Fleiri fréttir

Hlaupið gegn sjálfsvígum ungra karla

Rauði krossinn og Geðhjálp bjóða almenningi að taka þátt í opinni hlaupaæfingu tólf manna hlaupahóps undir merkjum Útmeð´a á laugardaginn.

Nafn konunnar sem lést

Unga konan sem lést í bílveltu við Seyðisfjörð á mánudagskvöld hét Harpa Sigtryggsdóttir. Hún var búsett á Seyðisfirði og á 21. aldursári.

Tíðahringurinn stýrir innkaupum kvenna

Konur eru líklegari til að velja fleiri vörutegundir og fjölbreyttari þegar þær eru með egglos. Tryggðin við merki minnkar. Gæði ástarsambandsins skipta einnig máli.

Vilja hærri einkunn fyrir börnin sín

Brögð eru að því að foreldrar þrýsti á kennara um að hækka einkunnir barna þeirra, að því er Guðbjörg Ragnarsdóttir, varaformaður Félags grunnskólakennara, greinir frá.

„2.500 ræður um fundarstjórn forseta“

Fjármálaráðherra sagði minnihlutann hafa sett nýtt met í ræðum um fundarstjórn forseta en rætt hefur verið um hana í 50 klukkustundir frá áramótum.

Sjá næstu 50 fréttir