Fleiri fréttir Myndavélar Alfonsar fundnar Líkur voru á að þrjátíu ár af vinnu væru bak og burt, en í gærkvöld játaði maður að hafa stolið tækjunum og vísaði lögreglu á þýfið. 13.1.2015 11:00 Telja fólk ganga óboðið inn í húsakynni fólks "Lögreglan kom og ég sýndi þeim atvikið úr upptökuvélinni,“ segir Örvar Friðriksson íbúi á Völlunum í Hafnarfirði sem fékk óboðinn gest inn til sín í gær. 13.1.2015 10:27 Íslamska ríkið í Afganistan Samtökin safna fólki og starfa í suðurhluta landsins, samkvæmt afganska hernum. 13.1.2015 10:18 „Vægast sagt átakanlegt að vera í sama flokki og Ásmundur Friðriksson“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson eru á meðal þeirra sem gagnrýna Ásmund Friðriksson. 13.1.2015 10:14 Lítill pallbíll frá Hyundai Hyundai telur að mikill markaður sé fyrir minni pallbíla í Bandaríkjunum. 13.1.2015 10:13 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 af stærð og skall hann á um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann var við norðurjaðar öskjunnar. 13.1.2015 09:50 228 hestafla Mini í Detroit Þykir dýr þrátt fyrir allt aflið en er sérlega vandaður í alla staði. 13.1.2015 09:49 Dauði hrossanna ekki rakinn til vanrækslu Matvælastofnun hefur lokið rannsókn á drukknun hrossa í Bessastaðatjörn. Að mati stofnunarinnar er slysið ekki rakið til vanrækslu umráðamanna á reglum um velferð hrossa. 13.1.2015 09:43 Fyrirtæki sýna því áhuga að starfa á Flateyri og Þingeyri Allnokkrar umsóknir hafa borist til Byggðastofnunar vegna byggðakvóta á Flateyri og Þingeyri. Vel er tekið í þá hugmynd að binda aflaheimildir við sjávarbyggðir í vanda. Áþekkar hugmyndir hafa komið fram áður. 13.1.2015 09:30 Þrjá milljónir til hjálparstarfs Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK, fékk í fyrra nær þrjár milljónir króna fyrir notuð frímerki, umslög og gamla mynt í árvissri söfnun sinni. Söfnunarfénu er varið til styrktar þróunarverkefnum á sviði skólastarfs í Eþíópíu og Keníu 13.1.2015 09:00 Breski hjúkrunarfræðingurinn á batavegi Smitaðist í Sierra Leone. 13.1.2015 08:48 Svörtu kassarnir komnir á þurrt Báðir flugritar fundnir og komnir á land. 13.1.2015 08:07 Innflytjendaráð auglýsir styrki til innflytjendamála Þróunarsjóður innflytjendamála mun úthluta 10 milljónum króna á næstunni. 13.1.2015 08:00 Látlausar árásir á bænahús í Frakklandi Íkveikjur og skemmdarverk, ljótyrði og hatursskilaboð. 13.1.2015 07:48 Enn búa 80 þúsund í tjaldbúðum Þess var minnst á Haítí í gær að fimm ár voru liðin frá jarðskjálftanum mikla, sem kostaði yfir 300 þúsund manns lífið. 13.1.2015 07:30 Hefur látið tugi fanga lausa Stjórnvöld á Kúbu hafa látið 53 pólitíska fanga lausa samkvæmt samningi, sem gerður var við Bandaríkin í síðasta mánuði. 13.1.2015 07:30 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13.1.2015 07:21 Segir RÚV-umræðu þvætting "Í stað þess að sigla nú lygnan sjó með reksturinn í jafnvægi, eins og ef aðgerðirnar í árslok 2013 hefðu verið látnar ná fram að ganga, er reksturinn nú í uppnámi með endurtekinni óvissu fyrir starfsmenn.“ 13.1.2015 07:15 Norðurljósin teyma ferðamenn í villur Lögreglan á Selfossi var við að aðstoða nokkra erlenda ferðamenn sem fest höfðu bíla sína. 13.1.2015 07:04 Niðurstöður í nauðgunarmálum sagðar vera "dómarahappdrætti“ Persónuleg viðhorf og reynsla dómara hefur áhrif á lyktir mála, samkvæmt nýrri skýrslu um viðhorf fagaðila innan réttarvörslukerfisins. 13.1.2015 07:00 Ef lokað er á aðgang er nýr opnaður strax Erfitt virðist að koma í veg fyrir Snapchat-aðganga þar sem ungmenni deila myndefni af kynferðislegum toga, af eiturlyfjum og ýmsu öðru vafasömu. Einum aðgangi var lokað fyrir helgi en annar kom strax í hans stað undir öðru nafni. 13.1.2015 07:00 Með kirkjugarð úr öskunni í eldinn Borgarstjórn tók land í Úlfarsfelli sem átti að nota undir kirkjugarð af skipulagi án vitneskju ráðamanna kirkjugarðanna. Forstjórinn segir nauðsynlegt að hefja undirbúning að gerð nýs kirkjugarðs. Skipulagsráð fundar um málið á morgun. 13.1.2015 07:00 Rannsókn á lokametrunum Rannsókn á tildrögum þess að tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn þann 21. desember er á lokametrunum. 13.1.2015 07:00 Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13.1.2015 07:00 Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13.1.2015 07:00 Innbrot í Vesturbæ og í Hafnarfirði Lögreglan klippti bílnúmer af 17 bílum sem voru ótryggðar eða höfðu ekki verið færðar til skoðunar á réttum tíma. 13.1.2015 06:57 Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12.1.2015 23:12 Danaprins biðst afsökunar á því að troðast fram fyrir Friðrik krónprins Dana keyrði yfir Stórabeltisbrúna á meðan henni var lokað vegna óveðurs. 12.1.2015 22:37 Hefði átt að senda háttsettari fulltrúa til Parísar Stjórn Obama Bandaríkjaforseta viðurkennir að mistök hafi verið gerð með því að senda ekki háttsettari fulltrúa til Parísar. 12.1.2015 22:00 „Óheppilegt“ að enginn ráðherra mætti til Parísar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur forsætisráðuneytið hafa svarað því sem að því er beint í umræðunni um fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 12.1.2015 21:25 Vill að ráðamenn noti ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð „Það skilur aldrei neinn neitt nema hann reyni það sjálfur,“ segir Anna Þóra Björnsdóttir. 12.1.2015 21:07 Segja skýringar ráðherrans slappar og lélegar Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem sendi engan ráðamann í samstöðugönguna í París. Þingmenn stjórnarandstöðu segja yfirlýsingar forsætisráðherra sem ber fyrir sig skamman fyrirvara, ferðatíma og dagskrá ekki halda vatni. 12.1.2015 20:45 Minnisstæðast að geta bjargað fólki Fimm ár eru í dag liðin frá jarðskjálftanum á Haítí og enn eru aðstæður þar afar erfiðar. 12.1.2015 20:00 Okkur hættir til að vanmeta Esjuna Björgunarsveitir voru tíu sinnum kallaðar út á síðasta ári til að bjarga göngufólki í vanda í Esjunni og voru útköllin mörg við erfiðar aðstæður. 12.1.2015 19:56 Björgunarsveitarmaður óttaðist um líf sitt Björgunarsveitarmenn lentu í lífsháska í hlíðum Esjunnar í gærkvöldi þegar tvö snjóflóð féllu. Þeir voru að bjarga göngumanni úr sjálfheldu og slasaðist einn þeirra á fótum. 12.1.2015 19:40 Fluttur á sjúkrahús með 30 pakkningar af MDMA innvortis Maður á fertugsaldri var handtekinn þann 2. janúar með um 280 grömm af MDMA í endaþarmi og maga. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. 12.1.2015 19:38 Réðust á Twitterreikning Bandaríkjahers Hópur hakkara hliðhollur hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur ráðist á tölvukerfi miðlægrar stjórnstöðvar Bandaríkjahers (Centcom) og Twitterreikning þess. 12.1.2015 19:02 Einn fegursti gígur Íslands er að myndast í eldgosinu Mikill kraftur er enn í eldgosinu norðan Dyngjujökuls og er fimmhundruð metra langur gígurinn orðinn með þeim fallegri á landinu, að mati Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings. 12.1.2015 18:41 Minntist fórnarlambanna með þremur litum í brjóstvasanum Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, minntist fórnarlamba hryðjuverkanna í París með því að mæta með þrjá penna í brjóstvasanum á samstöðufundinn í París í gær. 12.1.2015 18:09 Stormur norðvestantil á landinu í kvöld Búist er við að það verði kominn stormur, 15 til 22 metrar á sekúndu, og með éljum seint í kvöld. 12.1.2015 17:49 „Algjör vitleysa“ að Kim Jong-Un ætli að opna veitingastað í Skotlandi Norður-Kórea segir veitingahúsakeðjuna Pyongyang ekki á leið til Bretlandseyja. 12.1.2015 17:43 Boumeddiene sést í öryggismyndavél í Tyrklandi Talið er að Hayat Boumeddiene sé nú að finna í Sýrlandi. 12.1.2015 17:28 Interpol lýsir eftir Yanukovych Stjórnvöld í Úkraínu saka Viktor Yanukovych, fyrrum forseta landsins, um að hafa dregið að sér opinbert fé sem hleypur á milljónum dollara. 12.1.2015 16:50 Sigmundur Davíð sem Adolf Hitler í væntanlegri leiksýningu Vigdís Hauksdóttir segir að fólki sé algerlega farið að blöskra hvernig talað er um Framsóknarmenn. 12.1.2015 16:34 Saka leiðtoga um hræsni Blaðamenn án landamæra segja suma þjóðarleiðtogana ekki hafa átt heima í göngunni. 12.1.2015 16:28 Sjá næstu 50 fréttir
Myndavélar Alfonsar fundnar Líkur voru á að þrjátíu ár af vinnu væru bak og burt, en í gærkvöld játaði maður að hafa stolið tækjunum og vísaði lögreglu á þýfið. 13.1.2015 11:00
Telja fólk ganga óboðið inn í húsakynni fólks "Lögreglan kom og ég sýndi þeim atvikið úr upptökuvélinni,“ segir Örvar Friðriksson íbúi á Völlunum í Hafnarfirði sem fékk óboðinn gest inn til sín í gær. 13.1.2015 10:27
Íslamska ríkið í Afganistan Samtökin safna fólki og starfa í suðurhluta landsins, samkvæmt afganska hernum. 13.1.2015 10:18
„Vægast sagt átakanlegt að vera í sama flokki og Ásmundur Friðriksson“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson eru á meðal þeirra sem gagnrýna Ásmund Friðriksson. 13.1.2015 10:14
Lítill pallbíll frá Hyundai Hyundai telur að mikill markaður sé fyrir minni pallbíla í Bandaríkjunum. 13.1.2015 10:13
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 af stærð og skall hann á um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann var við norðurjaðar öskjunnar. 13.1.2015 09:50
228 hestafla Mini í Detroit Þykir dýr þrátt fyrir allt aflið en er sérlega vandaður í alla staði. 13.1.2015 09:49
Dauði hrossanna ekki rakinn til vanrækslu Matvælastofnun hefur lokið rannsókn á drukknun hrossa í Bessastaðatjörn. Að mati stofnunarinnar er slysið ekki rakið til vanrækslu umráðamanna á reglum um velferð hrossa. 13.1.2015 09:43
Fyrirtæki sýna því áhuga að starfa á Flateyri og Þingeyri Allnokkrar umsóknir hafa borist til Byggðastofnunar vegna byggðakvóta á Flateyri og Þingeyri. Vel er tekið í þá hugmynd að binda aflaheimildir við sjávarbyggðir í vanda. Áþekkar hugmyndir hafa komið fram áður. 13.1.2015 09:30
Þrjá milljónir til hjálparstarfs Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK, fékk í fyrra nær þrjár milljónir króna fyrir notuð frímerki, umslög og gamla mynt í árvissri söfnun sinni. Söfnunarfénu er varið til styrktar þróunarverkefnum á sviði skólastarfs í Eþíópíu og Keníu 13.1.2015 09:00
Innflytjendaráð auglýsir styrki til innflytjendamála Þróunarsjóður innflytjendamála mun úthluta 10 milljónum króna á næstunni. 13.1.2015 08:00
Látlausar árásir á bænahús í Frakklandi Íkveikjur og skemmdarverk, ljótyrði og hatursskilaboð. 13.1.2015 07:48
Enn búa 80 þúsund í tjaldbúðum Þess var minnst á Haítí í gær að fimm ár voru liðin frá jarðskjálftanum mikla, sem kostaði yfir 300 þúsund manns lífið. 13.1.2015 07:30
Hefur látið tugi fanga lausa Stjórnvöld á Kúbu hafa látið 53 pólitíska fanga lausa samkvæmt samningi, sem gerður var við Bandaríkin í síðasta mánuði. 13.1.2015 07:30
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13.1.2015 07:21
Segir RÚV-umræðu þvætting "Í stað þess að sigla nú lygnan sjó með reksturinn í jafnvægi, eins og ef aðgerðirnar í árslok 2013 hefðu verið látnar ná fram að ganga, er reksturinn nú í uppnámi með endurtekinni óvissu fyrir starfsmenn.“ 13.1.2015 07:15
Norðurljósin teyma ferðamenn í villur Lögreglan á Selfossi var við að aðstoða nokkra erlenda ferðamenn sem fest höfðu bíla sína. 13.1.2015 07:04
Niðurstöður í nauðgunarmálum sagðar vera "dómarahappdrætti“ Persónuleg viðhorf og reynsla dómara hefur áhrif á lyktir mála, samkvæmt nýrri skýrslu um viðhorf fagaðila innan réttarvörslukerfisins. 13.1.2015 07:00
Ef lokað er á aðgang er nýr opnaður strax Erfitt virðist að koma í veg fyrir Snapchat-aðganga þar sem ungmenni deila myndefni af kynferðislegum toga, af eiturlyfjum og ýmsu öðru vafasömu. Einum aðgangi var lokað fyrir helgi en annar kom strax í hans stað undir öðru nafni. 13.1.2015 07:00
Með kirkjugarð úr öskunni í eldinn Borgarstjórn tók land í Úlfarsfelli sem átti að nota undir kirkjugarð af skipulagi án vitneskju ráðamanna kirkjugarðanna. Forstjórinn segir nauðsynlegt að hefja undirbúning að gerð nýs kirkjugarðs. Skipulagsráð fundar um málið á morgun. 13.1.2015 07:00
Rannsókn á lokametrunum Rannsókn á tildrögum þess að tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn þann 21. desember er á lokametrunum. 13.1.2015 07:00
Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. 13.1.2015 07:00
Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13.1.2015 07:00
Innbrot í Vesturbæ og í Hafnarfirði Lögreglan klippti bílnúmer af 17 bílum sem voru ótryggðar eða höfðu ekki verið færðar til skoðunar á réttum tíma. 13.1.2015 06:57
Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12.1.2015 23:12
Danaprins biðst afsökunar á því að troðast fram fyrir Friðrik krónprins Dana keyrði yfir Stórabeltisbrúna á meðan henni var lokað vegna óveðurs. 12.1.2015 22:37
Hefði átt að senda háttsettari fulltrúa til Parísar Stjórn Obama Bandaríkjaforseta viðurkennir að mistök hafi verið gerð með því að senda ekki háttsettari fulltrúa til Parísar. 12.1.2015 22:00
„Óheppilegt“ að enginn ráðherra mætti til Parísar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur forsætisráðuneytið hafa svarað því sem að því er beint í umræðunni um fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 12.1.2015 21:25
Vill að ráðamenn noti ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð „Það skilur aldrei neinn neitt nema hann reyni það sjálfur,“ segir Anna Þóra Björnsdóttir. 12.1.2015 21:07
Segja skýringar ráðherrans slappar og lélegar Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem sendi engan ráðamann í samstöðugönguna í París. Þingmenn stjórnarandstöðu segja yfirlýsingar forsætisráðherra sem ber fyrir sig skamman fyrirvara, ferðatíma og dagskrá ekki halda vatni. 12.1.2015 20:45
Minnisstæðast að geta bjargað fólki Fimm ár eru í dag liðin frá jarðskjálftanum á Haítí og enn eru aðstæður þar afar erfiðar. 12.1.2015 20:00
Okkur hættir til að vanmeta Esjuna Björgunarsveitir voru tíu sinnum kallaðar út á síðasta ári til að bjarga göngufólki í vanda í Esjunni og voru útköllin mörg við erfiðar aðstæður. 12.1.2015 19:56
Björgunarsveitarmaður óttaðist um líf sitt Björgunarsveitarmenn lentu í lífsháska í hlíðum Esjunnar í gærkvöldi þegar tvö snjóflóð féllu. Þeir voru að bjarga göngumanni úr sjálfheldu og slasaðist einn þeirra á fótum. 12.1.2015 19:40
Fluttur á sjúkrahús með 30 pakkningar af MDMA innvortis Maður á fertugsaldri var handtekinn þann 2. janúar með um 280 grömm af MDMA í endaþarmi og maga. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. 12.1.2015 19:38
Réðust á Twitterreikning Bandaríkjahers Hópur hakkara hliðhollur hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur ráðist á tölvukerfi miðlægrar stjórnstöðvar Bandaríkjahers (Centcom) og Twitterreikning þess. 12.1.2015 19:02
Einn fegursti gígur Íslands er að myndast í eldgosinu Mikill kraftur er enn í eldgosinu norðan Dyngjujökuls og er fimmhundruð metra langur gígurinn orðinn með þeim fallegri á landinu, að mati Ármanns Höskuldssonar eldfjallafræðings. 12.1.2015 18:41
Minntist fórnarlambanna með þremur litum í brjóstvasanum Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, minntist fórnarlamba hryðjuverkanna í París með því að mæta með þrjá penna í brjóstvasanum á samstöðufundinn í París í gær. 12.1.2015 18:09
Stormur norðvestantil á landinu í kvöld Búist er við að það verði kominn stormur, 15 til 22 metrar á sekúndu, og með éljum seint í kvöld. 12.1.2015 17:49
„Algjör vitleysa“ að Kim Jong-Un ætli að opna veitingastað í Skotlandi Norður-Kórea segir veitingahúsakeðjuna Pyongyang ekki á leið til Bretlandseyja. 12.1.2015 17:43
Boumeddiene sést í öryggismyndavél í Tyrklandi Talið er að Hayat Boumeddiene sé nú að finna í Sýrlandi. 12.1.2015 17:28
Interpol lýsir eftir Yanukovych Stjórnvöld í Úkraínu saka Viktor Yanukovych, fyrrum forseta landsins, um að hafa dregið að sér opinbert fé sem hleypur á milljónum dollara. 12.1.2015 16:50
Sigmundur Davíð sem Adolf Hitler í væntanlegri leiksýningu Vigdís Hauksdóttir segir að fólki sé algerlega farið að blöskra hvernig talað er um Framsóknarmenn. 12.1.2015 16:34
Saka leiðtoga um hræsni Blaðamenn án landamæra segja suma þjóðarleiðtogana ekki hafa átt heima í göngunni. 12.1.2015 16:28