Segja að fangar fái ekki þá hjálp sem þeir þurfi 26. júní 2015 07:00 Kostnaður við hvern fanga í fangelsi hér á landi er um níu milljónir króna á ári. fréttablaðið/gva vísir/gva Sálfræðingar Fangelsismálastofnunar telja að tvöfalda þyrfti fjölda starfsmanna sem veita meðferðarúrræði til þess að ná utan um vanda fanga. Ógerlegt sé að sinna með sómasamlegum hætti þeim mikla fjölda fanga sem þurfi á sálfræðimeðferð að halda. „Það er talað um að sálfræðingur sé ekki með fleiri en fimmtán skjólstæðinga með fjölþættan vanda,“ segir Sólveig Fríða Kjærnested, sálfræðingur Fangelsismálastofnunar. Alls hafa um 600 manns, sem sitja í fangelsum, eru á reynslulausn eða sinna samfélagsþjónustu, aðgang að tveimur sálfræðingum og tveimur félagsráðgjöfum Fangelsismálastofnunar.Sólveig Fríða KjærnestedÍ svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Páls Vals Björnssonar, þingmanns Bjartrar framtíðar, kom fram að 60 prósent fanga ættu við vímuefnavanda að stríða og 75 prósent þeirra hafi skimast fyrir athyglisbresti og ofvirkni. „Slíkir einstaklingar þyrftu eitt til tvö viðtöl í viku en við náum ekki alltaf að anna því,“ segir Sólveig. Þá hefur helmingur fanga skimast fyrir ofvirkni og athyglisbresti og þriðjungur fanga sýnt slík einkenni. Sólveig segir að sálfræðingar og félagsráðgjafar heimsæki Litla-Hraun einu sinni til tvisvar í viku auk þess sem reynt sé að sinna föngum á reynslulausn. „Það gerir það að verkum að við erum ekki að fara á Kvíabryggju og Akureyri,“ segir Sólveig. Anna Kristín NewtonAnna Kristín Newton, hinn sálfræðingur stofnunarinnar, telur að um 70 prósent fanga stofnunarinnar þyrftu á hjálp sálfræðinga og félagsráðgjafa að halda. Þá bendir hún á að í nágrannalöndum séu starfsmenn sem sinna meðferðarúrræðum mun fleiri en þó séu þeir ekki endilega fleiri á hvern fanga. Þeir nái því að sinna einstaklingum betur en hér á landi. Kostnaður ríkisins við hvern fanga sem situr í fangelsi hér á landi er 24.500 krónur á dag eða um níu milljónir króna á ári. Sólveig bendir á að kostnaður við fjögur stöðugildi til viðbótar væri 30 til 34 milljónir á ári. Skili bætt meðferðarúrræði því að fjórir einstaklingar verði ekki dæmdir í fangelsi á ný árlega mun fjölgun starfsmanna því borga sig, fyrir utan kostnaðinn sem hlýst af afbrotunum sjálfum. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Sálfræðingar Fangelsismálastofnunar telja að tvöfalda þyrfti fjölda starfsmanna sem veita meðferðarúrræði til þess að ná utan um vanda fanga. Ógerlegt sé að sinna með sómasamlegum hætti þeim mikla fjölda fanga sem þurfi á sálfræðimeðferð að halda. „Það er talað um að sálfræðingur sé ekki með fleiri en fimmtán skjólstæðinga með fjölþættan vanda,“ segir Sólveig Fríða Kjærnested, sálfræðingur Fangelsismálastofnunar. Alls hafa um 600 manns, sem sitja í fangelsum, eru á reynslulausn eða sinna samfélagsþjónustu, aðgang að tveimur sálfræðingum og tveimur félagsráðgjöfum Fangelsismálastofnunar.Sólveig Fríða KjærnestedÍ svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Páls Vals Björnssonar, þingmanns Bjartrar framtíðar, kom fram að 60 prósent fanga ættu við vímuefnavanda að stríða og 75 prósent þeirra hafi skimast fyrir athyglisbresti og ofvirkni. „Slíkir einstaklingar þyrftu eitt til tvö viðtöl í viku en við náum ekki alltaf að anna því,“ segir Sólveig. Þá hefur helmingur fanga skimast fyrir ofvirkni og athyglisbresti og þriðjungur fanga sýnt slík einkenni. Sólveig segir að sálfræðingar og félagsráðgjafar heimsæki Litla-Hraun einu sinni til tvisvar í viku auk þess sem reynt sé að sinna föngum á reynslulausn. „Það gerir það að verkum að við erum ekki að fara á Kvíabryggju og Akureyri,“ segir Sólveig. Anna Kristín NewtonAnna Kristín Newton, hinn sálfræðingur stofnunarinnar, telur að um 70 prósent fanga stofnunarinnar þyrftu á hjálp sálfræðinga og félagsráðgjafa að halda. Þá bendir hún á að í nágrannalöndum séu starfsmenn sem sinna meðferðarúrræðum mun fleiri en þó séu þeir ekki endilega fleiri á hvern fanga. Þeir nái því að sinna einstaklingum betur en hér á landi. Kostnaður ríkisins við hvern fanga sem situr í fangelsi hér á landi er 24.500 krónur á dag eða um níu milljónir króna á ári. Sólveig bendir á að kostnaður við fjögur stöðugildi til viðbótar væri 30 til 34 milljónir á ári. Skili bætt meðferðarúrræði því að fjórir einstaklingar verði ekki dæmdir í fangelsi á ný árlega mun fjölgun starfsmanna því borga sig, fyrir utan kostnaðinn sem hlýst af afbrotunum sjálfum.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira