Fleiri fréttir

Mest áhersla á fjármál og atvinnu

Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar og mikið atvinnuleysi er oddvitum efst í huga í kosningabaráttunni. Könnun sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn gæti misst meirihlutann sem hann hefur haft í tólf ár. Þrjú ný framboð keppa um hylli kjósenda í Reykjanesbæ.

"Vildu koma sér og sínum að“

Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar.

Verður að stækka griðasvæði hvala

Forsvarsmenn hvalaskoðunarfyrirtækja sækja fast að griðasvæði hvala til hvalaskoðunar verði stækkuð frá því sem nú er. Framtíð hrefnuskoðunar á Faxaflóa er í mikilli óvissu með núverandi fyrirkomulagi, segja forsvarsmenn hvalaskoðunar.

Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi

Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi.

Krefur Hjördísi um tvær milljónir í skaðabætur

Kim Laursen, barnsfaðir Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur, hefur farið fram á tvær milljónir í skaðabætur frá Hjördísi eftir áralanga forræðisdeilu vegna þriggja dætra þeirra. Þetta kemur fram í danska netmiðlinum Metroexpress.

Benedikt leiðir lista Bjartrar framtíðar á Ísafirði

Björt framtíð samþykkti framboðslista til sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ á fundi sínum í gær. þ í er ljóst að fjögur framboð standa til boða fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar þann 31. maí.

Þrír handteknir fyrir líkamsárás

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt þrjá unga karlmenn við veitingahús í Miðborginni grunaðir um líkamsárás.

Baráttan og lífið í skugga laga gegn samkynhneigð

Eftir að lög gegn samkynhneigð voru hert í Úganda hafa fjölmargir samkynhneigðra flúið landið. Geoffrey Ogwaro hefur séð á eftir mörgum vinum sínum en í stað þess að flýja sjálfur heyr hann mannréttindabaráttu sem gæti kostað hann lífstíðarfangelsi.

Griðasvæði hvala verða að stækka

Forsvarsmenn hvalaskoðunarfyrirtækja sækja fast að griðasvæði hvala til hvalaskoðunar verði stækkuð frá því sem nú er. Framtíð hrefnuskoðunar á Faxaflóa er í mikilli óvissu með núverandi fyrirkomulagi, segja forsvarsmenn hvalaskoðunar.

Mynda mistökin í fimleikum

Fimleikaþjálfarar nota í auknum mæli forrit fyrir spjaldtölvur á æfingum. Iðkendur geta séð nákvæmlega hvað þeir gera vitlaust. Munnleg fyrirmæli ekki jafnsterk og sjónræn. Forritin upphaflega hönnuð fyrir kylfinga

Ríkir fá milljarð í skuldaniðurfellingu

Ríkisskattstjóri hefur tekið saman yfirlit yfir eigna- og skuldastöðu fasteignaeigenda sem eru með verðtryggð lán. Rúmlega 18 þúsund fjölskyldur skulda umfram eignir. Á fimmta hundrað eiga hreina eign upp á hærri upphæð en 100 milljónir.

Samið um frið í Suður-Súdan

Samkomulagið kallar á að öll vopn verði lögð niður innan sólarhrings og tímabundinni ríkisstjórn verði komið á fót sem fyrst.

Lag Pollapönkara sungið á táknmáli

Sýning nemenda í þriðja bekk í Rimaskóla var einstaklega vel heppnuð, en krakkarnir sungu og dönsuðu við lagið Enga fordóma við góðar undirtektir viðstaddra.

Skallaður í IKEA

Atvikið átti sér stað á fimmta tímanum inni í versluninni.

Eini kennarinn í skólanum

Meðfram kennslunni ætlar Vigdís Grímsdóttir að skrifa minningasögu Sigríðar Halldórsdóttur, dóttur Halldórs Laxness.

Háskóla falið að skoða skipulag við Skógafoss

Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti á fundi í gær að leita eftir áliti óháðra fagaðila á umdeildri deiliskipulagstillögu við Skógafoss, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stóru hóteli.

Ísland á kolrangri braut í fíkniefnamálum

"Spurningin er hvernig við getum best stjórnað hegðun okkar á meðan við lifum í umburðarlyndu samfélagi sem kemur ekki fram við fólk eins og glæpamenn einfaldlega vegna þess hvað það velur að setja í líkama sinn.“

Sjá næstu 50 fréttir