Fleiri fréttir

Ætlum að taka á móti fleira fólki

Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í Rauða krossinum í Reykjavík er þeirrar skoðunar að Íslendingar verði að taka á móti fleira flóttafólki. Félagsmálaráðherra segir að unnið sé að þriggja ára áætlun til að auka fjölda kvótaflóttamanna.

Makríllinn gæti beðið haustsins

Svo gæti farið að makrílfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra bíði haustsins. Að mati stjórnarandstöðunnar er ekki jafn mikil tímapressa að klára málið og meirihlutinn hefur haldið fram.

Segja að fangar fái ekki þá hjálp sem þeir þurfi

Tvöfalda þyrfti fjölda þeirra sem veita meðferðarúrræði hjá Fangelsismálastofnun til að ná utan um vanda fanga. Sálfræðingar stofnunarinnar segja ógerlegt að sinna öllum sem þurfa hjálp. Fjölgun borgaði sig fljótt.

Óbærilegur hávaði sem fáir fundu fyrir

Almenn ánægja ríkir meðal nágranna tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice. Minnihluti kvartar yfir hávaða sem sagður var óbærilegur. Fáir segjast þó hafa orðið varir við hávaðann. Margir kveðast ánægðir með að líf sé fært í Laugardal.

Stefnum á 40% minni losun

Umhverfisráðherra lét sterklega að því liggja í þingræðu í gær að loftslagsmarkmið Íslands fyrir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna verði 40% minni losun fyrir árið 2030. Ísland fylgir fordæmi ESB og Noregs.

Milljóna fjárfesting í súginn

Landssamband smábátaeigenda segir að breytingar á reglugerð sjávarútvegsráðherra um makrílveiðar beri þess merki að hann hafi ekki í hyggju að falla frá kvótasetningu smábáta í makríl, heldur þvert á móti.

Ástsjúkir eltihrellar óalgengari en hinir

Erlendar rannsóknir sýna að karlar eru yfirgnæfandi meirihluti eltihrella. Litlar upplýsingar liggja fyrir um ofsóknir hér á landi meðal annars vegna skilgreiningarvanda. Ofsóknir fyrrverandi maka hefjast oftast á meðan samband stendur yfir.

Sjá næstu 50 fréttir