Fleiri fréttir Nýr héraðssaksóknari með fimmtíu menn að störfum Ef Alþingi afgreiðir frumvarp um framtíðarskipan ákæruvalds fyrir áramót gæti embætti héraðssaksóknara hafið störf 1. janúar 2016. Embættið leysir sérstakan saksóknara af hólmi. 29.11.2014 08:30 "Ég kalla þetta fríkeypis heilun“ Formaður ÍTR neitaði að fara í líkamsskanna á Schiphol flugvelli og lenti í talsverðu brasi. 29.11.2014 08:00 Leitar allra leiða til að finna lausn fyrir son sinn Dóra S. Bjarnason hefur ítrekað reynt að fá lífsnauðsynlega aðstoð fyrir Benedikt Hákon Bjarnason, fjölfatlaðan son sinn, án árangurs. Hún hefur alið hann ein upp og með hækkandi aldri getur hún ekki veitt honum þá aðstoð sem hann þarf. 29.11.2014 08:00 Góður samningur fyrir Þingeyri og Flateyri Arctic Oddi ehf., Valþjófur ehf. og Vísir hf. undirrituðu samning sem tryggja á áframhaldandi fiskvinnslu á Þingeyri og Flateyri. 29.11.2014 07:45 Athugun lýkur ekki í vikunni Niðurstaða umboðsmanns Alþingis á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Stefáns Eiríkssonar verður ekki birt í þessari viku. 29.11.2014 07:30 Efast um lögmæti tillögu um virkjanakosti Ekki var hægt að skipa faghópa í haust til að hefja matsvinnu á fimm virkjunarkostum í biðflokki rammaáætlunar. Atvinnuveganefnd vill færa þessa sömu kosti úr bið- í nýtingarflokk án aðkomu verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Formaður efast um lögmæti þeirrar aðgerðar. 29.11.2014 07:00 Mikil læti á svarta föstudeginum Kalla þurfti til lögreglu í nokkrum borgum Bretlands í gær þegar átök brutust út milli viðskiptavina verslana sem buðu veglegan afslátt í tilefni svarta föstudagsins. 29.11.2014 07:00 Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28.11.2014 23:24 Tap á rekstri RÚV nam 271 milljón Afkoma síðari hluta rekstrarársins er sögð nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir. 28.11.2014 21:43 Þurfum við að óttast íslam? Siðmennt stendur fyrir málþingi um íslam sem fram fer á morgun. 28.11.2014 21:36 „Neydd“ til að segjast hafa logið til um nauðgun Upptaka sem lögð var fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur sögð „tilbúið sönnunargagn.“ 28.11.2014 20:30 Hráefni til steraframleiðslu flutt inn í meira mæli Verulegar breytingar á innflutningi á sterum hingað til lands gefa til kynna að sjálf framleiðsla stera fari nú fram hér á landi. 28.11.2014 20:12 Loks þokar í samkomulagsátt Formaður samninganefndar lækna segir samningafund í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist. 28.11.2014 19:18 Utanríkisráðherra Kanada illa við að ræða upptöku Íslands á Kanadadollara Hugmynd forsætisráðherra og fleiri um upptöku Kanadadollara ekki rædd á fundi utanríkisráðherra Íslands og Kanada í dag. 28.11.2014 19:00 Ríkisstjórnin samþykkir náttúrupassa Frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, ráðherra ferðamála, um náttúrupassa var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar rétt í þessu. 28.11.2014 18:30 Kaupa megi náttúrupassa á skattframtalinu Verið er að skoða hvort að landsmenn muni geta keypt náttúrupassa í gegnum skattaskýrsluna. Frumvarp ráðherra um passann var samþykkt í ríkisstjórn í dag. 28.11.2014 18:30 Þriggja ára fangelsi fyrir hnífstunguárás á Ólafsfirði Hlynur Geir Sigurðarson, 24 ára gamall karlmaður, stakk mann um tvítugt fjórum sinnum sumarið 2012 á Ólafsfirði. 28.11.2014 17:30 Fellur alltaf í fang þjálfarans þegar hún kemur í mark „Hjálpaðu mér, hjálpaðu mér, ég finn ekki fyrir fótunum, mér er svo heitt,“ eru fyrstu orð hlauparans Kaylu Montgomery þegar hún kemur í mark. 28.11.2014 17:16 Veðurstofan varar við vatnavöxtum Veðurstofan varar við miklum vatnavöxtum í ám á Snæfellsnesi, í kringum Eyjafjalla-og Mýrdalsjökul og við sunnanverðan Vatnajökul vegna mikillar rigningar sem spáð er frá því á morgun fram á aðfaranótt mánudags. 28.11.2014 16:51 Aldraður ökumaður keyrði á ólétta konu Konan sem var komin átta og hálfan mánuð á leið lést en barnið lifði af. 28.11.2014 16:35 Tónlistarnemendum í Reykjavík mismunað í kjölfar verkfalls Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz, segir að Reykjavíkurborg muni ekki bæta öllum tónlistarnemendum upp þann kennslutíma sem þeir misstu í nýafstöðnu verkfalli tónlistarkennara. 28.11.2014 16:33 Stungið í samband í stærstu innstungu landsins Innstungan í Laugum er sú stærsta á landinu, 180x180 cm, en bílaumboðið Askja kom henni fyrir í tilefni kynningar á Kia Soul EV rafmagnsbílnum. 28.11.2014 15:59 Hulkenberg ekur fyrir Porsche í Le Mans Verður fyrsti Formúlu 1 ökumaðurinn sem einnig ekur í Le Mans síðan Sebastian Burdais gerði það árið 2009. 28.11.2014 15:50 Ekið á ljósastaur í Fossvogi Mikill hávaði heyrðist þegar jepplingi var ekið á ljósastaur í Efstalandi í Fossvogi um klukkan tvö í dag. 28.11.2014 15:26 Fundaði með utanríkisráðherra Kanada Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði nú síðdegis með John Baird, utanríkisráðherra Kanada, en Baird er nú staddur hér á landi í boði utanríkisráðherra. 28.11.2014 15:24 Nýi rallýbíll Skoda Skoda Fabia R5 Concept er með 1,6 lítra forþjöppuvél, 5 gíra beinskiptingu, MacPherson dempara allan hringinn og vegur aðeins 1.230 kíló. 28.11.2014 15:16 Starfsfólk Ásgarðs gaf Barnaspítalanum tréleikföng Starfsfólk á Ásgarði í Mosfellsbæ hafa sérsmíðað dúkkuhús, kisuhurðastoppara, dúkkuvagn og fleira og fært Barnaspítala Hringsins að gjöf. 28.11.2014 15:14 Hnífstungan á Hverfisgötu: Hæstiréttur staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum þremur sem grunaðir eru um að hafa stungið mann á Hverfisgötu þann 23. nóvember. 28.11.2014 15:00 Fjölmargir látnir eftir sprengjuárás í Nígeríu Fjölmargir létust eða særðust í sprengjuárás sem varð fyrir utan eina af stærstu moskum nígerísku borgarinnar Kano í dag. 28.11.2014 14:57 Ungir drengir grófust undir snjó Snjóplógur ruddi einum og hálfum metra af snjó yfir tvo unga drengi, en þeir sátu þar fastir í nokkra tíma. 28.11.2014 14:37 Ákærðir fyrir að blekkja neytendur Lögreglustjórinn í Borgarnesi hefur ákært Kræsingar ehf., áður Gæðakokkar ehf., fyrir að hafa framleitt nautabökur með röngum upplýsingum á vöruumbúðum. 28.11.2014 14:32 Niðurstöður um ebólusmit innan 15 mínútna Próftækið er flytjanlegt, knúið af sólarorku og á að geta skilað niðurstöðum sex sinnum hraðar en þau próf sem eru nú notuð í Vestur-Afríku. 28.11.2014 14:31 Ríkisstjórnin veitir átta milljónum til tíu góðgerðarsamtaka í tilefni jóla Tíu góðgerðasamtaka njóta góðs af ráðstöfuninni. 28.11.2014 13:59 Finnar lögleiða hjónabönd samkynhneigðra Finnland er tólfta Evrópuríkið til að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra. 28.11.2014 13:32 What will happen next at Holuhraun and Bárðarbunga? Three probable scenarios A magnitude 5.1 earthquake struck at Bárðarbunga caldera around 6 this morning. 28.11.2014 13:08 Formaður VG efast um að virkjanamálið standist lög Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna efast um að málatilbúnaður stjórnarmeirihlutans varðandi virkjanakosti standist lög um rammaáætlun. 28.11.2014 13:03 „Auðvitað átti að aflífa hestinn á staðnum“ „Veltið fyrir ykkur af hverju hestar koma stundum kófsveittir og skjálfandi út úr kerrum eftir flutning,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands. 28.11.2014 12:57 Krabbameinsfélagið fékk rúmlega eina milljón frá Orkunni Fyrir skömmu afhentu starfsmenn Skeljungs Ragnheiði Haraldsdóttur, forstjóra Krabbameinsfélagsins, afrakstur söfnunar Orkunnar í ár sem rennur til styrktar Bleiku slaufunnar. 28.11.2014 12:54 Spá miklu illviðri síðdegis á sunnudag og fram á mánudag Veður á Íslandi er að skipta um gír og benda spár til að veður verði órólegt út næstu viku. 28.11.2014 12:21 Þingmaður Framsóknar undrast söluferlið á Borgun Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, spyr hvort gamlir draugar séu komnir á kreik við sölu Landsbankans á hlut bankans í Borgun. 28.11.2014 12:07 Smálánafyrirtæki hyggjast áfrýja úrskurði 28.11.2014 12:00 Karlmaður fróaði sér fyrir framan 14 ára dreng í gufuklefa Hæstiréttur hefur staðfest 8 mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára dreng og fyrir vörslu barnakláms. 28.11.2014 11:36 Danski þjóðarflokkurinn mælist stærstur í fyrsta sinn Danski þjóðarflokkurinn mælist með 21,2 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. 28.11.2014 11:15 Hald lagt á mikið magn af sterum og lyfjum Tollstjóri haldlagði nýverið mikið magn af sterum og lyfjum sem bárust hingað til lands með póstsendingu. 28.11.2014 11:10 Leggjast gegn skattaafslætti til trúfélaga Viðskiptaráð Íslands leggst gegn áformum um að þjóðkirkjusöfnuðum og skráðum trúfélögum og lífsskoðunarfélögum verði endurgreiddur allur virðisaukaskattur vegna endurbyggingu og viðhalds kirkna eða samkomuhúsa. 28.11.2014 10:43 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr héraðssaksóknari með fimmtíu menn að störfum Ef Alþingi afgreiðir frumvarp um framtíðarskipan ákæruvalds fyrir áramót gæti embætti héraðssaksóknara hafið störf 1. janúar 2016. Embættið leysir sérstakan saksóknara af hólmi. 29.11.2014 08:30
"Ég kalla þetta fríkeypis heilun“ Formaður ÍTR neitaði að fara í líkamsskanna á Schiphol flugvelli og lenti í talsverðu brasi. 29.11.2014 08:00
Leitar allra leiða til að finna lausn fyrir son sinn Dóra S. Bjarnason hefur ítrekað reynt að fá lífsnauðsynlega aðstoð fyrir Benedikt Hákon Bjarnason, fjölfatlaðan son sinn, án árangurs. Hún hefur alið hann ein upp og með hækkandi aldri getur hún ekki veitt honum þá aðstoð sem hann þarf. 29.11.2014 08:00
Góður samningur fyrir Þingeyri og Flateyri Arctic Oddi ehf., Valþjófur ehf. og Vísir hf. undirrituðu samning sem tryggja á áframhaldandi fiskvinnslu á Þingeyri og Flateyri. 29.11.2014 07:45
Athugun lýkur ekki í vikunni Niðurstaða umboðsmanns Alþingis á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Stefáns Eiríkssonar verður ekki birt í þessari viku. 29.11.2014 07:30
Efast um lögmæti tillögu um virkjanakosti Ekki var hægt að skipa faghópa í haust til að hefja matsvinnu á fimm virkjunarkostum í biðflokki rammaáætlunar. Atvinnuveganefnd vill færa þessa sömu kosti úr bið- í nýtingarflokk án aðkomu verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Formaður efast um lögmæti þeirrar aðgerðar. 29.11.2014 07:00
Mikil læti á svarta föstudeginum Kalla þurfti til lögreglu í nokkrum borgum Bretlands í gær þegar átök brutust út milli viðskiptavina verslana sem buðu veglegan afslátt í tilefni svarta föstudagsins. 29.11.2014 07:00
Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28.11.2014 23:24
Tap á rekstri RÚV nam 271 milljón Afkoma síðari hluta rekstrarársins er sögð nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir. 28.11.2014 21:43
Þurfum við að óttast íslam? Siðmennt stendur fyrir málþingi um íslam sem fram fer á morgun. 28.11.2014 21:36
„Neydd“ til að segjast hafa logið til um nauðgun Upptaka sem lögð var fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur sögð „tilbúið sönnunargagn.“ 28.11.2014 20:30
Hráefni til steraframleiðslu flutt inn í meira mæli Verulegar breytingar á innflutningi á sterum hingað til lands gefa til kynna að sjálf framleiðsla stera fari nú fram hér á landi. 28.11.2014 20:12
Loks þokar í samkomulagsátt Formaður samninganefndar lækna segir samningafund í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist. 28.11.2014 19:18
Utanríkisráðherra Kanada illa við að ræða upptöku Íslands á Kanadadollara Hugmynd forsætisráðherra og fleiri um upptöku Kanadadollara ekki rædd á fundi utanríkisráðherra Íslands og Kanada í dag. 28.11.2014 19:00
Ríkisstjórnin samþykkir náttúrupassa Frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, ráðherra ferðamála, um náttúrupassa var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar rétt í þessu. 28.11.2014 18:30
Kaupa megi náttúrupassa á skattframtalinu Verið er að skoða hvort að landsmenn muni geta keypt náttúrupassa í gegnum skattaskýrsluna. Frumvarp ráðherra um passann var samþykkt í ríkisstjórn í dag. 28.11.2014 18:30
Þriggja ára fangelsi fyrir hnífstunguárás á Ólafsfirði Hlynur Geir Sigurðarson, 24 ára gamall karlmaður, stakk mann um tvítugt fjórum sinnum sumarið 2012 á Ólafsfirði. 28.11.2014 17:30
Fellur alltaf í fang þjálfarans þegar hún kemur í mark „Hjálpaðu mér, hjálpaðu mér, ég finn ekki fyrir fótunum, mér er svo heitt,“ eru fyrstu orð hlauparans Kaylu Montgomery þegar hún kemur í mark. 28.11.2014 17:16
Veðurstofan varar við vatnavöxtum Veðurstofan varar við miklum vatnavöxtum í ám á Snæfellsnesi, í kringum Eyjafjalla-og Mýrdalsjökul og við sunnanverðan Vatnajökul vegna mikillar rigningar sem spáð er frá því á morgun fram á aðfaranótt mánudags. 28.11.2014 16:51
Aldraður ökumaður keyrði á ólétta konu Konan sem var komin átta og hálfan mánuð á leið lést en barnið lifði af. 28.11.2014 16:35
Tónlistarnemendum í Reykjavík mismunað í kjölfar verkfalls Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz, segir að Reykjavíkurborg muni ekki bæta öllum tónlistarnemendum upp þann kennslutíma sem þeir misstu í nýafstöðnu verkfalli tónlistarkennara. 28.11.2014 16:33
Stungið í samband í stærstu innstungu landsins Innstungan í Laugum er sú stærsta á landinu, 180x180 cm, en bílaumboðið Askja kom henni fyrir í tilefni kynningar á Kia Soul EV rafmagnsbílnum. 28.11.2014 15:59
Hulkenberg ekur fyrir Porsche í Le Mans Verður fyrsti Formúlu 1 ökumaðurinn sem einnig ekur í Le Mans síðan Sebastian Burdais gerði það árið 2009. 28.11.2014 15:50
Ekið á ljósastaur í Fossvogi Mikill hávaði heyrðist þegar jepplingi var ekið á ljósastaur í Efstalandi í Fossvogi um klukkan tvö í dag. 28.11.2014 15:26
Fundaði með utanríkisráðherra Kanada Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði nú síðdegis með John Baird, utanríkisráðherra Kanada, en Baird er nú staddur hér á landi í boði utanríkisráðherra. 28.11.2014 15:24
Nýi rallýbíll Skoda Skoda Fabia R5 Concept er með 1,6 lítra forþjöppuvél, 5 gíra beinskiptingu, MacPherson dempara allan hringinn og vegur aðeins 1.230 kíló. 28.11.2014 15:16
Starfsfólk Ásgarðs gaf Barnaspítalanum tréleikföng Starfsfólk á Ásgarði í Mosfellsbæ hafa sérsmíðað dúkkuhús, kisuhurðastoppara, dúkkuvagn og fleira og fært Barnaspítala Hringsins að gjöf. 28.11.2014 15:14
Hnífstungan á Hverfisgötu: Hæstiréttur staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum þremur sem grunaðir eru um að hafa stungið mann á Hverfisgötu þann 23. nóvember. 28.11.2014 15:00
Fjölmargir látnir eftir sprengjuárás í Nígeríu Fjölmargir létust eða særðust í sprengjuárás sem varð fyrir utan eina af stærstu moskum nígerísku borgarinnar Kano í dag. 28.11.2014 14:57
Ungir drengir grófust undir snjó Snjóplógur ruddi einum og hálfum metra af snjó yfir tvo unga drengi, en þeir sátu þar fastir í nokkra tíma. 28.11.2014 14:37
Ákærðir fyrir að blekkja neytendur Lögreglustjórinn í Borgarnesi hefur ákært Kræsingar ehf., áður Gæðakokkar ehf., fyrir að hafa framleitt nautabökur með röngum upplýsingum á vöruumbúðum. 28.11.2014 14:32
Niðurstöður um ebólusmit innan 15 mínútna Próftækið er flytjanlegt, knúið af sólarorku og á að geta skilað niðurstöðum sex sinnum hraðar en þau próf sem eru nú notuð í Vestur-Afríku. 28.11.2014 14:31
Ríkisstjórnin veitir átta milljónum til tíu góðgerðarsamtaka í tilefni jóla Tíu góðgerðasamtaka njóta góðs af ráðstöfuninni. 28.11.2014 13:59
Finnar lögleiða hjónabönd samkynhneigðra Finnland er tólfta Evrópuríkið til að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra. 28.11.2014 13:32
What will happen next at Holuhraun and Bárðarbunga? Three probable scenarios A magnitude 5.1 earthquake struck at Bárðarbunga caldera around 6 this morning. 28.11.2014 13:08
Formaður VG efast um að virkjanamálið standist lög Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna efast um að málatilbúnaður stjórnarmeirihlutans varðandi virkjanakosti standist lög um rammaáætlun. 28.11.2014 13:03
„Auðvitað átti að aflífa hestinn á staðnum“ „Veltið fyrir ykkur af hverju hestar koma stundum kófsveittir og skjálfandi út úr kerrum eftir flutning,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands. 28.11.2014 12:57
Krabbameinsfélagið fékk rúmlega eina milljón frá Orkunni Fyrir skömmu afhentu starfsmenn Skeljungs Ragnheiði Haraldsdóttur, forstjóra Krabbameinsfélagsins, afrakstur söfnunar Orkunnar í ár sem rennur til styrktar Bleiku slaufunnar. 28.11.2014 12:54
Spá miklu illviðri síðdegis á sunnudag og fram á mánudag Veður á Íslandi er að skipta um gír og benda spár til að veður verði órólegt út næstu viku. 28.11.2014 12:21
Þingmaður Framsóknar undrast söluferlið á Borgun Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, spyr hvort gamlir draugar séu komnir á kreik við sölu Landsbankans á hlut bankans í Borgun. 28.11.2014 12:07
Karlmaður fróaði sér fyrir framan 14 ára dreng í gufuklefa Hæstiréttur hefur staðfest 8 mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára dreng og fyrir vörslu barnakláms. 28.11.2014 11:36
Danski þjóðarflokkurinn mælist stærstur í fyrsta sinn Danski þjóðarflokkurinn mælist með 21,2 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. 28.11.2014 11:15
Hald lagt á mikið magn af sterum og lyfjum Tollstjóri haldlagði nýverið mikið magn af sterum og lyfjum sem bárust hingað til lands með póstsendingu. 28.11.2014 11:10
Leggjast gegn skattaafslætti til trúfélaga Viðskiptaráð Íslands leggst gegn áformum um að þjóðkirkjusöfnuðum og skráðum trúfélögum og lífsskoðunarfélögum verði endurgreiddur allur virðisaukaskattur vegna endurbyggingu og viðhalds kirkna eða samkomuhúsa. 28.11.2014 10:43