Fleiri fréttir

Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda

Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um

Feitir borga ekki meira fyrir flugsæti hjá íslenskum flugfélögum

Íslensk flugfélög rukka fólk sem þarf tvö flugsæti ekki fyrir auka sætið. Margir velja þó sjálfir að kaupa sér tvö sæti. Sálfræðingur segir óeðlilegt að sæti í flugvélum hafi þrengst og að flugfélögin þurfi að gera ráð fyrir fólki af öllum stærðum.

Salernismál mjög slæm víða um landið

Aðilar ferðaþjónustunnar segja salernisaðstöðu mjög slæma víða um land og að langar raðir séu við salerni. Upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar segir að meiri kraft þurfi að setja í uppbyggingu innviða. Deilt er um hver eigi að borga.

Telur BHM-dóm ekki hafa fordæmisgildi

Kjaradeilu hjúkrunarfræðinga hefur verið vísað til gerðardóms en fulltrúar frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu með dómnum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir