Fleiri fréttir

„Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll“

„Íslendingar munu aldrei byggja nýjan flugvöll, það er bara þannig,“ sagði Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia á fundi Sjálfstæðisfélagsins á Akureyri í kvöld, um framtíð Reykjavíkurflugvallar og stöðu innanlandsflugsins.

Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis

Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings.

Hraðinn vandamálið frekar heldur en öryggisbúnaðurinn

„Vandinn er að þeir sem eru að ferðast minna telja sig ekki þurfa þennan búnað því þeir eru ekki að gera það sama og þeir sem eru í jaðarsportinu, en þar er þörfin alveg jafn mikil,“ segir Guðbrandur Örn Arnarson hjá Landsbjörgu.

Ótti við innrás Rússa magnast

Úkraínskir uppreisnarmenn, sem vilja sameinast Rússlandi, hafa nú hertekið fleiri opinberar byggingar og lögreglustöðvar í austurhéruðum landsins. Aðskilnaðarsinnum fjölgar og ótti við innrás Rússa í Úkraínu magnast.

Játar að hafa myrt sex börn sín

Konan sem myrti börn sín sex í Bandaríkjunum hefur játað á sig morðin. Hún segist hafa kyrkt þau og kæft og sett þau svo ofan í kassa í bílskúr sínum. Hún segist hafa myrt börnin um leið og þau fæddust, vafið þau í handklæði eða bol og sett þau síðan í plastpoka.

Nafn mannsins sem lést

Svavar Sæmundur Tómasson lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkomin börn og þrjú barnabörn.

Messuvínið er enginn Brazzi

Til að gefa alkóhólistum kost á að ganga til altaris var ákveðið að bjóða uppá alkóhólskertan drykk.

Þrír handteknir við Höfðatorg

Gestum Hamborgarafabrikkunnar í Borgartúni brá í brún þegar nokkrir lögreglumenn handtóku þrjá menn fyrir utan veitingastaðinn.

Sigurður Rósant fundinn

Sigurður Rósant Júlíusson, sem lögregla lýsti eftir á föstudaginn, er kominn fram að því er segir í tilkynningu frá lögreglu.

Reiði stúdenta aðeins magnast

Nemendur við Háskóla Íslands mótmæltu fyrirhuguðu verkfalli kennara við skólann fyrir utan fjármálaráðuneytið í dag.

Tveir ökumenn fluttir á slysadeild

Mótorhjól og bifreið skullu saman í Skútuvogi í Reykjavík rétt fyrir klukkan átta í morgun. Lögregla og sjúkrabifreið mættu á svæðið skömmu síðar.

Gott skíðafæri í aðdraganda páskanna

Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Oddsskarði, Hlíðarfjalli og dölunum á Ísafirði, Seljalands- og Tungudal, voru opin fyrir skíða- og brettafólk í gær.

Listi yfir Íslendinga í skattaskjóli afhentur

Bresk yfirvöld sendu skattrannsóknarstjóra nöfn 10 Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Skattrannsóknarstjóra hefur verið boðið að kaupa gögn að utan með nöfnum hundraða Íslendinga. Slík gögn hafa aldrei verið keypt hér á landi.

Íbúar á aðstoð að sprengja áætlun ársins í Reykjanesbæ

Mjög margir hafa bæst í hóp Reyknesinga sem eru 18 til 29 ára og eiga ekki rétt á atvinnuleysisbótum en fá fjárhagsaðstoð úr bæjarsjóði. Nærri fjögur prósent íbúanna þáðu aðstoð í fyrra. Áætlun þessa árs er sprungin.

Sjá næstu 50 fréttir