Fleiri fréttir Nýr veltibíll til Ökuskóla 3 Fimmti Volkswagen Golf bíllinn í röð sem veltibíll. 26.6.2015 14:02 Seven former bankers receive sentences in Iceland Former bosses of the Icelandic bank Kaupthing were convicted today for market manipulation in the months leading up to the bank's collapse in the Reykjavik district court. 26.6.2015 13:45 Dósent í geðhjúkrunarfræði til Jemen Verkefni Páls Biering verður að veita sendifulltrúum og starfsfólki Alþjóðaráðsins í Jemen sálrænan stuðning. 26.6.2015 13:37 Vill losa sig við hlut sinn í DV og býður verulegan afslátt Jón Trausti Reynisson hefur gefið það út að 1 prósent hans sé til sölu og býður tugi prósenta afslátt. 26.6.2015 13:27 Höskuldur segir tímasóun að velta fyrir sér nýjum flugvelli í Hvassahrauni „Mín skoðun er sú að ég held að það verði aldrei meirihluti fyrir því á Alþingi að byggja alþjóðaflugvöll rétt hjá þeim sem er fyrir.“ 26.6.2015 13:11 Ætlum að taka á móti fleira fólki Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í Rauða krossinum í Reykjavík er þeirrar skoðunar að Íslendingar verði að taka á móti fleira flóttafólki. Félagsmálaráðherra segir að unnið sé að þriggja ára áætlun til að auka fjölda kvótaflóttamanna. 26.6.2015 13:00 Margar leiðir eingöngu færar vönu göngufólki Slysavarnafélagið Landsbjörg bendir á að aðstæður á hálendinu eru um margt harla óvenjulegar og erfiðari en oft áður á þessum árstíma. 26.6.2015 12:47 Rútu ekið á sumarhlið Verið að lagfæra hliðið. 26.6.2015 12:47 Forseti bæjarstjórnar segir skiptar skoðanir á mögulegum flugvelli í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir segir að ekki eigi að útiloka neina möguleika og segir Hvassahraun verða skoðað nánar sem mögulegt flugvallarstæði. 26.6.2015 12:35 Telur ólíklegt að aukinn ferðatími breyti miklu Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að sjaldan sé talin þörf á að flytja fólk með forgangsakstri frá flugvellinum á Landspítalann. 26.6.2015 12:33 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26.6.2015 12:32 Sprengitoppar í fjölda ferðamanna Síðustu ár hefur orðið mikil aukning á komu skemmtiferðaskipa hingað til lands. 26.6.2015 12:01 Björgunarsveitir sóttu slasaðan göngumann Maðurinn meiddist á fæti og er talið að hann sé ökklabrotinn. 26.6.2015 11:58 Porsche ætlar að kæra kínverska eftiröpun Macan Kostar þrefalt minna í Kína en Porsche Macan. 26.6.2015 11:32 Strætisvagnstjóri verður kallaður á teppið eftir að stórslysi var forðað „Þetta á ekki að vera hægt,“ segir forstjóri Hópbíla. 26.6.2015 11:26 Grunur um nauðgun á Hótel Plaza: Rannsókn í fullum gangi Unnin í samvinnu við lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum. 26.6.2015 11:06 Ökumaður lést á þriðja æfingadegi Pikes Peak Keppninni ekki aflýst og verður haldin í 93. sinn um helgina. 26.6.2015 10:15 Svona fer fyrir þeim sem leggja í stæði fatlaðra í Brasilíu Leggur í stæði fatlaðra og bíllinn þakinn límmiðum með hæfilegum boðskap. 26.6.2015 09:33 Maður fannst afhöfðaður við verksmiðju nærri Grenoble Árásarmenn sáust með ISIS-fána, en annar þeirra hefur verið handekinn. Nokkrir eru særðir í sprengingum. 26.6.2015 09:25 5000 manns koma til Ísafjarðar í dag með skemmitferðaskipum Um 2700 manns búa í bænum. 26.6.2015 09:10 Jevgení Primakov látinn Fyrrum forsætisráðherra Rússlands er látinn, 85 ára að aldri. 26.6.2015 09:09 Bongóblíða í dag: Tími fyrir stuttbuxur og ermalausan bol Veðurspá dagsins hljóðar upp á allt að 20 stiga hita norðan og vesturlands. 26.6.2015 09:09 Búðu þig undir 22 stiga hita í dag Veðurstofan varar við hvassviðri sunnanlands á meðan það verður svækja á Vestur- og Norðurlandi. 26.6.2015 08:19 Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. 26.6.2015 07:25 Bræla á makrílmiðunum Veiðarnar ganga betur en menn þorðu að vona. 26.6.2015 07:21 Hafa helgina til að ná samkomulagi um aðgerðir Grikkja Ekki náðist samkomulag um aðgerðir í gær eftir langan fund í Brussel. 26.6.2015 07:19 Fimm lögreglumenn yfirbuguðu flugdólg í vél Icelandair Maðurinn sefur nú úr sér vímuna í fangageymslum uns hann verður yfirheyrður í dag. 26.6.2015 07:17 Styrkir standast stjórnarskrána 26.6.2015 07:00 Makríllinn gæti beðið haustsins Svo gæti farið að makrílfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra bíði haustsins. Að mati stjórnarandstöðunnar er ekki jafn mikil tímapressa að klára málið og meirihlutinn hefur haldið fram. 26.6.2015 07:00 Bretadrottning hittir kanslarann Elísabet önnur hóf í gær þriggja daga ferð um Þýskaland: 26.6.2015 07:00 Nýr völlur fjarlægur möguleiki Formaður bæjarráðs Voga segir tillögur um flugvöllinn koma sér svolítið á óvart. 26.6.2015 07:00 Álverð fallið um 13,5 prósent frá því í maí Ketill Sigurjónsson segir mikið framboð af áli samhliða daufu efnahagslífi ástæðu lækkandi álverð 26.6.2015 07:00 Segja að fangar fái ekki þá hjálp sem þeir þurfi Tvöfalda þyrfti fjölda þeirra sem veita meðferðarúrræði hjá Fangelsismálastofnun til að ná utan um vanda fanga. Sálfræðingar stofnunarinnar segja ógerlegt að sinna öllum sem þurfa hjálp. Fjölgun borgaði sig fljótt. 26.6.2015 07:00 Óbærilegur hávaði sem fáir fundu fyrir Almenn ánægja ríkir meðal nágranna tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice. Minnihluti kvartar yfir hávaða sem sagður var óbærilegur. Fáir segjast þó hafa orðið varir við hávaðann. Margir kveðast ánægðir með að líf sé fært í Laugardal. 26.6.2015 07:00 Tólf manns yfirheyrðir vegna eiturlyfjasmygls Tæplega þrjú kíló af sterkum fíkniefnum fundust í bakpoka í gámi á athafnasvæði Eimskips: 26.6.2015 07:00 Stefnum á 40% minni losun Umhverfisráðherra lét sterklega að því liggja í þingræðu í gær að loftslagsmarkmið Íslands fyrir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna verði 40% minni losun fyrir árið 2030. Ísland fylgir fordæmi ESB og Noregs. 26.6.2015 07:00 Milljóna fjárfesting í súginn Landssamband smábátaeigenda segir að breytingar á reglugerð sjávarútvegsráðherra um makrílveiðar beri þess merki að hann hafi ekki í hyggju að falla frá kvótasetningu smábáta í makríl, heldur þvert á móti. 26.6.2015 07:00 Hið opinbera og einkaaðilar starfi saman að undirbúningi nýs vallar Rögnunefndin leggur til að flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullkönnuð með rannsóknum næsta vetur. Kannaðar verði forsendur þess að undirbúningur og uppbygging flugvallarins verði í samstarfi hins opinbera og einkaaðila. 26.6.2015 07:00 Ástsjúkir eltihrellar óalgengari en hinir Erlendar rannsóknir sýna að karlar eru yfirgnæfandi meirihluti eltihrella. Litlar upplýsingar liggja fyrir um ofsóknir hér á landi meðal annars vegna skilgreiningarvanda. Ofsóknir fyrrverandi maka hefjast oftast á meðan samband stendur yfir. 26.6.2015 07:00 Þakklátur fyrir tækifæri til að lifa Tolli Morthens er nýstiginn upp úr erfiðum veikindum en hann greindist með krabbamein í blöðru sem tók tvö ár að uppgötva. 26.6.2015 07:00 Frakkar gera Uber ólöglegt Leigubílastjórar hafa gengið berserksgang um götur Parísar í dag. 25.6.2015 23:43 „Að hann gæti framið sjálfsvíg var mér svo fjarri“ Hulda María Stefánsdóttir segir frá reynslu sinni eftir að unnusti hennar fyrirfór sér fyrir 14 árum. Hún vonast til að saga þeirra geti hjálpað öðrum. 25.6.2015 22:49 Hátíð á Barnaspítala Hringsins Sumargrillhátíð Barnaspítala Hringsins fór fram í dag en foreldrahópur gigtveikra barna stendur fyrir veislunni. 25.6.2015 21:54 Segir Vigdísi hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV „Laun túlka hafa langt því frá tvöfaldast.“ 25.6.2015 21:48 Barnið er ekki tryggt nema fyrir örorku eða dauða Foreldrar á Selfossi eru mjög ósátt við þær tryggingar sem dagforeldrar í Sveitarfélaginu Árborg eru með eftir að tæplega tveggja ára dóttir þeirra brenndist illa. 25.6.2015 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Seven former bankers receive sentences in Iceland Former bosses of the Icelandic bank Kaupthing were convicted today for market manipulation in the months leading up to the bank's collapse in the Reykjavik district court. 26.6.2015 13:45
Dósent í geðhjúkrunarfræði til Jemen Verkefni Páls Biering verður að veita sendifulltrúum og starfsfólki Alþjóðaráðsins í Jemen sálrænan stuðning. 26.6.2015 13:37
Vill losa sig við hlut sinn í DV og býður verulegan afslátt Jón Trausti Reynisson hefur gefið það út að 1 prósent hans sé til sölu og býður tugi prósenta afslátt. 26.6.2015 13:27
Höskuldur segir tímasóun að velta fyrir sér nýjum flugvelli í Hvassahrauni „Mín skoðun er sú að ég held að það verði aldrei meirihluti fyrir því á Alþingi að byggja alþjóðaflugvöll rétt hjá þeim sem er fyrir.“ 26.6.2015 13:11
Ætlum að taka á móti fleira fólki Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í Rauða krossinum í Reykjavík er þeirrar skoðunar að Íslendingar verði að taka á móti fleira flóttafólki. Félagsmálaráðherra segir að unnið sé að þriggja ára áætlun til að auka fjölda kvótaflóttamanna. 26.6.2015 13:00
Margar leiðir eingöngu færar vönu göngufólki Slysavarnafélagið Landsbjörg bendir á að aðstæður á hálendinu eru um margt harla óvenjulegar og erfiðari en oft áður á þessum árstíma. 26.6.2015 12:47
Forseti bæjarstjórnar segir skiptar skoðanir á mögulegum flugvelli í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir segir að ekki eigi að útiloka neina möguleika og segir Hvassahraun verða skoðað nánar sem mögulegt flugvallarstæði. 26.6.2015 12:35
Telur ólíklegt að aukinn ferðatími breyti miklu Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að sjaldan sé talin þörf á að flytja fólk með forgangsakstri frá flugvellinum á Landspítalann. 26.6.2015 12:33
Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26.6.2015 12:32
Sprengitoppar í fjölda ferðamanna Síðustu ár hefur orðið mikil aukning á komu skemmtiferðaskipa hingað til lands. 26.6.2015 12:01
Björgunarsveitir sóttu slasaðan göngumann Maðurinn meiddist á fæti og er talið að hann sé ökklabrotinn. 26.6.2015 11:58
Porsche ætlar að kæra kínverska eftiröpun Macan Kostar þrefalt minna í Kína en Porsche Macan. 26.6.2015 11:32
Strætisvagnstjóri verður kallaður á teppið eftir að stórslysi var forðað „Þetta á ekki að vera hægt,“ segir forstjóri Hópbíla. 26.6.2015 11:26
Grunur um nauðgun á Hótel Plaza: Rannsókn í fullum gangi Unnin í samvinnu við lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum. 26.6.2015 11:06
Ökumaður lést á þriðja æfingadegi Pikes Peak Keppninni ekki aflýst og verður haldin í 93. sinn um helgina. 26.6.2015 10:15
Svona fer fyrir þeim sem leggja í stæði fatlaðra í Brasilíu Leggur í stæði fatlaðra og bíllinn þakinn límmiðum með hæfilegum boðskap. 26.6.2015 09:33
Maður fannst afhöfðaður við verksmiðju nærri Grenoble Árásarmenn sáust með ISIS-fána, en annar þeirra hefur verið handekinn. Nokkrir eru særðir í sprengingum. 26.6.2015 09:25
5000 manns koma til Ísafjarðar í dag með skemmitferðaskipum Um 2700 manns búa í bænum. 26.6.2015 09:10
Jevgení Primakov látinn Fyrrum forsætisráðherra Rússlands er látinn, 85 ára að aldri. 26.6.2015 09:09
Bongóblíða í dag: Tími fyrir stuttbuxur og ermalausan bol Veðurspá dagsins hljóðar upp á allt að 20 stiga hita norðan og vesturlands. 26.6.2015 09:09
Búðu þig undir 22 stiga hita í dag Veðurstofan varar við hvassviðri sunnanlands á meðan það verður svækja á Vestur- og Norðurlandi. 26.6.2015 08:19
Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. 26.6.2015 07:25
Hafa helgina til að ná samkomulagi um aðgerðir Grikkja Ekki náðist samkomulag um aðgerðir í gær eftir langan fund í Brussel. 26.6.2015 07:19
Fimm lögreglumenn yfirbuguðu flugdólg í vél Icelandair Maðurinn sefur nú úr sér vímuna í fangageymslum uns hann verður yfirheyrður í dag. 26.6.2015 07:17
Makríllinn gæti beðið haustsins Svo gæti farið að makrílfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra bíði haustsins. Að mati stjórnarandstöðunnar er ekki jafn mikil tímapressa að klára málið og meirihlutinn hefur haldið fram. 26.6.2015 07:00
Bretadrottning hittir kanslarann Elísabet önnur hóf í gær þriggja daga ferð um Þýskaland: 26.6.2015 07:00
Nýr völlur fjarlægur möguleiki Formaður bæjarráðs Voga segir tillögur um flugvöllinn koma sér svolítið á óvart. 26.6.2015 07:00
Álverð fallið um 13,5 prósent frá því í maí Ketill Sigurjónsson segir mikið framboð af áli samhliða daufu efnahagslífi ástæðu lækkandi álverð 26.6.2015 07:00
Segja að fangar fái ekki þá hjálp sem þeir þurfi Tvöfalda þyrfti fjölda þeirra sem veita meðferðarúrræði hjá Fangelsismálastofnun til að ná utan um vanda fanga. Sálfræðingar stofnunarinnar segja ógerlegt að sinna öllum sem þurfa hjálp. Fjölgun borgaði sig fljótt. 26.6.2015 07:00
Óbærilegur hávaði sem fáir fundu fyrir Almenn ánægja ríkir meðal nágranna tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice. Minnihluti kvartar yfir hávaða sem sagður var óbærilegur. Fáir segjast þó hafa orðið varir við hávaðann. Margir kveðast ánægðir með að líf sé fært í Laugardal. 26.6.2015 07:00
Tólf manns yfirheyrðir vegna eiturlyfjasmygls Tæplega þrjú kíló af sterkum fíkniefnum fundust í bakpoka í gámi á athafnasvæði Eimskips: 26.6.2015 07:00
Stefnum á 40% minni losun Umhverfisráðherra lét sterklega að því liggja í þingræðu í gær að loftslagsmarkmið Íslands fyrir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna verði 40% minni losun fyrir árið 2030. Ísland fylgir fordæmi ESB og Noregs. 26.6.2015 07:00
Milljóna fjárfesting í súginn Landssamband smábátaeigenda segir að breytingar á reglugerð sjávarútvegsráðherra um makrílveiðar beri þess merki að hann hafi ekki í hyggju að falla frá kvótasetningu smábáta í makríl, heldur þvert á móti. 26.6.2015 07:00
Hið opinbera og einkaaðilar starfi saman að undirbúningi nýs vallar Rögnunefndin leggur til að flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullkönnuð með rannsóknum næsta vetur. Kannaðar verði forsendur þess að undirbúningur og uppbygging flugvallarins verði í samstarfi hins opinbera og einkaaðila. 26.6.2015 07:00
Ástsjúkir eltihrellar óalgengari en hinir Erlendar rannsóknir sýna að karlar eru yfirgnæfandi meirihluti eltihrella. Litlar upplýsingar liggja fyrir um ofsóknir hér á landi meðal annars vegna skilgreiningarvanda. Ofsóknir fyrrverandi maka hefjast oftast á meðan samband stendur yfir. 26.6.2015 07:00
Þakklátur fyrir tækifæri til að lifa Tolli Morthens er nýstiginn upp úr erfiðum veikindum en hann greindist með krabbamein í blöðru sem tók tvö ár að uppgötva. 26.6.2015 07:00
Frakkar gera Uber ólöglegt Leigubílastjórar hafa gengið berserksgang um götur Parísar í dag. 25.6.2015 23:43
„Að hann gæti framið sjálfsvíg var mér svo fjarri“ Hulda María Stefánsdóttir segir frá reynslu sinni eftir að unnusti hennar fyrirfór sér fyrir 14 árum. Hún vonast til að saga þeirra geti hjálpað öðrum. 25.6.2015 22:49
Hátíð á Barnaspítala Hringsins Sumargrillhátíð Barnaspítala Hringsins fór fram í dag en foreldrahópur gigtveikra barna stendur fyrir veislunni. 25.6.2015 21:54
Segir Vigdísi hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV „Laun túlka hafa langt því frá tvöfaldast.“ 25.6.2015 21:48
Barnið er ekki tryggt nema fyrir örorku eða dauða Foreldrar á Selfossi eru mjög ósátt við þær tryggingar sem dagforeldrar í Sveitarfélaginu Árborg eru með eftir að tæplega tveggja ára dóttir þeirra brenndist illa. 25.6.2015 21:15