Nóróveira á undanhaldi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. maí 2014 11:16 Nóróveirusýking sem greindist á hjúkrunardeild á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum er nú á undanhaldi. Deildin var opnuð að nýju síðastliðinn föstudag. Austurfrétt greindi frá. Deildin var einangruð föstudaginn 2. maí eftir að sýni úr vistmanni staðfesti tilfellið. Átta manns á deildinni fundu fyrir einkennum og álíka margir starfsmenn. „Það eru ákveðnar verklagsreglur sem við fylgjum. Ef þrír til fjórir finna fyrir einkennum þá grípum við til þeirra,“ segir Nína Hrönn Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á HSA í samtali við Vísi. „Við viljum bara koma því á framfæri að starfsfólkið stóð sig gríðarlega vel. Aðstæður eru mjög erfiðar. Við búum við erfiðan og þröngan húsakost sem gerir okkur ansi erfitt fyrir,“ segir Nína.Einkenni nóróveirusýkinga eru vanalega ógleði, uppköst, niðurgangur og stundum magakrampar. Sumir fá að auki væga hitahækkun, hroll, höfuðverk, vöðvaverki og þreytu. Veikindin byrja skyndilega og vara stutt, yfirleitt 1?2 daga. Almennt fá börn meiri uppköst en fullorðnir en flestir sem sýkjast fá bæði uppköst og niðurgang. Sýkingin er oftast nær ekki alvarlegur sjúkdómur þó fólk sé mjög veikt á meðan á henni stendur og kastar upp mörgum sinnum á dag. Flestum batnar að fullu eftir 1-2 daga. Í einstaka tilfellum getur fólk ekki drukkið nægan vökva til að endurbæta vökvamissi vegna uppkasta og niðurgangs og getur þurft á læknisaðstoð þess vegna. Slíkt ástand getur einkum skapast hjá mjög ungum börnum, þeim sem eldri eru eða hjá fólki með sem veikt er fyrir. Tengdar fréttir Nóróveira á Heilbrigðisstofnun Austurlands Deildin hefur verið einangruð og lokuð og því geta ættingjar ekki heimsótt skyldfólk sitt á deildinni þar til smithætta er liðin hjá og sótthreinsun hefur átt sér stað nema að höfðu samráði við yfirmenn hjúkrunardeildar. 2. maí 2014 19:09 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Nóróveirusýking sem greindist á hjúkrunardeild á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum er nú á undanhaldi. Deildin var opnuð að nýju síðastliðinn föstudag. Austurfrétt greindi frá. Deildin var einangruð föstudaginn 2. maí eftir að sýni úr vistmanni staðfesti tilfellið. Átta manns á deildinni fundu fyrir einkennum og álíka margir starfsmenn. „Það eru ákveðnar verklagsreglur sem við fylgjum. Ef þrír til fjórir finna fyrir einkennum þá grípum við til þeirra,“ segir Nína Hrönn Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á HSA í samtali við Vísi. „Við viljum bara koma því á framfæri að starfsfólkið stóð sig gríðarlega vel. Aðstæður eru mjög erfiðar. Við búum við erfiðan og þröngan húsakost sem gerir okkur ansi erfitt fyrir,“ segir Nína.Einkenni nóróveirusýkinga eru vanalega ógleði, uppköst, niðurgangur og stundum magakrampar. Sumir fá að auki væga hitahækkun, hroll, höfuðverk, vöðvaverki og þreytu. Veikindin byrja skyndilega og vara stutt, yfirleitt 1?2 daga. Almennt fá börn meiri uppköst en fullorðnir en flestir sem sýkjast fá bæði uppköst og niðurgang. Sýkingin er oftast nær ekki alvarlegur sjúkdómur þó fólk sé mjög veikt á meðan á henni stendur og kastar upp mörgum sinnum á dag. Flestum batnar að fullu eftir 1-2 daga. Í einstaka tilfellum getur fólk ekki drukkið nægan vökva til að endurbæta vökvamissi vegna uppkasta og niðurgangs og getur þurft á læknisaðstoð þess vegna. Slíkt ástand getur einkum skapast hjá mjög ungum börnum, þeim sem eldri eru eða hjá fólki með sem veikt er fyrir.
Tengdar fréttir Nóróveira á Heilbrigðisstofnun Austurlands Deildin hefur verið einangruð og lokuð og því geta ættingjar ekki heimsótt skyldfólk sitt á deildinni þar til smithætta er liðin hjá og sótthreinsun hefur átt sér stað nema að höfðu samráði við yfirmenn hjúkrunardeildar. 2. maí 2014 19:09 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Nóróveira á Heilbrigðisstofnun Austurlands Deildin hefur verið einangruð og lokuð og því geta ættingjar ekki heimsótt skyldfólk sitt á deildinni þar til smithætta er liðin hjá og sótthreinsun hefur átt sér stað nema að höfðu samráði við yfirmenn hjúkrunardeildar. 2. maí 2014 19:09