Fleiri fréttir

Hafa heimildir til að veiða 383 hvali

Veiddar hafa verið 36 langreyðar á þessari vertíð en á sama tíma í fyrra höfðu verið veidd 40 dýr. Hvalveiðiskip Hvals hf. komu að landi í morgun með tvær langreyðar.

Fangi fluttur slasaður á sjúkrahús

Fangi slasaðist alvarlega á hendi á Litla-Hrauni í dag en ekki var hægt að fara með hann á slysadeild fyrr en rúmum klukkutíma síðar.

Mamma reyndi að drepa mig

Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni.

Telur óbeit á vörðum vera útlendingahatur

Um tuttugu tonnum af grjóti var ekið burt af landi Heiðarbæjar ofan við Þingvallavatn á fimmtudag. Vegfarendur höfðu hlaðið þar litlar vörður í stórum stíl.

Vigdís Hauksdóttir vill byggja upp fyrir ferðamenn

Formaður fjárlaganefndar segir það skelfilegt ástand ef ferðamenn hægja sér í náttúrunni í stað þess að leita á snyrtingar. Hún vill afnema skattaívilnanir, leggja á komugjöld og byggja upp á ferðamannastöðum.

Sjá næstu 50 fréttir