Vigur í Ísafjarðardjúpi. 8.7.2015 14:15 Skipta má um tryggingafélag með mánaðarfyrirvara Ný lög tóku gildi um síðustu mánaðarmót. 8.7.2015 14:00 Vanhöld eru á að skipstjórnarmenn hlusti á neyðarrásina Engin bátur svaraði neyðarsendingu frá Vaktstöð siglinga og stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, þegar fiskibáturinn Jón Hákon sökk í Aðalvík á Ströndum í gær. 8.7.2015 13:37 Samfylkingin aldrei mælst með minna fylgi Samfylkingin mælist minni en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun MMR. Þriðjungur þjóðarinnar kýs Pírata sem mælast stærstir. 8.7.2015 13:33 Festi 100 helíumblöðrur við garðstól og tókst á loft Hinn 26 ára gamli ofurhugi missti stjórn á stólnum í gífurlegri hæð yfir veðhlaupabraut bæjarins. 8.7.2015 12:58 Tuttugu virkjunarkostir til skoðunar hjá Landsvirkjun Óvíst hvort þeir séu allir hagkvæmir og að hægt sé að tengja þá við dreifikerfið. 8.7.2015 12:30 Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. 8.7.2015 12:15 Hvorugur björgunarbátanna blés út Báðir bátarnir fóru í árlega skoðun fyriri tæpu ári þar sem gegnið var úr skugga um að þeir væru í fullkomnu lagi. 8.7.2015 12:11 Óskað eftir umsögnum um drög að reglugerð um bílaleigubíla Nýja reglugerðin byggir á nýsamþykktum lögum Alþingis. Umsagnarfrestur er til 29. júlí næstkomandi. 8.7.2015 11:22 Hleyptu einungis tvisvar af vopnum sínum í fyrra Norskir lögreglumenn verða seint sagðir skotóðir. 8.7.2015 11:00 Kúra í Dacia Dokker og láta fara vel um sig Kú kú Campers eru með 45 Dacia Dokker bíla í sinni þjónustu. 8.7.2015 10:45 Vísir mættur til Grikklands: „Óvenjulega sýnilegt hve margt heimilislaust fólk er í Aþenu“ "Það er mikil reiði hjá almennum Grikkjum, í garð hinna ríkjanna hér í Aþenu miðað við þá Grikki sem ég hef rætt við,“ segir Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður 365 miðla. 8.7.2015 10:37 Opel ræðst að útblæstri dísilvéla Útblásturinn á pari við bensínvélar. 8.7.2015 10:15 Biður fólk um að hjálpa sér við að komast úr landi Hinn 25 ára Jüri Burmeister, sem staddur er hér á landi, segist elska Ísland en vonast til að komast frá landi sem fyrst svo hann nái markmiði sínu. 8.7.2015 10:00 Ný og ódýrari rafmagnsdrifrás frá Bosch Rafhlöðurnar eru tvöfalt öflugri og helmingi ódýrari. 8.7.2015 09:00 Sjálfstæðisflokkurinn braut fjarskiptalög Niðurstaðan kemur á óvart segir framkvæmdastjórinn sem býst við kæru til áfrýjunarnefndar. 8.7.2015 09:00 Nafn mannsins sem lést Hann lét lífið þegar Jón Hákon BA-60 hvolfdi við Aðalvík í gær en þremur öðrum var bjargað. 8.7.2015 08:57 Öflugasti hlaðbakur heims Mercedes Benz AMG A45 er 381 hestafla smábíll. 8.7.2015 08:45 Bögglapóstur sendur með drónum Svissneski pósturinn hefur tilraunir með dróna. 8.7.2015 08:06 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðherrann vill ekki áfrýja í túlkamálinu Menntamálaráðherra mælir ekki með því að áfrýja máli þar sem ríkið var dæmt til að greiða fatlaðri stúlku miskabætur og útlagðan kostnað við túlkaþjónustu. 9.7.2015 07:00
Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9.7.2015 07:00
Meira af kókaíni í ár en tvö síðustu ár Kókaínfíklum hefur ekki fjölgað í meðferð hjá SÁÁ þrátt fyrir aukningu í haldlagningu fíkniefnisins. Neysla á kókaíni dróst saman eftir efnahagshrunið 2008. Yfirlæknir segir að aukin haldlagnin geti þýtt fleiri fíkla í meðferð innan tíðar. 9.7.2015 07:00
Björgunarbúnaður gæti hafa brugðist Rannsóknarnefnd sjóslysa og lögreglan á Vestfjörðum rannsaka hvort björgunarbúnaður um borð í Jóni Hákoni BA-60 hafi virkað sem skyldi þegar báturinn sökk. Einn skipverji lést þegar báturinn sökk úti fyrir Aðalvík í gærmorgun. 9.7.2015 07:00
Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Alexis Tsipras ávarpaði Evrópuþingið í gær og uppskar misjöfn viðbrögð evrópsku þingmannanna. 9.7.2015 07:00
Tökum okkur saman í andlitinu Varaformaður Samfylkingar harðorð eftir útreið í skoðanakönnun MMR. 9.7.2015 07:00
Vilja banna notkun fjarstýrðra flygilda á veiðisvæðum Veiðimenn finna í auknum mæli fyrir truflunum af völdum dróna á veiðisvæðum. 8.7.2015 22:41
ISIS-liðar hengdir Dómstóll í Bagdad í Írak hefur dæmt tuttugu og fjóra menn til dauða fyrir morð á hundruðum írakskra hermanna í borginni Tikrit í júní í fyrra. 8.7.2015 21:19
Fyrirsæta krefst milljóna í skaðabætur vegna skíðaslyss á Íslandi Þýska fyrirsætan Angelika Allmann hefur höfðað skaðabótamál á hendur útgefandanum Burda vegna skíðaslyss sem hún lenti í hér á landi í apríl í fyrra. 8.7.2015 21:18
Vinir á traktor þekkja leyndarmálið á bakvið góða vináttu Þeir Karl og Grétar hafa verið vinir frá því þeir voru fimm ára gamlir, þeir voru saman í sveit á bænum Valdarási í Húnavatnssýslu og unnu þar sveitastörf. Vináttan er þeim mikils virði og þeir vita vel hvert leyndarmálið á bak við góða vináttu er; einlægni og hjálpfýsi. 8.7.2015 21:15
Undirskriftasöfnun Þjóðareignar sú fjórða stærsta Undirskriftasöfnunin Þjóðareign er orðin sú fjórða stærsta í sögunni nú degi áður en henni lýkur. Rúmlega fimmtíu þúsund Íslendingar skora á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. 8.7.2015 21:05
Fangar á Litla-Hrauni mótmæla Fangar á Litla-Hrauni mótmæla lokun Barnakots um helgar. 8.7.2015 20:46
Sigmundur rúmlega fimmfalt dýrari en Jóhanna Kostnaður við utanlandsferðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar rúmlega fimm sinnum meiri en Jóhönnu Sigurðardóttur. 8.7.2015 20:22
Berlusconi dæmdur í þriggja ára fangelsi Var dæmdur fyrir að greiða öldungardeildarþingmanni mútur. 8.7.2015 19:51
Ákærðir fyrir fjölda lögbrota: Lífsýni kom upp um mennina Tveimur karlmönnum á fertugsaldri er gefið að sök að hafa brotist inn í íbúðir á Suðurnesjum, þjófnað og fleira. 8.7.2015 19:42
Tugþúsundir mótmæla fyrsta hreina fjárlagafrumvarpi Íhaldsflokksins Skorið verður niður í breska velferðarkerfinu um 2.500 milljarða íslenskra króna og stofnunum gert að spara annað eins. 8.7.2015 19:00
Vísir and Iceland Magazine join forces Vísir and Iceland Magazine are proud to announce that they have launched a joint venture to better serve English speaking readers. 8.7.2015 17:51
Besti vinurinn fékk ekki að kveðja í hinsta sinn "Einn fjölskyldumeðlimur mátti ekki koma með í jarðarförina og kirkjugarðinn,“ segir Sigríður Esther Birgisdóttir, sem í gær fylgdi syni sínum til grafar. 8.7.2015 17:46
Sögðu pabba sinn hafa verið „brjálaðan og reiðan“ er hann braut vegginn Maður var í gær dæmdur til að sæta nálgunarbanni í þrjá mánuði eftir að hafa veist að barnsmóður sinni að börnum þeirra aðsjáandi. 8.7.2015 15:50
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótt tvo slasaða það sem af er degi Flaug í Þórsmök skömmu fyrir hádegi og er nú á leið að Heklu til að sækja konu sem féll af hestbaki. 8.7.2015 15:37
Fundu fimm stjörnu sólkerfi Sólkerfið er í 250 ljósára fjarlægð og er hluti af Stóra-Birni. 8.7.2015 15:00
Enn eitt snilldarútspil Mazda Hver snilldarbíllinn kemur nú frá smiðju Mazda og hér fer sá minnsti þeirra. 8.7.2015 14:45
Svíar á leið til landsins til að taka út hafnargarðinn Engar ákvarðanir verið teknar um varðveislu fornminjanna. 8.7.2015 14:45
Óvæntur fornleifafundur breytir byggðasögu Reykjavíkur "Okkur datt ekki í hug að það væri eitthvað þarna,“ segir fornleifafræðingur sem stýrir uppgreftri við Lækjargötu. 8.7.2015 14:30
Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8.7.2015 14:25
Kemur munaðarlausum æðarungum á legg: „Þeir elta mig hvert sem ég fer“ Baldur Björnsson viðheldur tæplega þrjátíu ára hefð í Vigur í Ísafjarðardjúpi. 8.7.2015 14:15
Skipta má um tryggingafélag með mánaðarfyrirvara Ný lög tóku gildi um síðustu mánaðarmót. 8.7.2015 14:00
Vanhöld eru á að skipstjórnarmenn hlusti á neyðarrásina Engin bátur svaraði neyðarsendingu frá Vaktstöð siglinga og stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, þegar fiskibáturinn Jón Hákon sökk í Aðalvík á Ströndum í gær. 8.7.2015 13:37
Samfylkingin aldrei mælst með minna fylgi Samfylkingin mælist minni en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun MMR. Þriðjungur þjóðarinnar kýs Pírata sem mælast stærstir. 8.7.2015 13:33
Festi 100 helíumblöðrur við garðstól og tókst á loft Hinn 26 ára gamli ofurhugi missti stjórn á stólnum í gífurlegri hæð yfir veðhlaupabraut bæjarins. 8.7.2015 12:58
Tuttugu virkjunarkostir til skoðunar hjá Landsvirkjun Óvíst hvort þeir séu allir hagkvæmir og að hægt sé að tengja þá við dreifikerfið. 8.7.2015 12:30
Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. 8.7.2015 12:15
Hvorugur björgunarbátanna blés út Báðir bátarnir fóru í árlega skoðun fyriri tæpu ári þar sem gegnið var úr skugga um að þeir væru í fullkomnu lagi. 8.7.2015 12:11
Óskað eftir umsögnum um drög að reglugerð um bílaleigubíla Nýja reglugerðin byggir á nýsamþykktum lögum Alþingis. Umsagnarfrestur er til 29. júlí næstkomandi. 8.7.2015 11:22
Hleyptu einungis tvisvar af vopnum sínum í fyrra Norskir lögreglumenn verða seint sagðir skotóðir. 8.7.2015 11:00
Kúra í Dacia Dokker og láta fara vel um sig Kú kú Campers eru með 45 Dacia Dokker bíla í sinni þjónustu. 8.7.2015 10:45
Vísir mættur til Grikklands: „Óvenjulega sýnilegt hve margt heimilislaust fólk er í Aþenu“ "Það er mikil reiði hjá almennum Grikkjum, í garð hinna ríkjanna hér í Aþenu miðað við þá Grikki sem ég hef rætt við,“ segir Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður 365 miðla. 8.7.2015 10:37
Biður fólk um að hjálpa sér við að komast úr landi Hinn 25 ára Jüri Burmeister, sem staddur er hér á landi, segist elska Ísland en vonast til að komast frá landi sem fyrst svo hann nái markmiði sínu. 8.7.2015 10:00
Ný og ódýrari rafmagnsdrifrás frá Bosch Rafhlöðurnar eru tvöfalt öflugri og helmingi ódýrari. 8.7.2015 09:00
Sjálfstæðisflokkurinn braut fjarskiptalög Niðurstaðan kemur á óvart segir framkvæmdastjórinn sem býst við kæru til áfrýjunarnefndar. 8.7.2015 09:00
Nafn mannsins sem lést Hann lét lífið þegar Jón Hákon BA-60 hvolfdi við Aðalvík í gær en þremur öðrum var bjargað. 8.7.2015 08:57