Fleiri fréttir

Leitar allra leiða til að finna lausn fyrir son sinn

Dóra S. Bjarnason hefur ítrekað reynt að fá lífsnauðsynlega aðstoð fyrir Benedikt Hákon Bjarnason, fjölfatlaðan son sinn, án árangurs. Hún hefur alið hann ein upp og með hækkandi aldri getur hún ekki veitt honum þá aðstoð sem hann þarf.

Athugun lýkur ekki í vikunni

Niðurstaða umboðsmanns Alþingis á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Stefáns Eiríkssonar verður ekki birt í þessari viku.

Efast um lögmæti tillögu um virkjanakosti

Ekki var hægt að skipa faghópa í haust til að hefja matsvinnu á fimm virkjunarkostum í biðflokki rammaáætlunar. Atvinnuveganefnd vill færa þessa sömu kosti úr bið- í nýtingarflokk án aðkomu verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Formaður efast um lögmæti þeirrar aðgerðar.

Mikil læti á svarta föstudeginum

Kalla þurfti til lögreglu í nokkrum borgum Bretlands í gær þegar átök brutust út milli viðskiptavina verslana sem buðu veglegan afslátt í tilefni svarta föstudagsins.

Loks þokar í samkomulagsátt

Formaður samninganefndar lækna segir samningafund í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist.

Kaupa megi náttúrupassa á skattframtalinu

Verið er að skoða hvort að landsmenn muni geta keypt náttúrupassa í gegnum skattaskýrsluna. Frumvarp ráðherra um passann var samþykkt í ríkisstjórn í dag.

Veðurstofan varar við vatnavöxtum

Veðurstofan varar við miklum vatnavöxtum í ám á Snæfellsnesi, í kringum Eyjafjalla-og Mýrdalsjökul og við sunnanverðan Vatnajökul vegna mikillar rigningar sem spáð er frá því á morgun fram á aðfaranótt mánudags.

Ekið á ljósastaur í Fossvogi

Mikill hávaði heyrðist þegar jepplingi var ekið á ljósastaur í Efstalandi í Fossvogi um klukkan tvö í dag.

Fundaði með utanríkisráðherra Kanada

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði nú síðdegis með John Baird, utanríkisráðherra Kanada, en Baird er nú staddur hér á landi í boði utanríkisráðherra.

Nýi rallýbíll Skoda

Skoda Fabia R5 Concept er með 1,6 lítra forþjöppuvél, 5 gíra beinskiptingu, MacPherson dempara allan hringinn og vegur aðeins 1.230 kíló.

Ákærðir fyrir að blekkja neytendur

Lögreglustjórinn í Borgarnesi hefur ákært Kræsingar ehf., áður Gæðakokkar ehf., fyrir að hafa framleitt nautabökur með röngum upplýsingum á vöruumbúðum.

Leggjast gegn skattaafslætti til trúfélaga

Viðskiptaráð Íslands leggst gegn áformum um að þjóðkirkjusöfnuðum og skráðum trúfélögum og lífsskoðunarfélögum verði endurgreiddur allur virðisaukaskattur vegna endurbyggingu og viðhalds kirkna eða samkomuhúsa.

Sjá næstu 50 fréttir