Fleiri fréttir Átök fyrir framan þinghúsið í Suður-Karólínu Hópur fólks frá réttindasamtökum svartra og hópur úr stærstu samtökum nýnasista í ríkinu lenti saman í gær. 19.7.2015 09:26 Dagbók lögreglu: Grunur um líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu Lögregla stöðvaði fjölda ökumanna víðs vegar um höfuðborgarsvæðið í nótt. 19.7.2015 09:19 Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18.7.2015 23:42 Skaut sjálfan sig til bana fyrir slysni á afmælisdeginum Hinn 21 árs Joseph Perez var úrskurðaður látinn í morgun. 18.7.2015 22:36 Ferðamenn sendir í garða fólks til að gera þarfir sínar: "Væri fínt að vera með háþrýstidælu til að spúla liðið“ Ingunn Snædal segir fararstjóra ferðaþjónustufyrirtækis hafa sent ferðamenn upp í garð fólks í Jökuldal til að gera þarfir sínar. 18.7.2015 22:03 Enginn með allar tölur réttar Potturinn verður fjórfaldur í Lottóinu í næstu viku. 18.7.2015 20:22 Sannfæra þarf Bandaríkjaþing og erkiklerka í Íran Barack Obama þarf að sannfæra bandaríska þingið um ágæti samkomulags um kjarnorkumál Írans og erkiklerkar þar þurfa líka að blessa samkomulagið. 18.7.2015 20:15 Hafa heimildir til að veiða 383 hvali Veiddar hafa verið 36 langreyðar á þessari vertíð en á sama tíma í fyrra höfðu verið veidd 40 dýr. Hvalveiðiskip Hvals hf. komu að landi í morgun með tvær langreyðar. 18.7.2015 20:00 Skuggi nasismans plagar bresku krúnuna Prinsinn af Wales kenndi Elísabetu prinsessu á heilsa að sið nasista enda var hann vilhallur málstað þeirra. 18.7.2015 19:36 Ekkert að "slasaða“ fanganum: Var búinn að mæla sér mót við dópsala á sjúkrahúsinu Fangelsismálastjóri segir málið undirstika hvers lags fagfólk starfi innan fangelsismálageirans. 18.7.2015 18:07 Sjötíu prósent Grikkja styðja samkomulag við lánardrottna Ný skoðanakönnun sýnir að einungis 24 prósent Grikkja myndu kjósa að yfirgefa evrusamstarfið. 18.7.2015 17:59 Fordæma utanvegaakstur frægs ljósmyndara Bandaríski ljósmyndarinn Chris Burkard birti mynd af utanvegaakstri nærri Höfn á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. 18.7.2015 17:18 Hvassviðri og snjókoma um hásumar Vegagerðin varar við snörpum vindhviðum á sunnanverðu Snæfellsnesi, einkum í Staðarsveit. 18.7.2015 16:35 Amber Ferreira vann Laugavegshlaupið í kvennaflokki Hlauparar streyma nú í mark glampandi sól og logni í Þórsmörk. 18.7.2015 16:14 Fangi fluttur slasaður á sjúkrahús Fangi slasaðist alvarlega á hendi á Litla-Hrauni í dag en ekki var hægt að fara með hann á slysadeild fyrr en rúmum klukkutíma síðar. 18.7.2015 15:40 Íbúafjöldi Blönduóss tvöfaldast á Húnavöku Bæjarhátíðin Húnavaka fer nú fram á Blönduósi. 18.7.2015 13:59 Hljóp Laugaveginn á undir fjórum klukkutímum: Stefndi á að vinna en bjóst ekki við að setja nýtt met Þorbergur Ingi Jónsson vann Laugavegshlaupið í ár og setti nýtt met í þokkabót. Hann átti einnig gamla metið sem hann setti í fyrra. 18.7.2015 13:34 Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18.7.2015 13:00 Hlaupurum á Laugaveginum gengur vel 'Mjög kalt og vindur í morgun þegar hlaupið hófst í Landmannalaugum. Þá er óvenju mikill snjór á leiðinni í ár. 18.7.2015 12:10 Nærri ómögulegt að fólk læknist af geðklofa 18.7.2015 12:00 Mikill erill hjá lögreglu vegna ölvunaraksturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast liðna nótt. 18.7.2015 09:56 Komust út úr brennandi sumarbústað af sjálfsdáðum Eldur kom upp í sumarbústað skammt frá Seljavöllum austur undir fjöllum upp úr miðnætti í nótt. 18.7.2015 09:46 Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18.7.2015 09:00 Telur óbeit á vörðum vera útlendingahatur Um tuttugu tonnum af grjóti var ekið burt af landi Heiðarbæjar ofan við Þingvallavatn á fimmtudag. Vegfarendur höfðu hlaðið þar litlar vörður í stórum stíl. 18.7.2015 07:00 Minnihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hissa á samráðsleysi Minnihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar er óánægður með sameiningu skóla. 18.7.2015 07:00 Minntust landgönguliða sem féllu í Chattanooga Bandaríkjamenn syrgja fórnarlömb skotárásar í Chattanooga. 18.7.2015 07:00 Ungir múslimar glöddust í hoppukastala í sólinni Múslimar héldu upp á lok ramadan víða um heiminn í gær. 18.7.2015 07:00 Merkel segir nýja samninginn síðasta séns Þýska þingið samþykkir að hefja formlegar samningaviðræður um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland eftir hvatningu frá kanslara. 18.7.2015 07:00 Vigdís Hauksdóttir vill byggja upp fyrir ferðamenn Formaður fjárlaganefndar segir það skelfilegt ástand ef ferðamenn hægja sér í náttúrunni í stað þess að leita á snyrtingar. Hún vill afnema skattaívilnanir, leggja á komugjöld og byggja upp á ferðamannastöðum. 18.7.2015 07:00 Áhugaflugmenn gagnrýna takmörkun á einkaflugi á Þjóðhátíð Óánægja er á meðal áhugaflugmanna um takmarkanir á flugumferð í Eyjum um verslunarmannahelgina. Isavia segir breytinguna gerða til að tryggja flugöryggi. 18.7.2015 07:00 John Kerry ræddi mál bandarískra fanga við Írana John Kerry krafðist framsals samlanda sinna sem haldið er í Íran er rætt var um kjarnorkumál Írana: 18.7.2015 07:00 Afnám stuðnings við innlendan landbúnað bætir velferð Ný skýrsla um stuðning við landbúnaðarkerfið kallar eftir upplýstri umræðu. 18.7.2015 07:00 Færa svöngum mat á Ströndum Ágætur gangur í farþegasiglingum á Ströndum. 18.7.2015 07:00 Harma birtingu myndbands af sjö ára gamalli Englandsdrottningu Myndbandið sýnir drottningu heilsa, að því er virðist, að nasistasið. 17.7.2015 23:24 Laugavegshlauparar eiga von á átta kílómetra snjókafla Laugavegshlaupið fer fram í 19. sinn á morgun. Metþátttaka er í hlaupinu í ár. 17.7.2015 22:42 Fimm unnu yfir 100 milljónir króna Dregið var í Euro Jackpot í kvöld. 17.7.2015 22:01 Fimmtán börn slösuðust í fiskvinnslufyrirtækjum á síðasta ári Vinnueftirlitið hefur ítrekað gert alvarlegar athugasemdir við öryggi og aðbúnað starfsfólks í fiskvinnslufyrirtækjum hér á landi. 17.7.2015 21:00 Gagnrýna hvernig staðið var að ráðningu nýs sviðsstjóra Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði lögðu til að Þorsteinn Sæberg Sigurðsson, skólastjóri Árbæjarskóla, yrði ráðinn í stöðu sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. 17.7.2015 20:59 Eldur í þaki einbýlishúss í Breiðholti Eldurinn kom upp um fjögurleytið í dag. 17.7.2015 20:04 Ár liðið frá harmleik í háloftum Úkraínu Talið fullvíst að rússneskir hermenn hafi grandað Malaysian þotunni í misgripum fyrir úkraínska herflutningaflugvél. 17.7.2015 20:00 Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17.7.2015 20:00 Óttast ekki að gjaldtaka fæli ferðamenn frá landinu Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, er ánægður með ný þjónustugjöld á Þingvöllum. 17.7.2015 19:17 Flugvél lenti á hvolfi á Sandskeiði Flugmaðurinn slasaðist ekki og komst út af sjálfsdáðum. 17.7.2015 19:10 Nýr íbúðakjarni fyrir einhverfa rís við Þorláksgeisla Áætlað er að húsið verði tilbúið í lok september 2016. 17.7.2015 18:15 Mikið tap af rekstri fasteigna Ísafjarðarbæjar Á síðasta ári var tapið 31 milljón króna. 17.7.2015 18:06 Sjá næstu 50 fréttir
Átök fyrir framan þinghúsið í Suður-Karólínu Hópur fólks frá réttindasamtökum svartra og hópur úr stærstu samtökum nýnasista í ríkinu lenti saman í gær. 19.7.2015 09:26
Dagbók lögreglu: Grunur um líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu Lögregla stöðvaði fjölda ökumanna víðs vegar um höfuðborgarsvæðið í nótt. 19.7.2015 09:19
Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18.7.2015 23:42
Skaut sjálfan sig til bana fyrir slysni á afmælisdeginum Hinn 21 árs Joseph Perez var úrskurðaður látinn í morgun. 18.7.2015 22:36
Ferðamenn sendir í garða fólks til að gera þarfir sínar: "Væri fínt að vera með háþrýstidælu til að spúla liðið“ Ingunn Snædal segir fararstjóra ferðaþjónustufyrirtækis hafa sent ferðamenn upp í garð fólks í Jökuldal til að gera þarfir sínar. 18.7.2015 22:03
Sannfæra þarf Bandaríkjaþing og erkiklerka í Íran Barack Obama þarf að sannfæra bandaríska þingið um ágæti samkomulags um kjarnorkumál Írans og erkiklerkar þar þurfa líka að blessa samkomulagið. 18.7.2015 20:15
Hafa heimildir til að veiða 383 hvali Veiddar hafa verið 36 langreyðar á þessari vertíð en á sama tíma í fyrra höfðu verið veidd 40 dýr. Hvalveiðiskip Hvals hf. komu að landi í morgun með tvær langreyðar. 18.7.2015 20:00
Skuggi nasismans plagar bresku krúnuna Prinsinn af Wales kenndi Elísabetu prinsessu á heilsa að sið nasista enda var hann vilhallur málstað þeirra. 18.7.2015 19:36
Ekkert að "slasaða“ fanganum: Var búinn að mæla sér mót við dópsala á sjúkrahúsinu Fangelsismálastjóri segir málið undirstika hvers lags fagfólk starfi innan fangelsismálageirans. 18.7.2015 18:07
Sjötíu prósent Grikkja styðja samkomulag við lánardrottna Ný skoðanakönnun sýnir að einungis 24 prósent Grikkja myndu kjósa að yfirgefa evrusamstarfið. 18.7.2015 17:59
Fordæma utanvegaakstur frægs ljósmyndara Bandaríski ljósmyndarinn Chris Burkard birti mynd af utanvegaakstri nærri Höfn á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. 18.7.2015 17:18
Hvassviðri og snjókoma um hásumar Vegagerðin varar við snörpum vindhviðum á sunnanverðu Snæfellsnesi, einkum í Staðarsveit. 18.7.2015 16:35
Amber Ferreira vann Laugavegshlaupið í kvennaflokki Hlauparar streyma nú í mark glampandi sól og logni í Þórsmörk. 18.7.2015 16:14
Fangi fluttur slasaður á sjúkrahús Fangi slasaðist alvarlega á hendi á Litla-Hrauni í dag en ekki var hægt að fara með hann á slysadeild fyrr en rúmum klukkutíma síðar. 18.7.2015 15:40
Íbúafjöldi Blönduóss tvöfaldast á Húnavöku Bæjarhátíðin Húnavaka fer nú fram á Blönduósi. 18.7.2015 13:59
Hljóp Laugaveginn á undir fjórum klukkutímum: Stefndi á að vinna en bjóst ekki við að setja nýtt met Þorbergur Ingi Jónsson vann Laugavegshlaupið í ár og setti nýtt met í þokkabót. Hann átti einnig gamla metið sem hann setti í fyrra. 18.7.2015 13:34
Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18.7.2015 13:00
Hlaupurum á Laugaveginum gengur vel 'Mjög kalt og vindur í morgun þegar hlaupið hófst í Landmannalaugum. Þá er óvenju mikill snjór á leiðinni í ár. 18.7.2015 12:10
Mikill erill hjá lögreglu vegna ölvunaraksturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast liðna nótt. 18.7.2015 09:56
Komust út úr brennandi sumarbústað af sjálfsdáðum Eldur kom upp í sumarbústað skammt frá Seljavöllum austur undir fjöllum upp úr miðnætti í nótt. 18.7.2015 09:46
Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18.7.2015 09:00
Telur óbeit á vörðum vera útlendingahatur Um tuttugu tonnum af grjóti var ekið burt af landi Heiðarbæjar ofan við Þingvallavatn á fimmtudag. Vegfarendur höfðu hlaðið þar litlar vörður í stórum stíl. 18.7.2015 07:00
Minnihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hissa á samráðsleysi Minnihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar er óánægður með sameiningu skóla. 18.7.2015 07:00
Minntust landgönguliða sem féllu í Chattanooga Bandaríkjamenn syrgja fórnarlömb skotárásar í Chattanooga. 18.7.2015 07:00
Ungir múslimar glöddust í hoppukastala í sólinni Múslimar héldu upp á lok ramadan víða um heiminn í gær. 18.7.2015 07:00
Merkel segir nýja samninginn síðasta séns Þýska þingið samþykkir að hefja formlegar samningaviðræður um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland eftir hvatningu frá kanslara. 18.7.2015 07:00
Vigdís Hauksdóttir vill byggja upp fyrir ferðamenn Formaður fjárlaganefndar segir það skelfilegt ástand ef ferðamenn hægja sér í náttúrunni í stað þess að leita á snyrtingar. Hún vill afnema skattaívilnanir, leggja á komugjöld og byggja upp á ferðamannastöðum. 18.7.2015 07:00
Áhugaflugmenn gagnrýna takmörkun á einkaflugi á Þjóðhátíð Óánægja er á meðal áhugaflugmanna um takmarkanir á flugumferð í Eyjum um verslunarmannahelgina. Isavia segir breytinguna gerða til að tryggja flugöryggi. 18.7.2015 07:00
John Kerry ræddi mál bandarískra fanga við Írana John Kerry krafðist framsals samlanda sinna sem haldið er í Íran er rætt var um kjarnorkumál Írana: 18.7.2015 07:00
Afnám stuðnings við innlendan landbúnað bætir velferð Ný skýrsla um stuðning við landbúnaðarkerfið kallar eftir upplýstri umræðu. 18.7.2015 07:00
Harma birtingu myndbands af sjö ára gamalli Englandsdrottningu Myndbandið sýnir drottningu heilsa, að því er virðist, að nasistasið. 17.7.2015 23:24
Laugavegshlauparar eiga von á átta kílómetra snjókafla Laugavegshlaupið fer fram í 19. sinn á morgun. Metþátttaka er í hlaupinu í ár. 17.7.2015 22:42
Fimmtán börn slösuðust í fiskvinnslufyrirtækjum á síðasta ári Vinnueftirlitið hefur ítrekað gert alvarlegar athugasemdir við öryggi og aðbúnað starfsfólks í fiskvinnslufyrirtækjum hér á landi. 17.7.2015 21:00
Gagnrýna hvernig staðið var að ráðningu nýs sviðsstjóra Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði lögðu til að Þorsteinn Sæberg Sigurðsson, skólastjóri Árbæjarskóla, yrði ráðinn í stöðu sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. 17.7.2015 20:59
Ár liðið frá harmleik í háloftum Úkraínu Talið fullvíst að rússneskir hermenn hafi grandað Malaysian þotunni í misgripum fyrir úkraínska herflutningaflugvél. 17.7.2015 20:00
Var sjúkraliði en lærði hjúkrun og uppskar launalækkun Ungar konur undirbúa stofnun starfsmannaleigu fyrir hjúkrunarfræðinga til að bregðast við yfirlýsingum stjórnenda Landsspítalans um að leitað verði eftir erlendum starfskröftum vegna uppsagna hjúkrunarfræðing 17.7.2015 20:00
Óttast ekki að gjaldtaka fæli ferðamenn frá landinu Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, er ánægður með ný þjónustugjöld á Þingvöllum. 17.7.2015 19:17
Flugvél lenti á hvolfi á Sandskeiði Flugmaðurinn slasaðist ekki og komst út af sjálfsdáðum. 17.7.2015 19:10
Nýr íbúðakjarni fyrir einhverfa rís við Þorláksgeisla Áætlað er að húsið verði tilbúið í lok september 2016. 17.7.2015 18:15
Mikið tap af rekstri fasteigna Ísafjarðarbæjar Á síðasta ári var tapið 31 milljón króna. 17.7.2015 18:06