Fleiri fréttir Boðað til þingkosninga í Póllandi í haust Skoðanakannanir benda til að stjórnarskipti gætu orðið í Varsjá í haust. 17.7.2015 15:11 Kínversk ungmenni með mátunarklefa á heilanum vegna kynlífsmyndbands Ungt par myndaði ástarleikinn í verslun Uniqlo sem neitar að um markaðsbragð hafi verið að ræða. 17.7.2015 14:21 Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Eygló Harðardóttir vonast til að útlandaþrá íslenskra unglinga verði höfð að leiðarljósi við endurskoðun námslánakerfisins - ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við stefnu Framsóknarflokkins. 17.7.2015 14:04 ESB samþykkir að veita Grikklandi brúarlán Grikkið fá sjö milljarða evru brúarlán úr evrópska stöðugleikakerfinu (ESM). 17.7.2015 13:56 Þýska þingið samþykkir samkomulag við Grikki 439 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni, 119 gegn, en fjörutíu sátu hjá. 17.7.2015 12:40 Miklir skógareldar í suðurhluta Grikklands Fleiri tugir íbúa höfuðborgarinnar Aþenu hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín í dag. 17.7.2015 12:22 Kveikti gróðureld eftir að hafa gengið örna sinna í hrauni Kveikti í salernispappírnum eins og honum hafði verið ráðlagt. 17.7.2015 12:15 Föstumánuði múslima er lokið Múslimar heimsins fagna nú föstulokum um heim allan. 17.7.2015 12:00 Víðir Reynisson ráðinn sem lögreglufulltrúi á Suðurlandi Víðir Reynisson, fyrrum deildarstjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra, hefur verið ráðinn tímabundið sem lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 17.7.2015 11:56 Mál BHM þingfest í Hæstarétti í morgun Gera má ráð fyrir að málflutningur fyrir Hæstarétti fari fram í byrjun ágúst. 17.7.2015 11:52 Meirihluti Íra vill afglæpavæða fóstureyðingar í landinu Írar vita þó ekki allir að fóstureyðing sé glæpur í landinu. 17.7.2015 11:11 Dæmdur fyrir að saka lögreglumann um kynferðisleg skilaboð til táninga Emil K. Thorarensen, íbúi á Eskifirði, hefur verið dæmdur fyrir meiðyrði í garð lögreglumanns í sama bæ. Ákært var fyrir sjö ummæli í garð lögreglumannsins. 17.7.2015 11:00 Rokkari lætur ráðamenn heyra það: „Þið eruð að djöggla með líf barnanna okkar, helvítis fólkið ykkar!“ Segir ráðamenn stuðla að því að hvert og eitt okkar eigi minni möguleika á heilbrigðu lífi. 17.7.2015 10:59 Japanir hætta við smíði umdeilds Ólympíuleikvangs Teikna á nýjan völl eftir að áætlaður kostnaður við þann fyrri tvöfaldaðist. 17.7.2015 10:56 Breivik hefur háskólanám í haust Háskólinn í Ósló hefur samþykkt umsókn Anders Behring Breivik um að hefja nám í stjórnmálafræði. 17.7.2015 10:31 Skeljagrandabróðir á þungan fangelsisdóm yfir höfði sér fyrir „gróf og hrottafengin“ brot Dómur verður kveðinn upp í málum ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni, Ríkharði Ríkharðssyni, Marteini Jóhannssyni og tveimur 19 ára piltum í Héraðsdómi Reykjaness á mánudaginn. 17.7.2015 10:30 Snarpi kuldapollurinn stefnir því miður í átt til landsins „Í miðju pollsins – fari hann um Ísland er hiti um það bil 7 stigum undir meðallagi árstímans.“ 17.7.2015 10:04 Birta myndband af braki MH17 fljótlega eftir að henni var grandað Á myndbandinu má sjá hvernig aðskilnaðarsinnar gera sér grein fyrir að farþegavél hafi verið skotin niður. 17.7.2015 09:56 Samþykktu stefnumótandi skjal um fjármögnun þróunar í þróunarríkjum Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um fjármögnun þróunar lauk í eþíópísku höfuðborginni Addis Ababa í gær. 17.7.2015 09:34 Bensínstöðvar bjóða upp á bjór Bjór verður seldur á þremur bensínstöðvum Olís nú um verslunarmannahelgina 17.7.2015 08:00 Föstudagsviðtalið: Við getum búið þröngt Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 17.7.2015 08:00 Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17.7.2015 07:38 Aðskilnaðarsinnar héldu þeir hefðu skotið niður úkraínska herflugvél Nýtt myndband sýnir aðskilnaðarsinna koma að braki vélarinnar. 17.7.2015 07:15 Þýska þingið greiðir atkvæði um frekari neyðaraðstoð í dag Grikkir hafa þegar samþykkt umfangsmiklar niðurskurðar og aðhaldsaðgerðir sem var skilyrði fyrir viðræðunum. 17.7.2015 07:00 Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um 17.7.2015 07:00 Kópavogsbær vill Landsbankann Kópavogur hefur lýst yfir áhuga á að fá höfuðstöðvar bankans í bæjarfélagið. 17.7.2015 07:00 Feitir borga ekki meira fyrir flugsæti hjá íslenskum flugfélögum Íslensk flugfélög rukka fólk sem þarf tvö flugsæti ekki fyrir auka sætið. Margir velja þó sjálfir að kaupa sér tvö sæti. Sálfræðingur segir óeðlilegt að sæti í flugvélum hafi þrengst og að flugfélögin þurfi að gera ráð fyrir fólki af öllum stærðum. 17.7.2015 07:00 Salernismál mjög slæm víða um landið Aðilar ferðaþjónustunnar segja salernisaðstöðu mjög slæma víða um land og að langar raðir séu við salerni. Upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar segir að meiri kraft þurfi að setja í uppbyggingu innviða. Deilt er um hver eigi að borga. 17.7.2015 07:00 Evrusvæðið veitir Grikklandi aukalán Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hjálpa Grikkjum áður en neyðaraðstoðarsamningur kemst í gagnið. 17.7.2015 07:00 Mordor, Tardis og Skywalker má finna á Karon Nýjar myndir af yfirborði Plútós og Karons kallar á ný og frumleg örnefni. 17.7.2015 07:00 Brotist inn í tvo skóla í nótt Komust undan í báðum tilvikum. 17.7.2015 06:56 Fór ólöglega inn á heimili og handtók nakta konu Lögreglumanni hefur verið vikið úr starfi eftir að myndband kom upp um harkalega handtöku hans sem ekki var talin á rökum reist. 16.7.2015 23:18 Hjúkrunarfræðingar leigi sig út sjálfir: Vinna hafin við stofnun hjúkrunarmiðlunar Hópur hjúkrunarfræðinga vinnur nú að því að koma á fót sjálfseignarstofnun þar sem þeir myndu leigja út starfsemi sína á eigin taxta. Segjast finna fyrir miklum meðbyr innan stéttarinnar. 16.7.2015 23:04 Batman-morðinginn sakhæfur og sakfelldur James Holmes var í kvöld dæmdur fyrir að hafa skotið tólf manns til bana í kvikmyndhúsi í Aurora í Colorado fyrir þremur árum síðan. 16.7.2015 23:00 Skotárás vestanhafs: Fjórir landgönguliðar og árásarmaðurinn féllu Árásarmaður á tuttugusta og fimmta aldursári skaut af öflugri hríðskotabyssu á tvær skrifstofur á vegum Bandaríkjahers 16.7.2015 22:37 Vopnað rán í Samkaupum: Einn handtekinn Lögreglan í Kópavogi hefur ungan karlmann í haldi grunaðan um verknaðinn. 16.7.2015 22:08 Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16.7.2015 21:00 Telur BHM-dóm ekki hafa fordæmisgildi Kjaradeilu hjúkrunarfræðinga hefur verið vísað til gerðardóms en fulltrúar frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu með dómnum í dag. 16.7.2015 19:51 Framkvæmdastjóri hjúkrunar: Engin heildarlausn að fá erlent vinnuafl Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, segir reynslu spítalans af erlendu vinnuafli misgóða. 16.7.2015 19:45 Viðskiptafræðingurinn sviptur prófgráðunni: Fordæmalaus fjarlæging ritgerðar Ritgerð viðskiptafræðingsins sem grunaður er um ritstuld hefur verið fjarlægð af Skemmu og Þjóðarbókhlöðu og er það í fyrsta sinn sem slíkt er gert eftir útskrift nemanda. 16.7.2015 19:00 Öryggiseftirlit á Keflavíkurflugvelli greindi ekki gervisprengjur eftirlitsmanna Helmingur starfsfólks í öryggiseftirliti sendur á námskeið eftir að það greindi ekki hluta af gervisprengjum alþjóðlegra eftirlitsmanna. 16.7.2015 18:30 Ferðamönnum bjargað á sunnanverðu Snæfellsnesi Voru á flæðiskeri staddir. 16.7.2015 18:27 Kanslarinn grætti palestínska stúlku sem vísa á úr landi Angela Merkel hefur verið harðlega gagnrýnd í Þýskalandi fyrir "harðneskjulegar“ útskýringar í sjónvarpssal á stefnu landsins í innflytjendamálum. 16.7.2015 17:28 Vopnað rán í Samkaupum: Sami ræningi og um helgina? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns sem framdi rán í versluninni Samkaup í Hófgerði 30 í Kópavogi í dag. 16.7.2015 17:23 Grunaður um kynferðisbrot gegn barnabarni: Interpol lýsir eftir manninum Yves Francois er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. 16.7.2015 16:37 Sjá næstu 50 fréttir
Boðað til þingkosninga í Póllandi í haust Skoðanakannanir benda til að stjórnarskipti gætu orðið í Varsjá í haust. 17.7.2015 15:11
Kínversk ungmenni með mátunarklefa á heilanum vegna kynlífsmyndbands Ungt par myndaði ástarleikinn í verslun Uniqlo sem neitar að um markaðsbragð hafi verið að ræða. 17.7.2015 14:21
Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Eygló Harðardóttir vonast til að útlandaþrá íslenskra unglinga verði höfð að leiðarljósi við endurskoðun námslánakerfisins - ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við stefnu Framsóknarflokkins. 17.7.2015 14:04
ESB samþykkir að veita Grikklandi brúarlán Grikkið fá sjö milljarða evru brúarlán úr evrópska stöðugleikakerfinu (ESM). 17.7.2015 13:56
Þýska þingið samþykkir samkomulag við Grikki 439 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni, 119 gegn, en fjörutíu sátu hjá. 17.7.2015 12:40
Miklir skógareldar í suðurhluta Grikklands Fleiri tugir íbúa höfuðborgarinnar Aþenu hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín í dag. 17.7.2015 12:22
Kveikti gróðureld eftir að hafa gengið örna sinna í hrauni Kveikti í salernispappírnum eins og honum hafði verið ráðlagt. 17.7.2015 12:15
Víðir Reynisson ráðinn sem lögreglufulltrúi á Suðurlandi Víðir Reynisson, fyrrum deildarstjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra, hefur verið ráðinn tímabundið sem lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 17.7.2015 11:56
Mál BHM þingfest í Hæstarétti í morgun Gera má ráð fyrir að málflutningur fyrir Hæstarétti fari fram í byrjun ágúst. 17.7.2015 11:52
Meirihluti Íra vill afglæpavæða fóstureyðingar í landinu Írar vita þó ekki allir að fóstureyðing sé glæpur í landinu. 17.7.2015 11:11
Dæmdur fyrir að saka lögreglumann um kynferðisleg skilaboð til táninga Emil K. Thorarensen, íbúi á Eskifirði, hefur verið dæmdur fyrir meiðyrði í garð lögreglumanns í sama bæ. Ákært var fyrir sjö ummæli í garð lögreglumannsins. 17.7.2015 11:00
Rokkari lætur ráðamenn heyra það: „Þið eruð að djöggla með líf barnanna okkar, helvítis fólkið ykkar!“ Segir ráðamenn stuðla að því að hvert og eitt okkar eigi minni möguleika á heilbrigðu lífi. 17.7.2015 10:59
Japanir hætta við smíði umdeilds Ólympíuleikvangs Teikna á nýjan völl eftir að áætlaður kostnaður við þann fyrri tvöfaldaðist. 17.7.2015 10:56
Breivik hefur háskólanám í haust Háskólinn í Ósló hefur samþykkt umsókn Anders Behring Breivik um að hefja nám í stjórnmálafræði. 17.7.2015 10:31
Skeljagrandabróðir á þungan fangelsisdóm yfir höfði sér fyrir „gróf og hrottafengin“ brot Dómur verður kveðinn upp í málum ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni, Ríkharði Ríkharðssyni, Marteini Jóhannssyni og tveimur 19 ára piltum í Héraðsdómi Reykjaness á mánudaginn. 17.7.2015 10:30
Snarpi kuldapollurinn stefnir því miður í átt til landsins „Í miðju pollsins – fari hann um Ísland er hiti um það bil 7 stigum undir meðallagi árstímans.“ 17.7.2015 10:04
Birta myndband af braki MH17 fljótlega eftir að henni var grandað Á myndbandinu má sjá hvernig aðskilnaðarsinnar gera sér grein fyrir að farþegavél hafi verið skotin niður. 17.7.2015 09:56
Samþykktu stefnumótandi skjal um fjármögnun þróunar í þróunarríkjum Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um fjármögnun þróunar lauk í eþíópísku höfuðborginni Addis Ababa í gær. 17.7.2015 09:34
Bensínstöðvar bjóða upp á bjór Bjór verður seldur á þremur bensínstöðvum Olís nú um verslunarmannahelgina 17.7.2015 08:00
Föstudagsviðtalið: Við getum búið þröngt Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 17.7.2015 08:00
Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17.7.2015 07:38
Aðskilnaðarsinnar héldu þeir hefðu skotið niður úkraínska herflugvél Nýtt myndband sýnir aðskilnaðarsinna koma að braki vélarinnar. 17.7.2015 07:15
Þýska þingið greiðir atkvæði um frekari neyðaraðstoð í dag Grikkir hafa þegar samþykkt umfangsmiklar niðurskurðar og aðhaldsaðgerðir sem var skilyrði fyrir viðræðunum. 17.7.2015 07:00
Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um 17.7.2015 07:00
Kópavogsbær vill Landsbankann Kópavogur hefur lýst yfir áhuga á að fá höfuðstöðvar bankans í bæjarfélagið. 17.7.2015 07:00
Feitir borga ekki meira fyrir flugsæti hjá íslenskum flugfélögum Íslensk flugfélög rukka fólk sem þarf tvö flugsæti ekki fyrir auka sætið. Margir velja þó sjálfir að kaupa sér tvö sæti. Sálfræðingur segir óeðlilegt að sæti í flugvélum hafi þrengst og að flugfélögin þurfi að gera ráð fyrir fólki af öllum stærðum. 17.7.2015 07:00
Salernismál mjög slæm víða um landið Aðilar ferðaþjónustunnar segja salernisaðstöðu mjög slæma víða um land og að langar raðir séu við salerni. Upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar segir að meiri kraft þurfi að setja í uppbyggingu innviða. Deilt er um hver eigi að borga. 17.7.2015 07:00
Evrusvæðið veitir Grikklandi aukalán Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hjálpa Grikkjum áður en neyðaraðstoðarsamningur kemst í gagnið. 17.7.2015 07:00
Mordor, Tardis og Skywalker má finna á Karon Nýjar myndir af yfirborði Plútós og Karons kallar á ný og frumleg örnefni. 17.7.2015 07:00
Fór ólöglega inn á heimili og handtók nakta konu Lögreglumanni hefur verið vikið úr starfi eftir að myndband kom upp um harkalega handtöku hans sem ekki var talin á rökum reist. 16.7.2015 23:18
Hjúkrunarfræðingar leigi sig út sjálfir: Vinna hafin við stofnun hjúkrunarmiðlunar Hópur hjúkrunarfræðinga vinnur nú að því að koma á fót sjálfseignarstofnun þar sem þeir myndu leigja út starfsemi sína á eigin taxta. Segjast finna fyrir miklum meðbyr innan stéttarinnar. 16.7.2015 23:04
Batman-morðinginn sakhæfur og sakfelldur James Holmes var í kvöld dæmdur fyrir að hafa skotið tólf manns til bana í kvikmyndhúsi í Aurora í Colorado fyrir þremur árum síðan. 16.7.2015 23:00
Skotárás vestanhafs: Fjórir landgönguliðar og árásarmaðurinn féllu Árásarmaður á tuttugusta og fimmta aldursári skaut af öflugri hríðskotabyssu á tvær skrifstofur á vegum Bandaríkjahers 16.7.2015 22:37
Vopnað rán í Samkaupum: Einn handtekinn Lögreglan í Kópavogi hefur ungan karlmann í haldi grunaðan um verknaðinn. 16.7.2015 22:08
Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16.7.2015 21:00
Telur BHM-dóm ekki hafa fordæmisgildi Kjaradeilu hjúkrunarfræðinga hefur verið vísað til gerðardóms en fulltrúar frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu með dómnum í dag. 16.7.2015 19:51
Framkvæmdastjóri hjúkrunar: Engin heildarlausn að fá erlent vinnuafl Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, segir reynslu spítalans af erlendu vinnuafli misgóða. 16.7.2015 19:45
Viðskiptafræðingurinn sviptur prófgráðunni: Fordæmalaus fjarlæging ritgerðar Ritgerð viðskiptafræðingsins sem grunaður er um ritstuld hefur verið fjarlægð af Skemmu og Þjóðarbókhlöðu og er það í fyrsta sinn sem slíkt er gert eftir útskrift nemanda. 16.7.2015 19:00
Öryggiseftirlit á Keflavíkurflugvelli greindi ekki gervisprengjur eftirlitsmanna Helmingur starfsfólks í öryggiseftirliti sendur á námskeið eftir að það greindi ekki hluta af gervisprengjum alþjóðlegra eftirlitsmanna. 16.7.2015 18:30
Kanslarinn grætti palestínska stúlku sem vísa á úr landi Angela Merkel hefur verið harðlega gagnrýnd í Þýskalandi fyrir "harðneskjulegar“ útskýringar í sjónvarpssal á stefnu landsins í innflytjendamálum. 16.7.2015 17:28
Vopnað rán í Samkaupum: Sami ræningi og um helgina? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns sem framdi rán í versluninni Samkaup í Hófgerði 30 í Kópavogi í dag. 16.7.2015 17:23
Grunaður um kynferðisbrot gegn barnabarni: Interpol lýsir eftir manninum Yves Francois er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. 16.7.2015 16:37
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent