Fleiri fréttir Vikan á Vísi: Leiðréttingin, Lekamálið og bossinn á Kim Kardashian Það var venju samkvæmt nóg um að vera á Vísi í liðinni viku. 16.11.2014 11:00 Gefa til kynna að Kassig hafi verið tekinn af lífi Myndband frá hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkið gefur til kynna að bandarískur hjálparstarfsmaður hafi verið tekinn af lífi. 16.11.2014 10:40 Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16.11.2014 10:18 Ungmenni slösuðust í bifhjólaslysi Ökumaður missti stjórn á bifhjóli, eða vespu, með tvo farþega á hjólinu. 16.11.2014 09:53 Kallaði sig Sollu stirðu og reyndi að sparka í lögreglu Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fullar eftir nóttina. 16.11.2014 09:36 Sammæltust um að þrýsta á Rússa Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. 16.11.2014 09:18 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16.11.2014 07:00 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15.11.2014 23:02 Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15.11.2014 22:08 Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15.11.2014 21:39 Kölluð gleðikona því hún er frá Póllandi Innflytjendur í Reykjavík upplifa töluverða fordóma í sinn garð og telja nauðsynlegt að efla fræðslu í þeim efnum í skólum og á vinnustöðum borgarinnar. Þetta er meðal þess sem kom fram á Fjölmenningarþingi sem haldið var í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 15.11.2014 20:00 Gagnrýnir bréf formanns BHM Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu. 15.11.2014 19:53 „Helmingurinn af storminum er ekki kominn fram“ Þingmenn Sjálfstæðisflokksins telja að umræða um álit umboðsmanns Alþingis um samskipti innanríkisráðherra og lögreglustjóra í lekamálinu geti skaðað ráðherrann enn frekar sama hver niðurstaðan verður. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur þegar ákveðið að boða ráðherrann á fund nefndarinnar þegar álitið liggur fyrir. 15.11.2014 18:53 Helgi Magnús gagnrýnir gagnrýni Hönnu Birnu Vararíkissaksóknari segir samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjóra vegna rannsóknar lekamálsins óheppileg. 15.11.2014 18:20 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15.11.2014 16:42 Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15.11.2014 16:36 Stórfenglegt myndband af eldgosinu Sjónarspilið er algjört. 15.11.2014 15:56 Íslenskuverðlaun unga fólksins afhent í dag 58 börn og unglingar og þrír nemendahópar fengu viðurkenningu. 15.11.2014 15:36 Geimfarið náði að senda gögnin Geimfarið sem lenti á halastjörnunni sem fengið hefur nafnið P67 rétt náði að senda annan skammt af upplýsingum til jarðar í morgun áður en sambandið rofnaði, tímabundið í hið minnsta. 15.11.2014 15:19 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15.11.2014 15:10 Efast um að maðurinn hafi farið í ána Lögreglan á Selfossi hefur til rannsóknar mál mannsins sem fannst kaldur og hrakinn neðan við flugvöllinn á Selfossi í gærmorgun, föstudag. 15.11.2014 14:30 Drepur snjallsíminn íslenskuna? Youtube og iPhone skilja ekki íslenskan hreim. 15.11.2014 14:16 ESB reiðubúið til að halda viðræðum við Ísland áfram Ný framkvæmdastjórn sambandsins segir framhaldið alfarið í höndum Íslendinga. 15.11.2014 14:04 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15.11.2014 13:12 Ætla að opna rússneska Wikipedia Forsetabókasafnið í Moskvu í Rússlandi áætlar að opna rússneska útgáfu af alfræðivefsíðunni Wikipedia til þess að tryggja að borgarar hafi aðgang að "ítarlegri og áreiðanlegri upplýsingum“ um land þeirra. 15.11.2014 13:11 Borgin lét Búseta fá verðmætar lóðir án útboðs Reykjavíkurborg hefur afhent Búseta nokkrar lóðir undir hundruð íbúða í borginni án útboðs. Markaðsvirði þessara lóða hleypur á hundruðum milljóna króna. Borgarstjóri segir þetta gert til að ná markmiðum um fjölgun leigu- og búseturéttaríbúða í borginni. 15.11.2014 12:52 Dregið verulega úr skjálftavirkni við Bárðarbungu Töluvert hefur dregið úr virkni við Bárðarbunguöskjuna undanfarin sólahring, þrátt fyrir að stærsti skjálftinn síðastliðin sólahring hafi mælst 5,4 af stærð við suðurbrún öskjunnar. 15.11.2014 11:58 „Ef maður á enga mömmu fer maður til Argentínu“ Börnin á leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi styrkja vin sinn Lúkas, sem býr í einu barnaþorpa SOS í Argentínu. 15.11.2014 11:00 Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15.11.2014 10:57 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15.11.2014 10:18 Reyndi ítrekað að hrækja og sparka í lögreglumenn Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en rétt fyrir miðnætti í gær var tilkynnt um innbrot á heimili í Austurborginni. 15.11.2014 09:43 Velferðarkerfið er á tímamótum Stella K. Víðisdóttir var sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í átta ár og segir nauðsynlegt að innleiða nýja hugsun í velferðarþjónustu. 15.11.2014 09:00 Kvíðinn sprettur út frá brotinni sjálfsmynd Þrjár konur sem glímt hafa við kvíða segja kröfurnar vera miklar frá samfélaginu. 15.11.2014 08:30 Kvíðnar konur: Dagleg streita getur leitt til kvíðaröskunar Fleiri konur taka róandi og kvíðastillandi lyf á Íslandi en karlar. Sálfræðingur segir miklar kröfur vera gerðar til kvenna, bæði af samfélaginu og þeim sjálfum. 15.11.2014 08:00 Vaknaði í líkgeymslu á útfararstofu 92 ára gömul kona vaknaði eftir að hafa verið úrskurðuð látin og færð á útfararstofu. 14.11.2014 23:58 Stúlkan komin í leitirnar Fannst eftir að auglýst var eftir henni í fjölmiðlum 14.11.2014 23:08 Vísindamaður biðst afsökunar á umdeildri skyrtu Einn af lykilmönnunum í teyminu sem lenti geimfari á halastjörnu í vikunni hefur beðist afsökunar á skyrtu sem hann klæddist daginn sem afrekinu var náð. 14.11.2014 22:29 Myndir vikunnar: Leiðréttingin og lekamálið Játning Gísla Freys Valdórssonar kom öllum í opna skjöldu og var almenningur misjafnlega sáttur með skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar. 14.11.2014 21:00 Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14.11.2014 19:45 Meirihluti landsmanna vill að Hanna Birna segi af sér Fjórðungur kjósenda Sjálfstæðsflokksins vill að ráðherrann víki. 14.11.2014 19:17 Viðbúnaður við Alþingi vegna heimsóknar Qinglin Varaforseti kínverska ráðgjafaþingsins í heimsókn á Íslandi ásamt sendinefnd. 14.11.2014 18:54 Árásin í Grundarfirði: Mun líklega aldrei ná sér að fullu Nær engar líkur eru á að hann muni nokkurn tímann lifa því sem skilgreint er sem eðlilegt líf og mun að öllum líkindum alltaf þurfa á utanaðkomandi þjónustu að halda, segja læknar. 14.11.2014 18:00 Benz-inn með meiri þægindi en BMW-inn sportlegri Tveir bílar koma til greina sem nýr bíll forsætisráðherra. Njáll Gunnlaugsson bílablaðamaður segir um mjög svipaða bíla að ræða. 14.11.2014 17:26 Héraðssaksóknarar munu rannsaka efnahagsbrotamál Gert er ráð fyrir að stofnað verði verði héraðssaksóknaraembætti (saksóknar- og lögregluembætti), í drögum að nýju lagafrumvarpi sem er í smíðum í dómsmálaráðuneytinu. 14.11.2014 17:09 Framsóknarterta tollarans Guðbjörn Guðbjörnsson yfirtollvörður er svo þakklátur Framsóknarflokkinn vegna skuldaniðurfellinganna að hann lét baka tertu honum til heiðurs. 14.11.2014 16:38 Sjá næstu 50 fréttir
Vikan á Vísi: Leiðréttingin, Lekamálið og bossinn á Kim Kardashian Það var venju samkvæmt nóg um að vera á Vísi í liðinni viku. 16.11.2014 11:00
Gefa til kynna að Kassig hafi verið tekinn af lífi Myndband frá hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkið gefur til kynna að bandarískur hjálparstarfsmaður hafi verið tekinn af lífi. 16.11.2014 10:40
Pútín fór fyrr af G20 fundinum „Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu,“ sagði Rússlandsforesti um ástæður þess að hann yfirgæfi fundinn. 16.11.2014 10:18
Ungmenni slösuðust í bifhjólaslysi Ökumaður missti stjórn á bifhjóli, eða vespu, með tvo farþega á hjólinu. 16.11.2014 09:53
Kallaði sig Sollu stirðu og reyndi að sparka í lögreglu Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fullar eftir nóttina. 16.11.2014 09:36
Sammæltust um að þrýsta á Rússa Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. 16.11.2014 09:18
ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16.11.2014 07:00
Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15.11.2014 23:02
Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15.11.2014 22:08
Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15.11.2014 21:39
Kölluð gleðikona því hún er frá Póllandi Innflytjendur í Reykjavík upplifa töluverða fordóma í sinn garð og telja nauðsynlegt að efla fræðslu í þeim efnum í skólum og á vinnustöðum borgarinnar. Þetta er meðal þess sem kom fram á Fjölmenningarþingi sem haldið var í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 15.11.2014 20:00
Gagnrýnir bréf formanns BHM Guðmundur Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir sérstakt að forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og formaður Bandalags háskólamanna hafi sent frá sér bréf vegna Fiskistofu. 15.11.2014 19:53
„Helmingurinn af storminum er ekki kominn fram“ Þingmenn Sjálfstæðisflokksins telja að umræða um álit umboðsmanns Alþingis um samskipti innanríkisráðherra og lögreglustjóra í lekamálinu geti skaðað ráðherrann enn frekar sama hver niðurstaðan verður. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur þegar ákveðið að boða ráðherrann á fund nefndarinnar þegar álitið liggur fyrir. 15.11.2014 18:53
Helgi Magnús gagnrýnir gagnrýni Hönnu Birnu Vararíkissaksóknari segir samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjóra vegna rannsóknar lekamálsins óheppileg. 15.11.2014 18:20
Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15.11.2014 16:42
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15.11.2014 16:36
Íslenskuverðlaun unga fólksins afhent í dag 58 börn og unglingar og þrír nemendahópar fengu viðurkenningu. 15.11.2014 15:36
Geimfarið náði að senda gögnin Geimfarið sem lenti á halastjörnunni sem fengið hefur nafnið P67 rétt náði að senda annan skammt af upplýsingum til jarðar í morgun áður en sambandið rofnaði, tímabundið í hið minnsta. 15.11.2014 15:19
Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15.11.2014 15:10
Efast um að maðurinn hafi farið í ána Lögreglan á Selfossi hefur til rannsóknar mál mannsins sem fannst kaldur og hrakinn neðan við flugvöllinn á Selfossi í gærmorgun, föstudag. 15.11.2014 14:30
ESB reiðubúið til að halda viðræðum við Ísland áfram Ný framkvæmdastjórn sambandsins segir framhaldið alfarið í höndum Íslendinga. 15.11.2014 14:04
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd boðar Hönnu Birnu á sinn fund Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að taka fyrirhugað álit umboðsmanns Alþingi á samskiptum innanríkisráðherra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar og boða ráðherra á fund nefndarinnar. Umræða hefur verið meðal stjórnarþingmanna um að nauðsynlegt sé að einstakir ráðherrar hafi stólaskipti. 15.11.2014 13:12
Ætla að opna rússneska Wikipedia Forsetabókasafnið í Moskvu í Rússlandi áætlar að opna rússneska útgáfu af alfræðivefsíðunni Wikipedia til þess að tryggja að borgarar hafi aðgang að "ítarlegri og áreiðanlegri upplýsingum“ um land þeirra. 15.11.2014 13:11
Borgin lét Búseta fá verðmætar lóðir án útboðs Reykjavíkurborg hefur afhent Búseta nokkrar lóðir undir hundruð íbúða í borginni án útboðs. Markaðsvirði þessara lóða hleypur á hundruðum milljóna króna. Borgarstjóri segir þetta gert til að ná markmiðum um fjölgun leigu- og búseturéttaríbúða í borginni. 15.11.2014 12:52
Dregið verulega úr skjálftavirkni við Bárðarbungu Töluvert hefur dregið úr virkni við Bárðarbunguöskjuna undanfarin sólahring, þrátt fyrir að stærsti skjálftinn síðastliðin sólahring hafi mælst 5,4 af stærð við suðurbrún öskjunnar. 15.11.2014 11:58
„Ef maður á enga mömmu fer maður til Argentínu“ Börnin á leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi styrkja vin sinn Lúkas, sem býr í einu barnaþorpa SOS í Argentínu. 15.11.2014 11:00
Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15.11.2014 10:57
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15.11.2014 10:18
Reyndi ítrekað að hrækja og sparka í lögreglumenn Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en rétt fyrir miðnætti í gær var tilkynnt um innbrot á heimili í Austurborginni. 15.11.2014 09:43
Velferðarkerfið er á tímamótum Stella K. Víðisdóttir var sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í átta ár og segir nauðsynlegt að innleiða nýja hugsun í velferðarþjónustu. 15.11.2014 09:00
Kvíðinn sprettur út frá brotinni sjálfsmynd Þrjár konur sem glímt hafa við kvíða segja kröfurnar vera miklar frá samfélaginu. 15.11.2014 08:30
Kvíðnar konur: Dagleg streita getur leitt til kvíðaröskunar Fleiri konur taka róandi og kvíðastillandi lyf á Íslandi en karlar. Sálfræðingur segir miklar kröfur vera gerðar til kvenna, bæði af samfélaginu og þeim sjálfum. 15.11.2014 08:00
Vaknaði í líkgeymslu á útfararstofu 92 ára gömul kona vaknaði eftir að hafa verið úrskurðuð látin og færð á útfararstofu. 14.11.2014 23:58
Vísindamaður biðst afsökunar á umdeildri skyrtu Einn af lykilmönnunum í teyminu sem lenti geimfari á halastjörnu í vikunni hefur beðist afsökunar á skyrtu sem hann klæddist daginn sem afrekinu var náð. 14.11.2014 22:29
Myndir vikunnar: Leiðréttingin og lekamálið Játning Gísla Freys Valdórssonar kom öllum í opna skjöldu og var almenningur misjafnlega sáttur með skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar. 14.11.2014 21:00
Hugsanlegt að Gísli verði krafinn um endurgreiðslu Til skoðunar er hjá innaríkisráðuneytinu að krefja Gísla Frey Valdórsson um endurgreiðsla þeirra launa sem hann fékk eftir að hann gerðist brotlegur í starfi. 14.11.2014 19:45
Meirihluti landsmanna vill að Hanna Birna segi af sér Fjórðungur kjósenda Sjálfstæðsflokksins vill að ráðherrann víki. 14.11.2014 19:17
Viðbúnaður við Alþingi vegna heimsóknar Qinglin Varaforseti kínverska ráðgjafaþingsins í heimsókn á Íslandi ásamt sendinefnd. 14.11.2014 18:54
Árásin í Grundarfirði: Mun líklega aldrei ná sér að fullu Nær engar líkur eru á að hann muni nokkurn tímann lifa því sem skilgreint er sem eðlilegt líf og mun að öllum líkindum alltaf þurfa á utanaðkomandi þjónustu að halda, segja læknar. 14.11.2014 18:00
Benz-inn með meiri þægindi en BMW-inn sportlegri Tveir bílar koma til greina sem nýr bíll forsætisráðherra. Njáll Gunnlaugsson bílablaðamaður segir um mjög svipaða bíla að ræða. 14.11.2014 17:26
Héraðssaksóknarar munu rannsaka efnahagsbrotamál Gert er ráð fyrir að stofnað verði verði héraðssaksóknaraembætti (saksóknar- og lögregluembætti), í drögum að nýju lagafrumvarpi sem er í smíðum í dómsmálaráðuneytinu. 14.11.2014 17:09
Framsóknarterta tollarans Guðbjörn Guðbjörnsson yfirtollvörður er svo þakklátur Framsóknarflokkinn vegna skuldaniðurfellinganna að hann lét baka tertu honum til heiðurs. 14.11.2014 16:38